Vísir Sunnudagsblað - 06.04.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 06.04.1941, Blaðsíða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ UM SÁRPÁ-GÍSLA um. En á nytjajurtirnar verðum við að leggja niesta áherzlu. —o— • Við, sem vorum staddir hér í Reykjavik í febrúarmánuði, vorum minntir á það — með skotum úr loftvarnabyssum á óvinaflugvél — live þeir tímar eru alvarlegir sem nú standa yfir. Og þó höfum við íslend- ’ingar haft minna af þeim ógn- um að segja en flestar aðrar þjóðir hér i álfu. Við megum vita, að aðflutn- ingar á nauðsjmjum til landsins geta teppst eða torveldazt þá og þegar og mikinn vanda borið að liöndum. Landsfólkið þarf að vita hve mikið lífsviðurværi — hve mikinn mat er hægt að fá úr görðunum hér á landi, ef rétt er að farið og grænmetið notað eins og vera ber. „Grænmeti á hvers manns borð á hverjum degi,“ segja frændur vorir Norðmenn, og það getur alveg eins verið það hér. Þó notkun grænmetis liafi aukizt mikið hér á landi síðustu tvo áratug- ina, þá erum við líklega enn- sú þjóðin í álfunni, sem notar minnst grænmeti. Garðrækt okkar var eiginlega fram á siðustu áratugi að eins kartöflu- og gulrófnarækt, en þetta er nú að smá þokast í rétta átt, fleiri tegundir eru nú að verða algengar og ná viður- kenningu lijá fólkinu. Ef við að eins vöndum verk okkar í görðunum, þá getur uppskera margra tegunda orðið mjög árviss liér á landi. Annars má lesa um undir- stöðuatriði garðræktarinnar í flestum garðyrkjubókum, svo eg fer ekki inn á þau liér að öðru leyti en því, að garðstæði mega með engu móti vera blaut, verða að njóta vel sólar og mat- jurtirnar þurfa helzt nokkurt skjól. Og eitt, máske umfram allt annað: Illgresi má aldrei eiga griðland innan um matjurtirn- ar, áburðurinn er allt of dýr til þess að láta illgresið lifa á lion- um. En sé matjurtagarður vel hirtur, tel eg hann ekki minni bæjarprýði en skrúðgarð. Eg vil liiklaust ráða til þess að hafa matjurtagarðinn sem allra næst bænuin eða íbúðar- húsinu, þvi búsmóðirin á ekki að þurfa að ganga nema fáein spor til að ná í grænmeti fyrir hverja einustu máltíð dagsins, yfir sumarið. Auk þess er alltaf hægara að bafa eftirlit með þeim matjurtagörðmn sem eru hjá bústaðnum, en hjá þeim sem Jengra liggja frá. En garð- í dagblaðinu „Vísir“ 24. okt. s. 1. er grein eftir Björn hrepp- stjóra Björnsson i Grafarholti. Þar minnist liann á Guðnýju Gísladóttur og segir að liún hafi verið dóttir Sarpa-Gísla. Þetta er ekki rétt. Eg bjóst við, að einhver myndi leiðrétta þessa missögn lians, en eg hefi ekki orðið var við að það hafi verið gert. Gísli faðir Guðnýjar var son- ur Jóns Sæmundssonar í Brennu í Lundarreykjadal Gíslasonar í Vatnshorni Eiríks- sonar Oddssonar sagnaritara á Fitjum. Móðir Gísla Jónssonar liét urinn þarf daglegt eftirlit — helzt. Eina meginreglu vil eg ráð- leggja þeim sem garðyrkju stunda og hún er sú, að liafa aldrei stærri garð en komizt verður yfir að liirða — því það gefur meiri arð að eiga lítinn garð vel hirtan, en stóran í ó- hirðu. En það er og algengt fyr- irbrigði að gapa yfir meiru í einu en liægt er að svelgja með góðu móti. Hvað garðyrkju snertir, þá lifum við nú á timamótum hér á íslandi. Garðyrkjumennirnir eru nú orðnir sjálfstæð stétt, sem getur stundað verk sitt all- an ársins hring, vegna þeirra viðáttumiklu jarðhitasvæða sem hér eru. Almenningur er einnig að opna augu sin fyrir þýðingm matjurtanna fyrir sig, það sézt bezt á því, að nú er stórum betur blýtt á garðyrkju- fræðslu hér en fyrir 10—20 ár- um. Misskilningurinn gamli, að matjurtir væru litils virði og jurtafæða léttmeti var áður rót- gróin, en er nú óðum að hverfa. Þeir, sem lítt þekkja til, benda stundum á, að matjurtir séu snauðari að næringarefn- um en sumar aðrar fæðuteg- undir, þær séu þurefnislitlar og ekki margar hitaeiningar í liverju ldlói. En þó er ekki liægt að neita því, að með því að rækta matjurtir gela menn afl- að sér mestrar næringar af vissu landssvæði. Nægir þar að benda á hvítkál, grænkál og kartöflur. Af fjárhags- og heilsufræði- legum ástæðum verðum við að reyna að lialda matjurtarækt- inni í horfinu - og helzt að auka liana frá því sem verið hefir með tilliti til þeirra alvarlegu tíma sem nú standa vfir. Guðný, hún var dóttir Þórodds á Fitjum og Þóru Snæbjarnar- dóttur, prests í Lundi, Þorvarðs- sonar frá Brautarliolti. Kona Gísla Jónssonar hét Guðrún Pálsdóttir frá Stóra- : Kroppi, Þórðarsonar Pálssonar, en móðir liennar hét Þórkatla Þorsteinsdóttir, ættuð af Snæ- fellsnesi. Gísli Jónsson ólst upp á Fitj- um í Skorradal hjá ömmu sinni, Þóru Snæbjarnardóttur, en Guðrún kona hans ólst upp hjá foreldrum sínum á Stóra- Kroppi til 12 ára aldurs, en þá fór hún til Stefáns á Vilmund- arstöðum og var þar í átta ár. Árið 1821 vistaðist hún að Fitj- um. Þar kynntist hún fyrst Gísla Jónssyni og giftist lion- um 1828. Það ár fluttu þau að Sarpi og bjuggu þar í 30 ár unz Gísli andaðist 1858. I>au lijón eignuðust 11 börn, 4 þeirra dóu í æsku en flest Iiinna náðu liá- um aldri, 3 þeirra komust á ní- ræðisaldur og var Gtiðný eitt þeirra. Um ætt eða æskuár Sarpa- Gísla vita víst fáir, þó mun nafns hans Iengi niimist, efckl vegna afreka Iiáns eða mann- kosta, heldur vegna sagna þeirra sem uni hann gauga. Lýsa þær fávizku Iians og dæmafárri nízku. Sarpa-Gisli lcvongaðist aldrei og átti engi börn. Á fvrri hluta nitjándu aldar var hann lengi húsmaður í Hraunsási i Hálsa- sveit. IJann átti nokkurar kind- ur og vann fyrir þeim á sumr- um. Þess á milli liélt hann sér uppi á flakki, því liann tímdi ekki að framfæra sig á sinn eigin kostnað. Sagt er að Gísli hafi haust eitt slátrað tvævetr- um sauð sem liann álli. Saltaði hann kjötið niður í tunnu. Ekki tímdi liann að taka neitt af kjötinu. Leið svo veturinn og nokkuð fram á sumar; fer liann þá að líta ofan í ílátið, sagðist hann þá liafa litið ófagra sjón, því að maðkarnir hefðu oltið hver yfir annan og rifist eins og grimmir hundar. Sagnir, sem Iiér fara á eftir, lýsa bezt manngíldí Sarpa- Gísla: Heitrofið. Á unglingsárum Sarpa-Gísla hafði stúlka nokkur, sem Rann- veig hét, náð astum Iians, kom Iiún í Iieimsókn tíl hans eitt sinn um jólin. Sýndí Gisli liénnl þá jólaref sinn og sagði henni að smakka á lionum. Tók hún þá sauðarlærlegg mikinn og fer að eta. Bj rjar hún við vöfustall og skein nú brátt i beran legg- ínn. Gísli borfir nú á unnustu sína og ofbýður matgræðgi Iiennar. Stúlkan lieldur áfram að matast unz eftir er htið kjötstykki á öðrum enda leggs- ins og sýndist Gísla leggurinn lita þá út sem sleggja. Býzt hanir nú við að liún afhendi sér leif- ai-nar, en það fór á annan veg. Slúlkan stakk Ieifunum í pils- vasa siiín. Verður Gísli nú bæði hryggur og reiður út af kjöt- missinunt og sleit þá tryggðum við hana. Var hann eigi við kvenmann kenndur upp f'rá því. Þegar Gísli var að segjá frá at- burði þessum, sagðl hannr „Þeg- ar hún Iét sleggjuna I vasa sinn, það þoldi eg ekki.“ Rannveig þessi var niðursetningur á Vil- mundarstöðum um 1870, þá um nirætt. Áheitin. Oft lcomst Sarpa-Gisli í krögg- ur miklar á ferðalögum sínum. Einu sinni kom bann að Grímsá við Norðlingavað. Hugði hann Hraunfossar í Hvítá hjá Hraunsási.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.