Vísir Sunnudagsblað - 13.04.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 13.04.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ SII>A\ Á öllum tímum er getið um ýmsa menn og konur, sem furðulegum gáfum eru gædd, geta t. d. sagt fyrir um það, sem síðar muni gerast — ekki að eins á næstu dögum, vikum eða mán- uðum, lieldur geta beinlínis séð fyrir Iivað gerast muni eftir niarga áratugi. Hér vérður nú sagt lílils háttar frá forspárri danskri konu, sem ekki er leng- ur í lifenda tölu, en spáði mörgu, er fram kom — og m. a. spáði hún því, að slórfelld breyting mundi verða á kjörum þjóðar sinnar og landamærum Dan- merkur, og hefir hinn gamli spá- dómur vakið enn meiri athygli nú en áður, vegna þeirra at- burða, sem gerst hafa í styrjöld- inni. Og menn spyrja hverir aðra: Skyldi það nú fara svo, að spá prinsessunnar í Aabenraa rætist, og eftir styrjöldina verði Danmörk stærra og voldugra land en nú? • í hliðargötu í Aabenraa, PersiIIegade, stendur lítið liús, sem á er letrað: Hér bjó jómfrú Fanny. Með þessum orðum er í raun- inni ekki mikið sagt — en ef menn leita sér frekari upplýs- inga kemur í ljós, að jómfrú Fanny var kona, sem átti sér merkilega sögu ? Það er saga um konungborna stúlku, sem varð að sætta sig við að vera fátæk og einmana. Hún var guðlirædd, vildi vera og var öðrum tii fyrir- myndar, naut ávallt virðingar annara — næstum lotningar, vegna hinna furðulegu liæfileika sinna, til þess að sjá fyrir ó- orðna hluti. • Hún var óskilgetið barn Krist- jáns Danaprins (síðar Kristjáns fc8.) og Charlotte Frederikke prinsesse. Þessu var b'aldið stranglega leyndu alla hennar ævi, en af ýmsu má ráða, liverra manna liún var, og livernig á því stóð, að hlutskipti hennar, varð það, sem reynd ber vitni. • Sagan liefst í septembermán- uði 1805. 'Konunglegum póst- vagni með fjórum hestum fyrir, er ekið inn i Aabenraa, og num- ið staðar við eitt húsið þar. For- vitnir bæjarbúar veita því at- liygli, að kona nokkur stigur út Vctiiriuh að kveðja * ÞaS er skammt eftir af vetri, ís- ana leysir og snjórinn þiðnar. Sjáið þið þenna litla ísjaka og sól- argeislana, sem brotna á vatninu í kringum hann. Hér er það bylt- ing vorsins, sent leysir ísfjötra vetrarins úr læð- ingi — hér er það sól og ylur, sem veldur byltingu, en ekki hatur, stál eða hergögn. úr vagninum. Hún, heldur á reifastranga og þegar hún er komin inn í húsið er vagninum ekið á brott. Þegar daginn eftir kemst á kreik orðrómur um, að fatnaður barnsins sé auðkennd- ur konunglegum einkennum. Og þótt ekki sé lalað um þetta nema í hvíslingum vita allir, liverra manna bgrnið er. Þegar telpan fer að stálpast nýtur hún kennslu með börnum v. Stemanns amtmanns, á Brund- lund-höll, skammt frá Aaben- raa. • Á barnsaldri fær bún tvívegis að fara í ferðalag út á eyjuna Föhr, og þar er hún leidd fyrir Kristján prins. Og 1815, þegar Kristján prins ásamt konu sinni, Garolíne Amalie prinsessu, 'dvaldist í Graasten-höll fór Fanny þangað í beimsókn ásamt fóstru sinni. • Þegar Fanny er um tvítugt veikist hún og liggur þungt haldin. Og eftir þetta fara hinir furðulegu hæfileikar bennar að koma æ skýrara í Ijós. • Hún sá fyrir ýmsa atburði. Hún sagði t. d. fyrir um það, að lík konungsborins manns yrði flutt sjóleiðis frá Norður-Sles- vik, en þetta reyndist rétt, þvi að Friðrik 7. andaðist í Lyksborg- ar-höll, og var lík hans flutt til Hróarskeldu. • Einu sinni var jómfrú Fanny hvött til þess að vera viðstödd hátíðahöld í Aabenraa, í tilefni af væntanlegri koniu Vilhjálms Prússakonungs, sem þá var þar á næstu grösum. Hún kvaðst ekki mundu koma, því að Vil- hjálmur kæmi Jiangað aldrei. Þetta reyndist rétt, — það varð ekkert af komu hans þangað. Hann sneri við hjá Lundborgar- krá. • Jómfrúin talaði oft um, að hún liefði „séð“ mikinn þýzkan flota á höfninni í Aabenraa. Margir efuðust um þetta, því að Þjóðverjar voru þá ekki farnir að koma sér upp flota, — en þetta þom fram sið- ar. Eystrasaltsfloti Þjóðverja varpaði akkerum á höfninni í Aabenraa. Og hún sá fyrir sigur Dana í styrjöldinni 1848—50 og ósigur þeirra 1864. • En — sagði hún, þjáningun- um, sem Þjóðverjar baka Dön- um linnir — og Suður-Jótland sameinast aftur Danmörku, en hvaða ár það verður, veit eg ekki en það verður þegar litlu runn- arnir eru orðnir grænir og trén eru í sínu fegursta skrúði. • Jómfrú Fanny létzt 1881. Þessi góða kona, sem var ein- mana og snauð, en átti sér í rauninni merka sögu, minntist aldrei við nokkurn mann á uppruna sinn. Menn hafa ekki gleymt henni. Enn í dag er um bana rætt og spádóma hennar, ekki að eins í Aabenraa, heldur viða um Danmörku og í öðrum löndum. í tímariti því, sem þetta er tekið eftir (heftið kom út 1. okt. 1936) segir: Þessi spá- dómur mun vekja mikla at- liygli á vorum tímum — og hvi skyldi bann eldei gela rætzl, þar sem ótal sannanir eru fyrir, að aðrir spádómar ungfrú Fanny rættust? • Nokkurum árum eftir að Suð- ur-Jótland sameinast Danmörku keiriur ný styrjöld, sagði jómfrú Fannjr. „Danmörk lendir i styrjöld og þá verða Danir að bjargast upp á eigin spýtur." Þegar hun var spurð að þvi, bvort Englendingar gæti ekki hjálpað Dönum, svaraði liún: „Þá eiga Englendingar nóg með sig.“ „En Rússland?“ „Keisaraveldi Rússa er þá í molum og prinsar og prinsessur Rússlands landflótta um allar jarðir eða ekki i lifenda tölu.“ „Þegar þessi styrjöld er um garð gengin nær Danmörk langt suður á bóginn. Konungur Dan- merkur mun stíga af fáki sín- um í Birnbaum i Mecklenburg, en áður en það gerist verður hörð orusta háð fyrir norðan Aabenraa. Verður engum sýnd miskunn. Þar berjast danskir menn á ölíum aldri, jafnvel gamlir menn og unglingar. Eg þekki ekki einkennisbúninga óvinanna. Her Dana verður ves- all Iier, en guð veitir Dönum sig- urinn. Danmörk verður stórt land? Þýzkalandi verður að blæða. Peninga liafa Þjóðverj- ar ekki, en þeir verða að láta af bendi lönd í allar áttir, Eftir það nær Danmörk langt suður á bóginn.“ • Hinar jarðnesku leifar ung- frú Fanny voru bornar til mold- ar i Aabenraa kirkjugarði. Gröfina prýðir einfaldur kross, sem á stendur: FANNY ENGE f. 31. ágúst 1805, d.27.marz 1881 Hvíl í friði. • . Brezka innkaupanefndin, sem er í Bandaríkjunum, liefir fest kaup á 25.000 skammbyssum i vopnaverksmiðju í Worcester i Massacliussetts. Lögregluþjón- arnir í London eiga að bera þessar byssur, en þeir bafa ald- rei fyr verið látnir bera slcot- vopn. Byssurnar kosta 300.000 dollara. • Enginn maður mun hafa misst eins marga ættingja í loftárásunum á London og Jobn nokkur Blake. Sprengja féll á hús lians og biðu 22 ættingjar bans bana. Þeir voru jarðaðir í einni gröf.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.