Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 2
/ * 2 VlSÍR SUINJSUDAGSBLAÐ einkafáni Hákonar, Jjlár efst, livítur í miðju og grænn neðst. Hann táknar liimininn bláa, jölculinn livíta og jörðina græna. „Þetta er ein sérvizlía Hálcon- ar“, myndi máske einhver segja. En mcr finnst þettað ágæt sér- vizka. — Auðvitað er Hákon í Borgum sérvitur. En margt af þeirri sérvizlru á rót að rekja til þess að liann h'ugsar margt bet- ur og gjör en aðrir — og er því vizlca sem liann liefir fram yfir aðra „sér-vizlía“ — og hún góð. Vegurinn frá þjóðveginum að fjárliúsunum er þráðbeinn. Við fjiárhúsin er liliðið, eitt fyrir ölvutæki, liitt fyrir gangandi menn. Grindin í liliðinu er traust og létt, svo það er engin fyi;ir- höfn að opna eða láta aftur. Eg man eldvi livort liin stóra liliðar- grind er 6 eða 8 pund, þú getur spurt Hálvon að því — liann veit það. Aftur ein sérvizlva Hákonar — að vilja bafa grindina trausta en þó með engu móti þyngri eða klunnalegri en liún þarf að vera. Eg liugsa til þessa liliðs, alltaf þegar eg kem að girðingum, þar sem það kostar erfiði að taka úr liliðinu og láta i það aftur. Áfram er vegurinn beinn, beim að bænum, og þú þarft ekld að óttast að troða í skarn, því vegurinn er hreinn og lieinn —- eins og bóndinn sjálfur. Bæjarstéttin er úr steinsteypu og moldarflög sjást þar engin, en grasið grær fast heim að liúsi og þú munt varla hafa séð þrifalegra utanliúss iá nolckrum sveitabæ en þarna er. — Og taktu eftir einu: Þama koma engir geltandi eða bitandi rakkar á móti okkur — eins og á sér svo víða stað á bæjum og er í fullkonmu ósamræmi við hinar ágætu móttökur og gest- risni á flestum bæjum. Lengst af hefir Hákon engan hund baft á sínu heimili og ekki beldur kött. Vegna þess bafa fuglar liænst að þar meira en iá öðrum stöðum. Villiendur hafa verpt i túninu — og einu sinni er eg kom þar, sá eg skógarþrastar- hreiður í gluggatóft, en þröst- urinn var búinn að unga út. Þarna kemur Hákon. Aldur- inn er nú farinn að færast yfir liann. Það eru hreinar línur í andlitinu og andlitið gefur alltaf allmiklar upplýsingar um fnann- inn. Annars mun eg ekki lýsa honum — en röddina þekkið þið máske — úr útvarpinu. Vafalaust býður hann okkur að ganga í bæinn, en við skul- um nú lieldur litast um úti við fyrst. Það fyrsta sem eg tek eft- ir eru hinir stóru kartöflugarð- ar — og réttara væri víst að kalla þá kartöfluakra, því kart- öfluræktin hjá honum er liður í túnræktinni — , eins og hjá fleirum þar i sveit. Allar raðirm ar eru þnáðbeinar og jafnlangt milli grasa í röðum. Og hvert afbrigði út af fyrir sig eins og vera ber; — en er þó svo sjald- gæft liér á landi. Svo eru all- margar tilraunir, með einu afbrigði i hverri. Hákon fylgist vel með og vill vita hvaða af- brigði reynist bezt i bans eigin jörð — þó hann kunni manna bezt að hlusta á það semvið hin- ir segjum um þetta. Eg held að enginn maður hér á landi liafi rannsakað jafnvel og Hákon, hvað það kostar að framleiða kartöflutunnuna, á hverju ári. Hann iá nákvæmni vísinda- mannsins — og reiknar með hvað fýrirbandið kostar á pok- anrt — og þá brosa hinir sem þykjast vita jafnvel — eða betur. Á hverju ári, í alllangan tíma, hefir Hálcon x'æktað korn og fengið það þroskað. Hann var einn af þeim fyrstu sem tóku þá nýung upp. Grasræktartilraunir hefir hann einnig gert lengi, og við sjáum tilraunareiti sem skipta tugum í túninu nákvæm- lega mælda og vel hirta, hann er reikningsmaður góður og kann víst allar aðferðir aðrar en slumpareikning. Eg liygg að hann sé einn af okkar niákvæm- ustu ræktunarmönnum. — Þeg- ar eg kom til hans 1929 þá var ekki haughús á bænurn. Þó sá eg engan áburðarhaug. Þannig stóð á þvi að Hákon kom áburð- inum í flagið, undir græna toi'fu, jafnóðum og liann féll til. Er það ekki einmitt það sem Ólafur Jónsson á Akureyri kenn- ix', að með því að bera áburðinn undir — en ekki ofan á grasið — fái maður þrisvar sinnuni meiri vei-kun af honum? Túnið er þurlent — og vel frami’æst, þar sem þess þurfti við; því það er grundvallaratr- iði ræktunarinnar. En á einum stað sé eg dálítinn poll í því og mýrargróður. Eg spyr hvers yegna liann hafi ekki skorið hann frani. „Eg timdi því ekki!“ svarar Hákon; „þetta er eini bletturinn, sem hefir þesskonar votlendisjui’tir; mér þykir gam- an að sjá þær, það eykur fjöl- Éx'eytnina". Hákon hefir yndi af náttúrufræði, Stæi'ð hins fallega túns —- eða garðanna, man eg ekki svo að eg vilji með það fai'a. Heyfengur og uppskera er'misjöfn, eftir ár- ferði, — en um það getum við verið .vissir, að hún er alltaf meiri og öruggari hjó þeim senx vanda ræktunina en hjá þeinx sem kasta til liennar liöndunum. Nú er túnið slétt og allir kofar Iiorfnir. Við skulum svo fara að nálg'- ast bæinn aftur. Baklilið hans er eiginlega alveg eins falleg og bæjarþilið. — Það er óhætt að korna að húsabaki hjá Hákoni, þar er sanxi þrifnaðurinn og á hlóðinu. Engin verkfæri eru úti undir berum liinxni, nema þau sem eru í notkun. Hin eru öll í verkfæra og áhaldageymslunni. En livaða smókofi er þetta? — Þxi segist aldrei bafa séð svona lágan og lítinn. Þetta er hundahús — líklega eina bundabúsið á landinu. Eg sagði áðan að Hákon befði aldi'ei hund. Þegar eg' kom að Borgum í fyrra þá hafði komið þar flæk- ingshundur og vildi hreint ekki fara aftur. Og gamli maðurinn gat ekki verið að lii'ekja liann i burtu, -— en þá þurfti að konxa upp búsnæði handa rakkanum og kenna honum að koma fram eins og vel vöixdum hundi sænx- ir, og að láta menn og fugla í friði. Bezt gæli eg trúað að þetta væri eina hundahúsið á landinu; því húndurinn er það af liús- dýrum okkar senx er vanrækt mest —-og líklega órælctaðast, sem stendur. En Hákon man hvernig Skotar fóru með sína ágætu fjárhunda, síðan hann var þar. Eg heyrði Einar skáld Bene- diktsson einu sinni segja, að ef maður vildi gera sér rétta grein fyi'ir menningai'ástandi þjóð- anna, þá væri lang öi-uggast að athuga hundana — því þeir væru spegilmynd af menningar- ástandi landanna. Það væri ekki skemmtilegt fyrir okkur ef þessi orð spúmannsins væru sönn. En við skulunx hætta öllum lieinx- spekilegunx liugleiðingum um lmnda og þjóðir og lita inn i bæ- inn til frú Ingii’íðar. Eg lielíl að húsbóndinn liafi sixxíðað allt, utan liúss og innan og á rneðan frú Ingriður hellir upp á könnuna þá gengunx við inn á skrifstofu Hákonar og lít- um í bókaskápana. Þar er mai’gt senx gaman væri að skoða nán- ar, bækur og blöð. Öllum blöð- um liefir hann haldið saxxxan og lieft inn svo að allt er aðgengi- legt. Dagbækur liefir hann hald- ið fi'á sínu fyrsta búskaparári og á þær allar — nenxa tvo ár- ganga, senx hann þurfti eitt sinn fyi’ir löngu að leggja fram sem gögn í nxáli á skrifstofu sýslu- inanns eystra. Auðvitað .týndi ski'ifstofan þeim, þvi hún kunni ekki að virða nákvæmni og stai’f bóndans. Svo eru þarna likön af ýmsum Uppfinningum, sem Há- kon hefir gert viðyíkjandi land- búnaðai'áhöldum. Þú þarft ekki að vera þarna lengi til þess að komast á snoðir unx, að húsbóndinn hefir kynnzt mörgu og veit margt. Bækurn- ar bans eru ekki upp á punt. Hann hefir lesið þær allar og til- einkað sér það úr þeiixx, senx lionunx þótti þess vert. Af því að veði’ið er nxi svo inndælt þessa dagstund sem við erum þarna, þá ber húsfreyja kaffið ekki fyrir okkur i stof- unni, heldur uppi á húsþaki. Þar hefir Ilákon bixið út set- pall með borði og bekkjum og þar fer vel um okkur, undir blaktandi fánunum. Og livílikt xitsýni af þakinu. Það er eins og eg segi svo oft: Hvað veit sá maður unx ísland, sem aldrei liefir séð þær Skaptafellssýslur. Við lítunx á hin fjai’lægu fjöll °S byggðina; við liorfum á hið góða tún og son þeirra hjóna og tvær dælur við lieyskapinn, dökkgrænan kartöfluakur og blómgarðinn fyrir framan bæ- inn. Hann er nýlega íxiældur og útbúinn. Ungviði af bii'ki og reyni eru þar þó og ski’autjurtir. Vatninu af húsþakinu er safnað í geynxi og það á að notast í lít- inn gosbrunn sem er að visu ekki kominn — en við getum reitt okkur á að sú hugsun verð- ur framkvæmd, eins og allar hinar. Fjárhúsin á Borgurn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.