Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 3
VfSIR SUNNUDAGSBLAÐ Þessi laglega stúlka, sem sést hér á myndinni, er skíðameistari i Quebec-fylki í Kanada. Hún heitir Gaby Pleau og er af frönsk- um ættum. Frá trúarhátíð í Ameríltu. Og allt það sem við sjáum á landareigninni, veit Hákon hvað hefir kostað og það upp á eyri; jafnvel uppeldi hvers barns fyr- ir sig, því hann hefir lialdið bú- reikninga frá fyrstu tíð í sínum búskap - líklega áður en Guðm. I. frá Torfalæk fæddist. Því það er nú einu sinni svo: Að þrátt fyrir tómar hendur til að byrja með — og heilsuleysi um tugi ára, þá hefir Hákon ver- ið hugsjónamaður og sá skap- K feslu- og þrekmaður, að koma hugsunum sínum í framkvæmd. Hann hefir komið því ótrúlega í verk.— Og ofan á allt þetta hef- ir hann gert veðurathuganir og mælt sólskinið í Hornafirði um margra ára skeið. Ekki svo að skilja, að hann hefði sólskins- mæli. Frá árla morguns til seint um kvöld, leit hann á klukkuna í livert sinn sem ský dró frá sólu og þar til það dró fyrir aftur og skrifaði hjá sér jafnóðum og s Of mikil bjartsýni. Athuga§emd. i. V. Þ. G. lét i ljósi i hinu fróð- lega erindi sínu í kvöld „um daginn og veginn“, meiri bjart- sýni en ástæða virðist til. Saga jarðarinnar sýnir ótvíræðlega, að gallar á lífinu liér hafa stöð- ugt ágerzt eftir því sem á leið. Framvindan hefir ekki verið í rétta átt. Og þegar mannkynið loks kemur til sögunnar, aukast þjáningar jarðlífsins nálega ó- viðjafnanlega mikið. En aldrei i allri sögu mannkynsins hafa jafn margir verið kvíðnúr og hrellir einsog nú. Og þó er það augljóst af því hversu rangt stefnir, að þetta sem nú gerist, er aðeins inngangur að ennþá miklu meiri hörmungum, svo miklu meiri, að ekki væri við- reisnar von, ef ekki geta orðið alger aldaskifti. Það þarf að hjarga við lifimj hér á jörðu, og það mjög bráðlega, ef vel á að geta farið. En leiðin til þess, og að vísu eina leiðin, er sú, að náð verði sambandi við fullkomnari lifverur, sem aðrar jarðstjörn- ur byggja. Ef til vill getur það verið nokkur hjálp til að skilja þýðingu sambands við betur stödd mannfélög, ef menn vildu bugleiða hvernig farið mundi reiknaði svo sólskinsstundirnar út, jjegar dagurinn var á enda. „Ekki munt þú hafa verið einn í ráðum, karlsson,“ segir einhversstaðar í gömlu æfin- týri. Þó lield eg að Hákon liafi verið það. En hann hefir ekki verið einn að verki. Hann hefir verið sá gæfumaður að eiga góða konu og góð börn, sem hafa verið honum samhent alla tið Með þeirra hjálp kom liann hugsjónum sínum i verk. — En hann hefir oft órðið að leggja hart að sér og sínum um dag- ana og gæta ýtrustu sparsemi jafnan. En þar fyrir er hann liöfðingi i lund og i verld og reiðubúinn ef þarf að rétta ein- hverju góðu og göfugu hjálpar- liönd. Mér er hann sönnun fyrir þvi hverju þekking, þrek og góður vilji geta áorkað þegar það fer saman. Svo kveðjum við þau hjónin í Borgum og höldum þaðan eft- ir hinum beina vegi sem liggur út á ])jóðveginn. — Og það væri gaman að koma á marga fleiri bæi í Nesjum — þó við megum ekki vei-a að því í þetta sinn. hafa fyiýr íslenzku þjóðinni, ef ekld liefði verið kostur sam- bands við þjóðir, sem hlíðari lönd byggja. II. Þá minntist V. Þ. G. á hina víðkunnu drauma- og tímafræði Dunnes, en hún er álíka flókin og álíka mikils virði og hinar mjög svo flóknu skýringar stjörnufræðinganna á brautum reikistjarnanna, er fram komu meðan ekki var til skilningur á þvi undirstöðuatriði, að jörðin er sjálf ein af reikistjörnunum, og fer í kringum sÓlina einsog þær.Draumaf ræði Dunnes á upp- tök sín i algeru skilningsleysi á hinu sanna eðli draumlífsins. En þegar það hefir verið i ljós leitt, verður auðskilið, hvernig það getur atvikast, að menn sjái fyrir, hvað framtíðin ber í skauti sínu. Menn geta fengið samband við skyldar en lengra komnar viðburðarásir á einhverri ann- ari jörð. Eða, með öðrum orð- um, við staði, þar sem er að ger- ast shkt sem til stefnir hér á jöðu, svo að það, sem þar er nútið, likist þvi sem hér er framtíð. Eða þá við svo miklu fullkomnara vit, að þaðan má hafa vitneskju um það, til hvers dregur hér hjá oss. Og það er einungis þar sem andlegt líf er á eins lágu shgi og hér á jörðu, sem það er óheppilegt, að geta skyggnst inn í framtíðina. Þar sem lengra er komið, sjá menn svo glögglega til hvers dregur, að þeir geta skift um orsaldr og breytt þarmeð viðburðarás- inni þannig, að yfirvofandi vandræðum verði afstýrt. III. Þessa sögu hefi eg séð, og taldar góðar heimildir fyrir. Þrjá — heldur en tvo — flug- menn á sömu vél dreymdi eina nótt alla (eða báða), að þeir mundu farast ef þeir legðu upp í flug næsta dag. Draumurinn var svo skýr, og áhrif hans svo mikil, að þeir hættu við fyrir- hugað flug næsta morgun. En þegar á daginn leið, dofnuðu á- lirif draumsins svo, að þeir lögðu upp í flugið, og fórust. Draumurinn mun hafa verið þannig til kominn, að einliver í- búi annarar stjörnu, fram lið- inn þangað liéðan af jörðu, sá livað verða vildi, og gerði til- raun til að bjarga flugmönnun- um. En að tilraunin mistókst,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.