Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ sís»v\ Við söfnum gömlum skræð- um, myntum, postulíni, stein- um og frímerkjum. Ibúarnir á Borneo safna allt öðru — þeir safna hauskúpum af njönn- um — og þeim þykir því aðeins varið í þær, að, þeir hafi drepið mennina sjálfir. Nú liggur Borneo undir Hol- landi, og Hollendingum, sem eru menningarþjóð, fannst þeir þurfa að koma í veg fyrir og uppræta þetta söfn- unareðli Bomeohúa. Þeir bönn- uðu þessvegna mannaveiðar. En ihúarnir þrjózkuðust. Þeir kunnu því illa, að hollenzka stjórnin skyldi voga sér að gripa fram fyrir hendur á þeim, og liéldu mannaveiðum sínum áfram. Þá greip hollenzka stjómin til róttækari ráðstafana. Hún lét vægðarlaust liálshöggva hvern þann mann, sem gefðist sekur um að afhausa náunga sinn. — Þetta hreif að vísu, en ekki fyrr en seint og síðar meir, og miklu seinna en hollenzka stjórnin hafði vænst. Það kom ekki sjaldan fyrir, þegar emhættismenn ríkisins voru á eftirlitsferðum, að þeim .var boðið í gestrisnisskyni og að gömlum sið, að skoða höfuð- kúpusöfn mætustu þorpsbúa. Kom þá fyrir, að þeim sýndust sumar liauskúpurnar helzt til nýlegar og nýlegri miklu en svo, að þær gætu verið frá þeim tíma, 'er lögin'gengu í gildi. Tók hollenzka stjórnin þá til bragðs, að skrásetja hverja ein- ustu hauskúpu, tölusetja þær, og færa þær inn á sérstaka spjaldskrá. Er íbúunum þar með að fullu og öllu gert ó- mögulegt að bæta við fleiri höf- uðkúpum í söfn sín. En svo var annar örðugleiki á vegi hollenzku stjórnarinnar. Hann var sá, að samkvæmt æfa- gömlum venjum og óskráðum lögum Borneobúa, taldist ung- lingurinn ekki í röð fullorðinna fyrr en hann hafði náð í fyrstu höfuðkúpuna. Fyrr mátti hann ekki skreyta liöfuð sitt með fuglsfjöður, ekki kvænast og ekki taka þátt í sameiginlegum veiðiferðum karlmanna. Vegna þessara óskráðu laga, gerði ung- Ilvftiírbrii Brúin yfir Hvítá hjá Hvítárvöllum í Borgarfir'Öi er ein fegursta brú hér á landi og eitt mesta meistaraverk íslenzkrar brúargerðar. Hún samræmist vel landslaginu og er eitt þeirra fáu mannaverka hér á landi, sem prýði er a'Ö, og hægt er a'ð horfa kinnroðalaust á. Fram- tíðarverkefni hyggingameistara vorra — ekki aðeins í húsabyggingum, heldur og í brúarsmíði og öðrum mannvirkjum, er að finna nýjan, glæsilegan og hagkvæman stíl, sem. er í góðtt samræmi við landslag- ið og særir ekkf fegurðartilfinning manns. lingurinn sér allt far um að drepa mann það fyrsta, sem liann gat og gilti þá einu, hvort það var karl eða ltona, gamal- menni eða barn. Til að bæta á einhvern liátt úr þessum vandkvæðum, sá liollenzka stjórnin sér ekki ann- að fært, en stofna til sérstakra hátíðahalda, svokallaðra mam- mat-hátíðar, þar sem mann- dómur unglinganna var hátíð- lega yfirlýstur og viðurkennd- ur. En í stað þess að sýna mannshöfuð, átti unglingurinn að snúa liænu úr hálsliðnum, og var hann að því Ioknu tekinn í tölu fulltíða manna. Á þessum tyllidögum þræða þorpsbúar allar liöfuðkúpur, sem til eru, upp á snúru, og hengja þær til skrauts fyrir framan húsdyr sínar. Eru íbúai-nir farnir að sætta sig við hænuhausana og þykir engu minna til þeirra korna en mannshöfðanna áður. • Allir, sem hljómlist unna, munu kannast við tónskáldið Mascagni, þó ekki sé fyrir ann- að en söngleikinn „Cavalleria rusticana“, sem er Iangsamlega frægasta verk bans. Cavalleria rusticana er æskuverk, sem stórskáldið hlaut fyrstu verð- laun fyrir í samkeppni. Sigur þess var tryggður á einni ein- ustu nótt, höfundurinn frægur maður, sem ekki þurfti að bera kvíðboga fyrir framtíðinni og söngleikurinn komst í röð hinna allra vinsælustu söngleikja, sem samdir hafa verið. Þegar frumsýningin fór fram á Cavalleria rusticana, vai’ Mascagni aðeins 27 ára að aldri, en sigurinn, sem honum hlotnaðist með söngleik sínum, bjargaði honum, lconu hans og barni frá listamannaeymd og vesaldómi, eins og því hefir verst og átakanlegast verið lýst í skáldsögum. Mascagni las af tilviljun i blaði einu, að útgefandinn Sonzogno, auglýsti verðlauna- samkeppni um einþættan söng- leik. Mascagni, sem var nær dauða en lífi af hungri og ves- öld, greip í þetta hálmstrá sem sína einustu von, og samdi í flýti söngleik, sem hann gaf nafnið: Cavalleria rusticana. Þegar hann hafði lokið við söngleikinn, og bar liann saman við annan söngleik, miklu stærri, sem hann hafði samið og kallað „Ratcliff“, fannst hon- um Cavalleria rusticana svo lít- ilfjörleg og vitlaus, að hann á- kvað, að senda hana ’ekki til samkeppninnar, heldur einn þáttinn úr Ratcliff. Hann vissi að visu ofurvel, að þetta var andstætt ákvörðunum útgefand- ans, en hann lét sig dreyma um, að dómnefndin yrði svo hrifin af þessum þætti, að hún færi fram á að fá allan söngleikinn til atliugunar, og á þann hátt gæfist honum möguleiki á að ryðja honum braut, enda þótt liann fengi ekki nein verðlaun.’ fyi’ir hann. En Mascagni átti konu — geðmikla og ráðríka konu — og fyrir lienni vai'ð tónskáldið að láta í minni pokann, þegar lienni sýndist svo. I þetta skipti varð hann að gera það. Hún reifst og skammaðist við mann- inn sinn, sagði að Cavallei’ia í-usticaixa væri miklu heilsteypt~ ara listaverk en Ratcliff, og jxegar Mascagni liikaði við að hlýða ráðuixx hennar, tók húxx sjálf einþáttunginn, skrifaði ut- an á hann til dómnefndarinnar og lét hann í póst. Það undraverða skeði. Cavall- eria rusticana lxlaut fyrstu verð- laun og 17. maí 1890 fór frum- sýningin fraxxx. Mascagni kveið svo viðtökunum, að hann þorði ekki að fara á sýninguna, en sendi konuna í sinn stað. Hún fór með 15 mánaða gamlan snáða, sem þau hjónin áttu, í leikhúsið, af því að maðurinn afsagði að gæta hans lieima. En með organdi krakkann í kjölt- unni lifði hún einn þann glæsi- legasta sigur og dæmalausustu aðdáun, sem nokkurum söng- leik hefir hlolnast. Skömmu síðar skrifaði Mas- cagni til eins vinar síns: „Héð- an í frá er eg í tölu þeirra; manna, senx sigrað liafa heim- ixm. En hvilikum, ei’fiðleikum vax* það ekki bundið?“ • Ameríkumenn vissu fyrir löngu, að ýms skordýr voru mestu skaðræðisskepnur, senx eyðilögðu nytsamar jurtir þeirra og ollu landbúnaðinum ómet- anlegu tjóni frá áxá til ái's. Þrátt fyi’ir það létu þeir þetta áratug eftir áratug afskiptalaust, og það var elcki fyrr en eftir lieims- styrjöldina sem þeir fóx-u að verja fé til eyðileggingar skað- vænna skordýra. Hafa þeir und- anfarið varið ái’lega 3.500.000 dollurum x þessu skyni. Þetta kann að þykja allliá fjárhæð, en þó er það að eins örlítið brot samanborið við það tjón, sem skoi’dýrin valda ár-- lega i Bandai'íkjunum. Árlegt: tjón af völdunx þessara kvikr- inda er hvorki meira né minxvai en 1.601.527.000 dollai’ar, sajxi’- kvæmt útreikningi hagfræðirtga. Bai'áttan gegn skordýi’unum fer fram i lofti, á láði, í legi og undir yfii’borði jarðarmnar. Þeim er eytt með sterkum ljós- kösturum, eiturgasi,, sýx-u- sprengjum, bæði úr k>fti og af jörðu. Þá eru einnig í'æktaðar bakteríur, óskaðlegar nxönnum og jurtum, en sem valda skæð- um drepsóttum meðal skordýr- anna. Hafa þessar baktei’iur reynst einna liappadi’ýgstai’, en gallinn er að eins sá, að það þarf bakteriutegund fyrir hverja skordýrategund, og enn sem komið er liafa ekki fundizt nema tiltölulega fáar baktei’íu- tegundir, sem að gagni geta komið.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.