Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1922, Blaðsíða 1
€3M»ffi« «ð wt£ JLiÞjNNriMdan 1922 Laugardagian 29 apríl 96; töíubSsð Molar eftir Hallgr. Jónsson -------- (Frh) IV. Nýall er mér eíst i buga. Las ¦¦-eg hann um páskahátíðina, og var það óblandin nautn. Nú vildi eg mega benda ung- iim og gömlum á að reyna að lesa bók þessa. Vil)andi segi eg að reyna. — Ný*ll er náma. í námu þeirri er margt að fitjna, gimsteÍBa, gull og fleira. •— Þar er eitthvað handa öllum. Bóknneigðir lesendur, sem þrosk- ast vil]a og stefna til hæða, h.fa aokkur tölc á að grafa i namu þessari. En allir, sem reyaa að grafa þarna, verða að vera þolin- aaóðir, þrautseigir og iðnir. Dr. Helgi legst djtipt. Að baki smá- mátsgreinar er heimur. "Helgi er hugtjónamaður, heimspekingur, Jarðfræðsngur og fleira. , Nýall er þrekvirki Göfugmenni hefir fórnað hjartablóði sínu í stór virkið. Höfundur hefir lifað við kvöl og bo'ið hana óskiljanlega En án þe*s að standa i eldiaum, aefði hann liklega ekki getað skygnst svo langt. Hér er lítið sýnishom éinnár hugsunar, sem Nýall flytur: „Þjóð/élögunum hefir stundum verið likt við einstakiinga, og staifi fainna ýmsu stétta við störf hinna ýmsu llffæra En ef þetta er gert, þá verður helzt að líkja þjóðfé löguuum við fábjáha, þs,r sem faeilinn er slt of litill og hefir illa stjórn og litla á staifi likamans og 1 fiæranna. Og raunar er ekki of rlkt að Orði kveðið, þóað sagt sé, að þjóðfélögin hafi hsgðað sér, -itvert gagnvart öðru eins og vit <firringar af veratu tegund. Stór koitlegustu satBtökum og átökum tnannkyndns hefir verið bsltt tii raorðs og ráes og raéiðinga." Nýall, er störbók. Hún er á sjöttá 'núitdrað bí&ðsiður. Nokkuð efnidns h«fir birst áður f b'öðum vog timaritum. Er miklll fengur að fi þ?.ð eú i eiani heiid Bókin hefði átt sð vera í fjórnm heítum. Var þá viðráðanlegra fyrir fatækl inga sð kaupa hana< Ea I fátæk iingahópi éru gáfaðir lesendur, karlar og konur, ungir og gamlir. O4 skyldt er einnig að taka tillit ttl þeirra Tvö helti Nyals eru fyrir nokkuru komin úi, kostar hvort þeirra 3 kr og 50 aura. Ea í ár kom ið þriðja, nokkuru stærra en htn bæði, og ko.tar 8 kr — Fátæklingum kanh nú sð þykja bókin dyr, en þá er þes* að mionast, að peningum er of oft hent fyrir óþarfa, tóbak, vín o. fl Væii vert að verja þeim aurum fyrir bækur — og þá sér- staklega 'yrir agætisbækur, en Ný all er þar efst á blaði. Hann gagn- ar bæði fyrir þetta líf og hið til- komanda. — VI. Of fáir rita ina fögra tungu vora 'p'ýðilega. Kæruleysið ræður. En til eru menn, sem vanda ritmál sitt aðdáanlega. Má þar nefna Sígurð Guðmundsson, skólameist- ara. Bókmentasöguágrip reit haan á svo vönduðu máli, að benda má á það til fyrirmyndar. Og nú sé eg í nýkominni auglýsingu frá honum, að enn hugsar hann ræki- lega um málvöndun. Auglýsingar vorar eru ekki skráðar á fyrir- myndarmíli. Þetta er undantekn' ing. S G. lætur f auglýsingu stnni árspróf 1 og 2 b. byrja. gagn fræððprófið hetjast og inntöku p>óf fara fram. j^íhvel auglýaing ber honum vstnil — Vert er að láta Sigurð njóta þessa sannmælis, þótt honum fær ist ærið fávíslega, — að ýmsu leyti, — er hann var gerðúr for- maður skólanefndar fjölmennasta skóla landsins Dr Helgi Pétorss ritar afburða vel. Mii hans er oft eiafih Og haleitt. Hefir hana tekið guilaldar- málið séí-til fyrirnjýadar. * Hér er sýnishorn ágætiskafia úf Nýal. bæði að efni og má'-i: .Úti stóð eg fyrir stundu og horfði á þessa höfuðprýði himna- rfkis, hina silfurblikandi Venus. Hversu stilt hún starði og blið- iega Hversu fagurlega geislunum stafaði frá dimmbláu kvöldloftinu. Hestur lötraði inn veginn, loð- inn og lágfættur. Ekki leit hann upp.. H-star vita ekki af stjö>nua- um. Hundur trftlaði inn veginn. Ekki heldur hann leit upp Hund- ar vita ekki af stjörnunum. Fólk gekk um g:tuna fram og aftur. En ekki sá eg að neinn liti upp, til að hvila augu sfn við fegurð kvöidstjörnunnar Mennirnir muna ekki nógu vel eftir stjörnuoum." Vitanlega eru margir kaflar I þessari stóru bók jafn ágætir og . þessi, bæði að efni, setningaskip- un, Orðávali, orðaröð, einfaldleik og fegurð. Höfundurina er lfka skáld. Hugsið stundarkom um and> stæðurnar, reykvikska hrognamálið og maiið á þessum tilfærða kafla. Og það fer varla hjá þvf, að löngunin vaknar til þess að horfa úr sorpinu upp I heiðið. JíslanðiV á Vopnajírði. Þann 19. og 21. þ. m er grein f Alþýðublaðinu með yfirskriftinni: .Áttandið á Vopoafirði". Undir henni stendur svo hið óskiljanlega — skáletrað: Vopnfirðingur. Misjafnar eru ðstæður aloienn ings hér á landi. Og mér er full- ljóst, að Vopnafjörður er engin undantekning, og að þörf er á að vekja fólkið til meðvitundar um sitt eigið ástand. En af þwf, að eg tel rétt og fært að fara nær sannleikanum heldur en höf undur „Alþýðublaðs" greinarinnar gerir í nefndri grein,' finn eg mér skylt, að. gera nokkrar athuga-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.