Vísir Sunnudagsblað - 11.05.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 11.05.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 MINmNG. (Lag eftir Guðmund Jóhannsson). Litla blóm, er leit eg þig í fyrsta sinni; Ijúfa blóm, ó, hve þú seyddir huga minn. Fagra haustblóm, feygð í þínu skarti bjó, fölnað um eilífð þú hvílir undir vetrarsnjó. Hjartablómið, ilmur þinn er enn hjá mér endir þess draums, sem að sál mín ávallt menjar ber. Bjarta stjarná, byrgir þig nú koldimmt ský, blíða stjarna, dapurt er nú veröld i. Ástarstjarna! Ó, hve skin þitt gladdi mig. Andvarp úr myrkri. Eg feta bljóð liinn grýtta stig. Undrastjarna öðrum heimi’ var ljós þitt frá. Edensdýrð liorfna, live heitt eg má þig vonlaust þrá. Vigdís frá Fitjum. yfir liálsana í nístandi kvöldkuli ísasumarsins minnisstæða. Henni er lengra líf ætlað, eins og komist er að orði í ætllandi hennar. En dagur skelfingarinnar lifir í minninu, eins lengi og liún sjálf. Og nú er þessi saga, svo að segja á enda. Grímur Hroki var mjög hinn sami í nýrri heims- álfu, sem á'gamla landinu. Ekk- ert fékk tamið eðli lians, né sveigt örlög lians í mildari átt. Hann leitaði sjálfur dauðans í einu af liinum mildu vötnum Norður-Ameríku. En Margrét kona lians lifði hann lengi og kom, ásamt Freydísi, elztu dótt- ur þeirra, barnahópnum til manns. Þær bætur guldust eftir þennan óstjórnlega hraknings- mann, að börn lians urðu öll hamingjusæl og laus við illar erfðir, að því er séð varð. Þó bar Freydís af þeim öllum. En furðulegar eru hinar römu taugar föðurtúnanna. Oft, þegar Freydis situr í rikmann- legum bústað sínum við Kyrra- hafið og horfir á fegurð himins og jarðar — er sem ósegjanlega tregahlíð endurminning tala hana á vængi sér og beri hana heim — austur til gamla lands- ins, þar sem velgjörðamóðir liennar livílir undir grænum grassverði. Og hún verður aftur harn og kemur með skálina sína, tekur hana háðum höndum og teigar nýmjólkina — teigar móðurumhyggjuna úr augum húsfrú Sigríðar á Stórugrund og opnar hjarta sitt fyrir henni og segir henni frá öllu. Og lengra fram líður hugurinn. Þegar skilnaðarstund þeirra Sigríðar rennur upp, andvarpar hin göf- uga frú og rís úr sæti. Hún vill ekki hiða eftir ferðinni, flóttan- um og — k a 11 i n u. Örið er nógu djúpt samt. Þrótt fyrir hamingju hennar og auð- legð í nýrri lieimsálfu hefir hún engu gleymt. SKÁK Tefld í Scheveningen 1905. Hvítt: Schories. Svart: Spielmann. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bh5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0-0, Rxe4; 6. d4, b5; 7. Rb3, d5; 8. dxe, Be6; 9. c3, Bc5 (óvenjulegt, en vel leikandi) 10. a4, b4; 11. De2, 0-0; 12. Bc2. 8 7 6 5 4 3 2 1 Á B C D E F G II Hvítur hólar nú að vinna peð og riddari svarts á engan reit, en svartur er viðbúinn og leik- ur bezta leiknum. 12......f5!; 13. exf e. p„ Dxf6; 14. BxR (Hvítur á ekkert hetra en að taka fórninni) dxB; 15. Dxe4, Bxh3! (varnar hvítu drottning- unni að komast til c2, valdar riddaranum á c6 og opnar e- línuna) 16. c4? Dd6! 17. RI)d2, Hae8; 18. Dbl, Rd4!! (Ef 19. RxR, DxR; 20. RxB, Dxf2+! og mát í næsta leik) 19. Re-4, RxR+; 20. gxR, Dg6+; 21. Khl, Hxf3! (Ef 22. RxB þá Bc2, Da2, Hxf2 og mát verður ekki verið); 22. Hel, Hxf2; 23. Bg5, Dh5; 24. Rf6+, gxR; 25. HxH+, Kf7; gefið. Kontrakt-Bridge -- Eftir frii Kristínu Norömann _ Dæmi: 4-3-2 9-7-3 Ás-K-10-8 K G-4-3 A NorSur ¥ 10-8-6-5-4 5 3 ♦ 9-7-4-3-2 o 5 > < * 9-5-2 Suður G-10-9-6-5 Ás-2 D-G Ás-K-D-10 A ¥ ♦ * Ás-K-D-8-7 K-D-G 6-5 8-7-6 Suður spilar tvo spaða. Yest- ur spilar úl laufníu. Austur tek- ur Iaufás, kóng og drottningu, spilar svo lijartaás og tvisti. Suður tekur með kóhginum, sþilar svo spaðaós, og kemur þá í Ijós, að vestur er án litar. A 4 Suður spilar ligli og tekur með ásnum hjá blindum, spilar spaðaþristi, austur lætur niuna, en suður drotlninguna. Suður spilar aftur tigli og tekur með kónginum hjá hjindum. Eru þá þessi spil eftir á hendi: V ♦ * 9 10-8 A Norður ¥ 10-8 s s ♦ 9-7 s J > < * Suður A ¥ ♦ * G-10-6 10 A ¥ ♦ * K-8-7 D Suður verður að fá þrjá slagi af þeim, sem eftir eru, til að vinna sína sögn. Hann spilar því næst tígullíu, auslur trompar með spaðatíu, en suður lætur lægra tromp i (sjöið). Nú er úti um austur. Spili hann trompi, tekur suður með áttunni eða kónginum og tekur svo hjartadrottningu. En spili austur lauftíu telcur suður með fjarkanum hjá hlind- um og kastar sjálfur lijarta- drottningu. Spilar svo tigli frá hlindum, en fær háða spaðaslag- ina í hakhönd. Spilið úr síðasta Sunnudags- hlaði: Suður spilar sex grönd. Vestur spilar út laufdrottningu, sem. suður tekur með ásnum. Suður spilar hjartaás, kóngi og drottningu, síðan tígulás, kóngi og drottningu, en vestur liefir háða gosana valdaða, svo að fjórði slagurinn fæst ekki í þeim litum. Þá spilar suður spaðaás, kóngi og drottningu, en það fer á sömu leið, þar hef- ir austur valdaðan gosann. Þeg- ar liér er komið, eru þessi spil eftir á liendi: A ¥ 10 ♦ 10 • * K A Norður ¥ G 3 ♦ G 1 J > < A G Suður A 5 V ♦ * 9-6 A ¥ ♦ * G 8-5 Suður spilar þá austur inn á spaðagosann, vestur kastar lauf- gosa, en blindur laufkóngi. Nú verður austur að spila laufinu upp til suðurs, en suður fær háða laufslagina og vinnur sex grönd. Ef vestur kastar öðrum hvor- um rauða gosanum, t. d. hjarta- gosa, kastar hlindur tígultíunni og fær þá báða slagina, sem eft- ir eru (laufkóng og hjartatíu).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.