Vísir Sunnudagsblað - 08.06.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 08.06.1941, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ á belgiskt land, í stríðsbyrjun 1914, en nú voru liðnir 4 mán- uðir af þessari slyrjöld og enn- þá hafði ekkert skeð; það var von tengd við þá tilhugsun, sagði konungurinn, von, sem í sjálfu sér réttlætti hina óháðu stjórnmálastefnu hans. Eg stóðst ekki þá freistingu, að iáta í Ijós vantrú á þessu, en konungurinn vildi ekki heyra slíkt nefnt á nafn. Strangasta Iilutleysi liafði haldið Belgíu ut- an við styrjöldina í 4 mánuði, ályktaði hann, þess vegna gæti sú stefna mæta vel haldið Belgíu utan stríðsins til leiksloka. Hann viðurkenndi, að Bretar liefðu kvartað ví'ir skorti á samvinnu, sagt að þeir liefðu ekki einu sinni yfirlit, í stórum dráttum, um liernaðarstyrk Belgíu eða ráðstafanir, né þekkingu á vegakerfinu — sem væri ólijá- kvæmilega nauðsynlegt að hafa í leiftur-stríði. Aðfinningarsemi Frakka var ennþá beizkari. Belgía gat engum þóknast, en varð fyrir sparki frá öllum hlut- aðeigendum, konungurinn hreytti þessu út úr sér með hörðum ásökunarorðum. En hvað gerði þetta allt saman, sagði hann mæðulega, ef lion- um tækist að vernda friðinn handa fólki sínu. Hver dagur er leið án þess að slyrjöldin bærist yfir á belgiska grund, var græddur dagur fyrir friðarstefn- una, og um framtíðina voru æ- líð vonir. Eitthvað gæti komið fyrir, sem á einhvern hátt varn- aði áföllum, og glati maður von- inni, andvarpaði hann, væri allt glatað. ,,Það er engin hætta önnur en sú, sem er óumflýjanleg.“ Eg fór frá þessum, fundi með þennan talshátt, sem eg lieyrði svo oft í Póllandi bergmála í eyra mér, eins og tilbreytinga- lausan indverskan trumbuslátt: „Það er engin hætta önnur en sú, sem er óumflýjanleg.“ Svo kom apríl. Yaxandi blíða, mildir dagar, heiðskír Ítalíu- blár hinunn og stjörnuþaktar mildar nætur og þá — allt í einu rétt eins og leiftraði frá þessum tæra himni — kom ortSÞ sending frá Hollendingum um að þeim væri ógnað með innrás innan fárra klukkustunda. Ef Þjóðverjar brytust yfir Hol- lenzku landamærin var það af- gerandi áfall fyrir Belgíu, vegna þess, að þessi tvö lönd mynda berstjórnarlega heild, og belg- iska herstjórnin leyndi ekki þeirri staðreynd, að belgiski her- inn myndi grípa til vopna, ef ráðist væri inn í Holland fyrir* sunnan eða vestan Zuider Zee. Eg hitti konunginn tólf stund-- l iiiin* IBeI;»'íiiiii;iiiii;i I npplpir málavexf i. i Eftir Iíerberj, Hoover, fyrrv. Bandaríkjaforseta. ♦ j Hinn 28. maí 1940’ gaf forsætisnáðherra Frakklands, Paul j Reynaud út eftirfarandi yfirlýsingu í útvarpið: i „Eg verð að tilkynna frönsku þjóðinni mjög alvarlegan at- i burð. Þessi atburður skeði í nótt sem leið. Frakkland getur ekki i lengur treyst belgiska hernum .... Leopold konungur hefir — i án þess að aðvara með einu orði brezku og frönsku hermenn- i ina .... lagt vopn sín niður. Þetta er staðreynd, sem á sér ekk- i ert fordæmi í sögunni.“ Þessi yfirlýsing er algerlega ósönn, bæði | um sjálfan verknaðinn og það, sem gefið er í skyn. ! Og meiri hluti belgisku leiðtoganna, sem staddir voru i Frakk- I landi á þessu augnabliki, og gátu með engu móti aflað sér annara i upplýsinga, voru neyddir til þess af forsætisráðherranum að | staðfesta þessa ákæru. ! Eg er ekki að ákæra Reynaud forsætisráðherra um visvitandi i ósannindi. Hin gifurlega áreynsla, sem liann varð fyrir og ranga Í frásögn afhent honum af liðsforingjum franska hersins, sem i voru að reyna að gera tilraun til að breiða yfir eigin yfirsjónir, i eru skjalfestar sannreyndir. | Engu síður krefst þess manhleg réttvísi og samúðin með j hraustri þjóð, sem ætíð hefir átt svo djúpar rætur í brjóslum i Ameríkumanna, að þessi ákæra fái ekki að standa óröskuð. Þar j sem eg hefi, um aldarfjórðungs skeið, haft vinsamleg viðkynni, 1 ekki aðeins af belgiska fólkinu, heldur af stjórnmálaleiðtogum j Belgíu að meðtöldum núverandi konungi og föður lians, finn j eg að það er skylda mín að ségja Ameríkumönnum sannleikann. Í Það er ekki síður nauðsynlegt, að sannleikurinn sé kunngerður Í af þeim ástæðum, að á komandi vetri mun skortur og hallæri j lierja Belgíu. Fjöldi fólks, sem annars hefði áhuga og vildi að = þessari liraustu þjóð væri gefið tækifæri til að lifa og njóta sín, 1 hefir tilhneigingu til að hlusta ekki á neyðaróp barna liennar j í þeirri trú, að hún hafi svikið.banáttuna fyrir frelsinu þegar mest 1 á reyndi. Aldrei hefir ósannari ákæra verið borin á neina þjóð i eða leiðtoga hennar. \ Þegar Reynaud forsætisráðherra bar fram þessa ákæru, vissi | eg, sakir þekkingar á skapgerð belgisku forustunnar og fólkinu | sjálfu, að þetta gat ekki verið sannleikur. Fná þeirri slundu hefi ! eg unnið að því, að tryggja mér sannreyndir frá Belgíu og safna ! þeim saman. Þetta er ekki frá neinum sérstökum manni, heldur 1 frá tugum af valinkunnum mönnum, sem bæði eru belgiskir og I amerískir og upplifðu hinar margþættu orsakir, sem leiddu j af sér þennan hörmulega viðburð. Meðal þeirra gagna, sem þeir j liafa afhent mér eru hin mikilvægustu skilríki. j Þá fyrst, er hann hafði beðið stórkostlegt manntjón í því j skyiii að vernda undanliald bandamanna sinna og sannfærður j um að málefni Bandamanna væri enginn vinningur í tortím- \ ingu þeirra liermanna, sem eftir stóðu, og því, að aragrúa af \ flóttamönnum væri slátrað tók konungurinn þá ákvörðun, sem j yfirhershöfðingi, að láta herinn gefast upp. Sagan mun lýsa yfir ! því, að honum liafi farizt drengilega, og að hann hafi fært stór- j kostlegar fórnir. um áður en hin mikla árás byrj- aði. Það var fullyrt, að tveir leynisendiboðar væru farnir frá Berlín með úrslitakosti frá Hitl- er til hollenzku sljórnarinnar. Við sögðum þessa sögu, en það kom á daginn, að þólt sendi- ménnirnir hefðu haft viðbúnað um að yfirgefa Berlín, bárust' engar fregnir um komu þeirra til Haag. Kennedy sendiherra talaði við mig frá London, til að spyrja um þetta. Eg fór út i sumarhöllina við Laeken í út- hverfi borgarinnar, til ,þess að hitta konunginn. Við vorum staddir í lesstofu hans og horfð- um út yfir langa græua sléttu, alla leið þangað, sem hvitir svariir syntu á tjörn í skuggum gamalla beykitrjáa, en lengra í burtu voru tígulsteinaþök höf- uðborgarinnar eins og hrjóstrug eyðimörk á að líta. Konungur- inn kvað ekkert hafa borið við, að því er vitanlegt væri, sem gæfi tilefni til ótta í sambandi við úrslitakosti þá, sem talið væri að sendir hefðu verið Hol- lendingum. Þetta er undarleg stýrjöld, samsinnti hann, og engin fordæmi til leiðbeiningar; aðferðir og rás viðburðanna er svo allt öðruvísi, en áður liefur þekkst. Þegar eg stóð upp til að fara, sagðist hann vona, að geta bælt sér upp margra stunda svefnskort. Ibmn leit út fyrir að vera mjög þreyttur, en kátari að mér fannst en nokkuru sinni áður, er fundum olckar hafði borið saman. Sprengjuflugvélar koma án fyrirvara. Það var dálitið eftir kl. 5 hinn 10. maí, þegar Þjóðverjarnir komu úr roða morgunsólarinn- ar, líkt og dökkar gæsir og svifu yfir Wexfordslétturnar. Það voru tólf flugvélar í fyrstu deildinni, en dálítið á eftir og vinstra megin við þær kom ann- ar jafnstór flokkur. Þeir flugu lágt, ef til vill um 2000 fet yfir þeim og mikið hæri’a í lofti svifu tvær hvítar orustuflugvél- ar. Allar loftvarnabyssurnar fóru nú i gang og gerðu óskap- legan hávaða. Við þetta bland- aðist svo drunur stórskotaliðsins og vélbyssuhávaðinn, þegar þýzku flugmennirnir fóru fram- hjá og hurfu sjónum í vestur- átt. Það var ekki fyr en óvinur- inn var algerlega horfinn sjón- um,aðviðvörunarómur eimpípn- anna hætti, en upp frá þessu héldu þær þessu áfram, með stundar millibili, í sex sólar- bringa, svo næturnar urðu eins og martröð og svefn líkari fjar- lægri endurminning. Þegar flugvélarnar voru farn- ar, varð mér óglatt við tilhugs- unina um það blóðbað og liörm. ungar, sem í vændum var fyrir þetta saklausa og ánægða fólk, en eg hafði nú í næstum sex mánuði tekið þátt í vonum þess og ótta. En nú var elcki tími til að gefa sig tilfinningum á vald. Eg sneri við til þess að ldæða mig; það yrði sjálfsagt nóg að starfa þennan langa dag, sem. framundan var. Þá kvað við ægilegt brothljóð, svipað því, er eldingu slær niður; eg fann til skjálfta fyrir hjartanu, það glamraði í glerbrotum, sem duttu niður á gangstéttina fram- an við sendiherrabústaðinn, og eg liian eftir að eg var að furða mig á því, að veggirnir og loft- ið skyldi ekki hrynja. En við höfðum ekki orðið fyrir skoti.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.