Vísir Sunnudagsblað - 08.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 08.06.1941, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDA'GSBLAÐ ' iill Y\\\é\\\úc\W.\\. \'\\\-\\\- ■A\V->Aa\\V.: .'■•\íí • ,WEk ■ ■ ■■ Nazistar brúa fljót. — Þjóövcrjar eru aö setja upp flotbrú á gúmmíbátum við Haelen í Belgíu í hinni geystu sókn. Brúin aö baki hefir veriö sprengd upp. — Myndin var radíó-send frá Berlín til New York, Nazistar í Belgíu. — Þjóöverjar sækja fram í Belgíu. Myndin er radíó-send frá Berlín til New York, lausum flótta. Og nú varð þessi árekstur, sem er óumflýjanleg- ur og alltaf verðuy þegar banda- lagsherstjórn á í hlut og ham- ingjan þrýtur. Ef til vill var ennþá opin leið til að bjarga þessari rúmu milljón brezkra, belgiskrá og franskra ber- manna, ef ákvörðun hefði verið tekin, þegar í stað, um, að sam- eina þá aðalher Frakka á Somme-vigstöðvunum. En eng- inn bar fram þá uppástungu, og það er sjálfsagt, að engir nema Frakkar liefðu samþykkt það. Því að svo miklu leyti, sem þetla snerti Belgiu, var styrjötd- in háð landinu til verndar; að halda undan lil Frakklands og yfirgefa ættjörðina á valdi inn- rásarhersins hefði verið ótrú- mennska. Bretarnir voru líka fyrst og fremst, að berjast fyrir England: Að hafa slept höfnun- um við Ermarsund og látið England berskjaldað eftir gagn- vart meginlandinu, var óhugs- andi. Af þessu leiðir, að þótt ráðlegt kynni að hafa verið, frá hernaðarlegn viðhorfi, að hörfa þegar í stað i fyrstu vikunni, sem orustan var háð um Belgíu, og sameinast í vörninni um Frakkland, var þetta útilokað frá siðferðilegu sjónarmiði séð. Hinn 22. maí höfðu Þjóðverj- ar tekð Boulogne, og Calais féll daginn eftir. Þannig var leiðin suður á bóginn útilokuð. Þjóð- verjar höfðu fleygað varnar- garð milli Frakklands og Belg- íu. Svona ískyggilegt var á- standið, þegar . Weygand var kallaður heim fná Sýrlandi til að taka við ósigrinum. Hann hafði flogið frá París gegnum kúlnahríðina, verið neyddur lil að lenda i Calais, og litlu mun- aði, nð hann væri skotinn niður. Fyrstu orð Weygands, þegar hann kom til bækistöðva kon- ungsins, voru þessi: „Það er slys, sem þeir liafa afhent mér.“ Konungurinn skýi-ði nú hers- höfðingjunum návæmlega frá hinni voiilausu stöðu: Hveni- ig herdeildir, sem mynduðu 50 mílna víglínu voru yfirbugaðar af eyðileggingu þýzkra loftárása hvernig stórir flokkar af skelfd- um flóttamönnum, æddu yfir landið, flýjandi undan sprengju- regninu ,sem skall yfir þorp og borgir; flóttamennirnir hópuð- ust svo mjög á vegina, að hreyf- ingar hersins urðu næstum ó- framkvæmanlegar; og hvernig þetta fólk, fjem var viðutan af hræðslu og brjálað af skorti á mat og vatni, hafði xlregið kjark úr belgiska hernum, hvernig stöðugl undanhald hafði veikt hugrekldð; livernig gjöreyðing sóknarinnar hafði slitið alll raunhæft samband við Breta, hve uppgefnir menn konungs voru eftir 10 daga svefnleysi, alltaf að berjast á slöðugu und- anhaldi og án þess að gera sér nokkra von um að geta breytt hinu ískyggilega útliti. Þremur frönskum herfylkjum tvístrað. Hvar voru Frakkar? Konung- urinn hafði engar upplýsingar fengið um það, og Weygand gat ekkí heldur npplýst hatin um þetta. En 60. og 68. deildin —■; leifarnar af 7. herfylki Frakka, sem liÖfðu verið séttar undir stjórn Leopolds, þegar Ilollendingar gáfust upp hhm 15. ntaí, voru nú milli 2fee- brugge og Knocke, nálægt ]andanjæruíii Hollánds. Koil- ungurinn stakk upp á því, að láta þessar deildir lausar. Eil Weygand neitaði að taka á sig þá ábyrgð, því undir leiftur- sókn Þjóðvei'já var ógerlegt að Stinga upp á öðru lilutverki handá franska héfnuiti en þvi, að bjárga sjálfuiii séf. TVístrað- ir og kjarkláusif hópar, úf liíii- um sigruðu hérfylkjum voru nú staddir fyrir sunnan Breta, einhversstaðar í héraðinu frá Lille til Gravelines við Ermar- sund, og brezku herslöðvarnar náðu, að þvi er bezt var vitað, frá Audenarde til Menin. Gort hershöfðingja hafði ver- ið tilkynnt um hina væntanlegu komu Weygands og hafði hann samþykkt að vera viðstaddur á þessum mikilvæga fundi morg- uninn 21. maí, en tíminn leið og hann kom ekkí, seínna saitia dag var svo franski hershöfð- inginn tilneyddur að hverfa aft- ur til Parísar, án þess að hitta yfirforingja brezka hersíns. Kl. 9 unt kvöldið kont Gort hersliÖfðingi á aðalbækistöðvar Belga I Saínt André nálægt Bruges, og þá héldu þeir aitnan fund með Gort, konunguriöjl og Billotte hershöfðingi. Fundur- inn stóð yfir langt frant á nótt, og aftur útskýrði konungurinn Iiina ómögulegu hernaðarlegu stöðu og lagði áherzlu á, hve allar hreyfingar hersins væru ó- framkvæmanlegar í nærveru hálfrar miljónar örvinglaðra flóttamanna, á orustuvelli, sem yrði æ þrengri, en öllu fremur lagði hann áherzlu á að Banda- menn hefðu engar flugvélar sent á móti hinum hatrömu loftárásum Þjóðverja. Hann sagði frá fundi sínum með yfir- hershöfðingja Frakka, og að 'W'eygand hefði verið þeirrar skoðunar, að eina vonin væri fólgin i þvi, að gera öfluga gagnárás til- þess að tvistra brynsveitum Þjóðverja, sem komnar voru til strandar og tvístrað höfðu hersveitum Bandamanna og ógnuðu þeim

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.