Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Molotoff. stjórnmálafulltúranuni og fyrsta stýrimanni. Svo þyrfti hann líka a'ð ræða ýms áriðandi mál við mig ogi loks Jiefði Jiann fyrirtaks matsvein. „Mér þylvir það Jeilt, en eg ætla að fara að veiða á Voulag- meni-flóa,“ svaraði eg hispurs- Jaust. „Ef þér þurfið að lala við mig, getið þér fundið mig þar.“ Við Georg rérum rösltlega af stað um lvveldið. Sjór var alveg sléttur og yfir liöfðum okkar Jflikuðu stjörnurnar, svo að kveldið var ógleymanlegt. En eg liafði annað að Jiugsa. I rökkr- inu sáum við bifreið nema stað- ar upþi á veginum. ' Nolvkrir menn stigu út úr lienni og liorfðu úl á fjörðinn. „Þeir.eru að leita að okkur,“ sagði eg. „Við skulum róa til lands.“ A uppfyllingunni var skip- stjórinn í fylgd með verzlunar- fulltrúanum, yfirmönnum sín- um tveimur og tveim eða þrem starfsmönnum sendisveitarinn- ar. Við heilsuðumst og eg Jtauð þeim með mér í veitingahús. Við borðið reyndu menn að vera glaðir og gera að gamni sínu. Þegar við vorum búnir að borða stakk skipstjórinn upp á því, að við færum allir um borð og Jiéld- um liófinu þar áfram, en eg Jiafnaði því. „Eru þið allir með i samsærinu?“ liugsaði eg. Einn gesta minna varð eftir lijá mér, eftir að binir voru farnir. Eg vissi vel um Jiin leynilegu skyldustörf Iians. Við sátum andspænis Jivor öðrum á túnflötinni fyrir framan veit- ingaliúsið og var þaðan ágætt útsýni yfir fjörðnn. „Þegar eg var í Kína,“ sagði gestur minn og reynda að tala blátt áfram, „komumst við að þvi, að eiíin af starfsmönnunum i ræðismannsskrifstofunni ætl- aði að flýja til Japans. Eg var ræðismaður þá. Eg sagði lionum að fara með slcjalatöslcu til landamæranna. Til þess að vekja eklci grunsemdir Iians sagði ég bonuni að fara ekki yf- ir landartiærin. Taskan niundi verða tekin Kina-megin, svo a'ð bann þyrfti ekki að liafa nein skilríki meðferðis.“ Gestur minn þagnaði, drakk úr kaffibolla sínum og borfði á mig. Hann ætlaðist kannske til ]æss að eg spyrði: „Hvað gerð- ist?“ en eg þagði. „Bílstjórinn gaf benzin og nam ekki staðar fyrri en bann var lcominn yfir landamærin og til OGPU-stöðvarinriar, þar sem beðið var eftir kunningja okk- ar,“ liélt bann áfram sögunni. „Hann reyndi að stökkva úr bílnum, þðgar bann sá bvað var að gerast, en auðvitað var bann ekki einn........ Hann mátti þakka fyrir að sleppa með nokkurra ára fangelsi. Sagan um túlkinn við sendi- sveitina i Peking er dálítið öðru visi og flóknari. Hann flýði til Hankow. Menn okkar þefuðu felustað Iians uppi og 2^áreiðan- legum Kínverjum var falið að koma bonum fyrir kattarnef. Þeim tókst að ná sainbandi vi'ð Iiann og fengu bann meira að segja til að þiggja kveldverðar- boð í veitingabúsi. En bann fór að gruna að ekki mundi alll með felldu og kom ekki til veitinga- hússins. Næsta dag skutu þeir á hann á götunni. Af breinustu lilviljun mistókst lilræðið, því að bann var tekinn upp í fransk- an bíl, áður en þeir gátu lokið verkinu....... .... En hann bafði fengið ráðningu. Eg liugsa að við liöf- um ekki meira ónæði af bon- um.“ „Því trúi eg,“ sagði eg með bæðnissvip. Næstu orð lians sýndu ljóslega ætlan bans: „Þér vitið,“ sagði bann, og reyndi að lala hispurs- laust, „það mundi ekki vera erf- itl að losna við martn bér í landi. Það er alltaf liægt að bafa uppi á einbverjum, sem tekur slíkt starf að sér fyrir 5—10.000 drökínur og það má reiða sig á að lögreglan verði einskis á- skynja.“ Hann leit á klettana við fjörðinn. „Tilvalinn staður til sbks verknaðar.“ „Vissulega,“ sagði eg. „Þa'ð minnir mig á aðra sögu,“ sagði bann. En eg var bú- imi að heyra nóg. „Nei, þaklca yður fyrir,“ sagði eg. „Mér finnst skennntilegra að dorga en að hlusta á þessa reyfara.“ Eg kvaddi hann með handabandi. Þetta baridtak mitt —- fórnar- dýrsins — og mannsins, sem átli 'að myrða mig, er ein óþægileg- asta endurminning mín. Eg ef- aðist nú ekki framar um það, sem liafði átt að gerast í skip- inu. Mundu þeir trúa mér, ef eg segði þeim að eg væri aðeins að bíða eftir svari, áður en eg snéri aftur til Rússlands af frjálsum vilja? Sjálfsvirðingu minni var mjög misboðið yfir að þurfa að velja milli þessara tveggja kosta — láta liafa mig á brott, eða forða mér á flótta. Af sögunum, sem eg bafði einmitt heyrt, vissi eg, að eg mátti enga mínútu missa. III. Næsta morgun fór eg til sendisveitarskrifstofanna eins og venjulega. Um daginn tók eg eftir því, að einn skrifaranna sýndi mikla löngun til að vita fyrirætlanir mínar um kveldið. Seinni hluta dags töluðum við Loukianov saman og spurði hann mig að lokum, hvort við ættum að koma út að ganga. Eg vildi það ekki, því að eg var orð- inn leiður á þessum skollaleik. „Ætlið þér að sofa i sendisveit- arbúsinu eða i Ivalamaki í nótt?“ „I Kalamaki,“ svaraði eg. í slað þessa var eg í borginni og svaf i gistibúsi i Kefissia. Þegar eg snéri lieim næsta morgun sá eg, að þar liöfðu komið gestir um nóttina. Hafði rignt um nóttina og sá eg manna förin á sándstígunum í garðin- um. I akbrautinni voru auk þess för eftir bjólbarða. „Jæja,“ bugsaði eg með mér. „Þið bljót- ið að þurfa að flýta yklcur úr því að þið hafið komið strax í nótt.“ Nú tjáði ekki að liika lengur. Eg bað Georg um að koma með mér til skrifstofunnar. Hvorug- ur okkar var vopnaður, en eg taldi að nærvera vinar míns mundi gagnleg. Eg samdi sím- skeyti til Potemkins, sagði lion- um að eg ætlaði að taka bið ár- leg frí mitt þegar í stað og bað um að fulltrúinn væri látinn taka við starfi mínu. Eg kallaði á Loukianov, sagði bonum að þýða skeytið á dulmál og senda það síðan. Við Georg fórlim siðan upp á efri bæðina, þar sem eg bafði einkaíbúð. Rétt á eftir var barið að dyrum. Fulltrúinn kom inn. Hann vissi augsýnilega um skeytið. Hann hrökk við, er hann sá tvo menn í stað eins. Samtal okkar fór fram eftir ven j ulegum kur leisisreglu m. Hann bafði heyrt, sagði liann, að eg væri að fara í frí og hafði því ætlað að spyrja um heilsufar mitt. Eg þakkaði bonum fyrir umbyggjuna og eftir óþægilega þögn fór liann út. Eg tók*vega- bréfið- mitt, ýmsar myndir og bréf úr skrifborðinu mínu og virti berbergið fyrir mér í liinzta sinn. Siðan gengum við hægt niður stigann, eins og ekkert óvenju- legt væri á seiði. Starfsmenn- irnir reyndu ekki að tálma ferð okkar, en það mátti sjá af svip þeirra, að þeir töldu okkur vel vopnaða og óárennilega. Við ókum á brott. Tuttugu ára starf mitt fyrir Soviet-Rússland var á enda. George útvegaði mér farseðil með Simplon-braðlestinni, en sjálfur fékk eg vegabréfsáritun bjá frönsku sendisveitinni. Ge- orge fylgdi mér til járnbrautar- stöðvarinnar og við kvöddumst með alúð. Lestin rann af stað. IV. Lestin ók bratt um Ítalíu og Sviss. Eg liafði ítalska vega- bréfsáritun, en enga svissneska. En það gerði ekkert til því að svissnesku landamæraverðirrtir voru kurteisin sjálf. Þegar til Parísar kom fór eg Iiuldu liöfði, en gerði engar ráð- stafanir fil að fá vernd. Eg" komst i samband við Marie og bún hefir síðan hjálpað mér í mörgum raunum.og stappað i mig stálinu. Brottför min liafði vafalaust komið erirtdrekúm Rússa í Aþenu á óvart, en þeir tólqi fljótlega til starfa. Fyrst koniu þeir til íiinnar lilvonandí tengdamóður minnar, sögðu benni að eg ætti mikla refsingu í vændum og dóttur liennar væri bezt að liætla öllu samneyti við mig. Jafnffamt spurðu þeir um beimilisfang bennar. Aumingja konan fékk engan frið fyrri en liún sagði þeim bana, en þá var Marie flutt þaðan. En GPU-mennirnir í París

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.