Vísir Sunnudagsblað - 06.07.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 06.07.1941, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Innilegt bros. Þessi lilli drengur var brottnuminn af bóf- um, en er nú kominn beim til sín aftur að Hillborugh, Cali- fornia. Móðir bans sagði að hún liéldi að hann hefði liaft bið mesta gaman af brottnáminu.) með það um gólf og raulaði vögguvísu. Stormurinn raulaði við þekj- una. Kýrin baulaði í íjósinu. Litla, Ijósliærða. telpan bafði gleymt kuldanum og var nú í önn með að telja á sér tærnar. Tær saggadropi glitraði uppi í rjáfrinu, — og féll á gólfið með þungu hljóði. Þegar barnið var mett lagði hún það frá sér í vögguna og læddist hljóðlega að hvílu skáldsins. Hún stóð lengi við fótagaflinn, beygðu Iiöfði, og Iiox-fði á þjáningar hans. Varir hennar bæi’ðust í bæn. Hann var aftur meðvitundar- Iaus og bylti sér aftur og fram i rúminu i sótthitanum. Svitinn perlaði niður enni lians. Hann var með óráð og muldraði í sifellu eittlivað fyrir munni sér. Bækurnar hans höfðu hrat- að niður iá gólfið. Hún beygði sig niður að lion- um og reyndi að lieyra hvað hann sagði. — Þeir hljóta að taka tillit lil k'væðanna minna á þinginu, sagði hann. Þeir liljóta að út- hluta mér einhverri upphæð. Þeir geta ekki látið skáld, eins og mig, deyja hungurdauða. Þannig hélt hann áfram að muldra fyrir munni sér. Hún settist á rúmstokkinn og grúfði andlitið í höndum sér. Þegar hann væri dáinn, hvað tæki þá við? Á hverju ætti hún þá að lifa og börnin tvö? Ó, guð! hrópaði hjarta hennar. Þú mátt ekki taka liann frá okkur! Þú mátt ekki taka hann frá okkur! Herðar hennar kipptust til í ekkanum. Hún grét. Hún liafði vakað svo lengi yfir skáldinu dauðvona. Hún var svo óum- ræðilega einmana, — og þreytt, — og syfjuð. Augnalok liennar þyngdust nxeir og nxeir, — böfuð liennar lineig, — lengra, — og leixgra, og lá að lokum á koddanum við hlið hans. -— Hafði hún sofið? Hiin reis upp með andfælum og neri stírurnar úr augunum. Hvað hafði vakið hana? Hann hafði sezt upp í rúm- inu og teygði hendurnar frarn fyrir sig eins og liann væri að taka við einhverri gjöf. Það lék bros um varir bans og augu hans geisluðu af gleði. Hvað var það, sem hann sá svona fallegt i í’okkinni baðstofunni? — Eg vissi það alltaf, næstum hrópaði lxann. Eg vissi, að mér yrðu laUnaðar þjáningar mínar, — að lokum! íslenzka þjóð! Eg vissi alltaf, að þú myndir launa skáldum þinunx að vei’ðleikum! Tvö þúsuixd, Erla! Tvö þúsund, elsku börnin mín! Loksins get- ur okkur öllúm liðið vel, — loksins! Hann breiddi út faðminn íxióti bamingjunni seixi beið lians, — blóðgusan rann úr íxxunni hans niður á hvita sængina, — og liann féll stynjandi áftur á bak á koddann. Vöggubarnið liafði vaknað við Iiróp bans, og grét. Litla Ijósliærða stúlkan liafði skotist út úr rúniinu sínu og stóð nú bei’fætt við banabeð föður síxxs. — Pabbi, pabbi! brópaði hún i örvæntingu. En hún fékk ekk- ert svar. Hann var dáinn. II. — Hversvegna er liún svona hrædd og viðbi’igðin? Hvers. vegna svitnar hún og getur ekki sofið? Hversvegna er svona hljótt og dimmt í kringum liana? Hefir slokknað á lamp- anum ? Hún læðist skjálfandi fram úr rúnxinu í leit að eldspýtunum. Það marrar i gólffjölunum og hún rekur sig’ á í myi’krjnu. Jú, þarna voru loks eldspýturnar. Hún kveikti á lampanum. Di-agsúgúrinn lxafði vist slökkt á honum, því hann var ennþá lxálffullur af olíu. Skuggarnir byi’juðu á nýjan leik að flökta um baðstofuna og elta hvern annan. Allt var óbreytt í bað- stofunni siðan í gærkveldi. Lík- ið lá kvrrt i rúminu, sveipað livítu laki. Börnin sváfu vært. Hún var berfætt og skalf af kulda. Klukkan bafði stanzað á yeggnunx. Snjórinn skóf glugg- ann, og liún vissi ekkert hvað timanum leið. Var nótl eða dag- ur ? Hún klæddi sig í. sokka og kjól, og fór svo að bjástra við prímusinn. Brátt suðaði hann i takt við andardrátt barnanna og livinanda stormsins. Hún brá vatni yfir priixiusinn, settist á rúniið sitt, tók prjónana sína fram og bvrjaði að prjóna. Hún var óróleg og lii’ædd, — einnxana íxxóðir nppi í öræfxxm, — með 2 sofandi börn við blið sér, — og líkið á börunum, — og stormurinn hveinar xiti. Hún leit fljótlega til líksins, — livað eftir annað, og fannst það allt- af vera að rísa upp af börun- um, — en þegar hún gáði betur að var það missýning, hi’æðsla, suðið í prinxusnuixi og brestirnir í húsveggjunum, þegar stornx- hviðurnar riðu yfir. Hún beygði sig yfir prjónana brædd og einmana, soi’gmædd kona, og reyndi að fjaxlægja liugann þessari hrýllilegu til- vex’u. Hún neyddi sjálfa sig til að rifja upp lifsferil lxennar og hans, en hún var sífellt á nálum með , að líkið væri að rísa upp af börunum. — Gunnar, hugsaði lxún, — fallegur var liann fyrir tíu ái’- xxm, þegar þau sáust fyrst. Þau voru saixibekkingar siðasta árið í Menntaskólanunx og di’ógust fljótlega hvort að öðru. Síðan gat læplega lieitið, að þau liefðu skilið. Faðir lians var rikur og vildi láta liann halda_ áfram námi i Háskólanum og verða læknir, en Gunnar var á öðru nxáli. Hann ætlaði sér að vei’ða skáld og ekkert annað, -— lieimsfi’ægt skáld. Og ef pabbi lians rnyndi ekki vilja styðja liann fjárliags- lega, til að verða það, þá sagðist hann ekki myndi þiggja hjálp lians í neinni nxynt fi’aixiar. Faðir lians neitaði, — og Gunn- ar rauk að heiman. — Ó, drottinn minn, hrópaði bjarta liennar. Hvaða neyðaróp var þetla? En það var þá aðeins stormurinn, sem hvein í í’eyk- háfnum. Þetta var önxurlegur staður. Úti snjóaði og stormur- inn livein. Hvernig færi ef þanng liéldi áfram lengi, — án uppstyttu — lengi — lengi? Og bærinn fennti í kaf og hún kæm- ist ekki til byggða með börnin, — og þannig liði langur tími og likið farið að rotna, — nálykt- ina legði fyi’ir vit liexxnai’, — ó- geðslega og kæfandi, — holdið dvtti af beinunum og, — og'— Hana liryllti við hugsunum sínum, og leit á klukkuna, til að róa sig. En klukkan stóð, eins og fyr. Bráðum var vatnið orðið lieitt á prínxusnum. Hún grúfði sig yfir pi’jónana, — og skalf af hræðslu. — Gunnar keypli þetta kot, þegar liann hóf skáldaferil sinn. Hún fylgdi lionum eftir, trú og dygg, — of ástfangin. Fi’ægðin barði ekki að dyrunx, eins fljótt og liaixn bjóst við. Með tímánum urðu vonbi’igðin fleiri og fleii’i, fátæktin byrjaði að þjaka, og vonlejrsið jókst í huga lians. Stundum gaf hann upp alla von, lagði fi’á sér pennann, barði sér á brjóst, réri fram i gnáðið, — og' gx’ét. Stundum, þegar þröngt var i búi, formælti lxann sjálfum séi’, fyrir að liafa tælt lxana út á þessa vitfirrtu, von- lausu leit að fi’ægðinni, sem ekkert gaf í aðra liönd, aixnað en þjáninguna. Hún brosti við lionum, sti’auk bliðlega yfir hár hans, — frið- aði sál lians, — gaf honum kjai’kinn aftur. Oft sagði liamx við hana: — Hvers virði væri þetta lif, ef þú værir ekki til? Og hann

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.