Vísir Sunnudagsblað - 13.07.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 13.07.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 SKRÍTLUR — Hversvegna slóstu dreng- inn ? — Af þvi að hann var minni en eg. • — Eg heyri sagt að sonur þinn sé orðinn sterk-efnaður. — Já, hann er það. Og nú þarf eg engin föt að kaupa — geng bara í þvi, sem liann f leyg'ir! • — Eg liefi lifað á kjöti mest- _an hluta ævinnar. Þessvegna er eg líka sterkur eins og naut. — En hvað það er skritið. Eg hefi mestmegnis lifað á fiski og kann þó ekki að synda. • Dómarinn: Þér hafið barið konuna yðar í höfuðið með flösku ? Ákærði: Já, öllu má nafn gefa. En yður að segja, herra dómari, þá var þetta bara ó- merkileg pelaskömm! — Eg þakka innilega fyrir boðið i veizluna. En segið mér eitt: Á eg að útvega mér kjól eða koma i mínum eigin fötum? • — Þjónn! Ef eg er búinn að borða, þá komið með reikning- inn, en sé eg ekki búinn að borða, þá látið mig fá helmingi ineira en eg bað um þegar eg kom. • Gesturinn: Er það rétt, að hér sé engir drykkjupeningar greiddir? Þjónninn: Rétt? Nei, það er himinhrópandi ranglæti. • — Hann segir alltaf að það lagist og lagist og lagist með tímanum. — — — Já, það er liægt að vera bjartsýnn þegar aðrir eiga í hlut. • Hann (með eiturlyf í höndun- um): Nú geng eg út úr þessari stofu og út úr þessu liúsi og — þú sér mig ekki framar----- Hún: Hvað stendur til? Hann: Ekki annað en það, að nú fer eg út og drep mig! Hún: Láttu ekki eins og fífl! Eg ætla að giftast þér, asna- kjálkinn þinn! • Skipstjórinn: Þér eruð nátt- úrlega hinn svarti sauður fjöl- skyldunnar og þess vegna senda foreldrarnir yður á sjóinn. Hásetinn: Nei, herra skip- •*» ’wá-WKS--* ÞETTA ER LONDON. — Myndin er tekin úr Pálskirkjunni i áttina til Old Bailey, dómsbyggingarinn- ar frægu, sem þekkist af hvolfþakinu. Hverfið, sem sést á myndinni, er gmhverfis Paternoster Row. -— Þarna eru verzlunar. og ibúðarhús. tjóri. Þessháttar hefir breytzt síðan þér voruð strákur! • — Áður en við giftum okkur sagðirðu að eg væri lagleg stúlka. -— Já, og mér er nær að halda, að eg Iiafi meint eitlhvað með þvi. SÍÐASTI BARDAGINN. — Hen- ry Armstrong (t. h.), sem einu sinni var þrefaldur heimsmeist. ari, þ. e. í fjaður-, létt- og velti- vigt, er nú liættur linefaleikum. Hér sést hann þegar hann Iiafði tapað fyrir Fritzie Zivic í New York. — Zivic er til vinstri. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.