Vísir Sunnudagsblað - 13.07.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 13.07.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ SÍI»W Fyrir nokkuru birti Vísir grein eftir Alexander P. de Seversky, majór. Nafni lians er oft ruglað saman við nafn Igor Sikorskis, sem er flugvélasmið- ur eins og Seversky. Severskv heitir fullu nafni Alexander Nicolaiovitch Pro- cofieffrSeversky. Nú þýðir hand milli nafna á rússnesku aðeins „frá“, og Seversky þýðir „norð- lægur“, svo að það má segja að nafnið sé „herra Procofieff að norðan“. Severskv fór frá Rússlandi 1918 og sá þá, að utanríkisráðu- neytið liafði hreytt bandinu milli nafna lians í „de“ á vega- hréfinu. Rússnesk vegabréf voru þá gefin út á frönsku, því að stjórnin gerði ekki ráð fyrir að aðrar þjóðir skildu rúss- nesku. Honum líkaði vel við þetta „de“ og notar það síðan. Vinir Severskys kalla liann Sasha. Hann hefir gerfifót, sem er frá 1915, þegar hann var skotinn niður í fyrsta bardaga sínum, við þýzkan fallbyssubát. Zarinn leyfði honuni, að ganga i flugherinn á ný, þrátt fyrir þenna „fótarskort“, og Seversky skaut niðUr alls 13 þýzlcar flug- vélar og vann allskonar lieið- ursmerki. Seversky hefir mestan áhuga fyrir liraða í flugvélum og skrif-* stofa hans er full af hikurum, sem liann hefir hlotið fyrir að setja hraðamet í flugi milli New York og Los Angeles, London og París o. s. frv. Á einum veggnum i skrifstofu lians hangir ljósmynd af 50.000 doll- ara ávísun frá flugmálaráðu- neytinu ameríska. Ávisunin var gefin út 1923 fyrir eignarréttin- um á sjálfvirku sprengjumið- unartæki, sem Seversky liafði fundið upp. Tæki þetta var sam,- anselt af 364 hlutum og er not- að enn. Árið 1931 stofnaði Seversky flugvélafélag, sem gekk undir hans nafni, en var settur af sem forseti þess 1939. Félagið nefn- ist nú Republic Aviation Cor- poration og hefir enn rétt til að nota nafn Severskys, en hann er að lögsækja það um 21/2 milljón dollara skaðahætur og réttinn til að nota sitt eigið nafn. • Ein nýjasta stjarnan, sem Hollywood hefir fengið frá Bvrópu, er særiska leikkonþn Ingrid Bergman. Ilún mun eiga að leika eitt aðalhlntverkið í kvikmyndinni „For wliom the bell tolls“, sem er tekin eftir nýjustu sögu Ernest Heming- way, samnefndri. • Carmen Amaya fæddist í hell- isskúta, kann hvorki að lesa ne skrifa og vinnur sér samt inn 2000 dollara á viku. — Carmen fæddist í hellisskúta hjá Gran- ada og hjó í honum til fimm ára aldurs, er hún dansaði opinher- lega i fyrsta skifti. Síðar fór hún til Frakklands og dansaði í Folies Bergiére í París, en 1935 fór hún til Barcelona, en þar var þá sýning mikil. — Þegat' borgarastyrjöldin hrauzt út, fór Carmen til S.-Ameríku og þar sáu hl j ómsvei tars t j ór arn i i; Toscanini og Stokowíski liana dansa. Sögðu þeir frá henni, er þeir komu heim, og varð það tii þess að hún var ráðin til New York. • Fyrir 100 árum fórst gufu- skipið President á Atlantshafi. Það var i fyrsta skipti sem gufuskip, er stundaði Atlants- hafsferðir, fórst, og menn vita enn ekki með hverjum hætti slysið bar að liöndum. President lagði af stað frá New York 11. mars 1841 með 136 manns inn- anborðs. Síðan spurðist ekkert til skipsins eða þeirra, sem á því voru, fyrri en flöskuskeyli fannst nokkurum mánuðum síðar. Stóð i því, að sá, er ritaði það, þjónn á skipinu, hefði ver- ið sá eini'sem komst af og að skeytið væri ritað í björgunar- hát 29. maí. Áður höfðu menn Iialdið, að skipið liefði farizt í ofviðri, sem fór yfir vestanvert Atlantshaf um miðjan marz. • Soviethöllin, sem verið er að reisa í Moskva til minningar um Lenin, verður mesta hygging í heimi, þegar liún verður full- gerð, ef styrjöldin kemur ekki í veg fyrir það. Byggingin verð- ur- 416 m. á hæð, en ofan á kemur 100 metra há stytta af Lenin. Grunnflötur byggingar- innar verður 100 þúsund fer- metrar, en rúmmál hennar 6.5 milljónir rúnnnetra, og allt efni mun vega 2 milljónir smálesta. — Aðalsalur byggingarinnar á að taka 21.000 manns í sæti, en sá næst-stærsti 6000 manns. Um 700 höggmyndir eiga að vera til skreytingar í húsinu, sjálf- virk símastöð verður í því nieð 9000 númerum og herhergin í *því verða rnörg þúsutid. í septemher- s.l. var Yoshi- sugu Tatekawa, hershöfðingi, gerður að sendiherra Japana í IV^oskva. Margt hefir drifið á daga Tatekawa, sem er maður djarfur og áræðinn. Sú saga er' sögð sem dæmi um dirfsku lians, að í japansk-rússneku styrjöldinni 1904—05 fór liann í 14 daga njósnaför að baki víg- lína Rússa. Þegar hann fór í leiðangurinn, kunni hann ekki orð í rússnesku, en þegar liann kom aftur var liann húinn að læra 20 orð! • Kaupsýslumenn í Pittshurgli í Ameriku liafa myndað með sér félag, sem ætlar að smíða skip, er þurfa enga utan að komandi vernd gegn flugvélum og kafbátum. Skipin eiga að vera 10.000 smál. að stærð og verða 500 fet á lengd. Fyrir of- an hið venjulega þilfar verður smíðað þilfar, sem verður flug- völlur. .Þaðan á að vera hægt að senda 22 flugvélar á loft og þær geta lent aftur á þilfarinu. Skipin verða vopnuð 6 falbyss- um, en þegar þau eru látin flytja skriðdreka, fallbyssur og þ. h. verða aðeins 3 flugvélar með hverju skipi. -—- Félagið, sem ætlar að smíða skipin, heit- ir Jacksonville Shiphuilding Corporation og hefir hækistöð sína í Florida. Skipasmíðastöð þess telcur yfir 300 ekrur lands. • í byrjun maí var húið að leggja kjölinn að 484 skipum fyrir Breta í skipasmíðastöðv- um í Nova Scotia. 104 skipanna eru úr stáli, hin úr tré. í stríðs- byrjun voru aðeins 1500 verka- menn í skipasmíðastöðvum i Nova Scotia, en eru nú orðnir rúmlega 20.000. Ennþá eru þó aðeins 20 skipasmiðastöðvar i notkun, en í Heimsstyrjöldinni voru þær 75. • Tvö þúsund hvitir iliúar í Port Moresley, Papúa, hafa sent SOS-skeyti eftir tannlækni til Ástralíu. Segjast þeir ekki hafa notið tannlækninga í sex mán- uði, og ef-úr því verði ekki hætt, verði þeir að gripa til sinna ráða! • Edwin nokkurTucker lézt ný- lega í Miami i Florida. Hann lét eftir sig nokkur þúsund dollara, sem hann ánafnaði tveim kirkjugörðum. Er annar í horg- inni Fruitland í Florida og hinn i Snmmerville i N.-Carolina. • Johnnie Weissmuller er nú aftur farinn að leika í Ilolly- wood, eftir tveggja ára hvíld. Eins og áður leikur Weissmiill- er nú i Tarzan-mynd og er sú, sem nú er verið að taka, hin fimmta í röðinni, siðan hyrjað var að taka þær árið 1932. • í Ástralín starfa nú svo marg ar stúlkur og konur í vopna- verksmiðjunum, að skortur er á búðarstúlkum, saumakonum, hattasaumakonum og hár- greiðslustúlkum. • Það horgar sig vel að smygla fegrunarvörum frá Eire til Ulster, ef dæma má af þvi, hversu margir reyna þá leið til tekjuöflunar. Nýlega gerði Ulst- erlögreglan mikið „party“ upp- tækt, og voru í þvi þessar vör- ur m. a.: 1000 púður-„kvastar“, 210 ilmvatnsglös, 3234 liárnet, 900 kamhar, 63 tylftir vasaklúta o. s. frv.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.