Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 íns spyrnir hún sér út í loft- hafið með djúpu kverkliljóði. Ungarnir láta nú til sín taka. Þeir teygja tifandi hálsinn upp með bringu móðurinnar og biðja, sárbiðja um bita með sogandi kvabbliljóði. Hreiður- lægjan virðist gefa þessu kvabbi og tifi lítinn gaum. Hún vindur til böfðinu eftir því sem ung- inn teygir sig upp að því, þang- að til bún allt í einu glennir upp ginið og hvolfir sér yfir ungann og höfuð og háls ungans liverf- ur upp í súluna, sem gerir eina gidjbbreyfingu. Eftir nokkrar sekúndur réttir súlan sig upp og ungahausinn kemur smjatt- andi í ljós. Unginn smjattar góða stund, en byrjar svo aftur kvabb sitt um meiri bita og móðirin verð- ur við þrábeiðninni og matar á sama hátt 3—4 sinnum. Þegar unginn er mettur kúrir liann sig ofan í hreiðrið, en hreiður- lægjan byrjar að „skipta á“ barniriu sínu. Unginn er mesti sóði. Hann gerir öll sín stykki i vögguna. Foreldrið hefir langt, sterlct nef, sem er til allra hluta nothæft: Snyrtitæki, veiðitæki, vopn og m. fl. Nú er því stungið ofan i forina í hreiðurbotninum og því síðan lyft upp og forinni slett af með höfuðhristu. Þetta gengur í langan tíma, unz mesta forin er horfin, þá tínir hreiðurlægjan fíngerðustu svarðartuskurnar og rofalíurn- ar og með því að troða þeim niður í lireiðrið þurrkar liún hreiðrið og breiðir nýtt „lak“ undir ungviðið. Nú er sífelt lendingar-arr, fagnaða-atlot með brýning. um, súlusöng og súlugöngu. Makarnir, sem hafa verið í fríi, streyma inn á bæli, en hinir fara eftir viðeig- andi kveðjuathafnir. Ungarnir kvabba. — Hreiðurlægjurnar hrista forug nefin. Nú eru mestu heimilisannir, fram að því, að það hitnar af sólu. Þá hefst slæpingjalífið. Unginn leggst út af og fær sér blund, en foreldrið situr vfir honum og hristir kverk og neðri skolt álcaft vegna hitans. Malcana, er eg hafði lokkmerkt og sem flugu út um lcl. 5, sé eg aldrei koma inn á bælið eða svífa hjá fyrr en að 11 tímum liðrium, að Imba lendir með viðeigandi lendingararri utan í lireiður- hrauk. Makarnir láta vel hver að öðrum. Þeir skipta um há- sætissetuna. Bera efni að i skjólgarðinn, taka lagið einum eða tvisvar sinnum, vappa um með virðulegu góni upp í há- loftið og svífa svo þöndum vængjum út yfir matarbúrið, SLUNGINN SMYGLARL gTÓRT Atlantshafsgufuskip hafði þegar legið margar klukkustundir á höfninni i New York. Farþegaösin, sem hafði streymt niður landgöngubrúna var fjTÍr löngu liorfin, og að- eins einstaka seinlátir ferða- langar sáust við og við vera að yfirgefa skipið, um leið og þeir litu þunglvndislegu augnaráði á auðan hafnarbakkann, þar sem enginn beið komu þeirra. - Hinir glæsilegu og þægilegu fyrsta farrýmis klefar voru auðir, að undanteknum einum þeirra. Mr. Pétur Sampson, sá sem búið hafði í klefanum á leið- inni, stóð fyrir öðrum enda borðsins. Hann tottaði vindil- inn ákafar en hann annars var vanur. Það og svo nokkrir svitadropar, sem runnu niður enni hans, voru einu merki þess að hann var i geðshræringu. — Svo settist hann við borðið, tók sjálfblekunginn sinri upp úrvasa sínum og byrjaði að teikna myndir af liáum og grönnum manni í ameriskum tollþjóns- búningi. — Sú síðasta er alls ekki svo slæm, en það er nefið, sem allt- af er eitthvað vitlaust teiknað. Reynið þér aftur, sagði toll- þjónninn. — Má eg spyrja, hve lengi ætlið þér að halda manninum mínum innilokuðum, eins og einhverjum glæpamanni? Mér finnst það nokkuð langt geng- ið, að amerískur borgari, sem greiðir árlega yfir 100.000 doll- ara í skatt til ríkissjóðs, skuli verða að spilla sínum dýrmæta tíma, vegna þess að óbreyttur Atlantshafið. Yíðfeðmi þess og duttlungar hafa tillilct þennan tignarlega bjargbúa, súluna. Svifliæfnin gefur henni möguleika til þess að fylgja bráðinni og lyfta h'enni upp yfir liina lágfleygu sunjdfugla, svo að hún hefir orðið víðsýnni yfir matborðið en keppinautar hennar, hvalir og selir, fuglar og fislcar. — Hún hefir dýra bezt náð í sig' hæfninni að lifa úthafslífinu. Á þöndum vængj- um svífur liún yfir útliafinu, með örskotshraða sækir hún bráðina niður í hafdjúpið. Á háum lireiðurhraukum utan í kaldranalegum liamraveggjum útskerja situr hún með konung- legu yfirbragði, þessi drottning Atlantshafsins. tollþjónn imyndar sér, að mað- urinn minn reyni að svíkja toll- eftirlitið um nokkur þúsund dollara, sagði hávær konurödd. Mr. Darrel frá ameríska toll- eftirlitinu hneigði sig háðslega i afsökunarskyni. Hann liorfði heillaður inn í dökkbrúnu aug- un hennar frú Sampson. Svo varð honum litið á saman- kreppta liönd hennar, sem á var hringur með glitrandi rú- bínsteini, sem tindraði jafnvel meir en hin eldsnöru augu frú- arinnar. — Iiann naut þessarar stundar. Það voru svona mál, sem liann elskaði að fást við, þar sem menn fengu tækifæri til þess að sjá fallegar konur varpa af sér liinum heillandi ham fegurðar og geðstillingar, en taka upp ham reiðinnar. Hann brosti vinalega. — Þér megið trúa mér, frú, að mér er það svo mjög á móti skapi að valda yður og manni yðar hinna minnstu óþæginda, en eg er neyddur til þess að gera skyldu mína. Við höfum, eins og eg áður liefi sagt yður, fengið áreiðanlegar upplýsingar um það, að maður yðar keypti tvær perlur i París, sem kost- uðu 30.000 dollara. Manninum yðar liefir ekki fundizt það ó- maksins vert að sýna okkur þær, og þar sem þær liafa ekki komið í ljós við fyrstu tollskoð- un, verðum við því miður að láta fara fram nákvæmari rann- sókn. Það er reyndar von min, að þessari rannsókn verði sem fyrst lokið, en meðan á henni stendur verð eg að biðja yður að hafa þolinmæði, því perlurn- ar verðum við að finna. — En eg hefi sagt ykkur það i eitt skipti fyrir öll, að eg hefi alls engar perlur, þó að þið leit- ið á mér til dómsdags, öskraði nú eiginmaðurinn i bræði sinni. — Þér verðið að afsaka, en við höfum fengið upplýsingarn- ar beint frá verzluninni, þar sem þér keyptuð perlurnar, og þér hljótið að geta gert grein fyrir því, livað þér hafið gert við þær, svaraði Mr. Darrel. Mr. Sampson. þagði og gnísti tönnum af bræði. — Þér sjáið, hversu óskyn- samlega maður yðar fer að ráði sínu. I stað þess að hjálpa okk- ur, tefur hann allt málið. En við höfum líka þolinmæði, sagði Mr. Darrel brosandi. Frú Sampson snéri baki við honum án þess að segja nokk- uð. QRÐIÐ perla var farið að liringsnúast með sífellt meiri og meiri hraða i höfðinu á frúnni. Hvers vegna hafði Pét- ur ekki í bréfum sínum til hennar minnst einu orði á þess- ar perlur, sem hann hafði keypl í París ? Það var vissulega dálitið grunsamlegt. Auðvitað gat það verið, að liann hafi þagað yfir þeim, vegna þess, að þær liafi átt að vera afmælisgjöf handa henni, en það var alls ekki líkt Pétri, að haga sér þannig. Og það var alveg ómögulegt. að liann væri svo heimskur, að ætla sér að reyna að smygla þeim inn í landið. Hann hlaut að vita hvað tollþjónarnir eru fundvísir á þess háttar, og hvað fólk þurfti að borga í sekt, ef - upp um það komst, Nei, það var eitthvað leynd- ardómsfullt við þetta, og ægi- legur grunur kom smátt og smátt fram í huga hennar. Nú var bankað á klefadyniar. — Ekkert tollsvikið hefir fundizt við aðra skoðun á far- angrinum tilkynnti tollþjónn, sem skaut höfðinu inn um dyrnar. Hin alúðlega rödd Mr. Darr- els varð allt í einu hörkuleg og nístandi: — Mér ]Dykir leitt, Mr. Sampson, að ný rannsókn i klefanum og á yður er nauð- synleg. Má eg biðja yður að ó- náða yður inn i næsta klefa á meðan. Mr. Sampson leit á kvalara sinn, svo hætti hann að teikna og reis hægt og silalega á fæt- ur. Og án þess að tala orð fylgdi hann tollþjóninum til rann- sóknarinnar. Þegar rannsóknin var á enda kom Mr. Sampson aftur inn i klefa sinn í fylgd með Mr. Darr- el, sem var nú orðinn mun gremjulegri en nokkru sinni fyrr. Allt liafði verið rannsak- að: fötin, úrið, skóhælarnir, allt sem liugsanlegt var sem felu- staður, en allt reyndist jafn ár- angurslaust. — Jæja, funduð þér perlurn- ar, spurði frú Samþson. TUf ÉR þykir fyrir því, frú. Við fundum alls ekki neitt. En ennþá er eftir að rann- saka klefann. Rödd Mr. Darrels var orðin nokkuð liranaleg, því hann vissi, að vonin um, að eitthvað mvndi finnast í klefanum var mjög fánýt. Sampson hlaut að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.