Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Truflaðu mig ekki, kona! Frú Karólína Henderson var nýkomin lieim til sín. Hún hafði farið um mikinn liluta borgar- innar til þess að skoða tízku- vörur —- hatta, kjóla, kápur og skófatnað. — Hún var tekin að reskjast nokkuð, J)Iessuð frúin, en vildi ekki almennilega við það kann- ast. Kvaðst vera allt að einu og hún liafði alla tíð verið, hlóm- ieg og rjóð í kinnum, tágrönn og fagurvaxin, hvergi hin allra minnstu merki þess, að liún væri komin yfir þrítugt. En gallinn var sá, að enginn tók eftir þessu. Fólk sagði, að hún væri orðin afturfararleg í and- liti, hrukkur farnar að gera vart við sig, vöxturinn tekinn að af- iagast. Veður var liið fegursta þenna dag, sólskin og bliða, vor i lofti. Gaman að vera úti við, vera á faraldsfæti, spóka sig á götum stórborgarinnar. I>að væri á- reiðanlegt, sagði fólkið, að nú hefði skift um tíð fyrir alvöru, enda væri nú hlessað vorið að fijúga norður á bóginn. Sam- kvæmt almanakinu átti það að vera komið lengst norður í heim. En þvi liafði seinkað til muna. Nú var það komið. Og fólkið tók því eins og alúðar- vini, sem kemur úr langferð. Frú Karólína gengur rakleitt inn í skrifstofu mannsins síns, Hendersons dómara. Hann situr við skrifborðið, eins og hann er vanur, með ósköpin öll af skjöl- um fyrir framan sig. Hender- son dómax-i er maður um sex- tugt, grannvaxinn og þreytuleg- ur, hvítur fyrir hærum. — En sú blessuð blíða í veðr- inu, segir frúin og tekur sér sæti, í’egluleg vorblíða, sólskin og stei’kur hiti. Eg gat varla fengið mig til að fara inn, vai’ð blátt áfram að beita hörðu við mig. Þú ættir nú að nota góða veðrið og koma svolítið út me'ð mér. Þú liefðir áreiðanlega gott af því — þú, sem allt af situr hálfboginn yfir þessum and- styggilegu skjölum og skræð- um. Hvað segii’ðu um það, vin- ur, að koma svolítið útfyrir? Veði’ið er blátt áfram guðdóm- legt, himneskt. Fólkið þyi'pist út á götuna, blessar sól og sumar, i’æður sér ekki fyrir gleði. Jörð- in angar og ilmar. Bráðum tek- ur skógui’inn að laufgast. — Truflaðu mig ekki, kona, segir Henderson dómai’i, mað- urinn hennar, og lítur ekki upp úr vinnu sinni. Eg er önnum kafinn, eins og þú sérð -— eins og þú ættir að geta séð. — Þú ert allt af önnum kaf- inn, segir frú Karólína og þykk- ist við — að minnsta kosti þeg- ar eg þarf að tala við þig eða vil fá þig út með mér, mér til gamans og þér til liressingar. Allt af önnum kafinn, allt af kengboginn yfir skruddum og skjölum, allt af önugur! En híddu við, góði minn! Eg er orð- in dauðþreytí á þessum svörum, þessuni önugheitum, þessu ei- lífa hogri og striti við skrif- boi’ðið. Já, híddu aldeilis róleg- ur, fuglinn! Þú getur reitt þig á, að eg skal ekki trufla þig næsta daginn — ekki ónáða þig með blíðu eða masi. Eg get þag- að, ef eg vil — það hlýtur þú að vita. -— Nei, eg veit það ekki, svar- ar maðurinn hennar, án þess að líta við eða lireyfa sig. — Jæja, svo að þú veizl það ekki! Skoðum til! En nú skal eg segja þér nokkuð í fullri al- vöru, taktu eftir því -— í fullri alvöru! Eg er ekkert upp á það komin, að tala við þig, ekkert upp á það kornin, að sýna stöð- uga bliðu og nærgætni í öllum hlutum — þér, gömlurn og skorpnum og gráhæi’ðum manni, þér — sem ekkert vilt við mig tala og alla tíð ert eins og rekinn upp í lirútshorn. Þú dundar sí og æ við þín skjöl og' þínar lagaskruddur, en lætur mig standa í svelti — mig, kon- una þína. Unga, fagx’a, blóðheita konu, sem hver maður öfundar þig af að eiga og mega njóta. Eg liefi gefið þér allt, líkama minn og sál, blíðu mína, tak- mai’kalausa ást og bliðu. Þxi hefir hafnað því öllu saman, kosið ski'æðurnar og skjölin, i dómsalnum eða hér við skrif- horðið! En eg hefi verið ein og mér hefir vei'ið kalt á líkama og sál. Komi það fyrii’, að eg leyfi nxér að ávai’pa þig, þá er oftast sama svarið, sama lúa- lega, andstyggilega svai-ið: „Truflaðu mig ekki, kona!“ Og svo grúfii’ðu þig niður í skjölin. Lætur eins og eg sé ekki til, þeg- ir og skrifar, þykist vei’a að dæma, dæma sakborninga, dæma lifandi fólk — þú liálf- dauður maðurinn! Mér liefir sárnað þetta. — Eg liefi gi-átið og harmað nxér, vexáð úrvinda af sorg. Hungx-að og þyrst eftir blíðu. Þráð lifandi ást, starf- sanxa, karlmannlega ást. En eg hefi aldrei fengið neitt af því, sem eg hefi þráð, nenxa einhver bi’ot og slitur fyrstu árin.---- Og ekkert blessað lítið barn lief- ir þér auðnast að gefa mér. — Þú gerðist undir eins gamall og hrumur í ástum, en eg hélt á- fram að vera ung og vænta ein- hvers af lífinu. Eg hefi beðið og vonað árum saman, beðið eftir því, að þú bættir ráð þitt og reyndir að skilja mig. En eg hefi beðið án árangurs. Þú hefir lítilsvirt ást rnína. Hún hefir aldrei verið á við ómerki- legt réttai-skjal í þínum augum. Þér hefir verið sama um mig, saxna um allt, nema starfið og ski’æðurnar. Og nú er eg búin að fá meira en nóg af lítilsvirð- ingu og kæi’leiksleysi. Miklu meira en nóg, skal eg segja þér. Og nú ætla eg að fara frá þér — fara úr þessu húsi hara alveg upp á stundina, svo að þú getir verið einn og ótruflaður — les- ið og skrifað og dæmt og hengslast einn i bólið —--------. — Mig langar svo sem ekki til að yfirgefa þig — það veit góð- ur guð. En eg verð að gera það, þín vegna, elskan mín, svo að þú getir vei’ið einn og ótruflað- ur. Stúlkan mín er gömul og góð og hæglát og nxjög að þínu skapi. Hún sér um matinn, burstar fötin þin og skóna, gef- ur þér tesopa að kveldinu, áður en þú háttar og .... Hún þagnar allt í einu, eins og lokað liafi vei’ið fyi'ir strauminn, situr grafkyr dálitla stund. Maðui’inn hennar lítur hvorki til hægi’i né vinstri og heldur áfram að skrifa. v —o—- — Já, mikil er blessuð blíðan i veðrinu, segir frú Karólína eft- ir stuiidarkorn og horfir út á Myndin sýnir konur senx eru í stjórnmálaklúbb í Massachusett ganga til Hvíta hússins og mót- mæla því að Bandaríkin fari i sti-iðið. Hvað skyldi Roosevelt liafa sagt?

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.