Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 6
6 VlSIR S UNNUDAGSBLAÐ Myndin sem liér birtist er frá Gleiwitz, og er af skipaskurði, sem liggur milli ánna Varta og Oder. Hann var fyrir nokkru opnaður til siglinga. — Rudolf Hess framkvæmdi vígsluathöfnina. — götuna. — Eg er í vetrarkáp- unni, eins og þú sérð. Datfc ekki í hug að veðrið væri svona lilýtt, svona yndislegt. Maður varar sig ekki á þessu. Eg var farinu að lialda, að ijlessað vorið ætl- aði aldrei að lcoma. Eg er blátt áfram miður mín af hita, get varla dregið andann eða talað. — Fötin tolla við mig og gekk eg þó ekki langt. Nei, mér finnst alveg sjálfsagt, að nota sporvagninn. Það marg- borgar sig — skórnir endast helmingi lengur, þrisvar sinn- um' lengur, þori eg að segja. Og eg er nú svolciðis gerð, að eg er alltaf að hugsa um að spara. Geri það þín vegna, elskan mín, því að þetta eru engin laun, sem þú hefir.-------Já, það er satt — eg leit inn í fáeinar búðir áðan, svona rétt að gamni minu. Mér var nefnilega sagt að tízku- vörurnar væri sem óðast að koma þessa dagana. Eg hafði líka séð það auglýst í blöðun- um. Meðal annax-s leit eg inn til Peters & Co. — þú kannast við hann — W. C. Peters & Co.— Eg hefi stundum keypt þar sitt af hverju, meðal annars kápuna þá ax-na, náttkjóla, sokka og fleira. Já, eg leit þar inn, svona fyrir foirvitni sakir. Og þar var nú komandi! Allt fullt af nýj- ustu tízku, Parísartízku. Hatt- arnir öðruvísi en í fyrra, já eiginlega allt öði-u vísu — böx-ð- in að fara úr móð. Yndislegir hattar! Verðið afbragð, eftir því sem nú gerist. Mátaði fá- eina, en afgerði ekkert. Skóm- ir tæplega eins hælaháir og áð- ur, allavega litir — gulir, bláir, brúnir, rauðir o. s. frv. Sumar tegundirnar voða-sætar. Og svo eru það kjólarnir. Heldur stvttri en í fyrra, sýndist mér, líklega góðunx mun styttri. Skoðaði max-ga, fór í suma, leit við og við í spegilinn. Og fallegir voru þeir, guð minn góður — hreinasti draumur! Sérstaklega einn, bleikur silkikjóll — ætlaður ungri stúlku eða spengilegri frú á bezla aldri. Stúlkan sagði, að hann væri eins og sniðiixn á mig. Mér sýndist það líka. Þú liefðir átt að sjá mig í honum. ------Þér eruð eins og blessaður engill, frú Henderson, sagði stúlkan og sneri mér alla vega franuni fyrir speglinum. Og mér er nær að halda, að liún hafi haft nokkuð til síns máls. — Takið þér hann, sagði stúlk- an. Þetta var einstaklega við- feldin stúlka og elcki vantaði hana fegurðarvitið. Eg liefi oft séð lxana i búðinni, en veit ekki hvað hún heitir. En auðvitað kannaðist liún við mig, fi’ú Henderson, konu hins alkunna dómára. — Takið þér hann, sagði stúlkan livað eftir annað, takið hann strax — hann verður farinn á morgun!---------— Svo kom freistingin yfir mig og eg stóðst hana ekki. — Eg skrifa hann hjá nxanninum yðai’, sagði stúlkan —- skrifa liann hjá Henderson dómara. Sendi yður liann fyrir kveldið. — -— Svo fór eg rakleitt heim, langaði til að fá þig út nxeð nxér, konxa þér í gott skap. Svo ætlaði eg að fara í djásnið í kvöld, í ró og næði — uixx leið og eg liátt- aði. Langaði til að láta þig sjá mig í honum, láta þig skoða mig í krók og kring, láta þig strjúlca xxxjúkt silkið og finna ylinn frá lxeitum líkaxxxaixuixx — ------En svo tókstu þá svona á nxóti nxér — svona, eins og þú ert vanur: „Truflaðu mig ekki, kona!“ — Þá brast eitt- hvað í minni glöðu og góðu sál, einhver strengur, sem eg mátti ekki nxissa. Undarlegast, að hann skuli ekki vera brostinn fyrir löngu, aðra eins van- rækslu og þú hefir sýnt nxér í hjónabandinu. —1-------Guð veit, að eg hefi viljað vera þér góð og gefa þér allt. Og komi það fyrir, að eg bregði nxér út og sé að heinxan stund úr degi, þá er eg alltaf að vona, að þú takir nxig í faðminn, þegar eg' lcem heinx, þrýstir mér að þér, kyssir mig, segir eitthvað við nxig, eitthvað fallegt, eitthvað, senx mig langar til að lieyra' — segir að minnsta kosti eittlivert hlýlegt orð. En vonirnar verða að engu. Allt frýs og deyr í ná- vist þinni. Þú situr hálfboginn yfir einhverjum skjölum og lít- ur ekki við nxér, anzar ekki, er eg heilsa þér, heldur áfranx að blaða í skjölunum — þessunx andstyggilegu skjölunx unx laga- brot og glæpi. — Og stundunx ertu að dæma einhverja menn. — — — Þú situr og dænxir aðra! Þú — þú, sem gerist brot- legur gegn eiginkonu þinni nótt og nýtan dag! -— — Eg sest liérna í stólinn — með hjartað fullt af von og þrá — en þú lít- ur ekki við nxér. Og komi það fyrir, að eg leyfi mér að segja fáein orð, Ieyfi mér að segja frá einhverju, senx eg hefi frétt lijá kunningjakonunx nxínunx, þá annað hvort þegirðu eins og steinn eða reynir að afvopna mig með stuttum, ísköldum setningunx: „Truflaðu mig ekki, kona!“ — „Mér leiðist þetta raus!“ „Eg hefi ekki tínxa til að ldusta á þetta!“ Svona talarðu við nxig — svona talarðu við konmxa þína. Og stundunx eru viðtökurnar miklu verri en þetta. Þú veist þó, að eg elska þig, lít upp til þín, dáist að þér í raun og veru, langar til að gera þér allt til hæfis. Já, guð veit, að mig langar til þess. — Auðvitað er eg gríðarlega hreykin af því, að eiga þjóð- kunnan dómara fyrir mann. En eg' hefi alla tíð óskað þess, að hinn ágæti dónxari væri líka — karlnxaður. -------— Og nú verð eg að fara. Þú bognar meir og meir við skrifborðið, hrörnar og visnar. Eg er þér bara til angurs og ama. Þú gengur upp i starfinu, elskar það, lifir fyrir það, þarft ekki á öðru að lialda, salcnar einskis. En eg á ekkert, nema þig, elska í rauninni eklcert í þessunx lieinxi, nenxa þig. Og næ ekki til þín, þó að eg sitji lijá þér, tali við þig, sofi inni hjá þér um nætur. — Næ aldrei til þín, aldrei, aldrei. Og nú er bezt að eg fari.------- Henderson dónxari leggur frá sér pennann og lítur á konu sína, segir bægt og góðlátlega: — Þú dokar við eftir kjóln- unx. Mig langar til að sjá þig í honunx, taka utan um þig — finna ylinn í gegnunx silkið. (Þýtt). Ingólfur Kristjánsson frá Hausthúsum: KVÖLD- KYRRÐ Kvöldið nú er komið, kyrrð um landið færist. Dagsins litskrúð dvínar, döggvi gróður nærist. Fuglar kveða á kvistum, hvíld sér aldrei taka. Sólarhringinn samfleytt syngja þeir og vaka. Blómin ungu blunda, blöðum sínum loka, yfir grundir grænar, gengur hita-þoka. Læðist hún um lundi, laugar rósir þyrstar, sem í árdags eldi eru geislum kysstar. & V Berast hafsins bárur blítt og hljótt til stranda, leika létt og hugljúft lag við fjöru-sanda. Bátar sigla um sæinn sumar-björtu kvöldin. Friður, ró og fegurð fá í hendur völdin.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.