Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 27.07.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ sii>\\ Montague, óbreyttur liðsmað- ur í brezka hernum, befir alltaf eintak af skírnarvottorði sínu á sér, því að enginn fæst til að trúa því, að hann heiti Pei’cival Montgomery Plantaga- net Debrassey Ronald Basil Ir- vine Graham Marmaduke Alex. ander Montague. í liernum er hann bara kallaður „Monty“. • Dam Nupen, sem áður fyr var sldðakennari norsku konungs-- fjölskyldunnar, kennir nú í Middlesbury-skóla í Vermont- fylki, U. S. A. Nupen hefir m. a. kennt Ólafi ríkiserfingja og Mörthu, prinsessu. • iHæsti nemandinn í Ohio-há- skóla í Bandaríkjunum er 6 fet og 6 þuml., og er enn að vaxa. Hann heitir John William Kir- win, og getur ekki fengið skó, sem eru nógu stórir, nema með því að láta smíða þá sérstaklega. Skórnir, sem hann gengur í nú, eru 40 cm. langir og 15 á breidd. • Robert Eleason frá New York reyndi 11 sinnum að komast í Bandaríkjaflotann, en tókst ekki, vegna þess, hversu brjóst- kassi lians var lítill. En piltur- inn — 17 ára gamall — gafst þó eklci upp, og loks komst hann í flotann, þegar hann reyndi i 12. sinn. • Píus páfi liefir sent forsætis- ráðherra Tyrklands, Refix Say- dam, að gjöf landabréf frá 1546, gert af Giacoma Gastaldi, og sýnir það'stærð Osmannaveld- isins þegar það stóð með mest- um blóma. Landabréfið gefur líka góða hugmynd um það, hvernig menn töldu útlit Ev- rópu á þeim tíma. • Tyrldr eru nú að reisa tvær útvarpsstöðvar i viðbót við þá, sem fyrir er. Þessar tvær eiga eingöngu að útvarpa til tyrk- neskra hlustenda. • Sá af flugmarskálkum Bret- lands, sem síðastur var hreyfður úr stöðu sinni, siðan styrjöldin hófst, er Sir Frede- rich Bowhill, sem stjórnaði strandvarnaflugliðinu. Flugvél- arnar, sem voru undir stjórn Sir Frederichs, starfa frá Islandi í norðri til Gibraltar í suðri og bátum og ofansjávarskipum Þjóðverja. Sir Frederich lærði að fljúga árið 1912, en áður var hann yfirmaður á kaupfari. Ár- ið. 1913 geklc hann í flugdeild brezka flotans og hefir starfað í flugher Breta síðan. • Einn hverfisstjórinn í loft- varnaliði Lundúnaborgar er frú Jean Findley, sem stjórnar loft- varnasveitunum í Ilford. Hún ber ábyrgð á öryggi 54.000 íbúa borgarinnar og stjórnar 800 manna liði. Einn af þeirn er maður hennar, sem er sjálf- boðaliði. Frú Findley segist gefa honum skipanir óbeint, en heima fyrir gefi hann skipanir. • Ameríski herinn er nýbúinn að reisa gríðarstórt sjúkrahús i N.-Carolina-fylki og er það hið voldugasta í þvi fylki. Það kost- aði 1 milljón dollara og í því eru 1680 rúni í 83 sjúkrastofum. — Læknarnir, sem starfa við það, eru 75 að tölu og hjúkrunarkon- urnar 240. • Þegar brezk flugsveit var ný lega i sprenguleiðangri að degi til yfir Frakklandi og m.ikið ger þýzkra flugvéla reyndi að hindra árásina, fann skotmaður í einni flugvélinni eitthvað kitla sig í hálsinn. Maðurinn hirti ekki um það, en þegar hann kom aftur til bækistöðvar sinn- ar, varð hann þess var, að byssu- kúla hafði farið í gegn um hnút- inn á slifsinu hans. • I Florida í Bandaríkjunum var nýlega grafið í Indíánaleg- stað, sem á að vera frá því áður en Kolumbus endurfann Ame- ríku. Tvö hundruð hauskúpur voru teknar til skoðunar og voru 199 með heilar tennur, en ein tönn var skemmd i 200. haus- kúpunni. • Lögreglustjórinn í Boise, liöf- uðborg Idaho-fylkis í Banda- rikjunum, vill láta lögreglu- þjóna sina nota reiðhjól að nokkuru leyti í stað bíla og bif- hjóla. Hægt er að fá reiðhjólin ódýrt, segir lögreglustjórinn, með þvi að nota þau, sem lög- reglan hirðir og aldrei eru sótt. - • Frúin: Má eg fá að sjá hatt af allra nýjustu gerð? Deildarstjórinn: Þér komið alveg mátulega. Tízkan er að breytast á þessu augnabliki. Eftir eina mínútu lcemur það allra-allra nýjasta. IM VJAMH LÍF. Þaö er eins og sumt líf sé einna feg-urst í dauöa- teygjunum. VirS- um t. d. fyrir okkur skógarliti á haustin, hve dásamlega marg- sreyttir og töfr- andi fagrir þeir geta veriö! Horf- um á sumt gam- alt fólk, hvítt fyrir hærum, hve ólýsanleg1, mildi og göfgi lýsir úr svip þess! — Og horfum á þessa litlu bifikollu, hve fögur hún getur ^ oröiö hinztu stundirn- ar áSur en bifhárin tekur aö f júka af! — Hefirðu nú aftur skrifað langa skáldsf gu? —- Já, mj' g langa. Eg er enga slund að pessu, síðan eg lærði á ritvélina! • — Nú hafa þeir komið sér saman um, að hafa hlutaveltu til styrktar Önnu gömlu. Þú kemur væntanlega og dregur fáeina drætti? — Nei, það geri eg ekki. Hugsaðu þér bara, ef eg yrði nú svo óheppinn, að draga kerling- una sjálfa! • — Það líður hreint og beint yfir yður, ef eg segi allt, sem honum þóknaðist að láta út úr sér við mig, konumyndina sína. — Segið það bara. Eg er líka gift og vön við sitt af hverju. • Bílstjórinn (ralcnar við i sjúkrahúsinu): Var eg ekki í mínum fulla rétti? Læknirinn: Jú — mikil ósköp! Það er að segja — þér höfðuð nefnilega alls engan annan rétt. • Hann: Þér þætti víst eklci amalegt, að vera ekkja eftir ein- hvei’n ríkisbubbann. Hún: Eg liefi aldrei kært mig um að vera ekkja eftir neinn annan en þig. • — Já, en mamma mín. Þú mátt ekki vera svona liörð. Hann segist elska mig. — Mér er alveg sama — það segja þeir tallir. — Nei, mamma elcki við mig. • — Hún stjórnaði öllu, smáu og stóru, fyrsta árið sem, við vorum saman. Svo tók eg við og stjórnáði annað árið. Að.þvi loknu þótti henni réttara að fá sér nýjan mann. • — Hann gaf mér ref á af- mælisdaginn minn. — Það var ágætt. Eg var svo ln ædd um, að liann mundi gera sér það til minnkunar að gefá þér mink! • — Hvers vegna málarðu gras- ið rautt, Benjamín? — Vegna þess, að nxig vantar bláa litinn. En grænt vil eg, ekki sjá — það er allt of venjulégt! • — Eg segi þér alveg satt, það er allt hryllilegt, hvað nxeð öðru — liúsgögnin, veggfóði’ið, mál- verkin — allt saman! Of gamalt til að vera nýtt, of nýtt til að vera gamalt! • Frúin (liggur á sæng eftir barnsbui’ð, við manninn sinn): Æ — elskan mín góða. Eg liafði nú allt af hugsað mér, að barnið yrði drengur, en svo er það þá bara telpu-nöra! Hann: Mér þvkir vænt um, að það er telpa. Gáðu að þvi, væna min, hversu illa þér hefir gengið að hemja vinnukonurn- ar að undanförnu. — Eg er kominn til þess "að vitja um slysabælui'nar. Eg' er nefnilega maðurinn, sem hrap- aði niður stigann. — Já, einmitt. Við höfunx nú rannsakað málið og komizt að þeirx’i niðurstöðu, að yður bex-i engar bætui’. — Hversu nxá það vera ? — Það er augljóst nxál. Yður var kunnugt unx það, að faðir stúlkunnar var lxeinxa þetta um- rædda kvöld, þegar slvsið varð! i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.