Vísir Sunnudagsblað - 24.08.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 24.08.1941, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Axel Thorsteinsson: Að prýða varpann og klæða fjallið. Góðir hlustendur. Þegar eg seinast átti þess kosl að sumarlagi, að hrista af mér bæjarrykið, eins og stundum er að orði kornizt, og fara um sveit- ir landsins, flugu mér í hug sem oft fyrrum, þessi orð Jónasar Hallgrímssonar: „Lofið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur.“ Því að vissulega var himin- liringunnn jafn lieillandi og fagur og nokkuru sinni og grundirnar grænar og angandi — og erill og' þras og strit gleymist, er blær leikur um vangann og grasilmur berst að vitum, það er betra að lifa, svo gott, að i hugum okkar glevm- inna og vanþakklátra manna, kemur fram löngun til þess að lofa gjafarann mikla. Oss finnst jörðin anga sem á bernskudög- unum. — „Ó, livað jörðin angar hér, einir þekur grund og viðir, lyngið þétta lautu skrýðir. Móðurfold á borðin ber. —“ Það er margt, nú sem áður, til þess að „gleðja augað og hressa liugann“, þegar farið er um sveitir landsins, eii ekkert meira en það, að það verður fegurra með hverju árinu að horfa heim til bæjanna, því að æ víðar er unnið að þvi, að fegra og prýða heima við bæina, litlir teinungar eru víða orðnir að fögrum trjám, sem skarta við bændabýlin, eru þar til skjóls og ununar þeim, sem þar starfa, og laða til sín þreyttan vegfar- andann. Þær eru lika orðnar nokkuð margar húsfreyjurnar og lieimasæturnar, sem starfa í anda Guðbjargar í Múlakoti og nöfnu hennar í Svansvík vestra, og sanna störf þeirra, að gifta fylgir góðu nafni. Einar heitinn Helgason sagði í Ársriti Garðyrkjufélagsins 1929, um Guðbjörgu í Svansvík og garð henn- ar: — Garðræktaráhugi glæðist óðum meðal landsmanna, garðyrkjufröm- uðirnir eru orðnir fleiri en almennt er kunnugt um, margir i sumum byggðarlögum. Frá einum slikum er eftirfarandi hréfkafli. Þótti mér þær línur bera svo greinilegan vott um ást til plantnanna og hugulsemi til þeirra, að. ég gat ekki stillt mig um að birta þær hér, vona að bréfritar- inn misvirði það ekki: „Garðurinn minn er lítill hlettur, 96 nr að flatarmáli, i hrekku sunn- an við bæinn. I þessum litla reit hefi ég ræktað bæði matjurtir og ýmis- konar skrúðplöntur. Engin tré hefi ég ennþá svo teljandi séu, aðeins 2 birkiplöntur og 1 víðir, sem ég gróð- ursetti i fyrra, hafa þær lifað .vel í vetur. Eplatrésplöntu á ég eina tveggja ára. Þær fáu tegundir, sem ég liefi fengizt við að rækta, liafa náð góðum þroska. Eg legg meiri á- herzlu á þroskann en fjöldann. Þeg- ar ég er búin að gróðursetja og plönturnar eru farnar að vaxa að nokkrum mun, vökva ég stöðugt með áburðarlegi. Reynsla mín er sú, að af honum hafi plönturnar mestu not- in. Ég hefi tvö ílát í einu horninu á garðinum (á húsabaki), annað undir áburðarlögin, en hitt með hreinu vatni. Blessuð sólin er búin að verma þetta svo vel á kvöldin, að það er auðsær ánægjusvipurinn á plöntunum minum þegar ég ber þetta góðgæti á borð fyrir þær. Ég dreifi alltaf hreinu vatni á þær þeg- ar ég er búin að gefa áburðarlöginn, til að skola hurtu óhreinindin, sem komið hafa á blöðin, þótt ég varist að láta þau koma, að svo miklu leyti sem niér er unnt. Ég fékk hvítkálshöfuð í haust upp úr garðinum 3% pund að þyngd, sáði til þess 2. mai. Um miðjan ágúst voru gulrófur það sprottnar, að þær vigt- uðu margar um 3 pund. í vor sái ég fræi, sem ég aflaði mér sjálf næst- liðið sumar. Svansvík, 19. april 1929. Guðbjörg Ásgeirsdóttir.“ Já, þær munu margar orðnar konurnar í sveitum landsins, er feta í fótspor þeirra, þvi að heil- ar sveifir eru að fá á sig nýjan svip — og þessi nýi svipur dregur enn betur fram fegurð sveitanna. En það eru blóma- og' trjáreitirnir, sem svipbreyt- ingunni valda, Vafalaust eru það konurnar, sem hér eiga mestan heiður skilið og „heiður þeim, sem heiður ber“. Við Islendingar höfum átt ntarga ágæta forystumenn á sviði garðræktarinnar, allt frá því, er Eggert Ólafsscu reyndi að vekja þjóðina til umliugsun- ar um þau mál. Við minnumst þeirra orða, sem Jónas Hall- grímsson lagði Eggerti í munn í Hulduljóðum: Smávinir fagrir, foldar skart, finn eg yður öll í haganum enn, veitt hefir Fróni mikið og margt miskunnar faðir, — en hlindir menn meta það aldrei eins og ber, unna því lítt, sem fagurt er, telja sér lítinn yndis arð, að annast blómgaðan jurtagarð. Og það mætti fara enn lengra aftur í tírnann og minnast fleiri góðra manna, sem reyndu að ryðja brautina. Stundum þok- aðist í áttina, en stundum stóð líka í stað, en á okkar tímum gengur allt greiðara, á þessum sviðuin sem öðrum. Og þó er margt ógert, enn vantar reiti til gagns og prýði, sumstaðar er löngun fyrir hendi til þess að koma þeim upp, en lítil geta, stundum veldur skilningsleysi bóndans kannske, að húsfreyjan bænda, verkamanna og iðnað- armanna, lögfræðinga lækna, kaupsýslumanna — konur manna í öllum stéttum, ætla sjálfum sér þá gleði að annast í öllu heimili sín, en það er þá líka venjan, að eiginmenn og unglingar í bæjunum, er að heiman vinna á daginn, láta það verða sitt fyrsta verk, er heim kemur, að hjálpa húsmóðurinni, konu 'eða móður, til þess að koma öllu frá, til þess að hún geti notið hvíldar það sem eftir er dags eða kvölds. Piltar jafjit sem stúlkur liirða fatnað sinn, piltarnir ekki að öllu leyti, en miklu leyti, bursta föt sín og skó, og fyrirverða sig ekki fyrir að gera hvað eina, seni gera þarf. En hér nenna tvítugir unglingar oft og tíðum ekki að hursta skóna sína livað þá meira, eða þeir telja það fyrir neðan virðingu sina. Hefir mér Gestir í Svansvíkurgarðinum 1931. getur ekki komið sér upp dálitl- um blómagarði, þar sem eg mætti rækta margt sem til bú- drýginda er, ef vill, en sem bet- ur fer er aukinn skilningur á garðræktinni mjög vaxandi. Það er vitanlegt, að mörgu er að sinna og víða fáar hendur til stai'fp á sveitahæjunum í seinni tíð, en víðast mun það reynast svo, að ef lögð er hönd á plóg- inn með að undirbúa jarðveg- inn og girða — ef til vill að eins að girða, mun húsfreyjan sjá um hitt, þrátt fyrir allar annir. Og þó vil eg því við bæta, að hús- freyjurnar í sveitinni ætti skilið alla aðstoð við slik störf sem önnur og hefir mér oft flogið í hug, eftir að eg kom heim frá Vesturheimi, liversu óalgengt það er hér, jafnalgengt og það er þar, að lconum sé lijálpað til við heimilisstörfin. Þar er líka litið á vinnuna öðrum augum en hér. Húsfi-eyjui-nar, jafnt i sveitum sem borgum, konur oft flogið i hug sagan af Tlieo- dore Roosevelt Bandaríkjafor- seta, er liann burstaði skó sina og' alls lieimilisfólks og nokk- urra gesta. Sagan er sönn. Roosevelt var i sumarbækistöð með fjölskyldu sinni og gestum hennar. Meðal þeirra voru einn eða tveir menn af aðalsættum. Arla morguns dag nokkurn, er menn risu úr rekkju, gat eng- inn fundið skóna sína, en bnátt kom forsetinn inn i skálann með heilmikla stígvélakippu. Hann liafði orðið andvaka síðari hluta nætur, reis snemma úr rekkju, tók sig til og gljáburst- aði stígvél allra sem þarna voru. Englendingarnir voru einkum hissa á þessu tiltæki forsetans og annar þeirra spurði: „Hvernig gat yður dottið ann- að eins í liug, lierra forseti?“ „Mig langaði til þess,“ sagði Roosevelt, „og liófst þegar handa.“ Þegar liann var kominn á fætur greip þenna atliafna-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.