Vísir Sunnudagsblað - 31.08.1941, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 31.08.1941, Síða 1
Rásilandileiðangnr fyrir 139 árnm. »aðstoð« Þegar Napoleon fór herför sína til Rússlands ár- ið 1812 ritaði hann drottningu sinni, Marie Louise, f jölda bréfa og voru þau send með hraðboða til hennar. Þessi bréf eru enn til og eru geymd sem gersemar miklar, eins og gefur að skilja. Bréfin hafa komið út á forlagi Hutchinsons í London og með hliðsjón af þeim — og þannig með aðstoð Napoleons sjálfs — er grein þessi samin. þeirra, en sært e'ða tekið til fanga þrisvar fleiri en það. Heilsa min er góð, en hitinn er afarmikill. Mér gengur vel. Schwarzenberg hefir sigrað Rússa 550 mílur héðan. Siðan er lialdið áfram og hrátt er komið til Dorogohuzh við Dnieprfljót. Þaðan ritar Napoleon á þessa leið: Xapóleon Bouaparte. snotri horg, þar sem eru 30 kirkjur, 15.000 íbúar og margar verzlanir. sem selja brennivin og annað, sem hernum er nauð- synlegt. Það hefir rignt dálítið, en það hefir lireinsað loftið af rvkinu og gert það svalara. Her Napoleons fór yfir Nie- menfljót 24. júní. Hann var mjög fjölmennur, en isagnarit- arar eru ekki á eitt sáttir um, liversu margir menn liafi verið í honum. Segja sumir 680.000, en aðrir 450.000. Það eina, sem allir sagnaritarar eru sanunála um, er að í liernum var óvenju- lega mikið riddaralið, eða fimmti hluti alls liðsins. Þegar Frakkar fóru frá Kovno og Grodno, voru herir Rússa skiptir. Einn rússneskur lier undir stjórn Barclay de Trollv — 127.000 manna — var um- % liverfis Vilna. Annar lier, sem í voru 60.000 menn, var undir stjórn Ragratioiijfursta^ en hann var í Luzk og þvi Pripetmýr- arnar á milli. Napoleon tók það ráð, að lialda til Vilná til að hindra sameiningu herja Rússa. Tolly liörfaði undan, en Frakkar liéldu inn í Vilna fjórða dag herferðarinnar, 28. júni. Þar tafðist Napoleon til 16. júlí, þvi að flutningakerfi iians iiafði ekki revnzt vandan- um vaxið. Það gaf rússnesku herjunum tækifæri til þess að taka liöndum saman við Smo- lensk. Rússar forðuðust hardaga fyrstu vilcur ófriðarins, en samt missti Napoleon margt manna. Sumarhitinn hugaði marga menn og liesta. Ryk, hitar og þurrkar orsökuðu faraldur af blóðkreppusótt. Hið bajerska stórfylki Saint Cyrs missti 800—-900 nienn á dag. Hestarnir átu grænt og óþroskað korn, en fengu af því magaveiki, sem var svo skæð, að hún drap þriðjung allra hesla hersins. Við Smolensk veittu Rússar nokkuð viðnám, en þégar búið var að sigrast á því og Frakkar búnir að taka borgina, ritaði Napoleon þetta hréf lil drottn- ingar sinnar. Smolensk, 18. ág. 1812. Eg kom i morgun til Smo- lensk. Eg náði horginni af Rússum, er eg hafði fellt 3000 Dorogohuzh, 25. ág. Eg var á ferðalagi allan dag- inn í gær. Eg hefi flutt aðal- stöðvarnar mínar liingað, f jand- mennirnir liafa ekki beðið komu minnar og forverðir mín- ir eru 100 mílur frá Moskva .... Þ. 29. ágúst komst liann :il Wjasma og þar tókst Frökkum lolcs að fá birgðir þær, sem þeir þörfnuðust svo mjög, enda þótt Rússar hefði brennt brýrnar og nokkurn hluta horgarinnar. Wjasma, 30. ág. .... Eg er staddur í heldur Napoleon lítur út yfir Moskva frá Kreml. — Hann taldi þurfa 20.000 manna til að halda borginni, en hann hafði ekki ráiS á aS missa svo mikið liS, er hann hélt heimleiöis. Þ. 3. september námu for- varðasveitir Frakka staðar á liægri bakka Kalatscha-fljóts, andspænis Rorodino. Rússar ætluðu að veita þar síðustu mótspyrnuna áður en Moskva félli í hendur innrásarhernum. Þenna dag sendi Napoleon svo- hljóðandi hréf: Gat, 3. sept. .... Eg legg af stað áleiðis til Moskva í kveld. Það er komið haust. Það er sama veðrið og þegar við fluttum til Fontaine- hleau. Kornhlöðurnar eru full- ar, jörðin alþakin grænmeti og fyrir hragðið liður hernum á- gætlega, en það er aðalatriðið. Mér gengur vel og heilsan er i lagi . Tveim dögum síðar gaf Napo- leon út tilkynningu til hers síns og var hún svohljóðandi: Tilkynning 5. sept.: Liðhlaupar, fangar og íhúarn- ir eru sammála um að í Moskva og rússneska hernum sé hver liöndin upp á móti annari, en lierinn hefir heðið mikið tjón. Sumir hershöfðingjanna liafa verið settir af. Rarclay de Tolly, liershöfðingi, er ásakaður fyrir að hafa látið sigra her sinn í smáhópum. Aðfaranótt sjöunda septem- bers fyllcti Napoleon liði sínu hjá Rqrodino. Áður en áhlaupið

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.