Vísir Sunnudagsblað - 07.09.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 07.09.1941, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Hrakningat' pó§t§in§ á Þor§kafjarðarheiði í sunnudagsblaði „Visis“ 20. júlí siðastliðinn er grein eftir Pétur Jónsson á Sfökkuni, sem hann kallar „Hestur á jökul- hjarni". Greinin er heldur vcl rituð, og gefur skýra og góða hug- mvnd um landslagið á leiðinni milli ísafjarðarins og Þorska- fjarðar, sérstaklega yfir Þorska- fjarðarheiðiiia, er var alfaraveg- ur á öldinni sem leið. í þessum kafla greinarinnar er prentvilla, Laugardalur fyrir Langidalur. Frásögn Pélurs um leitina tel eg enga ástæðu til að rengja, því hann tók sjálfur þált í henni. Sama má segja um klæðnað póstsins, því vel má vera að Pétur hafi einmitt sjálfur verið sá, sem g?.f honum sérstaklega gætur. í sambandi við hestinn má þó benda á, að það hefir eflaust verið honum til skjóls, að reið- ingurinn var undir kviði lians og hann af því þolað kuldann betur en ella. En það er til önnur frásögn um þennan atburð er stendur í ísaf jarðarblaðinu „Þjóðvjlj- inn“, fimmtudaginn 28. febrú- ar 1889 á þessa leið: Pósturinn hreppti á síðustu suðurleið versta veður á Þorska- fjarðarheiði. Hann lagði upp frá Bakkaseli í Langadal litlu eftir dagmál 7. þ. m. í tvísýnu útliti, en bónd- inn i Bakkaseli Iiugði þó slark- fært heiðarveður. En þegar pósturinn og félag- ar hans, Sæmundur Jochums- son, húsmaður á Isafirði og Benedikt nokkur Jónsson voru komnir upp i heiðarbrekkurn- ar, breyttist það úr útsunnan drífu í aftaka norðangarð mcð grimmdarfrosti. A HðgnafjaJli rofaði þó ögn lil aftur, svo þeir félagar afréðu að lialda áfram ferðinni, en er á lcið daginn, herti veðrið æ meir. Póstur villtist frá félögum sinum, og um nóttina lágu þeir allir úti á lieiðinni — grófu sig í fönn. Daginn eftir, 8. ]>. m., var veður lijartara og komst póst- ur þá að jöfnu báðu, liádegis og nóns, að Múlakoti i Þorskafirði, og i sama mund komust félagar hans að Djúpadal. Pósl bafði kalið lítillega á þumalfingri, en Sæmundur Jochumsson var mjög kalinn á fótum og nokk- uð á höndum, svo að hann var þegar flullur undir læknis um- sjá, og búizt við að liann ekki slvppi örkumlaláus. Póstur fullyrðir, að licfði sælutiúsið á Þorskafjarðarheiði slaðið uppi, mundi þeim félög- um liafa tekizt að þramma þangað í hríðinni.“ Blaðið endar greinina með þeirri von, að sæluhúsið verði hið bráðasta endurreist. — Benedikt Jónsson var mörg ár vinnumaðuríHjarðarholti hjá foreldrum mínum og þaulvan- ui- ferðamaður. Minnist eg lians er hann var fylgdarmaður minn í heimaskóla á Breiðabóls- stað á Skógarströnd og að Und- irfelli í Yatrisdal. Fjdgdi hann mér Iiaust og vor gangandi til og frá þessum stöðum með sér- stakri fyrirhyggju og aðgætni, en ferðalög þessi voru ærið erfið vegna hinna miklu illviðra og fannalaga, sem ýmsir munu kannast við að verið hafi á ár- unum 1880—81 og 81—82. Hann var síðar fýlgdarmaður systra minna á leið til Ytri- Eyjarskólans og sem sagt ferða- maður heimilisins um margra ára skeið og ætíð binn farsæl- asti, enda ratviss með afbrigð- um. Öll þau störf, sem honum voru falin á heimilinU rækli hann með einstakri trúmennsku og dyggð og er mér sérstaklega minnisstætt hve hirðusamur og nákvæmur hann var við allan búpening; liefi eg aldrei vitað kýr eins vel hirtar og vel með farnar eins og í fjósinu í Hjarð- arholti í hans líð. Líkt mátti segja um önnur verk hans. Hann var mjög verklaginn og vefari hinn bezti, enda stundaði hann vefnað i Ólafsdal bjá þeim lijónum Torfa skólastóra og frú Guðlaugu í 5 vetur samfleytt síðustu æviárin. Kom með þorra og fór um sumarmálin óf 5—600 álnir af allskonar vefnaði hvert ár. Það var þvi ekki nema eðlilegt að Jens póst- ur fengi einmitt þennan mann sér til aðstoðar í miðsvetrarferð- ina, og að hann tryði lionum fyrir sleðanum og póstflutning- um, enda er sjáanlegt á frá- sögninni, hve annt Benedikt hefir verið Um póstinn, þar sem þeir hröktust með hann alla nóttina og yfirgáfu hann fyrst á næsta degi er veðrið hélzt ó- breytt. En að þeir gátu sagt nokkurnveginn til hans sýnir, að þeir hafa ekki verið villtir. Um Benedikt veit eg með sanni, að hann fvlgdist með póstinum suður að Ásgarði, þvi eg hef nýlega talað við mann- inn, sem sendur var frá Hjarð- arholti inn að Ásgarði til að sækja hann. I Hjarðarholli dvaldist Bene- dikt meðan kalsárin voru gædd. Reyndist þá að hann var kal- inn á jörkunum, en elcki hef eg heyrt þess getið að hann hafi misst bein úr fótunum. Benedikt mun hafa verið bú- inn til fótanna eins og þá var vant i Dölum. Fyrst voru hafð- ir svellþæfðir þelsokkar og þar næst háleystar úr góðri ull, en yztir brugnir snjósokkar úr grófu bandi með togi er náðu uppfyrir lméð og festir með linda, er vafinn var fyrir neðan linéð, og fóðraðir illeppar í leðurskónum. Karlmenn voru ofl í þrennu eða fernu þegar frosthörkuriiar voru mestar. Foreldrar Benedikts voru bjónin Jón Pétursson og Þor- björg Hannesdóttir frá Tungu í Hörðudal. Móðir hennar var Guðný Jónsdóttir, systir Krist- inar móður Guðríðar seinni konu Jóns bónda Markússonar á Spágilsstöðum, en þær voru dætur Jóns hreppsstjóra og sáttasemjara á Gautastöðum er drukknaði 1807. Jón hrepp- stjóri vfir somir Þorsteins i Tungu Jónssonar, s. st. Sigurðs- sonar i Hlíð, Þorsteinssonar s. st. Sigurðssonar hins fj'rra s. st„ Þorsteinssonar prests á Breiðabólsstað á Skógarströnd Oddssonar 1564 til 1602. En móðir Jóns yngra í Tungu og kona Jóns Þorsteinssonar i Hlíð var Guðlaug Pálmadóttir lögréttumanns á Breiðabólsstað í Sökkólfsdal og Ragnheiðar Eggertsdóttur frá Snóksdal, Hannessonar s. st. Björnssonar s. st. er drukknaði 1615 en Björn var sonur Þórunnar Daðadóttur Guðmundssonar í Snáksdal. Pálmi lögréttumaður var sonur Hinriks sýslumanns að Innrahólmi, er andaðist 1638, Gíslasonar og Ingibjargar Ániadóttur Gíslasonar sýslu- manns á Hlíðarenda, og er sú Þessi stórbrotna mynd sýnir þýzka farþegaskipið „Columbus“ í björtu báli, eftir að skipshöfn- in hafði kveikt í því til þess að koma í veg fyrir, að Englendingar hefðu not af því.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.