Vísir Sunnudagsblað - 21.09.1941, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 21.09.1941, Síða 1
1941 Sunnudaginn 21. september 38. blað A. J. Johuion: Ágríp af sögu Ölfusárbrúarinnar. RITAÐ 8. SEPT. 1941 í TILEFNI AF ÞVÍ, AÐ ÞANN MÁNAÐ- ARDAG FYRIR 50 ÁRUM VAR BRÚIN VÍGÐ OG TEKIN TIL ALMENNRAR NOTKUNAR1). Það liefii’ mátt líta nianna- ferð mikla stefna að ölfusá hjá Selfossi úr öllunz áttuzn þriðju- daginn 8. septeniber 1891, þrátt fyrir látlaust óveður (rok og regn) mestallan daginn. Talið er að mannfjöldinn er þar safnað- ist saman, hafi verið um 18CK), en hefði vafalaust orðið miklu meiri, ef veður liefði verið gott, eins og næsta dag á undan (logn og sólskin)2). Á þeirra tíma mælikvarða var þetta stór hópur, og ekki hvað sízt er þess er gætt, að þá varð fólk að ferðasl einungis á liest- haki. Það hlaut því að vera eitthvað nýstái’legt á ferðinni, er seiddi og heillaði svo margt fólk á einn og sama stað í jafn vondu veðri. Enda var það svo, því auglýst hafði verið, að lands- höfðinginn yfir íslandi, ætlaði þennan dag að vígja annað stærsta mannvirkið er þjóðin hafði ráðist í að framkvæma, (hitt var Alþingishúsið) og langstærsta, sinnar tegundar, — og raunar hið fyrsta — hengi- brúna yfir Ölfusá hjá Selfossi.3) 3) Svona til gamans má geta þess, aö forstööunefnd brúarvígsl- unnar hafði ákveöiö aö loka brúnni fyrir allri umferö kl. n árd. vígslu- daginn. Vegna veöurs haföi Magn- úsi Stephensen landshöföingja seinkaö svo, aö hann komst ekki austur yfir brúna áöur en henni var lokað, en vígsluathöfnin átti aö fara fram fyrir austan ána. En ekki kom honum til hugar aö fá undanþágu hjá nefndinni til aö fara yfir brúna, þó fyrirhöfnin væri nú ekki önnur aö líkindum, en aö losa um enda á tveimur silkiborðum á endum brúarinnar, — heldur reiö hann meö fylgdarliði sínu á næsta ferjustað, og sundlagði hestana, en lét ferja sig yfir ána, — eins og aörir, er of seint uröu fyrir. Mundu valdhafar nútímans gera þaö sama, ef eins stæði á? Björn bóndi og fv. alþm. i Grafarholti, sem var við- staddur vígsluna, segist enn í dag Þegar hér var komið, og loks- ins var húið að taka valdið af hinni mildu elfu, sem um alda- raðir hafði látlaust sungið sína „sigursöngva“ yfir því, að „banna ferðir manna“, þegar loksins liafði tekizt að koma beizli nieð „stengum úr hrezku stáli, og-keðju-strengjum frá sömu þjóð, við þessa glófextu fjörugu og fasmiklu ótemju, er frá órofi alda liafði geyst áfram með flaxandi faxi, fnæsandi nösum og háværum jódyn,“ voru liðin 19 iár, nitján löng ár, frá því er sú liugsjón fæddist, að taka einveldið af Ölfusá (og Þjórsá) með fjötrum stáls og sleina. En þessi hugsjón fæddist austur i Rangárþingi árið 1872, i heila séi’a Hannesar Stephen- sens á Barkarstöðum, er þá var prestur í Flj ó tshlíðarþingum. dást að minni landshöföingja, því hann varð, vegna veðurs, aö flytja ræöu sína blaðalaust — var vitan- lega með hana skrifaða, — en mundi hana svo vel, að honum skeikaði aldrei, frekar en hann hefði lesið hana upp af prenti. Hann hreyfði þvi fyrstur allra manna að hyggja brýr yfir Ölf- usá og Þjórsá, á þingmálafundi að Stórólfhvoli fyri’greint ár. Þessai’i djörfu liugsjón — á þeirri tíð, var sti’ax vel tekið, og kaus fundurinn þá þegar nefnd — einn mann úr hverj- um lireppi sýslunnar — til að lirinda málinu af stað. 1 þeirri nefnd áttu sæti ýmsir merkis- meiin Rangæinga á þeim tímaj t. d. sira Isleifur Gislason (sið- ast prestur i Arnarbæli) Sigurð- ur Magnússon hóndi á Skúms- stöðum, Jón Hjörleifsson hrepp- stjóri i Skógum, séra Hannes Stephensen og Sighvatur Árna- son hóndi i Eyvindarliolti, er um langt skeið var þingmaður Rangæinga, og barðist lengi og vel á þingi fyrir því, að þessar stórelfur væri brúaðar. Var Sighvatur formaður nefndarinnar. Safnaði hún dá- litlu fé (200 kr.) er síðar var greitt upp í ferðakostnað erlends verkfræðings. Nefnd þessi sendi þá beiðni til þáverandi landshöfðingja Hilm- ars Finsens, að hann útvegaði J) í einu dagblaðinu, er kom út hér í bænum 7. sept. s.l., var svo komizt aö orði: „Fyrir nokkrum 4ögum voru 50 ár liðin síðan brú- jn yfir ölfusá var tekih til notkun- ar.......Saga þessa brúarmáls er táknræn fyrir sögu þjóöarinnar. |Hin erlenda stjórn, sem þá haföi lítök í framkvæmdum landsmanna, faldi, að hin fátæka þjóö mætti ivart rísa undir þeim útgjöldum.“ l(Leturbr. hér.) Ekkert af þessu er isögunni eða sannleikanum sam- kvæmt. 2) Fjórutn árum síðar, er Þjórsárbrúin var vigð, 28. júlí 11895, var talið að um 2300 manns hefði sótt vígsluna. Veður þá frenv- ur gott. Þrjátíu og níu árum siðar, eða 1934, er brúin yfir þriðja stærsta vatnsfallið á Suðurlandi, Markarfljót, var vígð (1. júlí), var imannfjöldinn um 7000, er var við- istaddur þá vígslu. Mun það vera íjölmennasta útisamkoma hér á landi til þessa, þegar Alþingisliá- tíðin er undan tekin, enda var veð- ur mjög gott.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.