Vísir Sunnudagsblað - 05.10.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 05.10.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 SKÁK Tefld í New York 1857. Evans-bragðið. Hvítt: Marache. Svart: Morphy. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc3, Rc6; 3. Bc4, Bc5; 4. b4, Bxb4; 5. c3, Ba5; 6. d4, exd; 7. e5 (o-o.er betra), d5; 8. exd6 e. p, Dxd6; 9. 0-0, Re7; 10. Rg5 (Betra var Ba3, og síðan Hel og hvítur hef- ir þá einliverja sóknamefnu), 0-0; 11. Bd3, Bf5; 12. BxB, RxB; 13. Ba3, Dg6 (Hvað munar Morphy um skiptamun!); 14. BxH, DxR; 15. Ba3, dxc; 16. Bcl, Dg6; 17. Bf4, Hd8; 18. Dc2, Rcdl; 19. De4, (a) Ef 19. Hdl, þá Re3; 20. Dx D, Re2+; 21. Khl, IIxH mát. b) 19. Da4, b5; 20. DxB, Re2+; 21. Ivhl, RxB; 22. Hgl, Hdl; 23. g3, Db6+; 24. f3, Dxp mát. — c) 22. g3, Dc6+; 23. f3, Dxp+; 24. HxD, Hdl og mát í næsta leik) ,19...Rg3!!; 20. DxD, Re2 mát. liann þöguli og starði inn í garð- inn, þar sem dauðinn var byrj- aður að leysa lífið af hólmi. Kannske órað'i ]>etta gamla skáld fyrir skyldleika sinum við gróð- ur þessa garðs. „Þegar jurtin fellur til jarð- ar, uppskera mennirnir ávöxt hennar,“ tanlaði hann niður i barm sinn. Litlu seinna var liann lagður af stað heimleiðis með ljóð sitt ólesið í vasanum. Hinir tveir héldu áfram að ræðast við, og þeir reikuðu ianga stund um í hinu rauðleita sólskini septemberkvöldsins og glímdu við gátur lifsins. „Þarna,“ sagði Þjóðverjinn og benti niðurfyrir fætur sér á hálf- slitna skó, snærisflækju og fú- inn spýtukubb, sem börn prests- ins liöfðu borið út á leikstöðvar sínar og skilið þar eftir einlivefn tíma um sumarið, „þarna liggur áslæðan fyrir fátækt þessarar gáfuðu þjóðar. í Þýzkalandi sér maður ekki verðmæti rotna nið- ur út á bersvæði.“ Presturinn stóð um stund hugsi. 5vo sagði hann: „Öldungurinn, vinur minn, sem hérna var áðan, opinberaði mér þessi sannindi i dag. Sjálf- ur hefir liann lifað samkvæmt þeim allt sitt líf og vonandi á öll þjóðin eftir að feta í fótspor hans.“ „Hver er liann?“ spurði þjóð- fræðingux-inn. , „Skáldið og raunhyggjumað- ui'inn í einni persónu,“ svaraði presturinn. „Hann er isleixzka þjóðin eins og hún á eftir að vei’ða, þegar liún hefir lært sparsemi Þjóðverjans og sam- ræmt hana sinu norræna örlæti og skáldskap. Annars er hann uppgjafa sjómaður sem eytl hefir öllum kröftum sínum í þarfir ættjai'ðarinnar og jafn- frarnt lagt fyrir nægilegt fé til þess að verða henni aldrei til byrði. Nú yrkir hann ljóð, éf vera kynni, að andlegir ki'aftar hans yrðu að einhverjix Iiði eft- ir að þeir likamlegu eru til þui'rðar gengnir.“ „Furðulegur maður. Furðu- legur maður. Uppgjafa sjómað- ur, skáld!“ tautaði þjóðfræðing- ui'inn og hrissti höfuðið. „1 liópi íslenzkrar alþýðu hef- ir alltaf verið margt lieimspek- inga, skálda og fræðimanna. Hér er það jafn algengt, að rek- ast á slika einstaklinga og hin rotnandi verðmæti, sem við minntumst á áðan,“ anzaði presturinn. „In Deutschland aber gar undenklich,“ sagði Þjóðverj- inn og bætti við eftir nokkra þögn: „íslendingar, gáið að þvi að rifa ekki bveitið upp með ill- gresinu, þegar þið hreinsið akr- ana. Gætið þess að glata ekki auðæfum ykkar um leið og þið útrýmið fátæktinni.“ „Stór eftirtektarverð orð,“ sagði presturinn og horfði lengi upp í loftið eins og hann sæi þar sýnir. Það varð sólselur og það varð rökkui' og nótt. Svo kom laug- ardagsmorgunn. Hrímfallin jörð hallaði sér móti austri og ornaði sér við eld upprennandi dags. Þjóðfræðingip'inn var árla á fótum og löngu fvrir dagmál hafði hann kvatt heimafólk og lagt pokann á bakið. Úti fyrir skrifstofuglugga prestsins staldraði hann við eitt augna- blik til að sækja í sig veðrið. Þögn hvíldi vfir hinni fölu feg- urð fjallanna, en innan úr liús- inu mátti heyra morgunhressa rödd síra Steinþórs hafa yfir nokkur undirstöðuab'iði úr af-" mælisræðu kvenfélagsins „Þörf“ í Fiskifii'ði: „---------- Nýtið snærisspott- ana. Gangið betur út skóna. Brennið fúaspýtunum. Ef ]>ér Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Nú, þegar Bridge-greinarnar fara að birtast að nýju í Sunnu- dagsblaði Vísis, tel eg rétt að geta þess, að þær munu verða með líku sniði og í fyrravetur. Verða birtar Bridge-þrautir og athyglisverð spil og ennfremur mun verða reynt að skýra frá helztu nýjungum og öllu því sem markvert þykir og að Kon- trakt-bridge lýtur. Culbertsons-kerfi hefir ekki tekið neinum breytingum síðan 1935, þar til nú, 1941, að gerðar liafa verið nokkrar breytingar, er þykja til bóta. Eru þær byggðar á reynslu beztu spila- manna vestan bafs, og austan, sem spilað hafa eftir kerfi þessu. — Ely Culbertson gerir sjálfur grein fyrir breytingunum, sem orðið liafa á kerfi hans, í „The Bridge World“ i byrjun vetrar 1941. Ber þá fyrst að skýra frá smábreytingum á gildi liáslaga, Dæini: A Ás-10-6-1 V K-9-7 ♦ K-D-G-5 * 6-2 K-D-G 1+ hsl., K-x y2 hsl., Ás 1 hsl. Hér eru sex háspil á liendi og verða þá 3 hsl. í þessum spil- um. Tvö plúsgildi teljast V2 hsl. Til þess að lesendurnir geti betur áttað sig á þeim breyting- um, sem orðið hafa á hsl., fer hér á eftir háslagataflan, eins og hún nú er: og eru þær sem hér segir: (Band táknar alltaf sama lit; K-D-G i sama lit var áður tal- 1 táknar lágspil). ið 1+2 hsl., en er nú aðeins met- Ás-K . 2 hsl ið sem 1+ hsl. K-x og D-x sitt i livorum lit, Ás-D . 1+2 — var áður talið saman 1 lisl. Nú má ekki telja þetta nema Ás ... 1 — sitt í livoru lagi. K-x er V2 hsl. og K-D . 1 — D-x plúsgildi, og gildir þetla því K-G-10 1 — aðeins sem V2+ hsl. Gosi í Ás-K-G, í Ás-D-G og i Iv-x .. V2 -- G-10-x var áður talið plúsgildi, D-G-x V2 - en nú gildir það ekki lengur. Einspil er nú talið plúsgildi, hvort sem það er liátt eða lágt (áður var aðeins kóngur talirin), og ennfremur er það plús að vera litlaus. Þá má einnig lelja plús fyrir að hafa sex háspil á liendi, það er að segja, þegar sagt er á f jór- lit eða grand. Plúsgildi (+) (1 plúsgildi jafngildir V4 hsL. og telja má 2+ sem V2 hsl.) D-x ........................ . + G-x og G x sitt í livorum lit 4 D með Ás-K-D ............. + G með Ás-G-x, K-G-x, K-D-G -f- Auk þess er + fyrir cinspil og að vera litlaus. Hér er spil handa lesendunum til að spreyta sig á: * y ♦ A y . ♦ * 7 Ás-K-G-9 9-7-5-I-3-2 K-G ♦ y ♦ * 10 D-5-3-2 D-G D-9-8-5-4-3 N Ás-K-D-G-2 S-7-6-4' Ás-8-6 Ás 9- 8-6-5-4-3 10 K-10 10- 7-6-2 Suður spilar 3 spaða, sem vestur Austur Suður pass 1 spaði pass 3 spaðar doblar pass doblar og ganga sagnir þannig: Vestur Norður 2 tíglar pass pass pass pass pass eruð fátæk, þá athugið, hvort orsökin liggi ekki falin í of stór- um sorphaugum bak við hús yðar. Sé svo, þá útrýmið hvoru tveggja samtimis —--— “ „Bezti sóknarprestur bezta safnaðar landsins og hamingj- unnar sonur,“ tautaði þjóðfræð- ingurinn og lagði af stað til Þýzkalands. (1940).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.