Vísir Sunnudagsblað - 19.10.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 19.10.1941, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Vegníl beilBíllskoi'tsins í Danmörku liafa ýmsir farið að nola svona ,,þríiijólsbíia“. í tíhianh; ér hér liti við greinina i,Rœktiín iiiaijurtá“; báð er tvennt sem forráða- menn garðyrkjufélagsíns virð- ast hafa áhyggjur út af. Ánnað er íág félagatala, hitt fjárhags- örðugieikar. Hvað félagatölunni viðvikUi', þá fiiinst þeihi, er þetta rítár, lítið iiafa verið gert að því i seinni tíð, að liæna menn að fé- laginu. Virðast þó sánnarlega hafa verið tækífæri til að auka félagatöluna, t. d. í sambandi víð garðyrkjusýningarnar. Þær sóttu tugir þúsunda, en það var lireint ekki verið að gefa fólki kost á að ganga í félagið. Út- breiðsíufundir liafa ekki þekkzt og það má með sanni segja, að félagið hafi látið lílið yfir sér. í þessu tilfelli er það vafasamt hrós og ekki í samræmi við þá ósk forráðamannanna, að vilja auka félagatöluna. Þá er það fjárhagsbarlómur félagsins. Virðist nokkur ástæða til að efast um, að hann komi frá hjartanu og skal hér nefnt ofurlítið dæmi. Á fjárlögum Al- þingis fyrir yfirstandandi ár eru garðyrkjufélaginu ætlaðar 5 þúsund krónur. í marzmán- uði s. 1., þegar stjórnarmeðlim- ir félagsins virðast Iiafa hug á að ráðstafa þessu fé tilkynnir formaður félagsins, að sam- komulag hafi náðst um, að fé- lagið læki aðeins á móti einum fimmta hluta þessarar upphæð- ar eða eitt þúsund krónum. Fróðir menn leija þetta eins- dæmi í sögunni, enda lýsir það ekki lítilli hæversku. Það er mikið starf framund- an á sviði garðyrkjumálanna í þessu landi; um það ættu allir að geta verið sammála. Garð- yrkjufélag íslands vantar því ekki verkefni. Mætti það að ýhisu ieyti taka sér Skógrækt- arféiag isíahds til fyririiiyndar, því fyilsta ástæða éi’ til að ætiá, að sá felagsskapur niuni köiiia miklu til leiðar í ræktunarhiái- um landsins. §KÁK Tefld í Havanna 1864. Philidorsvörn. • Hvítt: M o r p h y. Svart: S i c r e. • 1. e4, e5; 2. Rf3, d6; 3. d4, exd; 4. Bc4, h6 (Leiktap, liann átti að sjálfsögðu að leika fram öðr- um hvorum riddaranna); 5. c3, c6; 6. 0-0, dxc; 7. Db3, Dc7; 8. Pic3, go (Þetta er glæfralegt fyr- irtælci, enda fer svartur flatt á því); 9. Be3, Bg7; 10. Hacl, BxR (Hvitur hótaði: 11. Rb5, cxR?; 12. Bxf7+, DxB; 13. HxB+, Ke7; 14, I4c7+, Rd7; 15. I4xR+ o. s. frv.); 11. DxB, Hh7; 12. e5, Rd7; 13. Bd3, Rf8; 14. exd, Dd8 (Ef 14..Dxd6 þá 15. Bc5, Dd8; 16. BxR, f5; 17. Bc5 o. s. frv.) 7 . ’ 8 , n 7 6| M 5 4 3 2 ll 15. Hfel, Be6; 16. Re5, Rf6; 17. Bxll, Rf8xB; 18. Bc5, Rd7; 19. Rg4, b6; 20, Dg7, Rhf8; 21, Bd4, gefið. Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann I síðasta blaði kynntumst við háðum sagnlitum, sem því að- eins eru sagnfærir, að annar sagnlitur sé á hendi. En það er gamla sagan, að engin regla er án undantekning- ar og gildir það ekki livað sízt um spilareglur. Spilin geta ofl verið svo skemmtilega marg- breytileg, að erfitt er að koma að nokkrum kerfisbundnum sögnum eða kenningum. Verð- ur spilarinn þá sjálfur að byggja á dómgreind sinni og tilfinn- ingu, og fer ávallt liezt á því, að þetta tvennt haldizt i liendur. Með því móti verður spila- memiskan bæði lærdómsrik og skeirihitileg. í þeím dæittUhi, ei' liér fara á eftii1, konia íráni undailtekn- ingai', sem sannað gætu regluiia. Engum spilamanní, sem kann að halda á kortunuhl, mundi detta í hug að segja pass á þessi spil: A Ás-K-G ¥ Ás-10-8-4 ♦ 10-9-7-2 + Ás-2 I þessum spilum eru 4 hsl. Grand kemur ekki til greina, vegna þess, hve Iitir eru ójafn- ir. Laufin eru aðeins tvö, svo að ekki er liægt að byrja á litlu laufi. Er því ekki um annað að ræða, en byrja sögn á fjórlitinn í lijarta. Til þess að segja á lit, sem ella væri liáður öðrum sagnlit, verða að vera nægilega margir háslag- ir á hendi. A -9-8-0-5-4 ¥ As-8-2 ♦ Ás-K-7 * K-3 í þessum spilum eru 3Vá lisl., en enginn sagnlitur nema hinu lági fimmlitur í spaða, og er sjálfsagt að byrja hér sögn á einum spaða. Svörin. Þegar svarað er, má nota hina liáðu sagnlili á sama hátt og í byrjunarsögnum. Setjum svo, að hleðspílari byrji sögn á einuiri tígli og þíð eigið að svara á þessi spíi: A G+ ¥ 9-8-6-S-3 ♦ 10-8-5 * Ás-K-3 Hverju munduð þíð svara? Er ekki freistandi að segja hjarta og sjálfsagt að reyna það? Eða þá með þessi spil?: A Ás-D ¥ Ás-10-5-4 ♦ 8-6-4 * 9-S-4-3 Hér eru 2x/2 hsl., og að vísu hægt að svara með tveim grönd- um. En er ekki belra að svara með einu hjarta? Með því lielzt sögnin á lægra sagnstigi, og kemur þá í Ijós, hvort meðspil- ari treystir sér að segja annan lit. Siðan er hægt að venda sinu kvæði í kross og segja grand. Suður spilar 6 spaða. Yestur spilar út spaðatvisti: A D-G-8 ¥ 6 ♦ Ás-8-6-4-3 + K-D-8-2 A 9-5-2 ¥ Ás-G-9-5-3 ♦ G-7 + 10-6-5 + As-K-10-7-4 ¥ D-10-4 ♦ K-9-2 + Ás-7 A 6-3 ¥ K-8-7-2 ♦ D-10-5 * G-9-4-3 Sagnir gengu Suður: þannig: Vestur: Norður: Austur: 1 spaði pass 2 tíglar pass 2 spaðar pass 4 lauf? pass 4 grönd pass 5 tíglar? pass 5 grönd pass 6 spaðar pass pass pass

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.