Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 2
2 VÍSÍR SÚNKUDAGSBLAÐ Síra Bjarni Jónsson sextugur. Myndin er tekin á skrifstofu hans af fréttaritara Vísis. andaðizt. Það var fyrir milli- göngu síra Friðriks Friðriksson- ar, að kynnum okkar Jtar saman, og meiri ræðusnilling liefi eg eklci kynnst um ævina. Aulc þess var liann ljúfmenni og prúð- menni í livívetna. Það voru ýmsir fleiri frá þess- um árum, sem liöfðu á mig var- anleg áltrif, þ. á. m. stúdenta- leiðtoginn heimskunni, Jolin Mott. Nánari upplýsingar um Jiann geta þeir, sem þess æslcja, fcngið í ritgerð í Prestafélagsrit- inu, sem eg slcrifaði um hann þar. Á stúdentsárum mínum i Iíhöfn tólc eg allmikinn þátt í lcristilegu starfi, sótti m. a. mörg norræn og alþjóðleg lcristileg mót. Þar var eg lílca þátttalcandi í biblíulestra- flolcki, ásamt síra Guðmundi Einarssyni og síra Hauk Gísla- syni, en flolclcnum stjórnaði — eklci prestur né guðfræðijigur — lieldur nafnlcunnur lælcnir i Khöfn. Þarna komst eg Jílca i lcynni við fjölda stúdenla úr ýmsum háskóladeildum, og liafði eg milcið gagn af þeim kynnum. Að loknu guðfræðinámi í Khöfn varð eg slcólastjóri við Jjarna- og unglingaskólann á ísafirði árið 1907. Þau ár urðu mér ágæt undirbúningsár und- ir prestsstarfið, þvi að fyrir góð- vild hins ágæta prófasts síra Þorvaldar Jónssonar, fékk eg oft að prédika í ísafjarðar- kirkju. Þar liélt eg einnig uppi Jjarnaguðsþjónustum. Prestur varð eg í Reykjavílc 1910, og er búinn að vera prest- ur hér í 31 ár. Eg sé elcki, að það Jiafi neina þýðingu, að eg fari að tala mikið um preslcap minn eða störf — bæjarJ)úar þelckja mig.“ „Þér liafið vitanlega Jilalclcað til að talca þátt í preststörfun- um?“ „Nei, eg kveið þvi mjög — og þó þefði eg Jcviðið enn meira, ef eg Jiefði þá gert mér grein fyrir, Jive vandasöm og erfið þau vox-u, og einkum — urðu, með hinum öra vexti bæjarins. Eg man það, að Þórhallur JxiskupBjarnarson sagði í vigslu- x-æðunni, að Jiann vonaði, að á mér rættust ekki þessi orð: „Enginn spámaður verður vel metinn í sínu föðui’landi.“ — Eg Jxefi mætt mikilli góðvild og vináttu, og það kann að benda til þess, að eg hafi elclci orðið spámaður, enda er eg það eJcki.“ „Þér segið að starfið hafi verið mikið? „Það hefir verið óslitið öll þessi 31 ár, og liefir veilt mér ósegjanlega gleði, en þó slcal elcki lxinu erfiða gleymt, sem hefir raunvei’ulega vei’ið svo miJcið, að eg liefði sennilega eklci þorað að taka prestsstarfið að mér, ef eg hefði séð alla erf- iðleilcana, sem því fylgdu, fyrir- franx.“ „Hvað liefir yður fundist erf- iðast?“ „Það var erfitt að vera lælcnir í spönsku veikinni 1918, en eg veit af eigin reynd, að það var Jílca ei-fitf að vera prestur, þegar 30—40 manns dóu á einurn sól- arhring, og dánartalan var há, dögum og vikum saman. Eg liefi heldur aldrei gleymt álaJcanlegri sorg í sambandi við Jiina miJclu mannskaða fyrr og' síðar. 10. marz 1925 var þung- búinn alvörudagur i Reykjavílc. Þá hélt eg minningarguðsþjón- ustu yfir 67 sjómönnum, er drukknað lxöfðu á Halanum. Voru samtímis guðsþjónustur í báðunx kirkjunum. Þá rikti mikil sorg hér i bæ. En það er elclci eina sJciptið. Sorgardag- arnir hafa reynst margir, og eg liefi oft átt mörg þung spor til sorgbitinna vina og aðstand- enda þeirra manna, sem látizt liafa á sviplegan liátt. Segi eg það af eigin reynd, að ekJcert hefir hjálpað mér á slílc- um stundum, sem orð biblíunn- ar og bænin. Það var mér sjálf- um styrkur, þegar eg féklc tendrað ljós huggunarinnar á lieimilunum. En mikla álierzlu vil eg á það leggja, og þvi aldrei gleyma, að hjá mörgum sjúk- um og sorgbitnum liefi eg mætl þeim lcjarki, sem hefir aulcið mér sjálfum bugrelclci. Eg á fjölda þjáningabarna ótrúlega mikið að þaklca. Þau liafa búið til fleiri prédilcanir fyrir mig en þau hefir órað fyrir.“ „Þér liafið líka átt margar gleðistundir í sambandi við prestsstörfin?“ „Já, og þeim má eklci gleyma. Eg er oft þungt hugsi, en lika oft gamansamur. Það fer líklega oft saman. Það væri erf- itt að vera prestur án gaman- semi. Hún er eins og' „ventill" á gufukatli. Ef liana vantaði væri hætta á ketilsprengingu, og þess vegna kýs eg heldur, að lokið lyftist við og við, lieldur en að lcetillinn springi Presturinn á að fagna með fagnendum og gráta með grátendum.“ „Þér eigið margar gleðistund- ir frá samveru og samstarfi við sóknarbörnin yðar?“ „Þau eru mörg orðin heimil- in hér i Reylcjavílc, sem eg liefi Icynnst. Mér finnst er eg rifja upp minningarnar, að eg sjái glitrandi perlur dregnar upp á liand, eins og eg sæi ljós við ljós og blóm við blóm. — Eg liefi mætt mikilli velvild livaðanæva. Starfsdagar mín- ir Jiafa verið umvafðir vel- vild og vináttu, og eg veit, að þótt aðrir geti verið án mín, get eg elclci verið án þeirra. Eg gel heldur elclci verið án þeirra, sem starfa við kirkjuna, og mér er það lilált áfram nauð- syn að slarfa í kristilegum félögum ungra manna og lcvenna.“ „Eru prestverkin yðar elcki orðin mörg?“ „Jú. Það væri nú líka annað- Jivort eftir rúmlega 30 ára starf í fjölmennasta söfnuði lands- inns. Nú slcíri eg iðulega börn þeirra foreldra, sem eg hefi slcírt, fermi Jjörn foreldra, sem eg liefi fermt og gifti nú börn lijóna, sem eg hefi áður gift. Það er slcylda að lialda skýrsl- ur yfir unnin störf. En mörg erfiðustu og vandamestu við- fangsefnin verða aldrei færð til slcýrslu.“ „Þér hljótið að fagna frí- stundum jðar og sumarleyfum, frá jafn umfanssinilclu og erf- iðu starfi?“ „Eg á aldrei frí — nema þeg- ar eg sigli. Eg liefi aldrei farið svo upp i sveit til dvalar, að eg liafi eklci verið lcallaður liingað til emljættisverka. En eg finn nautn í því að gegna kallinu þegar það kemur, því eg vil rælcja starf mitt eins vel og eg get. Ef eg neitaði sorgmæddri móður að verða við ósk hennar, liði mér illa, þá sækti samvizlcu- Jjitið mig heim. Þér minntust á umfangsmilc- ið starf. Það er það líka. En liitt veit enginn betur en eg, live mjög skortir á, að eg Jiafi rækt slcyldur mínar eins og vera bar. Eg er elclci neinn lcraftur í sjálf- uiii mér — eg liefi eingöngu stuðsl við kraftinn ofan að. I febrúarmánuði 1901 var eg i kirlcju i Kaupmannahöfn, þar sem guðsþjónustan var sér- slalclega helguð stúdentum. Presturinn sagði: Menn segja oft: „Eg vil gera allt fyrir drottinn.“ Hvernig væri að snúa setningunni við, o^ segja: „Drottinn gerir allt fyrir mig.“ Þessi orð hafa oft JijáJp- að mér í starfi mínu. Sumarið 1938 var eg staddur í Kaup- mannahöfn. Sá eg þá dag einn af tilviljun, að þessi sami prest- ur álti sjötugsafmæli þann dag. Eg þeklcti hann ekki, en notaði lælcifærið, lieimsótti lianh, óslc- aði honum til hamingju og þalclcaði lionum fyrir setning- una, sem eg lieyrði hann segja i ræðu sinni 1904. Mér finnst eg ennþá sjá tárin, sem glitruðu i augum lians, þegar liann þakk- aði mér fyrir heimsólcnina. Þá gleði ítrelcaði hann síðar í bréf- um tiJ mín.“ „Hvað finnst yður, síra Bjarni, liafa Iiaft mest álirif á yður í lífsstarfi yðar.“ „Þegar eg lít yfir Jiðna tið, finnst mér elclcert eins gagnlegt í andlegu starfi, næst trúarlífi, guðsorði og bæn einsogaðkynn- ast áhrifamönnum, og fátt finnst mér betra til lesturs, en ævisögur merlcra manna.. Það

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.