Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ §ÍBAM í býflugnabúum í búlgörsku borginni Melnik kom fyrir skemmstu upp drepsótt í bý- flugunum og varð að leita lækn- ishjálpar til að ráða á þessu bót. Var sprautað ó býflugnabúin sérstöku efni, sem varð þess valdandi, að þær misstu með- vitund um stundarsakir. En þeg- ar býflugurnar úr næstu búum urðu þess áskynja, að nágrann- arnir gátu enga björg sér veitt, fóru þær i Iierferð á húin þeirra og rændu öllu liunanginu, sem hinar voru búnar að safna. • í Ameríku hefir athygli verið leidd að þvi, að flest afbrot eru framin af 19 ára gömlu fólki. Frá því 1932 hafa það ávallt verið unglingar ó þessu aldurs- ári, sem forysluna iiafa haft í glæpum og afbrotum ýmsum. Þar næst kemur fólk á aldrinum 21, 22, 23 og 18 ára. Um það leyti sem þýzk-rúss- neska striðið brautzt út, stóð svo á i Moskva, að nýreist sjúkra- hús, er í öllu liafði verið byggt upp og innréttað samkvæmt tízkunnar lögum, var í veginum fyrir nýrri götu, sem verið var að leggja. Varð þvi að fjarlæga sjúkrahúsið, hvað sem það kost- aði. En nú þótti full-langt gengið að rifa niður stóra, nýreista byggingu, svo að það ráð var lekið, að setja undir hana bjól og draga liana eða ýta, á þann stað, þar sem liún átti að standa. Hér er þó ekki um að ræða fá- eina metra, heldur því sem næsl um heilan kílómeter. Það hefir verið reiknað út, að byggingin sé alls 13400 tonn að þyngd, og þann þunga verða hjólin að geta borið. Meðan á tilfærzlu hússins stendur, gengur allt sinn vana- gang innan veggja þess, sjúkl- ingunum verður hjúkrað sem áður, aðeins uppskurðir eiga sér ekki stað á meðan húsið er á Iireyfingu. Tvær systur i Nashville í Tennessee, Mary og Vivian Thomas mættu fyrir rétti vegna innbyrðis ósamkomulags um perluhálsband, sem nýlótin móðir þeirra hafði látið eftir sig. Reyndar hafði faðir þeirraj sem dáinn var fyrir ári, arfleitt Vivian að hálsbandinu í arf- leiðsluskrá sinni. En er fyrir réttinn kom, mætti Mary, öllum að óvörum, með grammófón- plötu, þar sem faðir þeirra systra gerir heyrum kunnugt, að hann breyti þar með ókvörð- un sinni, og hann ákveði að Marv skuli eignast dýrgripinn. Því miður sé hann blindur orð- inn og geti þar af leiðandi ekki skrifað þetta í arfleiðsluskrána, en staðfesting sín á grammó- fónplötunni gildi, sem væri bún skrifuð. Nú voru leidd fram vitni, er kváðust þekkja rödd gamla mannsins, svo að ekki væri um neitt að villast, þvi röddin var óvenjuleg, og gott að þekkja hana. Dómararnir voru að því komn- ir að dæma Mary hálsfestina, þegar atvik nokkurt skeði, sem hafði örlagaríkar afleiðingar fyrir niðurstöður dómsins. í þeim svifum, sem lesa átti dómsúrskurðinn, kom bróðir systranna inn 1 salinn og teýmdi hann ungan mann á hárinu á eftir sér. Þessi ungi maður var unnusti Marv. Hann var dýra- garðsvörður, og sérgrein hans var að herma eftir ýmsum dýr- um í garðinum og lokka þau á þann hátt. Nú játaði hann frammi fyrir dómurunum, að sér hefði einnig tekist að herma eftir gamla manninum, föður Mary, og hefði hann talað á grammófónplöluna, í þeim lil- gangi að ná í skartgripinn. Þessi játning breytti dóms- niðurstöðunni, þannig, að Vi- vian hlaut hólsfeslina, og fór sigri hrósandi út.úr salnum — en það voru öðruVísi — og mið- ur skemmtilegar festar, sem Mary og unnusti hennar fengu. Þar að auki héngu þær ekki um hálsinn, heldur um úlnliðina. • Hæzta tré Bæheims — sagnir herma að það hafi einnig verið elzta tré Bæheimsskóga — brotnaði í sumar i ofsaroki, sem þar gerði. Þetta tré gekk al- mennt undir nafninu: Grenitréð í Uhligsdal. Tré þetta var að vísu ekki nema 45 metra hátt þegar það brotnaði, en þess ber þó að geta, að 1917 brotnuðu 30 metrar ofan af þvi, svo að öll hæð þess héfir' áður verið um 75 metrar. Urnrnál trésins við rætur þess var 5.40 mtr. Um aldurinn verður hinsvegar ékki sagt með neinni vissu, því að tféð var orðið svo fpið, að ekki var nokkur leið að greina ár- hringina. Talið er þó nokkurn- Hierfleiki fesrnrðariunar Það Vaf suiliar þeg- ar þessi mynd var tekin. Þá var sólskin við Tjörnina, ung Stúlka Sat þar á steini og dreymdi. um að mega sigla með elskhuga sínum á litlu fleytunni — eitthvað óralangt til draumfagurra landa. Falleg ský svifu á himni — og allt var skreytt í hinn feg- ursta sumarskrúða. En nú er kornið haust og draumar sumarsins eru horfnir. Laufið er fallið af trjánum, stúlkan horfin af steininum, skýin gufuð upp — og ást ungu stúlkunnar ef til vill líka. — Þetta er þaö, sem maður kallar hverfleika fegurðarinnar. veginn víst, að það muni a. m. k. vera 800—1000 ára. Því liefir að undanförnu ver- ið haldið fram, að hitinn ó tunglinu komizt íallt að 300 stig celsius þann tímann sem sólín nær að skína á það. Nýlega hefir þessi skoðun verið hrakin, vegna rannsókna sem gerðar hafa verið í Mount-Wilson Observa- torium í Kaliforniu. Samkvæmt þeim mælingum, ó hitinn á tunglinu aldrei að komast yfir 98 gráður á celsius. Aftur á móti getur kuldinn komist niður í 150 stig, þegar sólin nær ekki að skína ó tunglið. • Skammt frá einni járnbraut- arstöð Parísarborgar, heyrði járnbrautarvörður, sem var á leið beim til sín, hálfniðurbælt neyðaróp í mannlausri og skuggalegri hliðargötu. Borgin var myrkvuð, en með því að leita með vasaljósinu, sá hann hvar maður einn var í þann veg- inn að kyrkja gamla konu. Járn- brautarvörðurinn, sem var þaulæfður hnefaleikamaður, flýtti sér á slaðinn, sló tilræðis- manninn umsvifalaust niður og flutti hann síðan á næstu lög- reglustöð. Þegar lögreglan spurði hví hann hefði ráðist á þessa hrumu konu, svaraði þvi, að hann liefði áður um dag- inn séð hana með næstum ónot- aðan matvælaseðil, og þar eð hannhafði sjálfur Veriðbúinn að eyða sínum mánaðarskammti upp til agna, hefði hann gert þessa örvæntingarfullu tilraun til að ná sér í mat, það sem eftir var mánaðarins. • í Schanghai var fyrir skemmstu dreginn hópur glæpa- manna og kvenna fyrir lög og dóm, sem stunduðu það sem at- vinnu að slela börnum, sex til sjö ára gömlum, og selja þau. Féll það í hlutskipti kvenna að lokka börnin til sín með alts- konar leikföngum og sælgæti, á aðalbækistöð þorparanna. Þar var haft á þcim falaskipti, og þau síðan seld, flest til annarra landa. „Kæri Pétur! Ertu lifandi eða ertu dauður? Ef að þú ert lifandi, þá gerðu mér þann milda greiða að borga mér fimmtíukallinn sem eg lánaði þér i fyrrasumar. Þinn vinur, Hinrik.“ Svar barsl að skömmum tíma liðnum. Það var svohljóðandi: „Kæri Hinrik! Eg er dauður. Beztu kveðjur. Þinn vinur, Pétur.“ A nemendahljómleik einum lék einn nemendanna tónverk eftir Liszt, sem nefnist: „Á villi- dýraveiðum“. Lék nemandinn það svo þjösnalega, að það glumdl í öllum salnum, og á- heýrendurnir fengu næstum hellur fyrir eyrun. Að hljómleiknum loknum gengur einn áheyrandinn til nemandans og spyr hann, hvaða tónverk það eiginlega hafi ver- ið, sem hann lék. „Það var „Á villidýraveiðum“ éftir Liszt.“ „Nú!“ sagði óheyrandinn mjög undrandi. „Eg hélt ekki, að Liszt færi á villidýraveiðar með fallbyssur."

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.