Vísir Sunnudagsblað - 09.11.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 09.11.1941, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 gamall skógur,. í hólmanum í Eiðavatni, sem Stefán G. Stef- ánsson hefir lcveðið fagui'lega um. Það var eitt sinn í þreng- ingatíð Eiða-búnaðarskóla, að til tals kom að lækka vatnsboi'ð stöðuvatnsins, um einn eða tvo ; metra; víst til að koma þar upp engi. En aldrei varð það nema umtalið. En fyrir fáum, árum var vatnsborðið bækkað tölu- vert, til að fá nægilegt fall og vatnsmagn til raflýsingar og bitunar á skólanunx og til end- lUrvarpsstöðvarinnar fyrir Aust- iurland. Segja má að þetta bafi verið mikil björg fyrir skólann. Við þetta minnkaði hólminn nokkuð, en ekki svo að það geti talist mikil spjöll. Ungmenna- félag sveitarinnar befir fyrir all- löngu siðan gróðursett sígræn tré í hólmanum og eru þau nú í bi'öðunx vexti. — Nokkur sil- ungsveiði er í. vatninu. Á Eiðuixx býr Páll Hennanns- son alþingismaðui', fróður nxað- ur og hefir yixdi af vel gerðurn visum. Sagði liann mér ýmsar vísur, sem eg hafði ekki áður. heyrt. Voru þær stökur eftir hið ágæta skáld Héraðsins, Pál Ól- afsson, síra Pál skálda og fleiri, ganxlar og nýjar. Gat eg og glatt bann með einhverju svipuðu, þó ekki láti eg neitt af því á þrykk út ganga. Á Eiðurn er rúnx fyrir 50 nenv endur og það gott. Skólastjóri vill ekki hafa þá fleiri en svo, að 3iægt sé að fylgjast vel með hverjum og einum. Mun það <og farsælast nemendunum. Sundlaug er þar nýbyggð ög verður hituð upp nxeð rafmagni, en þar yfir verður byggt leik- fimihús, þegar betri timar renna upp en þeir, senx nú standa yfir. Frá Eiðum fórum við þriðju- dag 30. þvi eg þurfti nú að hraða för minni, þar sem fyrir mér 3á næst að ferðast um flestar sveitir Suður-Þingeyjarsýslu. Vildum við þó gjarnan liafa dvalið þar lengur og fórunx ’burtu þaðan nxeð minningar uni viðkunnanlegan stað og elskulegt fólk. Leiðin liggur um hlaðið í Snjóholti, en þar er ganxall torfbær uppistandandi, einn af fáum. Verður mörguni starsýnt á þessa endurminnbxgu um tíð, senx er liðin og var svo undur ólík þeirri, senx nú stend- ur yfir nxeð öllu sinu „ástandi“, sem ekki má geta unx á prenti. Af þessum ganxla bæ nxálaði Ásgrínxur Jónsson nokkrar nxyndir, er hann var á Héraði. Sveinn bóndi á Egilsstöðum, sækir okkur á bíl og einmitt í-étt hjá Snjóbolti þarf liann að fara frambjá svo miklu af núver- andi „ástandi", að hann tefst Helgi Pjeturss: Islenzka þjóðin og hinn brezki Islandsvinur, I. Jónas Guðmundsson alþnx. getur þess í nýútkominni bók sinni „Spádómai'nir um fsland“, að sér hafi sumarið 1937 verið sendur bæklingur með fyrir- sögninni „Icelands great Inlxe- ritance“, en Iiann hafi þá ekki lesið rit þetta. Og er ekki annað að sjá en öðrum íslendingum senx rit þetta var sent, hafi líkt farið. Og er þó sannast að segja, að aldrei befir útlendur maður ritað þannig um ísland að eins ætti eftirtekt skilið og einmitt þessi bók. Mér liafði ekki verið sent rit þetta, en dr. Jón biskup Helgason sagði mér frá því og léði mér það, og þótti mér vit,- anlega mikið til koma, því að það sem er aðalatriðið í því sem liinn brezki fslandsvinur held- ur þarna fram, er í ágætasta samræmi við skoðanir þær á þýðingu íslenzku þjóðarinnar, senx eg hafði látið i ljós mörg- unx árum áður. Höfundur rits þessa senx á íslenzku hefir verið nefnt „hin. mikla arfleifð fs- lendinga“, er einn af aðal- mönnum Israel-Britain-hreyf- ingarinnar, sem marga fylgis- menn hefir hlotið meðal Breta, og befir íslands vitanlega verið þar að engu getið, enda má ná- lega svo að orði kveða, að það komi manni á óvart líkt og sól- in færi alltíeinu að skina um hánótt, að sjá einmitt i einu af aðalritum þeirrar hreyfingai’, þennan boðskap um ísland sem landið helga öllum öðrunx frem- ur, og íslenzku þjóðina sem leiðtoga mannkynsins til far- stói'lega. Og frambjá breiðum bílunx og skriðdrekum þurfum við að krækja á leiðinni til baka, svo að hart er á að við náum, áætlunarbílnum frá Egilsstöð- um að Hallormsstað. Og þó hafðist það. , Á Hallormsstað skildi eg kon- una eftb', þar skyldi hún bíða nokkra daga hjá frú Sigrúnu, og fara siðan til Eskifjarðar og þaðan nieð hinni góðu gönxlu Súð suður unx, til höfuðstaðar- ins, En eg hélt um kvöldið einn mins liðs að Egilsstöðum. Síðasta dag júlímánaðai', snemma morguns, fór eg svo þaðan norður til Húsavikur, fróðari um hið fagra Hérað en fyrr. sællar framtíðar. Ber slikt vott um frábæra andagift þessa ágæla nxanns senx heitir Adam Rutherford. Því að það er alveg vafalaust, að svo gæti oi'ðið sem liann segir. Og það er annað sem ekki getur verið neitt vafa- mál. Reyndist þetta ekki rétt, þá mundi aðeins skanimt eftir íslenzkrar sögu, og ekki gott, enda þá einnig auðséð hvernig fara mundi um frjálsa fram- sókn fleiri smáþjóða. II. J. G. segir svo í áðurnefndri bók sinni s. 46: „Það er svo sjaldgæft, að erlendir menn veiti íslandi og íslendingum slíka at- liygli og sýni þeim jafnmikla tiltrú og höfundurinn að „Ai'f- leifð íslands“, að ekki má minna vera, en að einn nxaður á íslandi láti sjá þess merki á einhvern liált, að oi'ð lxans og óskir Islandi til handa eru ekki öllum gleymd.“ Hér virðist nxér ástæða til að gera þá athugasemd, að franx- koma Rutherfords gagnvart Is- landi er ekki einungis sjaldgæf, hún er einstæð, sannncfndur aldaskiptaatburður, og segi eg þetta ekki af þvi að eg hafi gleymt hinum undursanxlegu orðunx snillingsins 'Williani Morris, er hann spáir því í á- gætu lcvæði, að á íslandi nxuni endurkoma Baldurs verða. Og er víst unx það, að íslenzku þjóðinni hefir verið slíkrar hvatningar mikil þörf, en brezkri menningu til inikils sóma, að hún skuli oss einmitt þaðan koma. III. Þetta eru orð Rutherfords: „Áldrei áður í sögu mannkyns- ins hefir nokkurri þjóð verið ætlað að vinna alveg eins glæsi- legt hlutverk og það sem verða nxun íslandi til sænxdar i nxjög náinni franxtið.“ Og ekki nóg þar nxeð, heldur tekur hann sérstaklega franx, að höfuðborg Islands, Reykja- vík, muni verða sú oi'kustöð er geislar frá sér guðlegu ljósi og guðlegum álxrifum á þeim, tbn- um vandræða um alla jörð, er nú eru nxjög nálægir orðnir — Rutherford ritar þetta fyrir 4— 5 árunx — „slíkir vandræðatím- ar að aðrir eins liafa aldrei ver- ið síðan nokkur þjóð var til. 0, gæfusama Island og þrefalt gæfusama Reykjavík!“ IV. Þannig spáir hinn ágæti Is- landsvinur um eiiia af allra- sniæstu þjóðum jarðarinnar og höfuðborg hennar, og mun ó- hætt að segja að aldrei liafi svo nxeð ólikindum spáð verið. En þó eru spár þessar þegar farnar að rætast, og að vísu eigi ein- ungis það sem til vandræðanna liorfir. Því að það er alveg i augum uppi, að fái Island og ís- lendingar þá þýðingu senx Ruth- erford spáir, eigi það fyrir ís- lenzku þjóðinni að liggja, að vinna það hlutverk er öllu mannkyni sé til blessunar, þá vei'ður það að hefjast á því að hér komi franx einhverjar þær hugsanir, einhverjar þær upp- götvanir er öllunx þjóðum nxiði til góðs. Og verður því ekki neit- að, að mjög gi’einilega vottar nú þegar fyrir slilcu. Hér á landi hefir fyrst komið franx glöggur sldlningur á hinum tveini stefn- unx verðandinnar, og verið vís- indalega rökstutt, að mannkyn- ið er á þeirri leiðinni sem til glölunar liggur. Enixfremur liefir skýrt og slcilmerkilega verið sýnt fram á liverskonar -þekking það er, sem nauðsyn- lega verður að öðlast til þess að liin rétta leið geli orðið tekin. Ennþá ljósara en af því senx eg hefi áður ritað, mun þetta verða mönnum þegar k'enxur fyrir ahnennings sjónir ritgerð sem heitir „Björgun niann- kynsins“ og er aðalkaflinn í bók- inni Framnýal. Þegar nxenn lesa það senx þar stendur, með nægunx áhuga á að nxeta sann- leikann eins og vert er, mun þeini ekki franxar geta hlandast liugur unx, að þýðing íslands er ekki eins og svo margir virðast nú ætla, fyrst og frenxst sú, að það geti vei’ið merkileg hern- aðarstöð. Þegar sxx lieimsþeki verður ráðandi, sem eg liefi nefnl Hyperzóismus, þá nxun öllum verða ljóst, að ef eklci tekst að könia á friði unx alla jörð, og hinum víðtækustu sam- tökum til hverskonar bóta á liögunx mannkynsins, þá verður ekki lengi úr þessu, unx vax- andi menningu að ræða hér á jörðu, lieldur um afturför og glötun. 22. okt.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.