Vísir Sunnudagsblað - 16.11.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 16.11.1941, Blaðsíða 6
6 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Simdurlaiisir þankar. að vitum, er fram hjá þeim er gengið, við lítum ótal andlit, flesl brosandi, en við vitum að sú mynd, sem við blasir er yfir- borðsmynd, stundargylling. Og er frá líður fer þreytan að segja til sín. Gangan um steinlögð strætin er orðin tilbreytingar- laus fyrr en varir. Við erum enn sem fyrrum í fylkingu þreyttra manna, sem vita ekki livert þeir eru að fara. Við nemum loks staðar við eitt af stórbýsum borgarinnar, sem hefir verið breytt í bráða- birgðastöð banda hermönnun- um. Við förum inn í stóran samkomusal. Þar eru bermenn i hundraðatali, Bretar, Frakkar, Bandaríkjamenn, Nýsjálend- ingar, Ástraliumenn og Kan- adamenn o. s. frv. Sölubúðir eru í bverju horni, þar sem bermennirnir geta fengið keypt sitt af liverju smávegis, og með- fram veggjum eru borð, þar sem þeir geta setið og skrifað lieim til vina og ættingja, og það er liægt að fá sér hressingu þarna fyrir lítinn pening. Sjálfboða- liðar, flestir belgiskar stúlkur, ganga um beina og það er greitt fyrir öllum sem bezt. Þarna eru snyrtiherbergi og menn geta fengið að fara i bað, gegn smá- þóknun fyrir bandklæði og sápu. Og þarna i byggingunni er heilsuverndarstöð, en þangað er bermönnum þeim ráðlagt að fara, sem leggja leið sina um Amorsbrautir, og er þetta ör- yggisnáðstöfun til viðbólar bin- um reglulegu Iæknisskoðunum, til þess að vernda hermennina gegn kynsjúkdómaíiættunni. Við Hlick liöfðum verið að eins skamma stund í salnum, cr inn kom kona nokkur, for- kunnar fögur, og dró hún að sér alb'a albygli. Lagði bún leið sína að palli innst í salnum og brátt datt i dúnalogn, þvi að menn fóru ekki í neinar graf- götur um, bvað til stóð — hér væri söngskemmtun á boðstól- um, cn allt slíkt var ávalt vel þegið, þótt hæfileikar skemmt- endanna væj i misjafnir, eins og gengur, en það var þó alltaf l)ót i máli, ef fögur kona skemmti. En enginn varð fvrir vonbrigð- um. Því að hin fagra kona söng þannig, að það náði til hjarln- anna, gamla söngva, sem gleðja og vernia og hún klykkti út með „Homc, sweet Home“. Hún sagði alltaf nokkur orð um bvern söng. „Nú ætla eg að syngja „Home, sweet Home“, sagði bún. „Eg veit, að eg befi stundum valdið meiri trega en gleði, er eg hefi sungið þennan söng, en þið er- Ferðist maður um Bandarik- in að sumri til, ])á rekst maður altaf á allskonar „conventions“ eða árleg þing félaga og klúbba i hverrj borg og stundum jafn- vel í litlum bæjum.....Gisti- liús bæjanna eru full af þing- fólki þessu, sem komið befir saman viðsvegar að úr rikinu og stundúm úr öðrum ríkjum og það er alll annað en skemmti- legt fyrir okkur aðskotadýrin að lenda í þessu, ])ví atið er mikið og bávaðinn gífurlegur í þessu fólki, sem safnast hefir á þingin, til þess að skemmta sér.....Stundum heldur það vöku fyrir manni heilar nætur með óskapagangi........ Þing kvenklúbbanna eru umsvifa- mest, en „American Legion“, Samband Bandaríkjahermanna frá fyrri heimsstyrjöldinni, er hávaðasamast......Maður sér margar kyndugar fígúrur á þessum ])ingum.....Þeir, sem sækja þing-bankainanna þykj- ast heldur en ekki eiga eitthvað undir sér .... (og hversvegna eru bankastjórar alltaf svo reig- ingslegir?) .... Þeir, sem sækja lækna- og lögmanna- þing bafa prúðmannlegasta framkomu.....Svo bafa stóru verzl u narfyri r tæk i n í Banda- ríkjunum eilíf ])ing fvrir sina menn...... Á dögunum bélt eitt stærsta bílafyrirtækið í Ameríku þing fyrir Montana-menn sina í ein- um stærri bæjunum í rikinu, og ])að var nú íburðarmikið þing. .... Fyrirtækið bafði kallað saman alla þá menn, sem fást við að sclja bila þess í ríkinu og var þeim tekið með kostum og kynjum.......Stærsta gistihús bæjarins var leigt fyrirfram uð á beimleið — farið beim glaðir.“ Og svo hófliún sönginn, lát- laust, innilega, fagurhreinni röddu, og meðan söngur henn- ar ómaði bærði enginn á sér, en er söngnum lauk gall við lófa- takið og fagnaðarópin, og svo éndurtók bún lagið, ogþá sungu allir með, hermenn.ii*nir og bélgísku stúlkurnar, af innileik og gleði. sem átli rætur sinar að j-ekja til vissunnai’ um það, að betra var fram að liorfa en um öxl að lita. Þvi að nú, er fram var horft, hyllti undir gamla bæinn beima — langt í fjarska, lianda þessum 300 gestum...... 40 starfsmenn félagsins í bæn- um fengu fyrirskipanir frá „bæstu stöðum“ um að gera allt, sem í þeii-ra valdi stæði til þess að gestunum gæti liðið sem bezt .... þessum 40 „heima- mönnum” var harðbannað að láta dropa af láfengi koma inn fyrir sínar varir meðan á þing- inu stæði, en jafnframt átlu þeir að sjá um, að gestirnir fengju allan þann „vökva“, sem þeir þyrftu á að lialda......Hug- myndin var vist sú, að gestirnir áttu að lifa í vellystingum praktuglega, en „heimamenn“ æfast í dýrðlegheitum bindind- isseminnar........... Ennfremur bljóðuðu fyrirskipanirnar til „beimamanna" þannig, að þeir ættu að klæðast tvíröðuðum jökkum meðan á þessu ati stæði..... (Þið haldið víst, að eg sé ekki með öllum mjalla, en ])etta er satt eins og guð- spjallið sjálft)..... Sérstak- lega átti að bera á böndum sér þá, sem flesta bila böfðu selt og þvi grætt mest fé bæði fyrir fclagið og sjálfa sig og voru herbergin í gistihúsinu, sem þessum mönnum voru látin í té, fagurlega skreytt blómum, í bverju herbergi var komið fyrir rafmagns-ísskáp og i bann látið ýmislegar kræsingar, svo sem steiktir kjúklingar og þvi- líkt, að eg nú ekki tali um Ijúf- fengar drykkjarvörur, sem þessir menn gætu nartað i, ef þeir vöknuðu um miðja nólt og væru svangir eða þyrstir...... Hæsta stig þessa þings var borð- baldið siðasta kvöldið........ Samkomusalurinn var útbúinn eins og Montan'a-bjálkakofi; á veggjunum héngu skinn og út- flúruð indíánateppi, en í einu horninu á salnum var reist „tepee“ (indíána-tjabl) og fyrir utan dyr tjaldsins stóð „Jolinv- tveggja-tanna“, indíáni í full- komnum herskrúða með f jaðra- búnað sinn á höfði......í öðru borni salsins var flokkur af „cow-boys“ og spiluðu þeir og sungu meðan á máltiðinni stóð; en í þriðja horninu stóð „chuck- wagon“ (matvæla-vagn, af því lagi, sem veiðiinenn liafa með sér i vesturríkjunum, þegar þeir fara i langar veiðiferðir). .... Allir gestirnir höfðu „cow- boy“-hatta á höfði og „cow- boy“-trefIa- um hálsinn....... Gestirnir sátu ekki á.venjuleg- iim stólum, heldur í söðlum, .. .. Á borðunum voru blá- og rauð-köflóttir dúkar, diskarnir úr kopar (Montana er kopar- ríkið) og fyrir framan hvern disk whisky-flaska með kerti i og ennfremur — og var það gjöf félagsins — fagur liestur úr kopar....... Matseðill var framan við bvern disk og var hann einnig úr kopar......En þetta fengu þeir að borða: SkelKnöðru-súpu, silung með villtum hrísgrjónum, bjarnar- steik, vísundasteik, veiðidýra- steik, elgsdýrasteik, en með steikunum bæði venjulegar" kartöflur og sætar liunangs- kartöflur, en sætindin voru ís- rjómi, útbúið í likingu vísund- ar. Eg hefi ekki fregnir af drykkjarvörunum, en tel það víst, að mennirnir hafi ekki kvalist úr þorsta.... „American Legion“ hélt þing í litlum bæ i Montana fyrir skömmu og get eg trúað ykkur fyrir þvi, að við fengum ekki mikinn svefn þær nætur....... Dag og nótt gengu skrúðgöngur um gölur bæjarins með liljóm- listarflolcka (og var hljómurinn meiri en listin) í broddi hverrar fylkingar, en fremst gekk „Majorelte“, ung og falleg stúlka í hvítum einkennisbún- ingi, öllum borðalögðum og gull-bróderuðum; var hún í liáum, livítum leðurstigvélum og ákaflega stuttum brókum; veifaði hvitu priki og stýrði hljóðfærasveitinni....... Illa báru þeir sig þessir miðaldra- hermenn, en skelfing skemmtu þeir sér vel. Flestir þeirra voru orðnir nokkuð feitir .... ein- kennisbúningarnir þeirra fóru þeim lieldur dárlega og varla hefði „Mademoiselle“, sú frá Armentierre, sem þeir sungu mest um, gelað þekkt þar aftur laglegheita Bandaríkjastrákana frá árinu 1917...... Já, þetta voru hetjurnar, sem „björguðu þjóðræðinu“ í styrjöldinni miklu númer eitt .... þeir voru hávaðasamir, greyin, og gáfu ' dauðann og djöfulinn í, að þeir héldu vöku fyrir skikkanlegu fólki, .... en það var ómögu- legt annað en fyrirgefa þeim, því þeir voni að reyna að end- urlifa það, sem ómögulegt er að .endurlifa: æskuna sína .... Rannveig Schmidt. „Eg skil ekki hvernig þú ferð að því, að byggja nýtt hús á þessum tímum.“ „Mundirðu skilja betur ef eg byggði gamalt?“ t

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.