Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Sigurboginn í París. Lest kemur á St. Lazaire járn- brautarstöðina. Feitlagin kona, sem kom með lestinni, gengur i áttina til dyranna. Þýzlcur her- maSur, sem stóS á stéttinni, flýtir sér aS opna dyrnar. Ivonan horfir á hann augnablik, snýr sér á hæl og 'fer út um aSrar dyr. Eg gæti nefnt óteljandi slik dættii. Eg læt mér nægja eitt enn. ÞjóSverjar vita að Frakkar liafa miklar mætur á hernaSar- hljómsveitum og hafa því látiS beztu hljóSfæraleikarana úr hernum ganga um aSalgöturn- ar í höfuSstaSnum meS liljóS- færaslætti. En þetta varS stutt gainan. ÞjóSverjar sáu hrátt, aS Parísarhúar flýttu sér aS yfir- gefa þær götur, sem hljómsveit- irnar fóru um. í einkalífi Parísarbúa eru þaS erfiSleikarnir á því aS afla sér matvæla, sem eru mesta vanda- máliS. Spurningin hvernig eig- cm viS aS fá eitthvaS aS borSa í dag, er orSiS sannkölluS plága. E,g á ekki viS horgarastéttina, sem getur látiS þjónustufólk sitt leysa vandann, heldur fjöldann, sem veitist þetta viSfangsefni nær óviSráSanlegt. Eg þekki fjöh'kyldur, þar sem faSirinn er lömunarveikur. MóSirin og son- urinn skiptast á um aS fara á fætur kl. 5 til þess aS híSa í hin- um óteljandi röSum, sem fylla gangstéttirnar í París. Þar hiSa þau þolinmóS þangaS til kl. 9, en þá eru húSir opnaSar. Oft kemur þaS fyrir, aS þaS litla af vörum, sem kom í búSirnar þann dag, er húiS þegar þau komast aS um kl. 10. ÁstandiS í fjölskyldum, þar sem allir fullorSnir vinna úti, er hörmu- legt. ÞaS er ekki lengtir um aS ræSa aS kaupa í malinn um leiS og komiS er lieim frá vinnunni eSa skrifstofunni. Þeir eru heppnir, sem eiga greiSvikna nágranna, sem gera þeim þann greiSa aS faræ í húSir fyrir þá. ErfiSleikarnir á malvælaöflun eru mjög hreytilegar á hinuiu ýmsu tímum. Eg þekki fjöl- skyldu sem liafSi ekki ahnaS til matar í 11 daga en núölur, soSnar í sallvalni. Matvæla- ástandiS var alvarlegt i vétur sem leiS, en gera má ráS fyrir, aS þaS verSi enn verra næsta vetur. Flestar fjölskyldur höfSu safnaS einhverjum birgSum til þess aS mæta ófyrirsjáanlegum kringumstæSum, svo sem hrís grjónum, baunum og niSur- suSuvörum. Þessar hirgSir eru nú húnar og þaS er ekki liægt aS birgja sig upp á ný. Sama máli er aS gegna um kolin. ÞaS litla, sem til var í kjöllumm Parísar- húa, er búiS aS hrenna yfir vet- urinn, sem var óvanalega kald- ur. Parísarbúar liafa skipaS sér i þéttar raSir gegn óvinunum. Ef eg ætti aS finna orS yfir hiS nýja viShorf, myndi eg kalla þaS bræSralag. FjölskyldulífiS er orSiS nánara. ÞaS er orSin föst regla að fjölskyldan sé lieima á kvöklin. Allt ósam- komulag er gleymt. í hinum sameiginlega harmleik viSburS- anna verSa árekstrar manna á milli, sem áSur sundruSu sam- löndum okkar, aS aukaatriSum. En jietta bræSralag er ekki einungis innan fjölskyldunnar. Nágrannar, sem skiptu sér ekki hverjir af öSrum, og heilsuSust ekki, hafa fundiS hjá sér hvöt til þess aS hjálpa hver öSrum. Konan á neSstu hæS fer t. d. i húSir fyrir tvær fjölskyldur og konan á þriSju hæS gætir barn- anna. Fólk skiptist á skömmt- unarseSIum og fær þá aS láni hvort hjá öSru. ÞaS kemur jafn- vel fyrir aS tvær fjölskyldur matbúa i sameiningu. ÚtvarpiS hefir mikla þýSingu i þessu bræSralagi Parisarbúa. ÚtvarpstækiS er viSast orSiS miSdepill fjölskyldulifsins. 4 sirinum á dag, á þeim timum. sem London útvarpar fréttum á frönsku, sameinast Parísarhúar viS útvarpstækiS og hlusta hrærSir á röddina, sem kemur frá landinu, þar sem cnn er bar- ist gegn ÞjóSverjum. Fólk skint- ist á ráSum til þess aS forSasl truflanir. Sá, sem ekki á tæki, fer til nágranna sinna. Hinar fáu mínútur, sem fréttirnar taká, rikir hátiðleg þögn. - Það er hlýtt á allt, sem útvarp- aS er á frönsku Frá London. Að þvi loknu ér slökkt á tækinu, hvi fólk hlustar ekki á annaS. Menn tala hrærSir um fréttirn- ar, ef þær eru góSar. Allir draga sig þegjandi í hlé, séu þær slæm- ar. Um liaustiS korriu enskar 4 flugvélar inargsinnis til París og vörpuðu sprengjum á flug- velli, svo sem Villacoublay- flugvöllinn. Eg spurSi vini mína, hvaða tilfinningar hefðu vaknað hjá þeim. Svar þeirra var und- antekningarlaust: „innileg gleði- tilfinning“. Einhver sagði mér að hami hefði nuddað á sér hendurnar á leiðinni í loftvarna- hyrgiðvið tilhugsunina um að nú myndu sprengjur falla á höfuð Þjóðverja. Flestir liéldu kyrru fyrir í rúmurn sínum eða fóru upp á þak til þess að reyna aS sjá ensku flugvélarnar. Þegar eg sagði að enskar sprengjur væru eins harðar og þýzkar og aS betra liefSi verið að fara í lof tvarnabyrgi, var mér svarað: „Við erum ekki hrædd, við vit- um að Englendingar koma til þess að frelsa okkur.“ Eg þurfti ekki að spyrja um De Gaulle. Nafn hans er á allra vörum. Menn vita ekki hver hann er, hvort liann er einn eða hvort hann hefir her að baki sér, né hverjir eru félagar hans. Það er aukaatriði, hann er orðinn hetja. „De Gaulle“ er ímynd mótspyrnu þjóðarinnar, frelsis- löngunarinnar, en vald hans vf- ir sálum Parísarhúa virðist ó- takmárkað. I þessari aðdáunarverSu har- áttu þjóðernistilfinninganna gegn sigurvegurunum, standa konur fremstar. Eg þekki fjölda kvenna, sem létu sig engu skipla stjórnmál, cn hugsuðu eingöngu um að lifa hamingiusömu einkalífi, sem eru nú meðal hinna harðsriúnustu mótstöðu- manna sigurvegaranna. Eg get nefnt unga stúlku, sem er harð- stjóri við fiölskyldu sína og harðbannar öllum að lesa dag- b.Iað eða hlusta á útvarp, nema fréttir frá London. ÞaS er óþarfi að taka fram, aS undir þessum kringumstæð- um eru dagblöðin í Paris áhrifa- Iaus. Parísarbúar kalla þau „þýzku hlöðin á frönsku“. §KÁK Tefld í keppni milli Austur- og Veslurbæjar 2. nóv. 1941. Hvítt: Guðm. S. Guðmundsson. Svart: Baldur Möllef. — Hollenzk vörn. — 1. di, f5; 2. el (Blacknaar- brágð), foxel; 3. Rc3, Rf6; 4. Bg5, c6 (Einna hezt, nú kemur 5. f3 til greina); 5. BxR, e7xb; 6. Rxe4, Db6 (Hindrar 0-0-0, sem nú er ekki hægt með góðu móti). 7. DhS-f? (leiðir til taps, Hbl er bezt), g6! 8. Rxf6+, Kd8! 9. De5 (ef Dh4 Be7 og síðan c5 með mannvinn- ing), Dxb2! ABC-DEFGH 10. Bd3 (Hv. ákveður að láta hrókana til að reyna að fá sókn, vörn er engin til annars gegn Bb4+), DxH+; 11. Ke2, Bb4! 12. Rf3, Dxli; 13. c3, Bxc3 (Or- uggara var Be7; 14. Bx5, exR; 15. DxH, Ke7); 14. Re4!, Bb l (Ef He8 fær bv. þráskák); 15. DxH+, Kc7; 16. Re5 (Nú var betra A3!, Bxa3; 17. De5+, d6; 18. Da5+, b6; 19. DxB, c5 og Sv. vinnur væntanlega engu að síður), <15! 17. Rc5 (ef Rf7, Bg4+; 18. f3, Del mát), Dxg2; 18. Rf7, Bg4+ Hv. gaf þvi Sv. Mátar i næsla leik. Biðillinn: Heldurðu að systir þín muni gefa mér liönd sína? Bróðirinn: Það vona eg. Nú notar hún hana ekki til annars en að lemja mig meS. • Bóndinn: Vitið þér ekki að það er bannað að veiða hérna? Veiðimaðurinn (sem ekki hefir orðið var): Nei, en það tílur út fyrir að silungurinn viti það. —- Ilaldið þér að hjónaband- ið sé einskonar happdrætti? — Nei, alls ekki. 1 happdrætti getur maður unnið.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.