Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 8
VlSlR SUNNUDAGSBLAÖ 8.— SÍBM — Getur þú ráðlagt mér nokk- uð við svefnleysi? :— Já, gerðu eins og eg, drekktu glas af whisky annan- hvern hálfthna. — Sofnarðu ])á ? — Nei, eg get ekki sofið, en tíminn er miklu fljótari að líða. 0 Bíleigandinn: Er það nú vist að bensínið yðar þaggi niður í vélinni ? Bensínsalinn: Já, alveg víst. Bíleigandinn: (bendir á kon- una sína aftur í bílnum) Getið þér ekki gefið konunni minni eitt glas? Sagan segir, að Coucy greifi liafi dag nokkurn staðið yfir leiði í kirkjugarðinum, rifið i hár sitt og skegg og veinað ang- istarlega: „Ó, livað eg sakna þín! Allt liefði eg viljað til vinna að þú hefðir ekki dáið!“ Ókunnugur maður, sem heyrði þetta kenndi í brjósti um Coucy. Gekk - hann þvi til hans og sagði: „Er það faðir vðar, móðir yðar eða kona yðar sem liggur bér grafin?“ „Ó, nei, engin þeirra, svaraði hinn örvinglaði greifi. Eg syrgi fyrri mann konu minnar.“ Kínverjinn er einkennilegur. Hann hlær þegar hann er sorgmæddur, en grætur þegar hann er kátur. Hann gengur í hvítuin en ekki svörtum fötum þegar liann syrgir látinn vin eða ættingja. Ilann tekur í hendina á sjálf- um sér þegar liann mætir kunn- ingja sínum á götu. Hann fer úr skónum, en tek- ur ekki af sér hattinn þegar hann fer inn í hús. Hánn notar skyrtur sem yfir- hafnir. Hann byrjar á því að byggja þakið á húsið. Hann fer á bak hesti frá hægri hlið og lætur hestinn ganga aft- ur á bak inn í hesthúsið. Hann er talinn eins árs gam- all við fæðingu. 0 Gesturinn: Hvernig stendur á því að eg fæ bara eitt kjöt- Ég1 ber§t á láki fránm J'ig Ijerst á fáki fráum fram um veg. Mót fjallahlíSum háum hleypi eg'. En golan kyssir kinn, og á harSa, harSa spretti hendist áfram klárinn minn. Eaðirinn: Þú verður að stykki i dag? Eg er vanur að fá tvö. Þjónninn: Fyrirgefið þér lierra minn, matsveinninn hlýt- ur að hafa glevmt að skera það í sundur. 0 Heslur og asni þrætlu um það hvor þeirra væri liinum fremri. Sá fyrrnefndi var- nú ekki í miklum vafa um það að liestar væru langt yfir asna hafnir. 0, ekki er eg nú alveg á því, sagði asninn, það verður ekki langt þangað til bilarnir og vél- arnar liafa gereytt hestunum af jörðinni, en asnarnir hverfa aldrei. 0 Hóteleigandinn: Sagði Eng- lendingurinn nokkuð þegar hann féklc reikninginn? Þjónninn: Nei, en eg sé að hann er að rína i orðabókina sína. 0 Barnið: Mamina, á hverju lifir presturinn? Móðirin: Guðs orði. Barnið: Nú, er það þess vegna sem liann hefir svona stóran maga. 0 Hún: Mölurinn hefir étið upp baðfötin mín, svo þú skalt vara þig að bann éti ekki þín. Hann: Já, það kæmi mér ekki á óvart þó hann væri svangur ennþá. 0 — Þú hefir lagast við að gift- ast, áður vantaði alllaf tölur í fötin þín. Já, konan mín kenndi mér að sauma þær i. 0 Biskupinn: Illa innrætti drengur. Veiztu ekki livcr það er sem sér allt sem þú aðhefst og fyrir þeim sama er eg sjálf- ur aðeins áhrifalaus mannvera? Drengurinn: Jú, það er bisk- upsfrúin. 0 Slúlkan: Frúin bað mig að skila til yðar, að bún befði flúið ásamt einkabílstjóranum, — Húsbóndinn: Ágætt, ágætt. Eg ætlaði Iivort sem var að segja þeim upp. 0 Presturinn: Hversvegna eruð þér nú hérna maður minn? Fanginn: Af því að eg kemst ekki út. 0 Eiginkonan: Gehirðu nefnt eitt einasta góðverk, sem þú hefir gert? Eiginmaðurinn: Eg hefi bjargað þér frá því að pipra. 0 hætta að leika þér við liann Jónsa, liann hefir svo slæm áhrif á þig. Sonurinn: Já, en pabbi, bugs- aðu þér live góð áhrif eg hlýl að hafa á hann. 0 — Þú erl svo alvarlegur i dag. Hvað kemur til ? — Eg er með nýjan harðan hatt. — Er það svona sorglegt? —Nei, en ef eg hlæ^á dettur hann af mér. 0 — Eg mundi ekki selja hund- inn þann arna fyrir þúsund krónur. — Þykir þér svona vænt um liann ? — Nei, en það er nágranni minn sem á hann. 0 —-*• Hve margir eru i þessari ibúð? — Enginn. Það eru allir farn- ir út. — Eg meina hve margir hafi sofið hér nóttina fyrir fyrsta desember ? — Enginn. Frúin liafði tann- pínu og hélt öllum vakandi fram á morgun. 0 Lyfsalinn: Eg mæli eindregið með þessari brjóstsaft, bún læknar versta kvef á tveim dög- um. Eg hefi sjálfur notað hana i heilan mánuð. 0 — Dó hann eðlilegum dauð- daga? — Já, það ók bíll yfir hann. 0 — Hversvegna ertu í slæmu skapi, Eva? — Vinnukonan okkar veikt- ist og svd. verður aumingja mamma, sem alltaf er lasin, að vinna öll hússtörfin. Konan mín gerir allt, sem hún vill. — En þú? — Eg geri það lika. — Gerir þú allt sem þú villt? Nei, allt sem konan min vill. 0 — JB-b-bíls-tjóri, akið með mig upp á Laugaveg. - Sjálfsagt. Númer livað? — Það getið þér séð, þegar þér komið að húsinu. 0 — Eg var svo sorgmæddur eftir að konan mín dó, að eg giftist systur hennar, þá varð léttara að bera sorgina, því þá svrgði eg eiginlega bara mág- konu mína. 0 — Þegar við vorum nýtrúlof- uð varst þú vanur að segja að þú elskaðir nxig svo heitt að ])ú gætir borðað mig--------en nú ætlar þú alveg að tapa þér þó þú finnir aðeins eitt hár af mér í súpunni. 0 Hann: Þér eruð i náttúru- lækningafélaginu, ungfrú. Hún: (afundin) Já, en þrátt fyrir það megið þér ekki halda að eg sé gefin fyrir allt grænt. 0 Blaðamaður náði viðtali við frægan stjórnmálamann að kvöldlagi. Þegar hann kom inn sagði stjórnmálamaðurinn: „Þér getið hrósað happi, ungi maður, því i dag hefi eg neitað sjö af starfsbræðrum yðar um áheyrn.“ „Eg veit það,“ svai-aði blaða- maðurinn, „eg er þessir sjö“. 0 Biðillinn: Gefið mér ofurlítið rúm í hjarta yðar. Ungfrúin: Með ánægju, en það kemur til með að verða afar þröngt um yður.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.