Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ tonn. |Úr vatninu renna þá að meðaltali90millj. tonn 4 ári.eða 90X106 _ on , . 365X24X60X60 - -9 m a sekúndu, þ. e. a. s. um 3 tonn á sekúndu. Þetta ætti þá að vera meðalniðurrennsli vatnsins. Berum þetta saman við þær daglegu breytingar, sem Geir Gígja fann á yfirborði Kleifar- vatns í þurrkunum síðastliðið sumar. Hann segir, að vatnið hafi lækkað allt að 2 cm á sólar- hring og stundum meira. En samkvæmt framansögðu á vatn- ið að lækka um 1.5x6= 9 m á ári, eða 2.5 cni á sólarliririg. Við það má bæta þeirri lækkun, sem stafar af uppgufun úr vatn- inu, og í heitu veðri getur það sennilega numið um eða yfir 0.5 cm á sólarhring. En á móti kem- ur svo aðrennsli i vatnið, sem getur verið meira en það, sem sést eða mælist ofanjarðar. Beti’a samræmis er tæplega að vænta, en ef til vill gæti þetta bent til þess, að úrkoman sé of hátt áætluð, eða til hins, sem máske má telja líklegra, að eitt- hvað af úrkomunni hverfi nið- ur í jöi-ðina, án þess að koma til skila í vatnið. Það má heita einsdæmi, að ársúrkoma verði 50% meiri en meðallag. Niðurrennslið ætti þá samkvæmt framansögðu ekki að geta fai’ið yfir 4.5 tonn á sek., þvi að ef gert væri ráð fyrir, að niðurrennslið ykist örar en úr- koman, gæti aldrei hækkað i vatninu. Setjum svo, að úrkonian sé eitthvert árið 50% umfram meðallag, þ. e. a. s. 850 mm meiri en meðallag við Kleifar- vatn. Ef niðurrennslið væx-i jafnt, mundi þetta liafa í för með sér uxn 5 m hækkun á vatn- inu. Raunveruleg hækkun verð- ur miklu minni, bæði vegna þess, að niðui-rennslið eykst, og í annan stað stækkar yfirborð vatnsins, og verkar það i sömu átt. Mér er ekki fullkunnugt um, hvort nokkurntíma liefir hækkað eða lækkað svona mik- ið í vatninu á einu ári, en mér liefir skilizt, að hreytingarnar væru aldrei svo örar, enda er það í samræmi við þær upplýsingar Geirs Gígja, að mesti munur á vatnsboi'ðinu sé ekki nema um 4—5 m. ár, Bruckners-tímabilið 35 ár o. fl.). 2. Frárennslislaust vatn er háð skilyrðinu: uppgufun + niðuxrennsli = úrkoma, miðað við meðaltal margra ára og úr- komusvæði vatnsins. Ef uppguf- un + niðui’rennsli er minna en úrkoman, fær vatnið frárennsli. Ef uppgufun + niðurrennsli er meira en úrkoman, þornar vatn- ið upp, a. m. k. á sumum tímum árs. 3. Á lieitari eða úrkomulitlum hnattsvæðum gela frárennslis- laus vötn einnig verið án niður- í’ennslis; þá er uppgufun álíka mikil og úrkoman. Hér á landi er uppgufun miklu minni en úr- koman. Af því leiðir, að hér á landi liljóta öll frárennslislaus vötn að hafa niðurrennsli. 4. Úrkomubreytingar liafa í för með sér breytingar á yfii’- borði stöðuvatna og innhafa, hvort sem þau hafa frárennsli eða ekki, og verða hækkanir og lækkanir meiri í vötnum án frá- rennslis, en mestar ef niður- rennslið er jafnt. Líklega er hitt oftar, að niðurrennslið aukizt í réttum hlutföllum; við hæð vatnsins. 5. Út frá línuritum Geii’s Gígia yfii’ úrkomuna á Eyrar- bakka og yfirborðsbreytingar Kleifarvatns, sem og öðrum í’annsóknuin hans, virðist mega álykta: a) að hann hafi gefið þá réttu og fullnægjandi skýr- ingu á „leyndardómi Kleifar- vatns", enda þótt hann hafi ekki krufið hana til mergjar; b) að meðalniðurrennsli úr Kleifar- vatni — að Lambhagatjörn meðtalinni — sé um eða eitt- hvað undir 3 tonn á sek., og c) að niðuri’ennslið aukizt i réttum hlutföllum við hæð vatnsins. Ólafur vid Faxafen: Kleifimatn Ath. Eftir að þetta er ritað, hirtist hér í blaðinu fvrri hluti ritgerðar eftir Ólaf Friðriksson uin sama efni. Er þar margt réttilega athugað. En liöf. gezt ekki allskostar vel að rit- gerð G. G. og sakar hann jafnvel um „höfuðóra, svikna sjón“ — það cru að vísu ekki hans ó- breytt orð — i sambandi við skýringar lians á „Leyndardómi KIeifarvatns“. Með þvi að eg lít svipuðum augum og G. G. á málið, get eg tekið þessa ásökun til mín. Og af því leiðir enn- fremur, að eg tel ritgerð Ól. Fr. og túlkun hans á linurilum G G, bera þess vott, að þött hann sé pennafær vel, þá kunni hann ekki að lesa — linurit. í rauninni er athugasemdum Ól. Fr. við ,------ --------— línuritin þegar svarað í grein sveiflur eða timabil, mismun- minni, en eg vil samt til ár(4+ íínni Irmrf ícAlhl^f4^4i^^u:i:^ *-t . _ , mgar bæta þessu við: Niðurstöður, Eg dreg að lokum saman' j stuttu máli helztu atriði og nið- urstöður þessai’ai’ greinar: 1. í hita, úrkomu og fíeiri fyrirbrigðum liafa fundizt , nismun- andi löng (sólblettatímabilið 11 Niðurl. Fyrstu fjögur árin (1926— ’30) er yfirborðshæð Kleifar- vatns sett eftir áætlun. En það má sleppa þeim, jafnvel þó við álitum þar rétt aætlað, því þó úrkoma og vatn sé i samræmi þar í tvö ár, þá eru önnur tvö árin, sem ekkert samræmi er svo það vegur salt. En ]>egar tekin eru þau tíu árin, sem nokkurnveginn er vitað um yfirhorðshæð vatnsins (frá 1930 til 1940) þá verður útkoman sem hér segir: 1930— 31 Úrkoman eykst, vatn- ið lækkar. 1931— 32 Hvorttveggja lækkar. 1932— 33 Hvorttveggja hækkar. 1933— 34 Yatnið hækkar, úr- koman minnkar. 19.34—35 Vatnið stendur í stað, úrkoman minnkar. 1935—36 Vatnið fer að minnka, úrkoman eykst. Þarna eru þá tvö ár, sem eru í samræmi við sjón Geirs Gigju. en fjögur sem eru það ekki. Þá koma 2V> ár, sem segja má að séu í samræmi við liana, eða til síðustu mánaða ársins 1938. Lolcs kemur liálft annað ár, sem úrkoman minnkar, en vatnið hækkar Niðurstaðan verður þá þessi: Samræmi 4% ár. Ósamræmi 5VÍ> ár. Nú er það svo, að safnræmi þyrfti hér að vera töluvert meira en ósamræmi, þvi fáir myndu taka mark á því, eða telja sann- indalíkur, þó samræmið væri eitthvað lítið meira en ósani- ræmið. En því er ekki að fagna ’ hér, því ekki hefi eg heýrt það, að íjórir væru meira en fimm, og þurfa meiri sannanir að koma, ef almenningur á að trúa því að 4V2 sé meira en 51/?. 1 sambandi við þessi línurit nefnir Geir Gígja, að úrkomu- svæði Kleifarvatns sé 6 til 7 sinnum stærra en vatnið sjálft. Úrkoman (einkum snjór), þurfi því töluverðan tíma til þess að geta valdið hækkun í Kleifar- vatni. 1 annan stað talar hann um að allar aðalhækkanir á yfir- borði komi alltaf heldur á eftir aukningu úrkomunnar. En um úrkomusvæði vatns- ins er það að segja, að víða eru vztu takmörk þess ekki nema 2 til 4 rastir (km.) frá vatninu, en lengst 5—6 rastir. Snjór tefst auðvitað að nokkrU leyti yfir vefurinn, en þar eð hæðarmun- ur, á vatni og úrkomusvæði, er viðast töluverður, getur úrkoma ekki verið lengi á leiðinni, ekki nema það, sem fallið liefir sem snjór og býður næsta sumars. Lang mestur liluti úrkomu- svæðisins er nær vatninu en það, er nemur 4 röstum. Ef gert væri ráð fyrir því að úrkomuvatnið (sumpart neðanjarðar) væri tvo mánuði að renna vegalengd jiessa, væri liraðinn þá ekki fullar 3 stikur á klstund. En liann er varla minni en þetta, þar sem jafn mikið hallar og Við samanhurð línuritanna verður að hafa það hugfast, 1) ■ að þau eiöa ekki alllaf að fylgj- ast að. Hækkanir og lækkanir ársúrkomunnar frá ári til árs eiga ekki alltaf að koma fram sem hækkanir og lækkanir á línuriti vatnshorðsins, af þeirri einföldu ástæðu, að breytingar vatnsins velta ekki á því, hvort úrkoman eykst eða ininnkar, heldur á hinu, hvort mismunur úrkomu og uppgufunar cr meiri eða minni en sem nemur niður- rennsli vatnsins á liverjum tima. 2) Það væri ósanngjarnt að arilasl lil þess, að úrkoman á Eyrarbakka gefi fullnægjandi skýringu á öllum breytingum vatnsins, a) vegna þess, að all- miklu getur munað á úrkom- unni á Eyrarbakka og við Kleif- arvatn einstök ár, og á úrkomu- breytingum frá ári til árs, b) yegna þess ennfremur, nð fif gera á grein fyrír öllum breyt- ingum vatnsins, nægir ekki að ganga út frá ársúlkomunni, heldur verður að hafa til hlið- sjónar úrkomu einstakra árs- tíma eða mánaða, eða jafnvel styllri tímahila. Og það væri að fara í geitarhús að leita ullar, að vilja nota úrkomuna ú Eyrar- hakka í því skyni. Eg tel því samræmið golt og að elckert bendi til þess, að leila þurfi að sogpípum eða öðrum „dulurfullum" eða „duttlunga- fullum“ fyrirhrigðum i sam- bandi við yfirborðsbreytingar Ivleifarvalns. Eg skoða það- mál þegar upplýsl í aðalati’iðum.. Þo vsen vítanlega æskílegt, að gerð- ar væru itarlegar rannsóknir á þessu, m. a. til að finna niður- rennslið og ganga ur skugöa um, hvað af vatninu verður. En það er leyndardómur út af fyrir sig, sem eg leiði minn hest hjá,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.