Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 6
VtSdR S.UNNWDAGSBLAÐ 6 eða leir 1 botni, en ekki vissi eg þá, frekar en aðrir, að þar væri niðurfalls að ieita. Eg hef liitt ýmsa menn, sem þarna hafa lagt um leið sina, og séð tjörn- ina tóma, en ekki sáu þeir neitt nema moldarbotn, enda var ekki að neiriu gáð En vafalaust er auðvelt að l'inna niðurfallið, þegar skálin er tóm, ]>ví ætla má að möl eða sandur sé þar, sem vatnið fer niður. Að minnsta kosti ætti að vera auðvelt að finna það, þeg- ar síðasta vatnið er að hvei’fa niður. Sennilega er það gjá, sem vatnið sígur í, sem er full af möl og sandi, svo slétt er yfir. Er með nokkrum likum liægl að vita hvar þessi gjá er, þvi líklegt er að liún sé í framhaldi af gjá, sem þarna er nálægt Hvað verður af vatninu? Mörgum mun vera forvitni á að vita hvað verður af vatni því, er þarna rennur niður. Kunnugt er, að jarðsprungur í þessuin hluta landsins hafa flestar stefn- una útsuður-landnorður. Nú vill svo einkennilega til, að Kaldá er í l)eina sprungustefnu til landnorðurs frá Lambhaga- tjörn. Vegalengdin er um 9 rast- ir, og uppsprettur Kaldár eru um 48 stikum lægra en tjörnin, svo nægur er hallinn. (Geta má að Gvendarbrunnar, sem Reykvíkingar fá vatn úr, eru h’ka i sömu stefnu) Það lá því nærri að halda, að vatnið sem hyrfi við Kleifar- vatn kæmi aftur fram, þar sem er Kaldá, (en úr henni liggur vatnsveita Hafnfirðinga). En kunnugir menn höfðu sagt mér, að oft væi’i lítið í Ivaldá, þegar lágt væri í Kleifarvatni. Eg hef þó liorfið frá því, að samband sé þarna á milli, eink- um af því að mikilJ hitamunur kemur þarna fram. Hafa verið mæld 1Vi stig í Kaldá, þegar 8 eða 9 stiga liiti var í Kleifar- valni, þar sem rann úr því inn i rennuna (síðari talan ekki við hendina, jægar þetta er ritað). En hvað verður þá af vatn- inu ? Sennilega rennur það til sjávar, og kemur þangað fyrir neðan sjávarmál. Þegar opið er fundið i tjörninni verður ef til vill hægt að auðkenna vatnið, með lit eða öðru, og á þann hátt komast eftir, hvar það kemur fram á ný. Sumir nmnu spyrja. hvorf bstta gett skki verið vatnið, sem kemur fram við Strauma, fyrír sunnan Hafnarfjörð. En það er ýmislegt sem bendir á að það sé einmitt Ivaldá, sem kemur þar fram. Því Kaldá hefir ekki runnið nema skammt, frá upp- tökum sínum, þegar hún fer að renna ofan i hraunið. Þannig smá-minnkar hún, svo að hún er öll horfin i það, um eina röst frá upptökunum. Útúrdúr. Þegar landið kom upp undan ísnum, eftir ísöldina, hafa ver- ið margar ár hér á Revkjanes- skaga þó nú séu fáar. Nú er mikill liluti skagans hulinn hrauni, og hafa fyllst af þeim mörg dalverpi, sem voru, og jafnvel dalir. Þó hef ég séð, að mjög víða má gera sér mjög glögga grein fyrir þvi, hvar dalir og dalverpi hafi verið, áð- nr en hraunin runnu, með þvi að athuga vel hæðalínur larida- bréfsins, og landslagið sjálft. En þá er jafnframt hægt að gera sér nokkra grein fyrir, livernig ár runnu áður en hraunin hrunnu Hafa mér á þennan hátt orðið skiljanlegir gilskorn- ingar, er lágu fram af hraun- breiðu, en áður voru óskiljan- legir á þeim stað. Þykk hraun færa venjulega árfarvegi úr stað. En þar sem hraunlagið er ekki þykkt, en gljúpt, geta ár runnið að niestu sömu leið og óður, en undir hrauninu. En þegar landabréfið er at- liugað, og leitað frá Straumum móti hallanum, livar líklegast væri að á hefði runnið þarna, áður en hraunið brann, er kom- ið að staðnum, þar sem Kaldá sígur í hraunið. Það er því lík- lega að það sé hún, sem aftur kemur í ljós hjá Straumum. En auðvelt væri að fá vissu um þetta með því að láta lit í vatnið. önnur hulin afrás. Þó Geir Gígja liafi horft á vatn renna milli Kleifarvatns og Lamhhagatjarnar, er hann vanfrúaður á að niðurrennsli sé í tjörninni. Setningar, er hann ritar, sem þessar: „ef takmark- að niðurrennsli á sér stað“, „nið- urrennsli, ef á sér stað“, og „ef niðurrennsli, sem enginn hefir 'enn séð, á sér stað i Lambhaga- tjörn“, sýna, að hann trúir raun- verulega ekki á, að þar sé um hulda afrás að ræða. Sennilega hefir hann þó komið að rásinni oftar en í ])etta eina skifti, er hann mældi áð 282 litrar (og hálfur) runnu þarna á milli. Sýnileg afrás er þarna engin, og ef ekki rann einhversstaðar nið- ur um botn tjarnarinnar, þá hJ*ut vatnlð, iem rann í tjörn- ina, að fara beínt upp í loftið. Mætti kalla það myndarlega uppeufun, því það myndi nema 6—7 lítrum vatns á hverri sek- úndu af hverjum hektara tjarn- arinnar, þó ekki sé talið meira magn en milli rann, þegar Geir Gigja mældi það. Handa þeim, sem ótrúaðir eru á niðurföll, sem þeir hafa ekki séð, her eg þetta á borð: Nákvæm athugun á yfirborði Kleifarvatns sjálfs, sem reyndar er erfið, þvi mikil ylgja er oft í því, og miklu meiri en í Lamb- hagatjörn, sýndi, að það lækkaði örar en sem svaraði því, sem rann í tjörnina. Þelta kom eins i ljós þó lítill hiti væri í lofti, og loft rakt (eins og það oft er við vatnið, án þess að hægt sé að segja að úrkoma sé). En þegar loft var þannig, gat ekki verið um uppgufun að ræða, er nokkru næmi. Eg verð því að hrella þá, sem hafa ógeð á af- renslum er ekki sjást, á því að fullyrða, að úr Kleifarvatni sjálfu sé að minnsta kosti eitt slíkt afrensli. En af þvi að eg hafði ekki stærri uppdrátt af vatninu, en þann, sem kendur er við hei’foringjaráðið (danska), hafði eg ekki nema ónákvæma mælingu af stæi’ð þess. Hinsvegar vissi eg einnig mjög ónákvænxt unx lxvað mik- ið rann í það, um þessar mund- ir. Brattar hlíðar ganga alveg fram að vatninu, og geta verið lindir við rætur þeirra, undir vatnsborðinu. Áætlun mín unx livað rynni niður úr Kleifar- vatni sjálfu, er því ólíkt óná- kvænxari en hin, um það seixi í’ennur niður um Lanxbhaga- tjörn. En eg áætlaði, að það senx rynni niður úr sjálfu Kleifai’- vatni myndi nema % smál. á sek., og varla mimxa en því. En þegar vilað er nákvæmar um úi’konxu kringum vatnið, verður hægt að segja nákvæm- ar unx hve nxiklu þetta íxeixxur. Af því, sem á undan er í’itað, má sjá, að hinar huldu afrásir Kleifai’valns hljóta að ráða miklu um vatnshæðina, og eink- um það, hvort nýtur þeirrar, sem er í Lambhagatjörn. En hennar nýtur ekki þegar stífluð er rennan, því þá tænxist tjörnin á 1—2 vikuixx, svo senx fyrr var greint. Vafalaust er tjörnin tóm nxiklu oftar en Iialdið lxefir ver- ið, en af háttalagi hennar eru ekki til nema óljósar fréttir. Þó er vitað að hún var tóm ein- hvern lxluta sumai’s 1928, 1930 (Pálnxi Haixnesson) og 1931 eða ’32 (H. Jónsson). Útúrdúr u,m Eauðavatn. Vatn þetta %x við Suðuríands- braut, tiu rastir fyrir austan Reykiavík, oa er um 40 hektar- ar að ^tpprð Ekki heflr það sýni- legt afrennsli. En fyrir tveím eða þrem ára- tuguni kom tj} mála að vatns- afl Elliðaánna yrði notfært á þann hátt, að aflstöðin væri í Djúpavogi (Gi’afai’vogi) en Rauðavatn vrði þarna milliliður. Var þá athugað allt háttalag Rauðavatns, og kom i Ijós, að það myndi liafa hulda afrás, því xirkomusvæði þess var stærra en það, að eðlilegt væri að allt, sem, í það rynixi, gufaði upp. Nokkra hugmynd íxiá hafa um hvar það vatn kemur fram, er sigur niður þai’na, en það er ó- þarfi að fara út í það hér. Að- eins skal hent á, að sprungur eru nxiklar við austurenda Rauða- vatns, og er sennilegt, að af- rennsli sé unx eiixa þeiri’a (eða fleiri en eina) og liagar þarna því að sumu leyti líkt til og við Kleifarvatn. Jai’ðvegurinn er þarna gosgrjót, hvert lagið ofan á öði’u, og engin líkindi til að leki sé þarna, er nokkuð geti tal- izt, nenxa um sprungur. Mun það vera oftast svo unx vötn, senx liafa huldar afrásir, að þau leki ekki nema á litlu svæði, en mest- ur hluti botxxsins sé þéttur. Eix útúrdúr þessi er tekinn til þess að henda á„ að líklegast nxuni flest vötn hér á landi, sem ekki í’ennur lækur úr, hafa liulda af- rás, því uppgufun nxuni vera nxikið minni en gert lxefir verið ráð fyrir, og því oftast fyllist skálin, og sýnileg afrás verða, að öðrunx kosti. Hefir „leyndardómurinn“ nokkurntíma verið til? Franxar í ritgei’ð þessari lxefir verið sýnt fram á, að það, senx íxefnt er leyndai’dónxur Kleifar- vatns, getur átt sér stað: að vatnsboi’ðið liafi lækkað að íxxuiX yfir veturinn (þó uppgufun þá geti ekki verið nenxa sáralitil), en vatnsborðið hafi áður haldizt i sömu hæð eða farið hækkandi. Það gelur átt sér stað, en hefir það átt sér stað? Já, vafalaust, og margoft. Lögun eyrai’innar, senx gengur frá Lambhaga (og efni hennar, sem eru stórir hnullungar), ber með sér, að hún er niynduð við langtunx slerkari straum en þann, sein myndaðui’ er þó % smál. vatns renni þarna um á sekúndu. Þeg- ar vatnið ryður sér braut þarna á nxilli, og hæðarmunur er tvær stikur eða meir, verður skilj- anlegt að þarna geti í nokkrar klukkustundir runnið geysilegl fljót á milli, enda sýnir rennan og lögun eyrarinnar, að slíkur geysilegur vatasf’le.umur haf! myndað þau. } \ Að lokum skulum við athuga þetta: 1. Kleifarvatn hefir verið á- litið afi’ennslislaust, en hefir að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.