Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 8
SÍI»A\ Brigham Young, einn af af- kömendum mannsins, sem stofnaði mormónarikið, kom fyrir nokkru til Englands í þeim, tilgangi, að ná sér i konu. Það er ekki eins auðvelt og maður gæti haldið, því kröfurnar, sem hann gerir til konuefnisins eru ekkert smáræði — og konan verður að uppfylla hverja ein- ustu kröfu, annars getur ekki orðið af kvonfangi. Fyrsta skilyrðið er, að hún sé mormóni, eða verði það að minnsta kosti. Ef þau giftast, nær hjónabandið ekki aðeins til þessa lifs, heldur um alla ei- lifð, í hinu lífinu líka. Dyggðug verður hún að vera, þvi að hjónaskilnað er ekki unnt að fá. Hún má ekki neyta áfengra drykkja, ekki einu sinni kaffis né les, og reykja má hún ekki undir neinum kringumstæðum. Gáfuð verður hún að vera og menntuð og ala börn sín upp í góðum siðum. Lagalega eru maður og kona jafnrétthá i mormónaríkinu, og það eiga þau einnig að vera í öðru lífi. Þar munu þau eiga andleg hörn og ala þau upp á andlegan hátt. Eftir dauðann verða allir mor- mónar að gera sitt bezta til að snúa jarðarbúum, sem ekki eru morinpnatrúar,' frá villu síns vegar. í þessu skyni semja mor- mónar skrá yfir alla ættingja sina, sem af einhverjum ástæð- um eru ekki mormónatrúar. Þeir gera það til þess, að auð- veldara sé í himnaríki að ná til þeirra. Eftirfarandi er tekið úr „Evening Standard“: Skipstjóri á hrezku herskipi veitti því athygli, að sjóliðarnir ræddu löngum við þýzka fanga, sem teknir höfðu verið höndum af kafbát, og brezka herskipið hafði sökkt. Þessar samræður fóru yfir- leilt fram i mesta bróðerni, en eitt sinn fór vináttan úl um þúf- ur, þvi að skipstjórinn sá hvern- ig einn sjóliðanna tók skyndi- lega viðhragð, reiddi hnefann til höggs og sló einn þýzka fangann niður svo hann lá. Skipstjórinn lét kalla sjólið- ann fyrir sig og spurði hverju þetta sætti. Sjóliðinn svaraði: „Þegar við vorum að rabha VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Puutstrá Nú, þegar haust- ið er gengið í garð og dagarn- ir verða æ styttri, fækkar einnigsól- skinsstundunum skinsstundunum á landi voru, og einkum hefir þetta haust ver- ið sólarlítið hér sunnanlands. Þó koma stundum' rof, og í þessum rofum má sjá hnígandi haust- sólina varpa geislum sínum á bliknuð puntstrá, sent enn standa þó upprétt, þrátt íyrir hretviðrin. saman,sagði Þjóðverjinn aðflot- inn okkar væri til einskis nýtur, og hann gerði gys að sjóhernaði okkar. Þetta hefði eg allt saman getað liðið, en þegar liann tók til að hrækja á hafið okkar, þá þoldi eg ekki mátið lengur og sló Iiann niður. Eða finnst yður þetta ekki Iiafa verið rélt gert af mér ? • Kærastinn: Ilvenær finnst þér eg ætli að tala við pahha þinn ? Kærastan: Veldu eitthvért kvöldið, því þá hefir hann mjúka inniskó á fótunum. • Emanúel Swedenhorg var Svíi, og einn meðal hinan fjöl- hæfustu og fágætustu manna, er nokkru sinni liafa uppi verið, enda þótt að meðal okkar ís- lendinga sé hann tiltölulega lít- ið þekktur. Hann var náttúru- vísindamaður, vélfræðingur og jarðfræðingur. Hann stóð í hréfasambandi við alla helztu vísinda- og fræðimenn síns tíma og konungar dáðu hann og hylltu. Er liann liafði lagt á ráðin með skipakvíarnar í Karls- krona og skipastiga Tröllhettu- skurðsins, skipaði Sviakönung- ur halm i námaráðið sænská. í hjáverkum sínum fékkst Swed- enborg við uppgötvanir, m. a. braut hann heilann um hygg- ingu flpgvélar, gufuvéjar og kafháts. Þrjátíu og eins árs var Swedenborg aðlaður, vegna frá- hærra hæfileika sinna, og nokk- urum árum seinna var honum boðið prófessorsembætti í stjörnufræði, sem hann þáði þó eigi. Allt í einu verða aldahvörf i ævi Swedenb., sem vöktu mikla furðu, ekki aðeins meðal sænskra menntamanna, heldur einnig meðal kunningja Swed- énhorgs og annarra mennta- manna víðsvegar úti um heim. Swedenhorg, þessi raunsæi vís- indamaður, sem gaf sig ein- göngu að raunhæfum störfum og sat í virðingarmiklum stöð- um, lét allt í einu af öllum op- inberum störfum og helgaði líf silt eingöngu trúmálum, og trú- arrannsóknum. Menn spurðu Swedenhorg hvað hefði valdið þessari rót- tæku byltingu í sálarlífi hans. Einum vina’sinna svaraði hann þessu: „Eg hefi orðið fyrir op- inberun. Guð sýndi mér hinma- ríki og helvíti. Hann gæddi mig þeirri gáfu, að sjá atburði, sem gerast í andaheiminum.“ Swed- enborg sagði að þessi opinberun hefði varað í húlfa klukkustund, og þá hefði sér jafnframt verið fengið það hlutverk í hendur, að skrifa niður það, sem honum vitnaðist. Sú staðhæfing Swed- enborgs, að hann stæði í stöð- ugu sambandi við andaheiminn, var trúað af fjölda fólks i Svi- þjóð á hans dögum og að hann væi’i einskonar miðill milli andaheims og manna. • — Ungfrúin yngist með hverjum deginum sem líður, það endar líldega með því að maður verður að fara að þúa yður. • — Konan mín leikur mjög erfitt hlutverk í nýja leiknum. — Konan þin? Hún sem seg- ir ekki eitt einasta orð. — Já, en það er einmitt þess vegna. • Maðurinn: Ivallarðu þetta hatl sem þú ert með á höfðinu ? Konan: Kallarðu þetta höfuð, sem þú ert með í hattinum? • Hún: Allt samkvæmið cléist að tönnunum minum. Ilann: Nú, létztu þær ganga mann frá manni? Árni: Vinnan er mér sann- kölluð heilsulind. Bjarni: Það er líklega þess vegna sem þú lítur svona illa út. Dóttirin: Hve dásamlegt sól- arlag. Sólin lækkar meira og meira.------ Faðirinn (með allan hugann við kauphöllina). Látum hana bara lækka, eg á engin hluta- bréf í henni. • Sonur miun er um þ«ssar raundir að skrífa.skáldsögu. — Mundi ekki vera ódýrara að kauþa hana? — Hvernig stóð á því að þú kastaðir tveimur brauðkeflum í höfuðið á manninum þínum? — Fyrra keflið hitti ekki! • Litill drengur kom til lög- fræðingsins til að ræða við liann um „áríðandi málefni“. Og það var að hann vildi skilja við — -----foreldra sína! • Presturinn: Pétur, eg heyri sagt að þú sért ekki heiðarleg- ur í umgengni þinni við stúlk- urnar. Mér er sagt að þú eigir kærustur i öllum þrem kirkju- sóknum mínum, getur þetta verið mögulegt? — Já, já, eg á mótorhjól. • Nokkurir ferðalangar sálu og spjölluðu saman. Samtalið beindist einkum að því, hve ein- kennilegt bergmál Væri hægt að heyra víða um heim. Þá mælti einn: — Þegar eg var í KlettafjöII- unum, var eg vanur þvi, áður en eg fór í rúmið á kvöldin, að stinga liausnum út um glugg- ann og hrópa: „Farðu á fætur, Fúsi!“ og svo vakti bergmálið mig stundvíslega klukkan 7 morguninn eftir. • — 1. læknir: Konan þjáist al' hysteri, hypochondrie, neuralgi, neurose og neurastheni! — 2. læknir: Hvar í ósköpun- um hefir hún fengið alla þessa sjúkdóma? — 1. læknir: í alfræðiorða- hók Salomonsens, tólfta og seytjánda bindi. • Hann: Eg dansa á rósum. ffúíi- Þár dacsið á fótupuan á mév. Hann: Já, nú finnst mér eg líka verða þyrnanna var. i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.