Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 3
tfe VISIR SUNNUDAGSBLAÐ S uðum, þar sem unniS er aS járn- brautívrlagningu .... Hann hef- ir lofaS aS skrifa oft.“ „Nú, hefir hann gert þaS ?.... Já, já, góSa mín, gangi þér nú allt aS óskum,.“ Hún leit upp i loftiS og brosti dauflega. „SjáSu, þarna er fiSrildi. Fyrsta fiSrildiS á vorinu.....Nú getur þú ósk- aS þér einhvers, Helena........ Ertu búin aS því?“ II. Skógarstígurinn lá í bugSum — og hvarf inn milli nýlaufg- aSra trjánna. Þessi stígur var fáfarinn. Þeir sem höfSu eitthvaS fyrir stafni, lögSu leiS sína ofar, um hina fjölförnu aSalgötu. Um stiginn fóru aSeins þeir, sem vildu rifja upp fyrir sér fornar minningar eSa sökkva sér i draumóra. Þess vegna hafSi enginn far- iS um skógarstíginn allan tím- ann, sem þær, ungfrú Kaas og Helena, höfSu setiS á bekknum. Og þess vegna svaf gamla kon- ;an ennþá í næSi. Og unga stúlk- ;an sat ennþá liugsandi og horfSi ,út i bláinn. En allt í einu hrökk liún viS. Einhver var aS koma þarna. Hún sá liann ennþá aSeins ó- greinilega, því trén huldu hann aS hálfu leyti. Þetta vaxtarlag! Þetta göngulag! Henni var þaS nóg, aS sjá því aSeins bregSa fyrir. ASeins einn maSur leit þannig út. „Nikulás!“ Hún kom á móti lionum: „Svo þú komst! Og hvernig vissir þú, aS eg væri hér?“ „Eg gat þess til,“ sagSi hann fjörlega. „Þú hefir víst verið með gömlu ungfrúnni?“ Og svo liló hann. „Já, liún situr þarna uppfrá.“ „Helena!“ Hann tók utan um hana. Hún lialIaSi sér upp aS honUm og hvíslaSi: „Ó, eg er svo undur glöS!“ Hann liorfSi lengi á hana. „En brosiS þitt, Helena. .. . Dásamlega brosið þitt. Og bláu augun þin!‘ ‘ Hún lokaSi augunum, reyndi aS lalæja. „Þau eru ekki blá.“ „Jú, þau eru þaS. En hvaS er þetta, Helena? Þér lirynja tár — jú, víst er það satt — tvö stór tár.“ „Ó, láttu þér á sama standa .... það er ekkert. ,Ónei, nú er eg einungis glöS“. Hún benti út i loftiS: „HorfSu á, Nikulás, nei horfðu á! Hefir þú séS nokkurt fíSrildi fyrr á þessú ári?“ „Nei.“ „Eg sá eitt fyrir stundu síSan, DYRASÖGUR EFTIR BERGSTEIN KRISTJÁNSSON 1. Gráa kisa. Hún var orSin gömul og liafSi aS fáu gaman nema aS hreiSra um sig í ullarbingnum á geymsluloftinu, — músaveiSar lyftu henni aS visu einlægt upp, og henni fannst sem hún yngd- ist upp við þær, en hún fékk sjaldan tækifæri til þeirrar iSju, því hér sást aldrei mús. Hún var því aS mestu liætt aS hugsa um þær, og þegar hún þurfti aS kenna kettlingunum sínum veiðar, lenti það oftast i fugla- veiðum, sem hún átti þó verra með, og auk þess féllu þeir henni aldrei eins vel i geð. Þetta var öðruvísi í ungdæmi hennar, þegar hún kom fyrst að Læk, og var þá bara kettling- ,ur, sem lítið kunni til veiða, nema það sem mamma hennar liafði kennt henni. En hún fór svo fljótt frá henni, að hún liafði sjálf orðiS að finna upp margar veiðibrellur. En þá gengu mýsn- ar Ijósum logum í Læk, svo að .... En sjáðu, þarna er annað! Og þú, sem ekkert fiðrildi hefir séð áður. Þú getur óskað þér einhvers. Fyrsta fiðrildi vorsins, •eins og þú veizt!“ Hann horfði á hana með at- hygli. Hristi höfuðið: „Þú ert nú samt sem áður dálitið hrygg, Helena,“ sagði hartn hljótt. „En hvers vegna er það? ViS erurn hér bæði saman og þykir svo vænt hvoru um annað.“ Hún kinkaði kolli, horfði lengi á hann, hallaði sér upp að honum og dró djúpt að sér andann. „En hvað vorið er yndislegt!“ Þannig stóðu þau um hríð. — Um stund var sem lífið sjálft stæði frainmi fyrir þeim rós- rautt og eilíft. Þau kysstust, og varir þeirra voru ungar og heit- ar og þaii horfðust i augu, unz tárin huldu sjón þeirra. Þau urðu þess ekki vör, að gamla ungfrúin hafði staðið upp. Þau sáu hana ekki, fyrr en hún var komin fast að þeim. Hún var visin og föl; en hún hoi upp hendurnar og klappaði á höfuð þeirra beggja, en af vör- um hennar liðu nokkur ógreini- lcg orð: „Ó, þú óendanlega léttúð, ó, þú óendanlega sæla!“ Hallsteinn Karlsson þýddi. þó liún svæfi niðurundir hjá krökkunum, kom það fyrir, að þær vöppuðu á ábreiðunni, svo hún gat hremmt þær þar. Já, þá var nú gaman að lifa, Kisu var venju fremur kalt þetta kvöld, og hjúfraði sig þvi sem bezt hún gat ofan I ullar- binginn. En allt i einu heyi-ir hún hljöS, sem liún kannaðist vel við; hún lieyrSi að verið var að koma með mjólkina úr fjös- inu. Hún stóð þvi letilega upp, teygði úr sér og geíspaði gríðar- lega. Svo labbaði hún að sldl- vindunni, en þar beið bollinn hennar með volgri mjólk. Hún lapti úr honum, hristi sig og labbaði svo til baðstofunnar eins og i hugsunarleysi. Hún nenn'ti ekki strax í bólið sitt, það var svo dimmt og kalt á loftinu. Hún settist því upp i eitt rúmið og fór að sleikja sig þar og punta. Þegar hún hafði setið þarna litla stund, kom bóndinn inn frá útiverkum, sinum. Hann leit á lcisu, þar sem hún sat á rúminu og segir: „Skelfing er orðið að sjá liana gráu kisu; það verður að fara að láta verða af því að drepa hana.“ Við þessi orð fannst kisu sem blóðið storknaði i æðum henn- ar; kvíði og angist fylltu hug hennar, HingaS hafði hún kom- ið ung, þennan bæ hafði hún varið fyrir músagangi öll þessi ár. En nú átti hún ekki lengur heiina hér, héðan varð liún að flýja strax í nótt, þvi nú vissi liún að húsbóndinn sat um líf hennar. Hún vissi af gati á kjall- aranum, sem liún gæti smogið út um. Hún fór nú að leita að því og var óðara komin út á hlað. ískaldur vindurinn ýfði Iiár hennar og snjórinn settist í það, en áfram þaut hún úl í kuldann, bylinn og nóttina. Hún hljóp lengi undan veðrinu, þar til lnin sá einhverja dökka þústu. Það voru fjárhús frá næsla bæ. í hlöðunni við þau var hún það sem eftir var nætur. Hún bjó um sig i heylnu og sleikti klali- ann úr háiá sínu eftir mætti. Og að Læk kom hún aldrei framar. • Viku eftir að þetta skeði, var það eitt kvöld, er fólldð sat við vinnu sina, að bóndinn spurði: „Hvað er orðið af henni gráu kisu?“. Kona hans svaraði: „Hún þefir ekki sést síðan þú talaðir um að lóga henni,“ En 6 ára dóttir þeirra spurði þá: „Skilja kettir mannamál?“ Við þessa spurningu barnsins féllu fölkinu hendur við .vinnu sína eitt augnablik; svo var allt sem áður. ! 2. Strútur á Felli. Strútur á Felli var gamall, svartstrútóttur hundur, sem lengi hafði verið smalahundur á Felli. Hann var vænn og vit- ur og hann fann sjálfur að hann hefði ekki yfir neinu að kvarta í Íífinu. Hann hafði komizt til þeirra virðinga og vinsælda, sem hann frekast gat vonast eftir. En þessi síðasta vika hafði verið honum þrautavika. Ekki var það samt svo að skilja, að fólkiÖ hefði gert neitt á liluta lians; liann fékk matinn sinn eins og vant var, og húsbóndi hans, þessi rólegi og góði maöur, var eins góður við hann eins og hann hafði einlægt verið áður. En í byrjun vikunnar kom á heimilið ungur hvolpur, sem krakkarnir voru einlægt að lmoða á milli sín og dázt að. En liann var svo nærgöngull við Strút, að hann óð ofan í mat- inn lians með skítugar Iappirn- ar. En svo var mikið dekrið með hann, að hann fékk kjöt á hverj- um degi og nýmjólk i bæði mál; ekki mátti minna. Allt þetta mátti nú vel leiða hjá sér, en það, sem verst var, er enn ótal- ið. Slundum, þegar Strútur var nýsofnaður, máske dauðlúinn eftir smölun, þá kom þetla fiðr- ildi, reif með tönnunum i eyrað á hónum og logaði í af öllum kröftum og hristi sig. Auk þess hugsaði Strútur oft um það, að siðan liann mundi eftir, höfðu aldrei verið tveir smalaliundar á Felli, og hann vissi ekki betur en að hann stundaði fullvel sín verk. En Strútur hafði ekki til einskis velt þessu fyrir sér, þvi nú hafði hann fundið ráð til að losna við litla seppa, og lét ekki dragast að framkvæma það. Hann hafði tekið að vingazt við hvolpinn og þegar hann var far- inn að elta Strút út og inn, greip sá gamli tækifærið og lagði af stað með hvolpinn til þess bæj- ar, sem hann var fenginn frá, þótt það væri 2—3 km. löng leið. Þar hitti hvolpurinn móður sína, og varð þar mesti fagnað-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.