Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 7
VÍSIR S UNNTJDAGSBLAÐ 7 liílettiii líf»in§. Þegar eg var ungur, kom á hverju sumri í víkina utan við mína sveit danskur kaupmaður á duggu. Roskin kona „fráskil- in“ manni sinum þótti vera liandgengin skipverjum og dvelja þar í duggunni og tví- nóna meira en góðu liófi gegndi. Þetla „ástand“ bar á góma í hæ einum í grend við mig, þar sem roskin kona átti lieima, sú sem eignast hafði öll sin hörn í lausaleik. Gamla skarjð tók hart á hreytni kynsystur sinnar, sem leitaði sér dægradvalar hjá lausakaupmannin mn og skip- verjum hans. Konan sagði m. a.: „Þessi flenna ætti að blygðast sín, því að hún gerir öllum kon- um skömm“. Þá mælti dóttir konunnar, dómhörðu: „Guð stjórni þér mannna! Þú skulir geta kvéðið upp svona dóm“..... Nú nýlega var eg staddur þar, sem tveir áttræðir bændur voru að tala um „ástandið“ í Reykja- vík. Þeir höfðu iiaft framhjá konum sinum, ýmsar „unnust- ur“ um hálfa öld. Annan má nefna Pétur og hinn P:ál. Þeim var mikið niðri fyrir út af „ástandinu“ og kom lijartanlega saman um, að laulc- rétt væri að „fletta hlífðarlaust ofan af svívirðingunni, því að með því móti væri þó helzt von um, að bót yrði ráðin á laus- lætinu. Þeir spurðu mig um mitt álit á þessu máli. Eg brosti í kamp- inn og fór undan í flæmingi. Þeim til úrlausnar sagði eg þeim æfintýrið um „bersyndugu“ konuna, það sem hér er greint og stakk upp í þá svo að þeim svelgdist á. —- Grímur á Bessastöðum segir i snilldai-kvæði um konuna leg- orðsseku, sem Jesús hað að liætta breytni sinni og „syndga eigi framar“, jafnframt þvi, sem hann „skrifaði hennar skuld í sandinn“ .... „Blés á letrið bróðurandinn. Bókstafirnir fuku til“. Eg lit svo á, að aldrei hafi verið komist hetur að orði en þarna er gert, í íslenzkum skáldskap. En það þykir nú ekki tíma- bærl að kaupa né lesa skáldskap Gríms á Bessastöðum. §KÁK Tefld í Warsjá 1935. Sikileyjarvörn. Hvítt: KERES. Svart: WINTER. 1. e4, c5; 2. Rf3, Rf6; 3. e5, Rd4; 4. Rc3, e6; 5. RxR, exR; 6. d4, d6; 7. Bg5!, Da5+ (Ef Be7 þá BxB og svartur verður að taka með kóngnum, því annars missir hann peð); 8. c3, cxd (Ef nú Rxd4, þá dxe; 10. Rb3, Dc7; 11. Dxd5, Be6 og svarlur liefir góða slöðu); 9. Bd3!, dxc; 10. 0—0) (Nú er staðan orðin lik því, sem kemur upp úr „Nor- ræna hragðinu“, hvítur hefir þegar misst tvö peð og hið þriðja er i dauðanum); 10.cxb2; 11. Hhl, 8 7 6 5 4 3 2 1 11.....dxe; 12. Rxe5, Bd6; 13. Rxf7, KxR; 14. Dh5+, g6 (Ef .... Kg8, þá 15. De8+, Bf8; 16. DxBc8 og vinnur. Eða 14....... Ive6; 15. Bf5+, KxB; 16. Bd2+ og vinnur drottninguna. I þriðja lagi 14....Kf8; 15. Hfel, Bd7; 16. He3 með liótuninni Hf3+, sem ekkert er hægt við að gera); 15. Bxg6+, hxB; 16. DxH (Hót- ar hæði DxB og Df6+), Bf5; 17. Hfel, Be4; 18. HxB!, dxH; 19. Df6+ og svartur gaf, því mát er óumflýjanlegt í nokkrum leikj- um, t. d. Ke8; 20. De6+, Ivf8; 21. Bh6 mát eða Kg8; 20. Dxg6+, Kf8; DxB+ o. s. frv. Grikkir, sem búsetlir eru í Egiptalandi, liafa gefið áslralska liernum, sem þar er, sjúkrahús- deild með 200 sjúkrarúmum. Er gjöfin gefin vegna hinnar liaust- legu baráttu Ástralíumanna í Grikklandi og á Krít. • Það hefir aftur komið til orða, að nota steinsteypu til skipa- smíða í Bandaríkjunum, en það var fyrst reynt í heimsstyrjöld- inni fyrri. Karl noklcur Billner í Philadelphiu heldur því fram, að hægt sé að bygggja 10.000 smál. skip úr steinsteypu á fjór- um vikum eða jafnvel skemmri tíma. Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Bridgekeppnin er liáð hefir verið að undanförnu í Alþýðu- húsinu, liefir vakið óskifta at- hygli spilafólks þessa hæjar. Fjöldi manns hefir þyrpst að til þess að horfa á þekktustu spila- menn bæjarins spila og hafa fylgst með hverju spili, sem spil- að hefir verið af hinum mesta áhuga. Þeir, sem horfa á og sjá öll spilin, finnst allt svo ofur ein- falt, og láta sér fátt um finnast, þegar einliver mistök koma fyr- ir í sögnum og spilamennsku. Þéir segja sem svo: „Svona fara kunnáttumenn- irnir að! Þetta lvefðum við nú getað gjört eins vel með brjóst- vitinu eingöngu.“ . En þið ættuð hara sjálfir, les- endur góðir, að spila með í svona keppni, þá mynduð þið finna hve erfitt getur verið að ákveða sögn, eða hvað hezt er að gjöra í einstökum tilfellum, jafnvel þótt kunnátta, reynsla og spila- upplag sé fyrir hendi. Spilin geta oft verið svo illþyrmisleg, að ó- mögulegt er að vinna þá sögn á spilin, sem eðlilegast er að segja og mestar líkur eru til að vinna. Hér fer á eftir spil, sem er glöggt dæmi um þetta og spilað var í annari umferðinni í keppn- inni. Suður hyrjar sögn á einum tígli og Norður svarar eftir kröfureglunni með þrem tígl- um. Eftir kröfusögnina fóru sumir i þrjú grönd, aðrir i fimm lígla, og enn aðrir sögðu sex ligla. En á þessi spil er ekki hægt að vinna nema þrjá tígla. Við borðið, sem þeir spiluðu Árni Daníelsson og Torfi Jó- hannsson, Guðmundur Guð- mundsson og Brynjólfur Stef- ánsson gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 tígull 1 spaði 3 tiglar pass 3 spaðar 4 lauf 4 spaðar pass 5 tíglar pass 6 tíglar pass pass pass Árni Daníelsson sat Suður og spilaði spilið. Biynjólfur Stef- ánsson sat Vestur og spilaði út spaðafjarka. A K-G-10-9-2 V Ás-2 ♦ 10-8-7-5-2 4» D A D-8-6-4-3 ¥ K-10-3 ♦ * Iv-9-8-3-2 A Ás ¥ 10-7-6-5 ♦ K-D-9-6 ♦ Ás-10-4-6 * 7-5 V D-G-8-4 ♦ Ás-G-4-3 4. G-5-4 Leggið þið nú upp þessi spil og spreytið ykkur á að spila sex tígla og þrjú grönd. Suður er Hér er annað spil úr keppn- spilarinn. inni: A K-D-7-4-3 ¥ Ás-K-6-4 ♦ K-8-7 4» 3 * G-10-9-5- ¥ 8-5-3 ♦ D-G-10-3 4» D ♦ 8-6 ¥ G-9-2 ♦ 9-4-2 * Ás-K-G-10-9 A Ás ¥ D-10-7 ♦ Ás-5-6 4. 8-7-6-5-4-2 Við eitt borðið spiluðu Ausl- ur og Vestur tvö lauf, við aimað spila Norður og Suður tvö lauf, við þriðja borðið spila Austur og Vestur þrjá tigla og við fjórða borðið spila Norður og Suður tvö hjörtu, og er það eina sögn- in, sem vinnst. Leggið nú upp spilin og sjáið til hvernig geng- ur að spila úr spilunum með hinum mismunandi sögnum. G. Fr.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.