Vísir Sunnudagsblað - 12.04.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 12.04.1942, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGrSBLAÐ 5 hann gerði það. Eitthvað innst inni mælti svo fyrir — skipaði það. Hann drap á dyr skápsins, sem gaf frá sér annarlegan og óviðfeldinn hljóm þarna í næt- urkyrrðinni. Og á þeirri stundu hefði Minturu ekki komið það meira á óvart en margt annað: að höggi hans á skápinn yfði svarað með öðru höggi innan- frá — eða jafnvel að skápurinn opnaðist andspænis honum. Eftir þvi sem honum sjálfum sagðist frá, mun hann, er hér var komið, að nokkru leyti liafa misst stjórn á sér. Hann var knúinn áfram af ómótstæðilegri löngun til þess að rífa opinn skápinn og sjá fatnaðinn, reyndi í því skyni alla þá lylda, sem hann gat til náð, en árangurs- laust. Og að lokum — án þess að vita hvað hann gerði — studdi hann á bjöllulinappinn og hringdi! Þegar hann var búinn að hringja — i algeru tilgangsleysi, að því er virtist — rann það upp fyrir honum, að eitthvert ytra valdboð hafði knúið hann til þessarar fáránlegu athafnar — um hánótt. Og er stofuþernan kom, syfjuð og úrill, varð hon- ura engan veginn oi-ðfátt, því að hið sama vald, er krafðist þess að slcápurinn yrði opnaður, knúði liann til að tala orð, sem voru honum ósjálfráð. „Eg hringdi ekki á yður,“ sagði hann ákveðinn, en óþol- inmóður. „Mig vantar lcarl- mann. Vekið dyravörðinn og sendið hann hingað til mín — tafarlaust. Heyrið þér það — tafarlaust!“ Jafnskjótt og þernan, sem varð lirædd við skipanir hans og alvöru, var farin, fann Minturu, að orð hans og framferði vakti eigin undrun. Hann var verk- færi i þágu einhvers annars. Dapurlegt liugarástand horfnu konunnar hafði náð á honum tökum, ef til vill fyrir tilverkn- að þess, sem hún átti hér i her- berginu. Og ekki gegndi síður furðu, er hann með feikna æs- ingi krafðist þess af dyraverð- inum, er mætli snögglclæddur og flibbalaus, að skáplykillinn yrði umsvifalaust sóttur og skápurinn opnaður. Illjóðskraf átli sér stað frammi i ganginum, milli dyra- varðarins og þernunnar. Svo tókst dyraverðinum að finna lykilinn, sem um var að ræða. Hvorki hann' né stútkan höfðu liugmynd um, hvað fyrir þess- um æsta Englendingi vekti — hví hann var svo ákafur að ljúka upp skáp þessum klukkan tvö um nótt. Þau horfðu undrandi á hann, full eftirvæntingar að Skuggi: »Þar sem að hval á Guðm. Finnbogason hefir i 24. tölublaði Vísis tekið sér fyrir hendur að „betrumbæta“ erindi í Hulduljóðum Jónasar Hallgrímssonar, og er ekki „skylt að víta það“. Ekkert mannlegt er svo full- komið, að ekki standi til bóta, jafnvel „betrumbætur“ Guðm. Finnbogasonar. Jónas Hallgrímsson var (þó ekki fyrr en eftir dauða sinn) viðurkenndur eitthvert allra frjóasta, fágaðasta og inndæl- asta skáld, sem birst hefir með isl. þjóð. Þann vitnisburð munu allir sannir íslendingar sam- mála um, að hvorki þurfi að „víta“ eða „betrumbæta“. En mér er spurn: Fæðist nokkuð alfullkomið á jörðu hér? Skapar nokkur meistari vita, hvað gerast myndi næst. En alvara hans og sýnilegur ótti smitaði þau — og er járn svarf við járn í skráargatinu, hrukku þau öll við. Þau héldu niðri í sér andan- um á meðan marrandi hurðin hreyfðist í fölsunum. Öll heyrðu þau glamra í hinum lyklinum, er hann féll á trégólfið — inni í skápnum. Skápnum hafði verið læst innan frá. Það var óttaslegin þernan sem fyrst sá hina hræðilegu sýn; hún hörfaði aftur á bak og rak upp tryllingslegt óp. Min- turu og dyravörðurinn hennt- ust að dyrunum — einnig þeir höfðu séð. Það voru ekki pils og blússur eða annar famaður á krókun- um. Lik ensku konunnar hékk þar, höfuðið sigið niður á bringu. Við það að hurðin var opnuð hafði líkið komist á hreyfingu, og sneri nú ásjónu sinni gegn þeim ........ Á hurðinni innanverðu var nælt hótelumslag, sem á var hripað eftirfarandi: „Þreytt — óhamiiigjusöm — algerlega vonsvikin .... Eg get ekki lifað lengur. Við mér blasir myrkrið og dap- urleikinn. Eg verð að binda enda á þetta. Eg ætlaði að gera það uppi i fjöllunum, en vaf hrædd. Komst hingað, án þess að nokkur veitti því eftirtekt. Þessi aðferð er auð- veldust og bezt.........“ bárur brjóta sandiu alfullkomið listaverk i fyrstu hugdettu? Nei; sannur lista- maður fágar sköpunarverk sitt og „betrumbætir" í það óendan- lega. Þvi skyldi þá eklci skáld- snillingurinn Jónas Hallgríms- son vera sama lögmáli seldur? Glöggskyggn maður getur víða fundið misritanir í hand- ritum J. H., og er enginn efi á, að margt hefði hann lagað, leið- rétt og „betrumbætt“, liefði lionum sjálfum gefist kostur á að búa handrit sin til prentunar. I liinni snilldarlegu útgáfu E. P. Briem af úrvalsljóðum J. H. (R.vilc 1932), skal eftirfarandi málsgrein tekin orðrétt úr kápuformála útgefandans: —- „Þá ber að geta þess, að í þess- ari útgáfu af úrvalsljóðum Jón- asar Hallgrímssonar, sem hér birtist, hefir verið leiðrélt villa í einni ljóðlínu, sem hefir verið í öllum fjórum útgáfunum af ritum skóldsins. Er það þessi lína úr Hulduljóðum: „Þkr sem að bárur brjóta hval á sandi“. (Sjá bls. 71). Orðið „hval“ á að vera „hvel“, og er þessi leiðrétting gjörð eftir beiðni Jónasar Hallgrímssonar sjálfs, og gat hann þess um leið að villan muni stafa af misritun i handriti því, sem farið hefir verið eftir við fyrri útgáfur, og sé því sér að kenna.“ Mér, sem þetta rita, er einnig vel kunnugt um annað orð í sama erindi, sem höf. hefir sjálfur óskað að leiðrélt væri, en það er i næstu ljóðlínu eftir „betrumbót" Guðm. Finnboga- sonar í „hvalbrotinú“. „í brekku þar sem fjallaljósið grær.“ — Orðið „ljós“ er misritun, á að vera „rós“. Náttúrufræðingur og skáld af ;,guðs náð“ eins og .T. H., vissi vel, að drottinn lætur jurtir og blómgresi vaxa og gróa, en sáir ekki eða setur niður „fjallaljós“ til vaxlar i einhverja brekku eða afvikinn stað, enda mjög hæpið að hægt sé að einangra fjalla- ljósið frá öðru ljósi sólarinnar til gróðurselningar, jafnvel þó i „brekku“ væri. Að visu má segja, að drottni sé ekkert ó- má.ttugt, en Vér leyfum oss þó að vantreysta þeim fram- kvæmdum meðan vér erum hér í vorum þunga efnisheimi. Efni jurtarinnar er af okkar heimi, jafnvel þótt hið aðfengna Ijós sé henni lífsnauðsyn. Fjalla- ljósið hlýtur þvi að lúta sömu lögmólum drottins og dalaljósið eða sævarljósið og allt annað ljós i líkömum og sálum allra lifandi vera. Lítum á vísuna með „betrum- bót“ höfundarins sjálfs: Hvað er í heimi, Hulda, líf og andi ? Hugsanir drottins sálum fjær og nær, þar sem að bárur brjóta livel á sandi, í brekku þar sem fjallarósin grær, þar sem að háleit hugmynd leið sér brýtur. Hann vissi það, er andi vor nú lítur. Lítum á vísuna með „betrum- bót“ Guðm. Finnbogasonar: „Hvað er í lieimi, Hulda, líf og andi ? Hugsanir drottins sálum fjær og nær, þar sem að báruú'brjóta hval á sandi, í brekku þar sem fjallaljósið grær, þar sem að háleit hugmynd leið sér brýtur. Hann vissi það, er andi vor nú lítur.“ Bárur brjóta hvel sitt daga og nætur við alla sanda og strendur úthafsins, en þess finn- ast engin dæmi að bárur liafi nokkurntíma brotið „hval“, hvorki á sandi, landi, í lofti eða legi. Og þetta athæfi, að ætla sér að „brjóta hval“ lýsir þeim „ljótleik“, sem livergi finnst hjá Jónasi IJallgrimssyni, eins og nafni lians Jónsson frá Hriflu skýrir réttilega i Fífilbrekku- formála sínum. Frændur vorir, Færeyingar, sem þykja allra manna sóðalegastir í hvala- drápi, mundu með öllu afsegja slíka fúlmennsku „að brjóla hval“, og ekki líða nokkrum að re}rna það, hvorki guði almátt- ugum eða höfuðskepnunum. Og ekki einu sinni Guðm. Finn- bogasyni þótt hann vildi ókeyp- is kenna þeim ný vinnuvísindi við aðferðina. Að „brjóta lival“, hvort sem það er gert á sandi eða þar sem fastara er undir fæti, lýsir „ljótleik“ sem var jafn fjærri listaskáldinu eins og myrkrið sólinni, svo „betrumbót“ Guðm. Finnbogasonar gerir formann Menntamálaráðs að merkileg- lim ósannindamanni, hafi hann ekki verið það áður. Menn munu yfirleitt sammála um, að ekki þurfi að „betrum- bæta“ kvæði Jónasar Hallgrims- sonar, Bjarna amtmanns og annara snillinga, hafi þeir sjálfir gefið þau frá sér fullgerð, og ó-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.