Vísir Sunnudagsblað - 12.04.1942, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 12.04.1942, Blaðsíða 6
6 VÍSstíV S.WNNWBiAjöíALAtt T ILASKA hætt muni að treysta þvi, að þeir hafi að fullu „forklárað“ sínar eigin „betrumbætur“, svo engi missmið hafi eftir orðið og engin leiðrétting komi framar til greina. En dæmi sýna, að á þessu vill l>ó verða tilfinnanleg- ur misbrestur. Varla er til sá íslendingur, er vettlingi getur valdið, að ekki kannist við kvæðið „Eldgamla Isafold“ eftir þjóðskáldið Bjarna amtmann Thorarensen. Það kvæði hefir oftast verið prentað allra íslenzkra kvæða, oftar sungið og oftar haft um liönd en nokkurt annað ísl. kvæði,, fyrr og síðar. En þó að skýrt og greinilegt eiginhandrit skáldsins að kvæði þessu hafi ávallt verið til svo um ekkert er að villast, og nú fyrir fáum árum ljósprentað í útgáfu dr. Ejnars Munksgaard, þá hefir fyrsta visan ^þessunx þjóðfræga þjóðsöng alltaf verið prentuð rangt, lærð rangt, lesin rangt, skilin rangt og þar af leiðandi sungin rangt. — 1 handriti höf- undarins sjálfs stendur skýrum stöfum svo ekki verður um villst:-----„Og g-uma girnist mær“; en í öllum þeim mörg hundruð prentuðu útgáfum, sem til eru af kvæðinu, er ávallt sama villan endurtekin: „Og gumar girnast mær14.*) -r- Ætti þó hver meðalgreindur maður að geta sagt sér sjálfur, að hér er rangt með farið, en vaninn lielgar hér sem annarstaðar alla lieimsku og axarsköft, svo þar þarf ekkert að „betrumbæta“. Engin vitglóra má þar komast inn um nokkra smugu. Eg gæti nefnt allmörg dæmi, samskonai’, máli mínu til sönn- unaivog skal gera það síðar ef á þarf að halda. Að lokum vil eg — „kamar- elskur ki’ábullari" — eins og Guðm. Finnbogáson nefnir mig, og er sjálfsagt vel meint, biðja hann sjálfan að reyna að brevta eftir sinu eigin heilræði, sem hann góðfúslega beinir til mín í niðurlagi greinar sinnar, og sem eg vil gjarnan breyta eftir, því það er allt hverju orði sann- ara sem hann segir þar og eins og talað fi’á minu eigin brjósti, og hljóðar þannig, stafi'étt og orðrétt úr höfundarins penna: „Þeir, sem þykjast eitthvað geta, ættu að reyna speki sína á öðru en því að „betrumbæta“ kvæði Jónasar Hallgríxrissonar og fyrst og fremst á því að skilja þau.“ *) Þess má geta, a8 kvæSíS birt- ist loksins rétt i „Vasasöngbók* inni", síðustu útgáfu. — Höf, Hvað þýðir nafnið Alaska? Það á rætur sínar að rekja til alaskisks indíánamáls og þýðir: Landið stóra. Og vissulega er landið stórt — risaflæmi að víð- áttu — að mestu ósnortið af mönnum, lítið byggt, undur- saixilega fagurt á sumrin, níst- ings kalt og ógnþrungið á veti’- um og fullt af tættum, hrikaleg- um og brotnum tindum. Þar þekja endalausar skógarbreiður og órannsökuð jökulhvel þetta ósnortna land, þar eru strauxn- þungar vatnsmiklar elfur og niðandi lækir sem unx þúsuxxdir ára hafa brotið gull úr fjöllun- um og borið fi’anx til dala. Enn i dag lxópa villt dýr sig í hjax-ðir svo stórar að ekki verður tölu á komið, og þessar hjarðir x-eika um endalausar sléttur landsins, synda yfir árnar og stöðva heilar járnbi’autarlestir ef þann- ig vill til, að dýrin eru að fai-a vfir teinana þegar lestin ber að. Villt dýr konxa þúsunduixx sam- an alla leið inn i götur hinna fá- íxxennu þorpa landsins. Rán- fuglar sveima yfir hrikalegum fjalldölunx, en upp við sjávar- ströndina gefa netin eftir og slitna undan ofui’þunga afla- sældarinnar. Eins og þetta land, hefir til forna allt ixieginland Ameriku litið út. Alaska er siðasti útvörð- ur hins ameriska fruixxstæðis, landamörk milli ósnortinnar náttúruauðlinda annarsvegar og í’ánsmenningar hins hvita kyn- stofxxs hinsvegar. Hér eru dag- leiðir á milli bændabýlanna — því svo mörg þeirra liafa lagst i eyði vegna þess að ekki hefir fallið dröpi úr lofti árum sam- an. Frá Seward til Fairbanks liggja nokkur hundruð kíló- metrar, og á allri þeirri leið gef- ui’ ekki að lita aðra lxæi, en Se- ward sem telur eitt þúsund íbúa, í’úmlega 100 milum lengx-a inn í landinu er Anchai’age með 2500 ibúunx, 300 mílum þaðan er Nenana með 500 ibúunx og loks Faij’banks — endastöðin — með 2*4 þúsund sálir. Það er allt og smxit. Út um járnbrautargluggana, sá eg á leiðinni til Fairbanks laxana berjast móti straumnum. í hverri einustu fjallasprænu senx lá meðfranx járnbrautar- tcinunum sáust sporðaköst þess- ara handleggslöngu, þrekmiklu fiska er; þeir spyrntu sér i hvit- fyssandi straumköstum út i greengolandí hringlður, Þetta er síðasta barátta þeirra í lífinu. Þeir leggja upp í fjallalækina til að hx-ygna. Að því búnu deyja þeir. Gullið — sem hinar æfintýra- ríku sögur Jack Londons fjalla um — var ekki annað en upp- hafið á frægð Alaska — nú eru laxveiðar, ekki gullið, orðnar aðaltekjulind landsins. Bókahöfundar leiða oft feyki- lega bölvun af sér, og það nxá tvimælalaust rekja það til skáld- sagna Jack Londons og bóka annarra — verri — höfunda, að Alaska liefir vei'ið bendlað við eilífar ísborgii’, og frosin nef og eyru gullleitarmannamia. En það er nú einu sinni svo, að suð- urtakmörk Alaska liggja ekki norðar exx t. d. Bei’linai’borg og nyx’sta bvggðin, Point Barrow, liggur á sömu breiddargráðu og Hammerfest, og engunx lifandi mánrxi kemur til liugar að Svi- þjóð eða Finnland séu óbyggi- leg. Auk þessa hefir Alaska, íxá- kvæmlega eins og Norður- Evrópulöndin, hitagjafa, þar sem Kuro-Schiwo-straumuriiin er. En hann orkar í Kyrrahafinu á svipaðan liátt og Golfstraum- urinn í Atlantshafiixu. Alaska nxætti nefna Skand- inaviu Norður-Anxei’íku. Stærð þess er álíka nxikil Og Noregs, Svíþjóðar og Finnlands til sam- ans. Hreindýr reika unx eftir ó- endanlegum bi’eiðum hrein- dýranxosans, eins og á Norðux’- löndum, sunnar blómstra skrúð- gai’ðar í fegurstu litunx og fii’ðir og jöklar skrýða þetta tilkomu- mikla land. Alaska er livítra nianna land, enda þótt nxeir en helnxingur hinna 75000 ibúa, séu Indíánar og Eskinxóar. En þeir leika álíka lítið hlutverk og Lappaniir í Norðui’-Svíþjóð og Finnlandi. Ennþá bíður Alaska eftir drottn- uruni sínum, en liver senx ætlar sér að leggja það undir sig, niá' ekki skelfast slornxa, snjó, lang- ar nætur og vond veður. Það er noi’ðlægt land, skapað fyrir norðlæga íxienn og líti maður yfir nöfn þeirra maixna, sem liafa gert Alaska að því, sem það ér, sjáunx við að það eru und- antekningarlaust Skotai-, Sviar, Þjóðverjar, Norðnienn, Breton- ar og Bretar senx hér áttu lxlut að máli. Rússar, er fyrstir áttu Alaska eftir að það fannst, byggðu aldrei nema strendur landsins, þar keyptu þeir skinnavöru af íbúunum fyrir

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.