Vísir Sunnudagsblað - 03.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 03.05.1942, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 í lilekkjum fyrir utan. Þaö voru hlekkirnir sem boginn var fest- ur með, og refurinn hafði fest fótinn í iionum. Hann hamaðist við að losa sig og stökk eins og keðjan leyfði. Eg hljóp út á nær- klæðunum, þrátt fyrir kuldann og húsbóndinn á eftir með bar- efli. Engin leið reyndist þó að koma liöggi á tófuna, sem lét grimmilega. Frederiksen hljóp inn eftir byssunni og nú komu asnaeyrun að góðu lialdi og skotlð reið af og dýrið lá. Það var gamall og stór refur, eins og sá gamli í Överöd hafði sagt, og hann hafði aðeins fest eina tá í boganum. Vafalaust hefði hann losað sig á fáum mínútum ef við hefðum ekki vaknað við liringlið í hlekkjunum. Þegar eg kom inn tók eg fyrst eftir því að mér var æði kalt, sem ekki var að furða þvi frostið var 24°. All montnir vorum við Fred- eriksen næstu daga yfir að hafa unnið gamla rauða refinn, en líklega hafa það þó frekar verið harðindin og sulturinn, sem unnu hann enn við, og fleiri komu ekki í bogann hjá okkur. Þegar frostin herðir og flest sund lokast fyrir villidýrum og fuglum, taka þau að nálgasl bústaði mannanna. Nú var einn- ig bart í ári fyrir hinar fallegu viltu skógardúfur. í garði hús- bónda míns var löng röð af rósa- káli, með mörgum smáum liaus- um. Sulturinn svarf að skógar- dúfunum og á hverjum degi komu þær og kroppuðu í kálið sem fjærst var. Einn dag eftir nýárið brá Frederiksen sér til Kaupmannahafnar, húsmóðirin fór til nágrannakonu og eg var einn lieima, nokkru^ftir hádeg- ið. Þá sá eg hvar skógardúfu- hópurinn kemur svífandi og setzf í kálið og það var meira en eg þoldi. Eg hljóp og náði i haglabyssu húsbóndans og blóð liana. Læddist síðan nær kálinu, að vagni sem stóð þar, lagði lilaupið á vagnhjólið, spennti gikkinn, sigtaði og hleypti af. Eg hafði haldið laust á byss- unni og hún „sló“, svo að eg datl á endann í skaflinn, en dúf- urnar tlugu allar með tölu og setlusl í trjátoppana. Eg stóð upp, skömmustulegur og mig verkjaði í öxlina. Eg haí'ði farið klaufalega að, enda hafði eg aldrei losað skot úi' byssu fyr. Hvað vildi eg líka vera að reyna að drepa fallegu, saklausu skógardúfurnar ? Eiginlega var þetta happaskot, að það skyldi ekki einu sinni særa neina þeirra. — Og þella varð mitt siðasta skot — úr byssu. Þar sem eldurinn slokknar ekki MAY SINCLAIR stundaði fyrst Ijóðagerð og heimspekilega gagnrýni. FjTsta skáldsaga hennar kom út 1896, en mest lof ávann hún sér fyrir bókina „Divine Fire“. May Sinclair hefir ’'kan sálfræðilegan skilning og frásagnir hennar eru djúphugs- aðar. Það var enginn i aldingarðin- um. Harriott Leigh fór gætilega út, í gegnum járnhliðið og fram á völlinn. Hún lét lásinn falla, án þess að hljóð heyrðist. Gatan lá eftir vellinum og upp að ylli- trénu. George Waring beið hennar þar. Þegar hún mörgum árum síðar hugsaði um George Waring, þá barst að vitum hennar mjúkur, sætur ilmur út- sprunginna ylliblóma. Mörgum árum síðar, þegar yllirinn blómstraði, birtist George War- ing henni í anda, fallegur, skáld- legur, listamannslegur, með dökkblá augu og brúnt, mjúkt liár. Hann var liðsforingi i sjó- hernum. í gær bað liann hennar, og hún hafði játast honum. En faðir hennar vildi ekki sam- þykkja ráðahaginn. Nú kom hún til þess að skýra lionum frá þvi og jafnframt að kveðja liann. Skip hans skyldi hefja för sína daginn eftir. Hann var ákafur og æstur. Hindrun á vegi þeirra ungu hamingju var honum lítt skilj- anleg. — „Jæja,“ sagði hann. „Hann er óþolandi, George Hann vill ekki leyfa okkur að giflast. Segir, að við séum of ung. „Eg varð tuttugu ára í ágúst i fyrra,“ sagði George móðgað- ur. „Og eg verð seytján ára i september.“ „Nú er júnímánuður. Yið er- um vissulega nógu gömul. Hversu lengi vill hann láta okk- ur biða?—“ „Þrjú ár. —“ „Eftir þrjú ár getur annaðhvort okkar verið dáið.“ —- Hún vafði hann örmum og vildi vekja hjá hon- um öryggi og ótlaleysi. Varirn- ar mæltust í heitum kossum og ljúfur ilmur ylliviðarblómanna blandaðist kossum þeirra. Þau þrýstu sér hvorl upp að öðru undir yllítrénu. Yfir gula akr- ana hljómuðu sjö slög þorps- klukkúnnar.— „Elskan mín, eg verð að fara,“ sagði hann. „Ó, biddu i fimm minútur. — Hann þrýsti henni að sér. Það varaði i fimm mínútur og aðrar fimm. Því næst hljóp hann hratt niður að brautarstöðinni, en Harriott gekk hægt heim göt- una og barðist við tárin. „Að þrem mánuðum liðnuni kemur hann aftur. Eg get lifað af þrjá mánuði.“ —• En hann kom aldrei aftur. Það var eitt- hvað að vélunum í Alexandra, skipinu lians. Þrem vikum seinna sökk það i Miðjarðarhaf- inu og George með því. Harriott varð að orði, að nú þráði hún dauðann, ekkert nema dauðann. Og liann mundi brátt koma. Án George’s var lífið henni einskis vert. Finnn ár liðu. Álmur trjánna teygðu sig lengra og lengra, og á milli þeirra var breiður akvegur. í skjóli trjánna stóð nú lystihús, í lögun likast grisku musteri. Harriott sat á steinbekk á bak við lystihúsið og gat séð Stephen Philpotte undir eins og liann kom inn í garðinn. Hann hafði beðið hana að bíða eftir sér þarna. Á þessum stað var liann vanur að lesa upp fyrir hana kvæði sin. En kvæða- lesturinn var aðeins yfirvarp. Hún vissi, hvað hann ætlaði að segja — og hverju hún myndi svara. Harriolt varð hugsað til Ge- orge Waring. Henni fannst hann standa sér nær nú en hann nokkurntíma liefði gert í lifanda lífi. Það var ekki ótryggð gagn- vart George, þótt hún giftist Stephen. Ástin til hins síðar- nefnda skipaði nýtt rúm i hjarta hennar. — Það var andleg ást, sem átti upptök í djúpi sálar- innar. Hún litraði, eins og hún væri fest upp á þráð, er dyrnar luk- ust upp og ungi maðurinn gekk til móts við liana. Hún elskaði hann; hún elskaði þennan grannvaxna mann, dökkhærðan og bjartan yfirbtum. Hún elsk- aði augu hans, sem lýstu gáfum og andagift, yndislega hárið, sem kembt var aflur frá enninu. Hún elskaði mýktina í öllum hreyfingum hans. — Hann setl- ist við hlið hennar. Hún sá að hendur hans titruðu og vissi að nú var stundin komin. — Varir hennanr opnuðust — og hun dró þungt andann. — „Þér hafið heyrt mig tala um Svbill Forster?“ — — Orð liennar komu slitrótt. „Ne-ei, Stephen“ gerðnð þér þfið?“ — „Nú get eg talað opinskátt, þvi að nú veit eg vissu mína. Hún vill mig. Ó, Harriott — vit- ið þér hvað í þvi felst að vera óumræðilega hamingjusamur?“ — Hún vissi það. Hún þeltkli ])að af eigin reynslu — þangað til fyrir augnabliki síðan, er bann sagði henni fréttina. Nú sat hún þarna, köld og stíf, eins og úr steini gerð, og hlýddi á fagnaðarlæti hans og heyrði sjálfa sig segja, að hún sam- gleddist honum. — Tiu ár liðu. — Hari’iott Leigh sat í viðhafnarstofu í litlu liúsi í Maida Vale og beið. Hún hafði búið þar i tvö ár — síðan faðir hennar dó. Hún var eirðarlaus — og leit alltaf öðru hvoru á klukkuna. Klukkan f jögur hafði Oscar Wade ætlað að koma. En var nokkur vissa fyrir því, að hann myndi lcoma, eftir að hún hafði vísað honum á bug í gær? En hvers vegna hafði hún samþykkt að taka á móti lxon- um i dag — eftir það sem á und- an var gengið? Hún skildi ekki í sjálfri sér. Hefði hugur fylgt rnáli — og skorinorð var synj- un hennar — ætti eigi framar að koma til samfunda með þeirn. Aldi-ei framar. Hún hafði blátt áfram sagt honum meiningu sína. Hún minntist þess; er lxún sat hér í stólnum, æst í skapi, með særð- an metnað. Hann frammi fyrir henni sigraður og skömmustu- legur, niðui’lútur. Með kökk í hálsinum hafði hún aftur og aftur sagt lionum að þetta gæti hún eklci — gæti það ekki, hann hlyti að sjá, að liúrt gæti það ekki, og aldrei rnyndi hún skipta um skoðun. Hún gæti ekki gleymt því, að hann var kvæntur maður. Hann yrði að hugsa urn Muriel. Ilún minnlist hans hörkulega svars; „Þess gerist ekki þörf. Því cr öllu lokið. Við búum saman aðeins til að sýnasl.“ Og svar hennar, alvörugefið og virðulegt; „Og vegna al- menningsálitsins, Oscar, verð- um við að hætta að sjást. Gei’ðu svo vel og farðu“ — „Meinar þú það ?“ — „Já, við rnegum ekki sjást fvamar.“ — Og þá hafði hann farið, yfirbugaður og sneipulegur. Hann liafði rétt úr breiðu bakinu til þess að standast þetia áfall. Og hún kenndi i brjósti um hann. Hafði hún eklci verið óþarflega hörð. Var nokkuð atliugavert við það, þótt þau hittust nú, er marka- linan liafði verið di’egin í sam-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.