Vísir Sunnudagsblað - 03.05.1942, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 03.05.1942, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Rúmið og línhjúpað líkið hvarf henni sjónuni. Hún stóð við dyrnar, lauk þeim upp og uppgötvaði að nú var liún kom- in út á götu. Fyrir framan hana reis voldug turn-bygging úr gul- gráum múrsteini. Skyndilega var sem endurminningar vökn- uðu af dvala. Þetta var Maríu- kirkjan, Maide Vale. Hún heyrði Idjóðfæraslátt — opnaði dyrn- ar og gekk inn. Hún var liorfin aftur til ákveðinnar stundar úr liðnu lifi, og hlutirnir, sem hér báru fyrir augu liöfðu á sér kunnugleikablæ: litskreyttir veggir, mikilfenglegar súlur, ljómandi ljósamergð, veglegt altarið með logandi kertuin á ljósastikum og krossinn í bak- sýn. Hún vissi til hvers hún var liingað komin. Guðsþjónustan var á enda, söngflokkurinn far- inn og meðhjálparinn var að slökkva á kertunum á altarinu. Hún gekk til sætis, sem hún þekkti, andspænis prédikunar- stólnum. Hún kraup og huldi andlitið í höndum sér. Uppi á lofti var útgöngusálmur leik- inn. — Dyr skrúðhú'ssins opnuð- ust —• og út gekk Clement Tan- ner, ldæddur hempu sinni. Ilann gekk fram hjá henni — en nam staðar við úlgöngudyr, og beið hennar. Það var eitt- hvað, sem hann vildi segja við liana. Hún stóð upp og gekk til hans. Hann beið enn -— og hreyfði sig ekki úr vegi fyrir henni. Hún var nú nálægari Jionum en nokkuru sinni fyrr. Hún leit upp og sá að andlitið, sem hún liorfði á var andlit Oscars Wade. Hann stóð þarna grafkyx-r og nálægur, og varnaði henni út- göngu. Hún hörfaði aftur á bak — hann á eftir henni. Hún reyndi að hrópa, en ekkert hljóð heyrðist. Hún þorði ekki að lireyfa sig af ólta við, að liann veitti henni eftirför. Ljósin í kirkjunni voru slökkt, eitt af öðru. Ef henni tækist ekki að laumast á brott, myndi hún verða lokuð hér inni hjá hon- um í ömurlegu myrkri. Örvænt- ingin greip hana — hún þaul áfram. Þegar liún leit við var Oscar Wade horfinn. Þá mundi hún eftir þvi að Oscar Wade var dáinn. Það sem hún þvi hér hafði séð, var ekki sjálfur hann, heldur svipur hans. Hann var dáinn — dáinn fyrir seytján ár- um. Frá honurn gat henni engin hætta stafað framar. Þegar hún kom út, sá hún að umhverfið var gerbreytt. Nú var hún stödd á Rue de Rivoli — framundan blasti við Hotel Saint Pierre. Glerhurðin opnað- ist og hún gekk inn risavaxin súlugöng — upp breiðan stiga, hulinn þvkkum teppum, og kom upp á ganginn, sem hún kannaðist svo vel við. Þessi staður — þetta um- hverfi vakti hjá lienni hræði- legar minningar. Og þarna var einhver — hún fann það á sér. Hún var knúin til að lialda lengra til vinstri -—- þar blöstu við henni dyr —■ nr. 107. Hér inni hafði einhverntíina eitt- hvað gerst. Og færi hún inn, myndi það endurtakast. Oscar Wade var inni i her- berginu. Hann beið hennar. Hún heyrði liann ganga um gólf. Hún beygði sig, lagði eyr- að við skráargatið og hlustaði. Hversu oft hafði hún áður hlust- að á þetta fótatak. Hún sneri snögglega við og liljóp á brott, mögnuð af djúp- um viðbjóði. Eins og hrætt dýr, leitaði hún skjóls — flýjandi fótatak hans, sem færðist æ nær. Aðaldyrnar lukust upp — og hún þaut út á götuna. Hið einkennilegasta við ó- stand hennar var það, að i með- vitund liennar var enginn tími til. Óljóst minntist hún þess, að einhverntíma hafði liún orðið að lúta takmörkunum tíma og rúms. „0, að mér tækist að hverfa inn i fortíð æskuáranna, er eg hafði enn ekki kynnzt Oscari Wade, þá myndi mér vera borg- ið,“ hugsaði liún. Að hverfa til baka. —- Hún gekk nú eftir akvegi, sem grænar grasbreiður umluktu. Fuglarnir sungu, vorilmur fyllti vit hennar, náttúran breiddi út brosandi faðm. Lítið, vingjarnlegt hús kom í ljós — það var æskuheimili hennar. Hún gekk inn — inn í lilla stofu, með niðurdregnum gluggaljöldum. Rúmið þarna gegnt henni, það var rúm föður hennar. Andvana líkaminn, sem hvildi undir linlakinu, var lík föður hennar. Hún lyfti upp líninu og braut það saman á brjósti hins dauða. Andlitið, sem hún þá sá, var andlit Oscars Wade, sakleysis- legt, mildað fyrir áhrif dauð- ans. Hún starði á það, gagntek- in af meðaumkunarvana gleði. Oscar var dauður. Hún minntist þess, er hann lá við hlið hennar í herberginu í Ilotel Saint Pierre. Aldrei mundi Jiað aftur koma fyrir. Nú var hún örugg. Svipur hins dauða vakti hjá henni hræðslu, og hýp ætlaði að flýja ásjónu liksins á ný. Þá fóru hendur þess að titra — munnurinn opnaiðst — galopin augun slörðu á hana. Orðlaus, full ótta og viðbjóðs horfðust þau í augu andartak. Þá þaut hún út úr stofunni — út úr hús- inu. Hún þráði æsku sína og sak- leysi — þangað vildi hún aftur liverfa — þá mundi liún verða óhult fyrir Oscari Wade. Og ó- fram barst hún gegnum móðu efnisleysis og óveruleika. Ljúf- ar myndir frá árum æsku, gleði og sakleysis liðu fram lijá aug- um liennar. En allt í einu var eins og skipt væri um svið. Gata í Lundúnaborg lá slcýr og afmörkuð andspænis lienni — og fyrr en varði stóð hún við stóru vængjahurðina í Solin- eblers RestaUrant. Glerhurð opnaðist og hún liélt inn í hótelið. Hér var allt áþreifanlegt og raunverulegt: hvitir og gullnir veggir, hvítir hringir af borðum, rjóðir gestir við miðdagsverð. Ómótstæðilegt afl knúði hana að borði út í horni, þar sem maður sat og beið. Hann leit um öxl — það var Oscar Wade. Hún kom til lians — gegn vilja sínum — settist við hliðina á honum, og hann hallaði sér i áttina til henn- ar. Hún fann hitabylgju leggja frá andliti lians — vínlykt fná vörum hans. — „Eg vissi, að þú mundir koma.“ Ilún át og drakk með honum. Dreypti varlega á glasi sínu, reyndi að tefja tímann. Loks risu þau á fætur og liorfðu hvort á annað. „Komdu,“ sagði liann, „komdu.“ Og hún fór á undan lionum, smeygði sér fram hjá borðun- um; á eftir sér lieyi’ði hún ó- kveðið fótatak Oscars. Brattur stiginn, teppi lagður, reis fyrir framan liana. Hún liörfaði frá honum, en Oscar hralt henni til baka. — „Þú ratar,“ sagði liann. Við endann á stiganum birt- ust herbergisdyrnar, sem þau þekktu svo vel. Og inn héldu þau. Þar var allt með söniu um- merkjum. Þau gengu aftur og fram um herbergið, eins og dýr í búri, óróleg, hvort öðru fjandsamleg, forðuðust hvort annað. Loks námu þau staðai’, hann við gluggann, hún við dyrnar, stofulengdin á millí þeirra. „Það er þýðingarlaust fyrir okkur að reyna að forðasl þetta,“ mælti hann. „Það sem við einu sinni gerðum, hlaut að enda á þessa leið.“ „En því var öllu lokið?“ — „Lokið þar, en ekki hér.“ — „0, því var að eilífu Iokið.“ — „Nei, svo er eigi. Nú skal hyrj- að á nýjan leik, aftur og aftur.“ „Nei, nei, eg er fús til að und- irgangast allt annað en það.“ — „Fyrir okkur liggur ekkert ann- að.“ — „Við getum það ekki — getum það ekki. Manstu hvað við vorum orðin þreytt hvort á öðru.“ „Man eg!“ „Heldurðu að eg snerti þig, ef eg kæmist hjó því. En til þess erum við hingað komin. Við verðum. Við verð- um.“ — „Nei, nei. Eg skal kom- ast burt.“ Hún sneri sér að hurðinni og reyndi að opna, hún barði á hana með kreptum hnefa. „Þú kemst ekki út,“ sagði liann. „Það er liarðlæst.“ „Oscar, hvers vegna gerðir þú það ?“ „Það var vani okkar, eins og þú manst. — Og þó þú kæmist út núna, yrðir þú bara að koma aftur. Þú kynnir að geta tafið fyrir framkvæmd þessa í eina klukkustund eða svo, en livað er það á mælikvarða eilifðar.“ — „Eilífðar?“ — „Já, við okk- ur blasir nú ódauðleikinn.“ — „Það er vissulega nógur tími að tala um slíkt, þegar við er- um dauð.......„Ó. —“ Þau drógust hvort að öðru, liver hreyfing bar vott um djúp- settan viðbjóð og innri hrylling. Þau reyndu að standa gegn þessu hræðilega valdboði, sem knúði þau til sameiningar, en árangurslaust. Magnleysi gagntók liana, hún lokaði augum og verund lienn- ar hvarf i duftið fyrir fótum lians — í myrkri skelfingarinn- ar.------- — Því var lokið. Hún liafði komist á brott og héll nú til þeirra stöðva, er Oscar hafði aldrei augum litið — þangað, sem hann sizt mundi koma. Rue de Rioli, Ilotel Sainl Pierre, Schnebbers hótel, alll hvarf þetla nú i haf gleymslc- unnar. Æskan brosti við henni. Hún varð aftur Harriott Leigli, sem gekk til móts við Stephen Philpotte. Hún settist á bekkinn bak við súlnagöngin og horfði á hliðar- dyrnar, sem Stephen var vanur að koma inn um. Dyrnar lukust upp, hann kom ó móti henni, Ungur og léttur í hreyfingum. Hún stóð upp og hélt i áttina til hans — og lirópaði: „Stephen!“ Það var Stephen, sem hún hafði séð koma. En maðurinn, sein hér stóð andspænis henni var Oscar Wade. Og nú gekk hún götuna eftir i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.