Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Fyrir skemmstu höfðu Gyð- ingarnir skotið hinum skelk i bringu með þvi að spá komu frelsara, sem myndi herja á alla féndur þeirra — Gyðinganna — og gera þá að yfirdrottnurum allra, sem ekki væru Gyðingar. Mohameð fullvissaði mennina um, að spámaðurinn myndi láta blessun sína ná jafnt til allra kynþátta. Sannleikurinn væri meira að segja sá, að hann væri J>egar kominn. Mennirnir buðu Mohameð að koma til borgar þeirra og hann liét því að koma, ef þeir vildu aðhyllast trú þa, sem hann boðaði, En Koreichitum hafði nú snú- izt hugur, er þeir sáu að hrun vofði yfir borg þeiri'a, vegna J>ess, að fólkið flykktist á brott þaðan. Tóku þeir það ráð, að brjóta odd af oflæti sínu og sendu nefnd nianná til Hami- chita og fylgjenda Mohameðs og buðu J>eim að koma aftur, en með einu skilyrði þó: Mo- liameð varð að hætta trúboði sínu. Öllum til mikillar undr- unar féllst hann á þetta skilyrði, en hélt samt áfram að reyna að jafna deilur Yatrib-húa. Áhangendur Mohameðs héldu áfram að leynast á brott úr borg- inni að næturþeli, jafnvel þótt Koreichitar legði blátt bann við því. Fór svo að lokum, að allir fylgismenn Mohameðs vol’u komnir til Yatrib. Mohameð þóttist ekki óhultur og flýði þangað sjálfui', en Kor- eichitar veittu honum árangurs- lausa eftirför. Mohameð var tekið með afskaplegri hrifningu og borgín var skírð að nýju. lilaut hún nafnið „Borg spá- mannsins“ — Medina an Nabi — og síðan hefir hún heitið Medina. Hinir rétttrúuðu telja upphaf Mohameðstrúarinnar frá þeim degi, er Mohameð kom til Medina, föstudeginum 2. júlí 622. ■ Mohameð hófst þegar handa um að koma góðri skipan á öll málefni borgarinnar, en síðan fór hann að lcoma her á fót. En liann þurfti að sigrast á miklum og margvíslegum örð- ugleikum. Hann liafði í fyrstu haldið, að litill munur væri á trú sinni og trú Gyðinga, enhann varð þess fijótlega vísari, að það eitt nægði ekki, að trúa á guð Abraliams, til þess að ná hylli Gyðinga. Menn urðu að lilýða Moselögmálinu, trúa opin- beruninni, eins og henni var lýst i biblíunni og telja Gyðinga hina útvöldu þjóð, er væri ætlað að ráða heiminum. Mohameð hafði látið sig dreyma um fábrotin trúarbrögð, sem allir menn gæti játað og Eitt af átakanlegustu atvikum, sem um getur í styrjöldinni. sem nú geisar, er sú sjón sem mynda- smiðirnir sáu, er þeir lóku þessa mynd i Singapore á dögunum. Malayamóðir sat grátandi á einni af aðalgötum borgarinnar vfir liki sonar síns, sem lá nakið á götusteinunum. væri laus við allt prjál og tildur. Kynflokkarembingur Gyðinga var fremur hindrun en hjálp við að snúa mannkyninu til réttrar trúar. Margar ættkvíslir voru þeirr- ar skoðunar, að Mohameð hefði ekki átt að snúast gegn fæðing- arborg sinni og mundi honum hefnast fyrir það fyrr eða síðar. Mohameð ákvað því að semja frið við ráðamenn í Mekka og fylgismönnum lians til mikillar undrunar gekk liann umhugsun arlaust að þeim afarkostum, sem honum voru settir. En það kom fljótlega á dag- inn, að Mohameð vissi livað liann var að gera. Koreichitar þóttust hafa ráð hans í hendi sér og gerðu það m. a. að friðar- skilyrði, að allir, sem höfðu flú- ið frá Mekka, skyldu vera rækiv frá Medina. Þetta varð til J>ess' að þetta fólk lagðist út og myndaði harðskeytta ræningja- hópa, sem gerði ferðir til og frá Mekka mjög hættulegar. Við það var verzlun borgarinnar stofnað í beinan voða, Korei- cliitar sáu sitt óvænna og báðu Mohameð að halda upp reglu í eyðimörkinni. Vegna hroka síns og oflætis liöfðu Koreichiiar beðið mikinu linekki. Iðnaðarmenn Mekka flýðu í hópum til Medina, sem efldist að auði og völdum eftir • því sem álit spámannsins fór vaxandi. Þegar Mekka hafði linignað enn meira, lét Moham- eð tii skaa’ar skriða og tók borg- ina með skyndiáhlaupi. Korei- chitar voru reknir á flótta og Mohameð hélt innreið sína í borgina á hvítum asna í píla- grímsklæðum. Mohameð tók nú til óspilltra málanna við að draga að sér her og útbúa hann sem bezt að öllu leyti, lil þess að leggja undir sig allan heiminn. Hermönnum lians var fyrirskipað að hlífa börnum, sýna friðsömum borg- urum hertekinna Ianda mildi og forðast að eyðileggja akra og lií- býli manna. I löndum krist- inna manna úttu þeir að þyrma prestum og láta eignir þeirra í friði. Hermenn Islams gleymdu þó oft þessum boðorðum spá- mannsins. Mohameð andaðist árið 632, er hann liafði farið pílagríms- ferð til Mekka í hinzta sinn. Hin mikla lierför, sem liann hafði svo lengi liaft í huga, var þá hafin undir stjórn þess manns. er Osuma liét. En eftirmaður Mohameðs sem æðsti maður Is- lam varð Abú Bekr. Eftirfarandi saga gerðist í Bandaríkjunum rétt fyrir alda- mótin síðustu. Nokkrir lögfræð- ingar sátu og snæddu miðdegis- verð á veitingahúsi i Indíana- fylki. Á meðan á borðhaldinu stóð kom Indíáni inn í veitinga- stofuna og ætlaði að fá sér mat- arbita. Veitingamaðurinn sagði, að liaim yrði að bíða þangað til löðfræðingarnir væru búnir. „Eigum við eklci að lofa honum að borða með okkur?“ sagði einn af lögfræðingunum, „yið skulum gera að ganmi okkar við hann.“ Indíánanum var síðan boðið sæti hjá þeim, og þáði hann það. „Eruð þér fæddur hér?“ spurði einn þeirra. „Já, herra; eg er fæddur í Indíapa.“ „Er faðir yðar Iifandi?“ „Nei, herra; liann er dáinn.“ „Hvað gerði hann?“ „Hann var hestakaupmaður.“ „Sveik faðir yðar ekki ein- hverja viðskiptavini sína?“ „Jú, hann sveik marga.“ „Hvert haldið þér að hann hafi farið, þegar hann dó?“ „Til himnaríkis.“ „Hefir liann svikið nokkurn' þar ?“ „Já, eg held hann hafi svikiði einn þar.“ „Já, einmitt! Haldið þér að þessi maður, sem hann sveik,, hafi ekki kært föður yðar?“ „Jú, liann gerði það. En það hafði ekkert að segja, það fyrir- fannst ekki einn einasti lögfræð- ingur í himnaríki.“ Læknir nokkur, sem var ný- byrjaður að starfa, hitti kunn- ingja sinn á götu. Vinur hans spurði hann livei’jiig honum gengi. „Prýðilega,“ svaraði læknirinn, „en það var ósköp lít- ið að gera fyrst í stað. Fyrir mánuði fékk eg fyrsta sjúkling- inn — það var fæðing.“ „Nú, og hvernig gekk það?“ „Sæmilega. Konan dó og barnið lika, en eg hefi von inn að geta bjargað mannimun,“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.