Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSRLAÐ SÍDAAI — Nei, líttu bara á þetta mál- vex-k, er það ekki fallegt. Exigið er blátt, trén rauð, áin gul .... — Hvað lieitir það? — — Oti í grænni náttúrunni. — Ef þér bara væruð vel að yður í faginu, þá þekki eg fjöl- skyldu, sem þér gætuð gifst inn í. — Er eg kannske ekki vel að mér í faginu? Eg hefi verið gift- ur þrisvar áður. Hann: — Nú erum við bráð- um kornin út úr jarðgöngunum, ungfrú. Eruð þér nokkuð hræddar? Hún : — Nei, ekki ef þér takið yindilinn út úr yður. • Hansen var nýbúinn að setja á stofn verzlun fyrir eigin reikning. Haxxn var mjög hreyk- inn yfir þvi að vera nú orðinn siixn eiginn lierra. Á sama augnabliki, sem hann opixaði búðardyrnar i fyrsta skipti, sá hann i gegnum glugga- rúðuna mann, sem gekk rak- leitt yfir götuna í áttina til búð- arinnar. í þeim tilgangi að sýna þessunx fyrsta viðsldptavini hvað verzlunin væri umfangs- mikil, tók Hansen upp símatól- ið, um leið og maðurinn geldc inn í búðina, og sagði eftirfai'- andi orð: „Já, já, ágætt. Eg tek þá allan farminn fyrir luttugu þúsund krónur. Þakka yður fyr- ir. Sælir.“ Þvi næst snéri liann sér að manninum og spurði hann bros- andi: „Hvað var það fyrir yð- ur ?“ - Maðurinn leit grínsömu augnaráði á Ilansen og sagði: „Eg er frá símaviðgerðarstofn- uninni. Bg ætlaði bara að setja símann yðar í samband.“ • — Hvað koslar að láta klippa sig? — Tvær krónur sjötíu og fimnx aura. — En raka sig? — Sjötíu og fimnx aui’a. — Viljið þér þá gera svo vel og raka höfuðið á mér? • Kennarinn: -— Karl, stíllinn þinn um fyrstu flugferðina þina er nákvæmlega eins og hans bróður þíns. Karl: — Já, auðvitað. Við vorunx sanxan í þessari flugferð. • —• Eg fór í tuttugu búðir í gær og hvergi fékk eg það, sem eg vildi. — Og livað vildurðu fá? — Skrifað hjá mér. • Tveir fjögra manna bílar rák- ust sanxan í Skotlandi. Tuttugu nxanns slösuðust í þessunx á- rekstri. — Skiljið þér nokkuð í Sliakespeare? -— Já. En aðeins ef tajað er hægt og greinilega. Þrír Skotar fóru i kirlcju á sunnudagsmorgni. Að messu lokinni gekk meðhjálparinn nxeð samskotabauk á milli manna og tjáði þeim, að ætlazt væri til, að hver gæfi að nxinnsta kosti einn dollar. Skotarnir gerð- ust æ kvíðafyllri, eftir því senx baukurinn nálgaðist og vissu ekki livað til bragðs skyldi taka. Allt í einu leið yfir einn þeirra — og hinir báru hann út. • — Pálina, er það sem mér "sýndist, að þú værir að kyssa lögregluþjóninn framíni í eld- húsi áðan? Eg skammast min fyrir þig. — Já — en mamma — það er á móti lögunum, að veita lög- regluþjóni mótspyrnu. • „Orðið „hottentot“ og þjóðar- nafnið „Hottentottar“ er svo til komið,“ segir liinn mikli fróð- leiksmaður dr. Sigfús Blöndal, „að í bantú-málunum eru til ýnxs hljóð, sem ekki eru til í öðrunx málunx, og eru mynduð með þvi, að skella tungunni ýixxislega í góminn; á ensku hafa þessi liljóð verið nefnd „click sounds“ og rnætti kalla þau á is- lenzku „snxellihljóð“. Hollend- ingar bjuggu nú til þessi at- kvæði „liot en tot“ = „hott“ og' „tott“, til þess að likja eftir þess- um hljóðum, og varð það sjixáhi sanxan að nafni á sérslakri þjóð og máli hennar.“ 0 Englendingur: Þú veizl, að i Skotlandi borðar fólkið lxafra- nxjöl; og í Englandi éta lieslarn- ir okkar haframjöl. Skotinn: Já, það er nú eimnitt ástæðan til þess, að enskir hestar og skozkir menn eru það bezta, senx til er í heinxinum. 0 Sandy og faðir hans eru á leið til kirkju á sunnudagsmorgni. „Sandy, ertu í nýju stígvelunum þínum ?“ „Já, pabbi.“ / - Við ¥í€ilfell Nú unx helgina mun Feröafélag íslands efna til farar á Vífilfell — en þaSan er útsýni miki'ö og fagurt, og bæ'öi til nálægari og fjarlægari landssvæða. Vífilfell er myndað úr móbergi og vestan í því og norð- an eru snarbrattir klettar, þar sem sandsteinslögin liggja hvert ofan á ööru, eins og sést hér á myndinni. „Skammastu þín ekki að eyða svona góðu leðri?“ „Þeir gömlu eru of slitnir og götóttir til þess að vera i þeim i kirkju“. „Taktu þá lengri skref, dreng- ur nxinn —• lengri skref. Það sparar skóleðrið.“ 0 Það eru alls engir Gyðingar í Skotlandi; þeir geta eklti lifað þar. • Hánxark tónxleikans eru göt- urnar í Glasgow á merkjasölu- degi. • Skoti liitti kunningja sinn og tók eftir þvi, að hann var mjög niðurdreginn: „Af hverju ertu svona sorgmæddur kunningi?“ . . Vinurinn: „Ó, Sandy! Mamma er dáin.“ Skotinn: „Er það .... Eg hélt þú liefðir kannske nxisst liest- inn þinn.“ 0 Nískasti maðurinn í Skotlandi horfir stöðugt á glasbarnxinn sinn af ótta við það; að það hell- ist niður úr glasinu. 0 Jón: Er það satt, að þú sért trúlofaður henni Siggu? Páll: Já, það er alveg satt. Jón: Hvers vegna gerðurðu það? Veistu ekki, að hún hefir bóksíaflega kysst hvern mann í Reykjavik? Páll: Olx, þetta er nú ekki svo stór bær. - 0 — Góði maður, eg er búinn að tapa nxinninu. — Oh — gleymdu því bara. — Konxst faðir hennar upp á nxilli ykkar? — Nei; hann kom aftan að mér. 0 — Hvernig er bezt að skipta epli i þrjá hluti? — Búa til eplamaulc. 0 — Kalli, af liverju læturðu valtarann fara yfir kálgarðinn? — Eg ætla að uppskera kar- töflustöppu í lxaust. 0 Feitur náungi fór í reiðtúr á hverjum nxorgni til þcss að megra sig. Eftir einn nxánuð hafði lxann létzt um 20 pund — það er að segja hesturinn. 0 Sjúklingurinn: Eg þjáist svo mikið herra læknir, að mig laixg- ar til þess að deyja. Læknirinn: Þá var alveg rétt af yður frú, að ná í mig. 0 I vísindafélagi, sem hinn frægi heimsspekingur Einstein, £i’ meðlimur i, talaði einu sinni maður nokkur, senx þóttist hafa gert mikla heimsspekilega upp- götvun. Þegar maður þessi liafði talað í langan tínxa og reynt að útskýra nxál sitt fvrir fundar- mönnum, stendur einn af á- heyrendunum upp og gengur lil ræðumanns og segir: „Þér eruð nxiklu nxeiri visindamaður en Einstein, því hann skilja allir fundarnxenn, en yður enginn.“ 0 «,,Pabbi, hvað er afturbati?“ „Sjúklingur, sem enn ekki er dáinn.“ /

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.