Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 5
VlSIH SUNNUDAGSBLAÐ 5 um allar stöður og embætti, sem ríkið réði yfir, og stöðugt hafðir undir lögreglueftirliti. En Horthy sýndi umheiminum fram á það, að hjá sér væri iýðræðisleg stjórn og-var hreyk- inn af. Fyrst í stað var hann „stjóx-n- andi“ landsins um þriggja ára tímabil. Seinna var það fram- lengt til sjö ára og að lokum var hælt að minnast á það, livað tímabilið ætti að vera langt. Á fyrsta degi eftir váldatöku sína lofaði Horthy „landsskipt- ingu“ meðal bænda. Það myndi hafa þýtt það, að stór landflæmi, sem voru i höndum stói-eigna- raanna, Iiefðu verið tekin af þeim og útbýtt á meðal smá- bændanna, eins og gert var í Tékkóslóvakíu. En þetta loforð var svikið eins og önnui'. Hon- um kom ekki til hugar að halda það. Framkoma hans við konung- inn er einkennandi fyrir bann. Haustið 1921 sendi hann Moritz von Fleischmann ofursta til Karls konungs, sem var í Sviss og fullvissaði hann um tryggð sína. Litlu síðar lét liann taka konunginn fastan og framseldi hann í hendur bandamanna, sem fluttu hann til Madeira og þar lézt liann. Svo er helzt að sjá, að Horthy ríkisstjóri trúi alls ekki á loka- sigur Hitlers. En liann véit aft- ur á móti að nazistaleiðtogarnir í Þýzkalandi bafa þegar tilbúinn foringja fyrir Ungverja, ef liann bregzt þeim. Þessi maður er Glaise-Horstenau hei'foringi, sem er austurrískur að ætterni. Hann var áður hennálaséi’fræð- ingur í Vín, einn af kvíslingun- um í Austurríki. Hann er mjög vel kunnugur í Ungverjalandi og talar mál þeii'ra ineð afbrigðum vel. Horthy ríkisstjóri hefir reynt á allan mögulegan hátt að kom- ast að samningum við Habs- borgarættina til þess að vera við öllu búinn. Aðalmilligöngu- maður i þessum málum er Tibor Eckhardt. Hefir hann upp á sið- kastið starfað sem foringi „frjálsra Ungverja“ i New York. Hann er 55 ára að aldri og er náinn vinur og ættingi Mögdu, konu Horthys. Magda von Horthy er dóttir hins rika ungversk-þýzka slát.r- ara Purly (sama nafn og Purgel á þýzku). Móðir hennar var gyðingaættar — meira en lítið leiðinlegt fyrir konu manns, sem styður möndulveldin svo dyggilega. Hvað Eckhardt viðvíkur hafði liann enga þá kosti til að bera, sem prýða lýðræðisforingja. Ár- ið 1919 stöfnaði hann félags- skap, sem kallaði sig liina „vaknandi Ung\rerja“. Þessir menn voru óðir þjóðernissinnar °g gyðingafjandmenn, enda morðingjar og ræningjar. Eck- hardt skipulagði kynþáttastefn- una löngu áður en Hitler tók upp á því og samdi lög um Gyð- ingaofsóknir. Hann var foringi „smábænda“-flokksins, sem var að nafninu til i stjórnarandstöðu við Hortliy. Þetta fyrirkomulag var auðvitað gert að undirlagi Horthy’s, til þess að sanna það, að þingið ynni á lýðræðisgrund- velli. Strax þegar Ungverjar sögðu Rússum stríð á hendur í síðustu heimsstyrjöld hóf Eckhardt gagnrýni gegn jiessu spori Horthy’s — þetta var leynilega lákveðið af Hortliy sjálfum. Að lokum gaf Eckhardt þá yfirlýs- ingu, að bann væri svo mikið á móti þesari ráðstöfun, að hann inyndi fara af landi burt.. Og frá Norður-Ameríku lýstu þessir „vaknandi Ungverjar“ yfir því, að þeir væru frjálslynd- ir í skoðunum og gegn öllum Hitlerisma. Það er sagt, að Eckhardt liafi gert sanniing við Habsborgar- ættina á þessu tímabili. Hann vildi gera Hortliy að herloga, og láta titla liann „Hans Hágöfgi“ og gera syni hans að prinsum. Fjölskylda hans átti að standa framar í aðalsstiganum en allar fimm æðstu ættirnar í Ung- verjalandi og svo átti Horthy að fá stóran og ríkulegan þjóð- höfðingjabúgarð. Með þessu átti að undirbúa afhendingu landsins til afkomenda Habs- borgarættarinnar, án þjóðar- atkvæðis. Otto, elzti sonur Karls kon- ungs, sem nú dvelur i Ameríku átli að verða konungur Ung- verjalands; Robert næstelzti sonurinn átti að verða keisari Austurrikis; og Felix, yngsti bróðirinn átti að verða konung- ur Bæheims. Slóvakia átti að verða bandaríki Ungverjalands. Þetla ráðabrugg var auðvitað leynilegt. Tibor von Eckliardt er nokkurs konar Hess Ungverja, en þýðingarminni en sá þýzkí var. Hann kemur fram sem dul- klæddur möndulveldasendi- maður í lýðræðiskúfli. Hann myndi aldrei hafa komizt út yfir landamæri Ungverjalands öðru- vísi en með leyfi Horthy’s. Hann gerði jietta fyrir allra augum en sannarlega ekki eins og liund- eltur flóttamaður, sem hefir flúið land vegna yfirvofandi liæltu. Mikill meirihluti Ungverja í Bandarikjunum er aiulvígur nazistadekri Horthys. Á meðal þessara manna eru margir ríkir og mikils megandi Ungverjar, sem eru fjandsamlegir stefnu Hitlers, en það var hlutverk Eck- hardt’s að halda þessum mönn- um í skefjum. Honum er ætlað að sveigja andlega og efnalega getu þessara manna í þá átt, sem möndulveldastefnunni hentaði bezt og enii fremur að koma i veg fyrir að þeir störfuðu gegn lienni. Það er sagt, að Hitler sé kunn- ugt um allt þetta. Honum var sagt það, að Habsborgarættin byggði vonir sínar á því, að þessar ráðagerðir næðu fram að ganga, og að öðrum kosti myndu þeir liefja útbreiðslustarfsemi gegn möndulveldastefnunní, eii það gæti orðið hættulegt. Þetta er eittlivað fyrirlitsleg- asta baktjaldamakk, sem nokk- urn tima liefir verið skipulagt af þessum slæga vara-aðmirál. Árangurinn af því er mjög undir þvi kominn, livernig Eck- Myndin er frá Singapore. Ástralskar fallbyssur eyðilögðu þessa bryndreka í framsókn Japana lil borgarinnar. Allt var gert til þess að hefta sóknina, t, d. voru tré felld yfir vegi o. þ. h. Jnpanskir hermenn sjást liggja dauðir hjá morðtækj- um sínum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.