Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUÐAGSBLAÐ S til áframhaldandi græðslu og viðhalds. Tekið er fram í lögun- um, að allt hið girta land skuli verða eign kirkjunnar. Flutningsmenn, einkum þAsá fyrri, beittu sér mjög fyrir fram- gangi þessa máls, og eiga skilið alþjóðarþökk fyrir. Framkvæmd þessara fram- kvæmda var svo fengin i hendur sandgræðslustjóranum, Gunnl. Kristmundssvni, sem liefir látið sér mjög umhugað um þetta sandgræðslumál eins og önnur. Girti hann 370 liektara af Strandarlandi, sem var hið uppblásna land. Féð sem kirkj- an lagði til úr sjóði sínum, var eigi að litlu leyti varið til þess, að byggja vandaðan sjóvarnar- garð fyrir Strandarlandi, en rík- ið kostaði % af girðingunum og kirkjan Vs, eins og landeigend- ur gera annarsstaðar. Girta landið hefir tekið svo miklum breytingum á þeim 13 árum sem liðin eru siðan girð- ingin var sett, að undrum sæt- ir*). S. 1. sumar var það yfir að líta grasi gróið. Og daginn sem eg skoðaði Strandarkirkju, var verið að hirða næstum síbreiðu gras af túninu á Slrönd, á þrjá vegu við kirkjuna. Tún og ann- að, sent slægt er á Strönd, kvað nú gefa af sér 150—200 liest- burði í góðu meðalári. Frant til þessa, eru slægjur Strandar leigðar iit, af umboðsmanni sandgræðslustjóra, sem er merkur bóndi i Selvogi — og sér hann jafnframt um viðhald girðinganna — en vonandi verð- ur þess eigi langl að bíða, að byggð hefjist að nýju á Strönd. Það mun hafa komið i hug ýmsra manna, að Selvogur yrði gerður að sérstöku prestakalli, og væri prestsetrið þá á Strönd. Strandarkirkja á nú þegar svo störan sjóð — sem stækkar stór- urn árlega við áheit — að hann gefur af sér í vexti yfir 8000 kr. Það má gera ráð fyrir, að tekj- ur kirkjunnar verði frantvegis áríega 12—15 þús. kr. a. nt. k. Hún gæti því af eigin fé launað presli, cn vitanlega væri sjálf- sagl að rikið launaði hann að einhverju leyti, og einnig ætti jiað, a. m. k. að einhverju leyti, að koma þar upp prestsbústað, eins og viða annarstaðar. Arið 1916, eða að fjórum ár- um liðnum, er höfuðbólið forna, Strönd, búin að vera í eyði í 250 ár. Á því ári (1916) ætti að reisa byggð og bú á Strönd að *) Alveg ge'gnir sama máli um hinar miklu sandauðnir, alla leið auslan frá ölfusá og út í Selvogsvita, er sandgræðslan lét girða af 1935, nýju. Land hennar mun þá svo gróið, að jiað jx)lir j>að vel, og væri vafalaust nægilegt fyrir snoturt bú. En reyndist það of lítið fyrir hinn nýja Selvogs- prest — sem sennilega yrði eldri maður, er bneigður væri til fræðiiðkana og ritstax-fa — væri hægt að bæta við Sti'andar- land, þvi eg liefi fyrir satt, að Sti'andarkirkja eigi þx'jár járðir í nágrenni við sig. Það er búið að leggja grund- völlinn að frægð Strandar i Sel- vögi að nýju. Og vonandi vex-ður hún á koixxandi öldunx, álíka Ixöfuðból, og hún var á fyrri timum. §trandarkirkja. Elztu sagnir. Enginn veit nxeð vissu hvenær kii'kja var í upphafi byggð á Strönd. Mestar líkur eru til, að það liafi vei’ið gert nokkuru fyr- ir aldaixxótin 1300. Og enginn veit lieldur með vissu, liver var ox-sök þess að Strandai’kirkja var byggð í fyrstu. Talið er að kirkja liafi vei-ið í Nesi í Sel- vogi áður en á Strönd. Ef svo hefir verið er bersýnilegt, að einhvei’jar alveg sérstakar á- stæður liafa valdið kirkj ulxygg- ingu næi’i’i því við liliðina á Jxeirri, er fyrir var. En þó að lieinxildir skorti, liafa munn- nxælin (er vafalaust hafa geng- ið frá kvnslóð til kynslóðar, öld eftir öld) bætt hér unx, og er exxgin ástæða til að rengja þau, nenxa sannað yrði, að jxau færu ekki rétt íxieð. Mxuinmælin segja, að Strand- arkirkja sé i upphafi orðin til á þann Iiátt, er nú skal greina. Árni hét maður. Hann komst í sjávai’háska fraixx xindan hinni hafnlausu strönd Suðui’laxxds, er hann var að koma frá Noregi með trjáfarm. Og er hann kom móts við Selvog, sá hann ekki annað fyrir, en að skip haixs nxundi farast. Lagðist bamx þá á bæn og bað til guðs heitt og innilega, og gei’ði jxað lxeit, að hann skyldi byggja kirkju guði til dýrðar af farminum, þar sem hann næði Iandi. Er þetta gerð- ist, var liann komimx á móts við Sti’önd. En er liann liafði Iokið bæn simxi og heiti, lægði sjóinn, og sýndist hoixunx og skipverj- xmi lians, hvitklæddxir nxað- ur, sumir segja skrýddur líkt og rikkilíni, standa í fjörunni og benda þeinx til liafnar (lendiixg- ar) xxxeð handaupplyftingu — eins og þegar prestur blessar yfir söfixuð —. Og þar náðu þeir landi. Þessi hvítklæddi íxxaður var engill, og heitir síð- an Engilvík þar sem þeir Árni lentu, og er lxún fyrir neðan Strandarkii’kju. Sér vel til lienn- ar enn, þrátt fyrir niildar upp- fyllingar af saixdfoki*). Raun ber vitni unx, að Árni efndi lxeit sitt. Sumar sagnir segja, að Árni sá, er lieitið gex’ði, og byggði Strandai’kii’kju,- hafi vei’ið Ánii Þoi’láksson biskup í Skálholti frá 1269 til 1298, veixjulega nefndur Staða-Ái-ni, af Jxvi að hann framkvænxdi Jxað, sem langafi hans, Jón Loftsson í Odda kvað niður svo eftii’minnilega á Höfðabi’ekku i Mýrdal 1179 — að svæla kirkju- *) Sú sögn, að Gissur liviti lxafi byggt Strandai'kirkju upp- haflega, mun ekki hafa við neilt að styðjast. staðina úr höndum höfðingja og leikmanna undir kii-kjuvald- ið. En Jxetta nxun ekki vera rétt. Ifitt er líklegra, að Árni biskup bafi hjálpað nafna sínum, þeim er lenti í hafvolkinu, til að fá kirkju byggða á Jxessunx stað, Jxegar önnur kirkja var fyrir í Nesi. Að þessi sé uppruni Strandar- kirkju, og að Staða-Árni, sem biskup, liafi greitt götu hennar á fyrrgreindan hátt, sýnir mei’kilegt kvæði er séi’a Jón Vestmann, Selvogspi’estur yfir 30 ár (1811—1842), lxefir kveð- ið í nafni kirkjunnar, og vafa- lítið er byggt á munnmælum er frá upphafi hafa gengið í Sel- vogi. í kvæði þessu segir svo: Það lief eg*) fyrst til fi’étta, frægra jafningi Árni för ásetta efndi úr Noi’egi íslands til, en óvíst hvar, stofu flutti vænan við lil vænnar byggingar. Ilrepti hríðix’ strangar höi’kur, vinda los, útivist átti langa, ánauð, liáska, vos; heit vann guði í þrautum þá, kirkju byggja af knörs farmi ef kynni landi ná. Hér í lagi lenti • litlu þar eftix*, en honum ekki Jxénti einu á Nesi fyr kii-kja gjör af liagri liönd, liann fékk ei í lxennar sókn húsa kii’kju —- á Strönd. ) þ. e. Strandai’kirkja. Hér sést nxynd frá veti-arsókn Rússa undanfai’na miánuði. Rússneskir hermenn, sem eru í hvítum kuflum, til Jxess að Jxeir sjáist síður, skríða i áttina til víglína Þjóðverja rneðan stórskolaliðið ryð- ur brautina.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.