Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Qupperneq 1

Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Qupperneq 1
1942 Sunnudagínn 14. j liní 17. blaö Ragnar Ásgeirsson: l^iin frá Nölleröð. Um það leyti sem veturinn var harðastur þá sátum við, eg og húsbóndi minn í Sölleröð, inni í stofu og fléttuðum körf- ur úr víðigreinum. Þær voru sumar 3 álnir á lengd, af stór- vaxnari víðitegundum en hér þekkjast. Þetta var skemmtileg iðja og var gaman að x-eyna að hafa körfurnar sem snoti-astar. Þar var nóg við slik ílát að gera, þegar sumarið kom með kirsu- berin, plómurnar, perurnar og eplin. Yiðigreinarnar klipptum við og bundum í knýti áður en veturinn gekk í garð. Einu *„opinheru“ embætti átti húsbóndi minn að gegna, hann var „snjófógeti“ i þorpinu. Á húseigendunx í sókninni livildi sii kvöð, að ef snjóalög komu, þá átti liver þeirra að útvega mann til snjómoksturs. Það vai- hlutverk snjófógeta að sjá um, að götur væru hæfar til umfei’ð- ar. Þennan vetur snjóaði oft og fengu þvi margir vinnu við moksturinn. Eg var auðvitað látinn- moka snjó þegar þess þurfti við og fékk þá húsbóndi minn kaup fulloi’ðins manns fyrir mig —- en aldrei sá eg neitt af því. Snjómoksturinn var oft skemmtilegur, ekki sízt þegar þannig var háttað, að tré voru meðfram veginum. Eftir logn- di’ífu lá oft mikill snjór á gi’ein- um stóx-ra trjáa. Ef maður sló skófluskafti við trjástofn svo hann titi-aði, um leið og maður gelck framhjá, þá fengu þeir, senx á eftir gengu, oft snjóski’iðu og lxana stundum mikla yfir sig. Það var oft glatt þessa snjó- mokstursdaga. Snjófógetaem- bættinu þurfti þó aðeins að gegna við og við um átta vikna tírna þennan vetur. Eg hefi getið þess áður, að húsbóndinn var ekki bókai’inn- ar maður og fyrg-leit að eyða tinxa sínunx til lestrar. En hon- unx var þó ekki alls varnað á sviði hinna fögru lista. Hann hafði yndi af söng og hljóðfæra- slætti. Eina „hljóðfærið“ á heimilinu var granxmófónn og var hann niikið notaður. En það var ekki allt saman „eftir lxann aumingja Beethoven minn sál- uga“ (eins og Stefán Eiríksson oi'ðaði það), sem spilað var. Þar kenndi annara grasa. Það voru mest dægui’visur og vísur úr „revyum“, en þó slæddust ein- stöku sæmilegar plötur á milli. Þetta vai’, að eg hygg, eini „ó- þarfinn“ senx húsbóndi minn leyfði sér og þegar hann fór til Hafnar, senx liann gerði stöku sinnum, þá konx lxann alltaf með tvær til þrjár nýjar plötur, sem svo voru spilaðar þangað til flestir voru bxxnir að fá leið á þeim. Af þvi að lionum var nú oi’ðið heldur vel við mig, þá bar það við að hann kom með íslenzkar plötur heinx. Það voru fyrstu lögin sem Pétur Jónsson söng inn á plötur, „Fifilbrekka“ o. fl. Þótti okkur mikið til þeii’ra konxa og Frederiksen ki'ossbölv- aði sér upp á livað löghi væru falleg og rödd Pétui-s — og það var víst alveg óhætt að bölva sér upp á það. En húsbóndi nxinn var óvenju blótsamur og var snillingur í að tengja öll blótsyrði, sem hann kunni, sam- an í eina langa röð, þegar hon- um þótti mikið liggja við. Auð- vitað læi'ði eg þetta af mínum meistara og svo vel að eg var fai'inn að flétta blótsyi’ði í lxverja setningu alveg óafvit- andi. En svo fór eg einu sinni að hugsa um hvað þetta væri ljótt og að slikur munnsöfnuður hafði aldrei verið hafður um hönd á heimili foreldra minna, og vandi mig svo með öllu af þessum ósið. Fyrsti veturinn í Sölleröð var fljótur að líða, fæði og þjónusta gott og þó að húsplássið væri litið þá bætti það úr að hjarta- lag húsmóðurinnar var gott. Hún studdi alltaf þann sem var nxinni máttar, ef eitthvað bar á milli, sem kom þó sjaldan fyrir. Kröfuharður vai’ húsbóndinn um vinnuna og þó rnest yfir vor- timann. Eg man þaðan marga 16 og 18 stunda vinnudaga og ekki myndi það þykja gott nxx á tímum. Aukaborgun var ekki um að ræða, en margan aukabit- ann fékk eg, enda var matarlyst- in sæmileg á þessum árum og heilsan pi’ýðileg. Einn íslendingur átti heima i Sölleröð allt árið. Það var Stef- án Stefánsson cand. jur. (Daní- elssonar. Til hans kom eg ein- stöku sinnum og var alltaf vel- kominn. En sjaldnar kom eg þar en eg vildi, þvi við voi’um alltaf sívinnandi hjá Frederik- sen. Stefán vann þá á einni af stjórnarskrifstofunum í Höfn, en fór á milli kvölds og morgna. Hjá honum hitti eg eitt sinn Jón- as Guðlaugsson skáld. Of lítið þekkja landar hans til ljóða hans og sagna og hygg eg að Jónas hefði orðið afbragðs höf- undur ef aldur hefði enzt til. Hæfileikar hans voru miklir, en brjóstveiki lagði hann snemma að velli. Þegax’ liða fór á sumarið, komu nokkurir kunningjar mínir, sem þá voru nýorðnir stúdentar frá Menntaskólanum, til Kaupmannahafnai'. Eg fékk að fara til borgarinnar þegar þeir komu og vera þar í tvo fyrstu dagana sem þeir voru þar. Þar voru þeir Hallgrimur Hallgrímsson núv. bókavörður, Þórsteinn Kristjánsson, nú prestur í Sauðlauksdal, Páll Auðunnsson og fleiri bekkjar- bræður Ásgeirs bróður mins. Var eg nú leiðsögumaður þeirra og túlkur fyrstu tvo dagana meðan þeir voru að koma sér fyi’ir, áður en þeir komust á „Garð“. Því þó þeir væru vel færir i dönsku, á bók, þá gekk þeinx ekki vel að skilja hið mælta mál til að byi-ja með. Þar stóð eg betur að vígi, sem talaði nú eins og „innfæddur“ maður. Hálfum mánuði síðai’ komu þeir svo út i Sölleröð og var telcið þar með mestu rausn af húsbændum minum. Þegar þeir svo höfðu komið sér fyrir í borginni, fór eg að fá farai’leyfi við og við inn til þeix-ra um helg- ar og þótti gott að losna við sunnudagavinnuna. En góða og gilda ástæðu varð eg að hafa til að fá fararleyfi, en það var nú hægt að sjá fyrir þvi. Eg á enn til bréfspjöld frá þeim félögum, þar sem þeir bjóða mér liátið- lega í afmælisveizlu „á sunnu- daginn kemur“, enda þótt eng- inn þeirra ætti afmæli þann dag. Og þeir konxu svo við og við til mín og voru alltaf vel séðir gest- ir á heimili húsbænda minna. Þetta varð til þéss að eg fór að venja komur mínar á „Gai-ð“, Regensen, þennan indæla frið- sæla stað, i stórborginni miðri, þar sem fjöldi íslenzkra mennta- manna hefir dvalið árum sanx- an, rneðan þeir nutu Garðs- styrks. Raupmangaragatan er þröng og þar er nxikil umferð og vagnaskrölt, hróp og hávaði. En viki maður sér inn í Store Kan- nikestræde og inn um aðaldym- ar á Garði, þar sem fjórar rauð- ar álmur mynda húsagarð, þá er eins og maður lifi ekki leng- ur á tuttugustu öldinni, lxeldur sé horfinn hundrað ár aftur í tímann. Yfir þaki einnar álm- unnar gnæfir Sívaliturn og í nxiðjunx garðinum stendur stórt og fagurt linditré sem breiðir greinar sínar yfir mikinn hluta gax'ðsins. Linditré þetta er víst oi'ðið á annað hxmdrað ára gamallt og var gróðursett snemma í mai. Sú venja helzt þar enn að á „afmælisdegi" linditi'ésins, er festur gerfihand- Ieggur á það og svo ganga allir íbúai' Garðs og taka í hendina og óska trénu til hamingju. Is- lendingar höfðu forgangsrétt að Garðvist og nxunu margir, sem þar hafa dvalið — og gestir

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.