Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ þeirra — miiinast Garðs með lilýjum hug. Fyrir utan alvöru námsins gerðist þarna margt sögulegt og spaugilegt, því glað- værðin liefir löngum fylgt æsk- unni. Talið var að drykkjuslcap- ur væri ahnennari meðal ís- lenzkra stúdenla en danskra og að sumir þeirra stæðu sig hetur í slagsmálum en við hóknámið. Eftirfarandi sögu heyrði eg um Garð og set hana hér af því að íslendingur kemur þar við sögu, þó ekki muni eg nafn hans. Þá hjó I. C. Hostrup, hinn ágæti gamanleikjahöfundur á Garði. En í herhergi beint þai uppi yfir bjó íslendingur, drykk- felldur noklcuð og rammur að afli. Hið nafnkunna leikrit Hostrups, „Andbýlingarnir“, hafði þá verið leikið nýlega í fyrsta sinn og vakið mikinn hlálur. Það gerist á Garði, eins og kunnugt er, og er í því gert gys nokkurt að koparsmið, sem látinn er búa hinumegin göt- unnar lijá Garði. En svo illa vildi til að í einni götunni and- spænis, bjó koparsmiður, sem var heldur einfalldur, en jafn- framt mikill kraftaiiiaður. Var honum talin trú um að glens leiksins ætti við hann og reiddist hann því stórlega og hugsaði sér að hann skvldi launa Hostr- up lambið grá við i’yrsta tæki- færi. Greip hann nú töng sína, fyrir barefli, og fór yfir á Garð °g spyr hvar Hostrup eigi heima, og er vísað á herbergi hans og ber þar að dyrum. Ilostrup var grannur vexli og væskill að kröftum, og varð ekki um sel, ])egar hann opnaði hurðina og smiðurinn spyr livort hann sé „þetta déskotans leikritaskáld, sem leyfi sér að draga dár að heiðarlegu fólki“, — en áttar sig þó og svarar: „Nei, liann býr ekki hér; — liann býr hér beint uppi yfir.“ Rauk þá smiðurinn upp og inn til íslendingsins og lagði til hans, án þess að spyrja um hver hann væri, og lieyrði nú Hostrup ógurlegar rysking- ar og hávaða, fyrst úr herberg- inu, en svo niður allan stiga. Var það íslendingurinn sem kastaði smiðnum á undan sér, alla leið niður og út fyrir dyr á Garði. Var Hoslrup jafnan síðan þakklátur Islendingnum fyrir vikið. En smiðinn hafði ekki langað til að finna „Hostrup“ i annað sinn. Þetla er sagt hér eftir frásögn Helge Hostrups, lýðskólastjóra, en hann hafði það eftir föður sínum — leikritaskáldinu. Tilbreytingáríkara og skemmtilegra varð lifið fyrir mér eftir að eg fór að venja komur mínar á Garð, en þar kom eg i allmörg ár og kynnt- ist mörgum landa. En eg hafði, að lieita má, haft lítil sambönd við landa síðan eg fór að heim- an — og aðeins liitt móðursyst- ur mínar einu sinni eða tvisvar á ári. Ilúsbóndi minn var ekki kirkjurækinn maður. En til kirkjugarðsins lá leið okkar ekki sjaldan, því að oft þurfti að hirða um grafir þar. Áreiðan- lega öfundaði hann hringjar- ann af sínu fastlaunaða embætti. Hringjarinn var að því leyti vandræðamaður að hann vai nokkuð drykkfelldur og var það auðskilið mál að hann myndi elcki Iialda embættinu ef liann sæi ekki að sér. En hann var nú ekki alveg' á því. Gamalt mál- tæki segir, að eins dauði sé ann- ars brauð og svo reyndist þar. Eínn morgun var kirkjuklukk- unum ekki hringt um sólarupp- komu, eins og venja var, og hringjarann var livergi að finna. Þegar komið var upp í kirkjuturninn þá liékk lningj- arinn þar undir bita, í snörunni og var dauður. Þannig alvikaðist að hús- hóndi minn var settur í embætt- ið. Það kom sér vel, því vinna var farin að minnka við garð- yrkjuna, en nú varð nóg að gera fyrir okkur báða. Fyrst var að hringja liinum stóru hljóm- fögru kirkjuklukkum, við sól- aruppkomu og sólarlag. Það var allþungt að koma klukkunum á stað, en þeim var hringt i þrjár mínútur i hvert sinn og. slegin þrisvar siiinum þrjú högg á 'I' eftir — sem Danir nefna „Bedeslag“. En alveg ætlaði liávaðinn að æra mig fyrst i stað, en öllu má venjast, segir mállækið, og svo fór hér. Eftir nokkura æfingu fór eg að geta. liringt einn. En þegar eg var að ganga upp i turninn, gamla og fornfálega, þar sem uglur skut- ust út um litlu gluggaopin og; leðurblökur hýmdu í myrkrinu; og varð að fara l'ramhjá bitan- um, þar sem grafarinn hafði nýlega verið skorinn niður, þá greip hin gamla myrkfælni mín mig — en cg varð að fara: minna ferða fyrir lienni. Eg neitaði að taka nokkura gröf fvrir liúsbónda minn, i gamla kirkjugarðinum, þar sem skóflu varð varla stungið niður svo að ekki yrði meira eða minna fyrir af mannabein- um. Því þarna er stundum graf- ið fimm sinnum á öld í sömu gröf, kistur voru slundum að- eins lítið fúnar og beinagrindur lágu lieilar í þeim, en öllu var í’utt til liliðar eins og hvcrju öðru rusli, því réttur hafði verið keyptur fyrir einhvern annan til hvíldar „i friði“ — í næstu 20 ár. Kirkjugarðurinn hafði ný- lega verið stækkaður, færður út yfir akurland. Þar, í nýja garð- inum, tók eg marga gröfina, því þar var hrein jörð. Jarðarfarirnar voru eins mis- jafnar ,og kjör mannanna eru um æfina og stundum bar ó- teljandi pípuhatta við himin, þegar efnafólkið var jarðsett, sem vildi hvjla í Sölleröð kirkjugarði vegna þess live hann var fagur. Þá þurfti leigða karla að bera kistuna til grafar og alla blómsveigana og þeir báru al- vöruþrunginn svip á meðan, það lieyrði til og var innifalið í greiðslunni fyrir vikið. En und- ir eins og takinu var sleppt var svipurinn horfinn og mátti Jieyra margt óviðeigandi orð ef hlustað var eftir. Húsbóndi minn kunni vel við sig í embættinu, en svo sem tveim mánuðum síðar var það veilt öðrum og' voru honum það mikil vonbrigði. En hann bar engan guðhræðslusvip og var aldrei með guðs nafn á vörun- um. En sá sem happið hlaut hafði hið rétta útlit. Svo nú varð hann að halda á- fram að vinna fyrir liina og þessa, hér eftir eins og. liingað til — og hinn skuldseiga Mat- liiesen líka. Einmitt þetla nafn minnir mig á smávegis alvik, sem eg hefi stundum hugsa'ð um síðar, flestir megum við víst minnast einhverra prakkarastrika frá æskuskeiði. — Það var snennna i desember; eg vissi að eg myndi sjálfsagt verða sendur til Holte innan skamms, i áríðandi erindi. Svo var það eina nótt, þegar eg var nýlega sofnaður, að húsbóndi minn vakti mig, bað mig að snara mér nú í föt- in og hlaupa niður til Holte, vekja ljósmóðurina og biðja hana að koma strax. Eins og geta má nærri þá flýtti eg mér og hljóp á stað, út á þjóðveginn, inn í Gilsskóg og var ekki lengi á leiðinni. Erind- inu lauk eg og Ijósan kvaðst koma undireins; náði eg í vagn hjá ökumanni til að flytja hana upp eftir. En ekk.i kærði eg mig um að vera með í vagninum, heldur hljóp eg sömu leið til Sölleröd. En þess íðraði mig, því þar sem barrskógurinn var dimmastur greip mig aftur hræðslan við myrkrið, sem eg hafði ekki gefið mér tima til að hugsa um á leiðinni niðureftir. En nú dalt mér maðurinn i hug, sem hengdi sig þar hátt í tré fyrir 4 árum, og fannst ekki fyrr en búkurinn datt niður löngu siðar. En eg var kominn inn í svartasta skóginn og engin leið að snúa við, svo eg lierti mig og liélt áfram og heim komst eg. Það var ekki um svefn að tala það sem eftir var. Húsbónd- inn bað mig að halda eldstónni rauðglóandi og vi'ð það hélt eg mér vakandi, því oft þurfti að bæta kvistum á svo að ekki dræpist i eldinum. Inni leið erf- iðlega, húsbóndinn áhyggju- fullur og eg syfjaður. Þegar klukkan var langt gengin sex kom húsbóndinn fram í eldhús, daufur í hragði og sagði: „Þetta gengur illa — og það er gefið að þú færð eng- an svefn hvort sem er. — Þú ættir að fara út í skúr og ná þér í skóflu og ganga með hana framhjá húsinu hans Mathie- sens gróssera — og vita hvort postulínsnafnspjaldið stóra þol- ir að komið sé við það með skófluskaftinu.“ Eg fann skófluna og hélt á stað og kom aðeins diálítið við nafnspjaldið — en það þoldi það ekki! Frederiksen hafði til morgunkaffið og vel með þvi þegar eg kom til haka og bað mig njóta heilan handa, eins og segir í fornsögum — við þá sem hafa unnið eitlhvert bannsett illvirki. Og siðan var aldrei minnst á þella. — Nokkuru fyr- ir liádegi létti áhyggjum liús- bóndans, því þá hafði honum bæzl lítill vinnumaður. Svo liðu tveir, þrír dagar. Eg' var að kljúfa brenni úti i skúr og lá á lmjánum við það. Þá kom Petersen, lögregluþjónn sóknarinnar og gekk inn til hús- bónda míns. Eftir augnablik kom liann svo út lil mín og' sagði mér að postulíns-spjaldið hjá Mathiesen gróssera hefði verið hrotið; hvort eg hefði nokkura liugmynd uin hver það hefði gert, þetta væri i annað sinn, sem það kænii fyrir; það væri einkennilegt. Eg hristi höfuðið og vissi ekki neitt, og Petersen fór. En það bjargaði mér að eg lá á hnjánum og eg skalf þegar eg stó'ð upp er hann var farinn. Eg var ekki forhert- ari en svo að eg hefði meðgengið strax, ef hann hefði spurt mig frekar. Svo þetta var þá ekki i fyrsta sinn sem reynt hafði ver- i'ð hvort pbstulín væri brotliætt! Áuðvitað varðaði ])etta við lög ef upp hefði komizt, en þó finnst mér enn í dag er eg hugsa til ])ess, að: skuldscigi grósserinn hafi átt þetta meir en skilið. Eg hafði fullan trúnað hús- hónda míns og þau hjón voru mér bæði góð allan límann, sem

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.