Vísir Sunnudagsblað - 05.07.1942, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 05.07.1942, Síða 1
1942 Sunnudaginn 5. júlí 20. blað Með kátum körlum ----og kristnu fólki Eftir Theodor Árnasou „Með kátum körlum---------- Þrjár ferðir hefi eg gert upp á Akranes í vor og haft mikla ánægju af tveim þeirra, en ein ferðin var „eins og draumur", — þó ekki í þeirri merkingu, sem i þetta oi'ðatillæki er lögð þegar konur tala um l'allega kjóla eða hattakríli, — en að því vík eg síðai'. — í þessi skipti var mér hvorki í huga kvenfólk né kartöflur. Hvað hefir það líka upp á sig fyrir einn lítinn og óbi-eyttan ís- lenzkan listamann, að vera að hugsa um kvenfólk núna, í á- standinu. Og maður nná þakka fyrir, ef nxaður fær fáeinar kart- öfluagnir í plokkfiskinn sinn. En þegar öll kui'l koma til gi'af- ar, þá er það þrennt, sem er þjóðfæi'gt á Akranesi: nr. 1 kvenfólkið, nr. 2 kartöflurnar og það þriðja, sem nú hefir gleymsl um sinn að halda á lofti, eru „kátir kai'Iar“. Allir kann- ast við vísuna „Kátir voru kai'lar á kútter Haraldi-i“ o. s. frv ! Og það voru einmitt nokkur- ir kátir karlar, kunningjar min- ir á Akranesi-i„ sem eg var að heinxsækja. Það eru nokkurir menn, sem haldið hafa tryggð við mig síðan eg var söngstjóri hjá kai'lakórnum „Svanir“, — kátir kai’lar, sem gátu sér góðan orðstý þegar Sjálfstæðismanna- skálinn við Ölver var vígður, og urðu frægir um Norðurlönd(!) fvrir það, að við tókum okkur til, nokkxxru síðar hið sanxa vor (1939), og heilsuðunx norrænu hjúkrunarkonunum með söng á hryggjunni, þegar þær komu til Aki'aness og voru að fara noi’ð- ur. Okkar var siðar getið í nor- rænunx blöðum og mér bárust margar kveðjur fi-á hjúkrunar- konum, senx eg vissi engin deili á. Og við voi'um ákaflega monlnir af þessu. Eg fór uppeftir á Skix'dag í vor, til þess að hitta þessa vini mína og var hjá þeim í bezta yfirlæti unx páskana. Skemmt- um við okkur við söng á degi hvei'junx og vorunx kátir, en eg bjó „eins og greifi“ á hótelinu i einu hinna nýju, björtu og vist- legu Iiei'Ixei’gja. Og auðvitað var eg að litast unx og athuga, livað væi'i nú nýtt að sjá þar hjá þeim Akui'nesingum. Vatnsveitan. Eitt hið fyrsta, senx bar nýstái'legt fyrir mig var það, að daginn sem eg kom uppeftii', fór eg lieini til kunn- ingja míns, sem á hús ofai’lega á Skaganum. Eg var þyrstur og í hugsunai'leysi bað eg frúna að gefa mér vatn að drekka. En þegar hún kom með vatnsglasið nxundi eg eftir því, að þá 10 niánuði, senx eg hafði átt lxeima á Aki'anesi, lxafði eg aðeins einu sinni bragðað drykkjarvatnið þeirra og spýtt því jafnskjótt út úr mér aftur. Það var svo and- styggilega salt. Og jxegar frúin rétti nxér glasið, ætlaði eg að af- þakka það. „Láttu ekki eins og gikkur!“ sagði húsbóndinn, — „þetta er „nýja vatnið“!“ Og hann var rogginn og bætti við: „Við, sem eigum hús hér efst í Skaganum,- eruni að fá vatn inn í húsin okk- ar, þessa dagana. Eg skildi þig! Og þú mátt trúa þvi, að okkur þykir mikið til um þetta. * Brunnvatnið var svo „vont“, að það var því nær ógerningur að nota það til fataþvotta, þó að það væri gert, óætt var það til di’ykkjar og í mat og kaffi var það alltaf vont, — þó var það misjafnlega gott í hinum ýmsu brunnum.“ — Og einhver sagði mér, að vatnsgjaldið — þó að það væri þegar ákveðið nokkuð liátt — myndu menn fá endur- greitt í sparaðri sápu og þvotta- efni. Og vatnið er ágætt til drykkjar. f vor liafa unnið að leiðslu- lagningu í götur kaupstaðarins 30 nxenn að jafnaði og verið lagðir um 100 metrar á dag. Og þegar eg konx síðast uppeftir (20. júní) var vatnið komið i Inis neðai’lega á Skaganum, t. d. gistihúsið, og talið að loldð yi'ði „innlagningu“ unx eða eftir næstu mánaðamót. En enn standa opnir skui’ðii', og sum- staðar er illt að komast áfranx unx götur, vegna sandskafla úr þessum skurðunx. En það tekur allt enda — og mikill er fögnuður kaupstaðarbúa yfir þessunx nýju þægindum í pláss- inu. Kaupstaður og bæjarstjórn. Eg hitti kunningja minn, Ólaf B. Björnsson útgerðarnxánn, þann nxikla fjör- og hugsjóna- nxann og áhugamann unx vel- fai'nað Akraness.Hann er forseti bæjarstjói'narinnar í hinum ný- uppdubbaða kaupstað, og mig langar til að vita, hver sé mun- urinn á því að vera kauptún eða kaupstaður. „Alltaf ert þú sami bjáninn, Theodór!“ segir Ólafur blátt á- franx. „Heldurðu að það sé ekki mikill munur að vera kaupstað- ur, flónið þitt!“ „Jæja, hver er þá munurinn?“ „Það er nú fyrst og fremst miklu fínna að vera kaupstað- ur. Og við áttum að vera orðin kaupstaður fyrir löngu — við erum 2000 hérna, — en hvað er mai’gt fólk á Seyðisfirði, sem hefir verið kaupstaður i meir en 40 ár? Segðu mér það? Og svo eru það nú við sjálfstæðismenn- irnir, sem ráðum öllu — við er- um 5 og fjórir í flatsænginni. Auðvitað hvilir á okkur mikil ábyi'gð. En þú veist, að við er- um duglegir. Það þýðir ekkert að vera að skafa utan af því. Og nú skulum við tala í alvöru. Það gerizt auðvitað engin veru- leg breyting á yfirboi’ðinu, þó að Akranes sé orðið kaupstaður allt í einu. En í lxugunx okkar, sem unnunx þessu fagra og frjó- sanxa plássi gerizt sitt af hvei'ju. Við gleðjumst yfir því, að Al- þingi hefir sýnt okkur nokkurn sóma nxeð því að verða við til- mælum okkar sjálfstæðis- manna hér unx, að veita olckur kaupstaðarréttindi. Og á móti viljum við svo láta koma það, að leitast við að sýna það í verki, að við getum staðið á spoi'ði hinum kaupstöðunum, eða „slagað upp i þá.“ Við höfum vex'ið að bollaleggja ýnxsar framkvæmdir á undanförnum árum. Og nú, á þessum tínxa- mótum, kemst svo skriður á að konxa þeim í verk. Það er svo nxargt, sem hér vantar.“ „Já, það getur nú verið,“ segi eg, og nú langar mig til að ná mér niðri á Ólafi fyrir það, að kalla mig flón.T „Og þó er eitt verst, — og það er það, hvað þið hafið, þrátt fyrir allan ykk- ar mikla dugnað, verið fáskiptn- ir um andlega menningu, — og þó alveg undir handarkrikan- unx á öllum helztu meimingar- stofnunum landsins.“ '} Gagnfræðaskóli. „Veit eg vel, Sveinki!“ segir Ólafur og grettir sig. „Við vitunx

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.