Vísir Sunnudagsblað - 26.07.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 26.07.1942, Blaðsíða 5
„Kannske þeir liafi sent hann til Vidin,“ sagði hann, því að hann kenndi;í brjósli um Tsenu, „eða hann komi lieim aðra leið.“ „Æ, hvað skyldu þeir liafa gert við drenginn minn,“ sagði Tsena. Hún fór að finna Stoy- önku að máli. Hún mundi vissu- lega gefa henni von um, að Stoyan yrði kominn lieim fyrir jólin. En Stoyanka var þögul og augu hennar rauðleit, grátbólg- in. — Fyrsta reglulega hersveitin var á heimleið um þorpið. I þorpinu var mikið um að vera. A miðri götunni, beint á móti kofanum liennar Tsenu, höfðu menn rekið niður tvo stólpa og neglt bogamyndaða fjöl efst milli þeirra. Og þetta heiðurs- hlið var svo þakið sígrænum hríslum, og á fjölina var málað: , „Velkomnar heim„ hraustu hetjur.“ Og hvarvetna voru þrílit flöggin og hersveitin gelck um heiðurshliðið og það var fagnað, hrópað, húrrað. — „Kannske hann komi seinna, kannske liann geti ekki komið í tæka tíð fyrir jólin,fyrir aðfanga<lagskvöldið? En liví skyldi liann verða að dveljast á einhverjum ökunnugum stað um jólin, hann einn af öllum piltunum í þorpinu? Hann einn? En hermennirnir voru enn að smátínast heim. Hann er kannske meðal þeirra, sem enn eru á leiðinni, hugsaði Tsena. Hann hlýtur að vita hvað okkur svíður í hjartað. Snemma næsta morgun fór Tsena í kirkju. Hún keypti kerti fyrir þennan lev, sem Stoyan liafði sent henni. Og hún setti kerti fyrir framan líkönin í kirkjunni. Og hún fór heim glöð. „Jólin eru þó ekki fyrr en á morgun. Á morgun. Enn er heil nótt og hálfur dagur þar til jól- in koma.“ Svona reyndi hún að draga úr vonleysiskvíðanum. „María, guðs móðir, færðu mér liann aftur, gerðu mig hamingjusama.“ Kina kom og sagði, að fleiri hermenn úr þorpinu væru komnir.heim. Tsena sagði reiði- lega: „Þú hefir frætt mig nóg um aðra. Farðu og taktu á móti bróður þinum eins og aðrar systur sinum bræðrum.“ „Eg vil fara með henni,“ sagði Radulcho. Og börnin lögðu af stað. Þau hlupu upp snjóvga hæðina, þar sem vegurinn bevgist inn í þorp- ið,— VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Kínverski pilturinn og stúlkan á myndinni eru barnabörn dr. Sun Yat-sen, stofnanda kínverska lýðveldisnis. Þau heita Pearl og Tsi Sun. Tsena liorfði á eftir þeim. Kaldur vindur blcs ófan frá fjöllunum og skafrenningur í dalnum. Ernir og hrafnar flugu yfir berum trjiátoppunum með- fram veginum. En langa leið út úr þorpinu litla, meðfram þjóð- feginum, stóð fólk í smáhópum, ástvinir, sem biðu hermann- anna. Því að þeir voru enn að koma, í liópum, stundum tveir og þrír saman, stundum einn og einn. — Börnin vildu vera viss um að verða fyrst til þess að bjóða Stoyan velkominn heim. Þau voru viss um, að þekkja hann þegar, þrált fyrir snjóinn, sem lagðist á alll og alla. Þau náðu hæðarbrún og þar var bitur hríð. Tveir her- menn komu í Ijós. Hvorugur var Stoyan. „Eru fleiri hermenn á leíð- inni?“ spui’ði Kina. „Við vitum það ekki. Eftir hverjum eruð þið að bíða?“ „Eftir bróður okkar.“ Hermennirnir lxéldu áfram. Kina slai'ði í áttina, sem hei’- mennirnir komu úr. Það var kalt og hörnin skulfu, en hann bróðir þeirra var að koma. Þau máttu til að biða, annars myndi móðir þeirra verða enn i’eiðari. Og kæmu þau án hans myndi hún fara að gi'áta. Stundirnar liðu. Börnin sátu þarna lireyfingarlaus að kalla, hulin snjóblæju. Enn hvessti, en þau voru ákveðin í að bíða. — Hjartað í brjósti Kinu sló hrað- ara. Ný von kviknaði. Riddara- liðssveit kom í augsýn. Vafa- laust var Stoyan í lienni. Hún þorði vart að draga andann. Riddararnir knúðu lxestana spoi’um og þeir voru komnir franxhjá á aixdartaki. Kina kall- aði til tveggja yfirforingja, sem riðu aftastir: „Er hann hróðir okkar á leið- inni?“ „Hvað heitir bróðir ykkar?“ „Stoyan, stóri bróðii’,“ sagði Radulcho, en þolinmæði lians var á þrotum, og liann var undr- andi og reiður yfir því, að þess- ir snyrtilegu hermenn skyldu ekki vita livér Stoyan væri. „Ilvaðan er Stoyan?“ „Stoyan er frá Vetren,“ sagði Kina. Yfirforingj arnir stungu sanx- an nefjum. „Er bróðir ykkar í riddaralið- inu ?“ „Hann, hann —vesalings Kina gat ekki svarað. „Hann er ekki nxeð okkur, telpa min,“ sagði annar yfirfor- ingjanna. Og hinn bætti við: „Farið nú heim til ykkar, ann- prs króknið þið úr kiilc!a,“ Og þeir knúðu fáka sína spor- um og hurfu samstundis. Kina grét. Og Radulcho litli fór líka að gráta. Þau voru orðiix blá af kulda. Þau liéldu lieiixx, á leið. Það var lxvergi sál á ferli, nema þau. Allir höfðu leitað liúsaskjóls. Þegar inn í þorpið kom, heyrðu börnin við og við óminn af söng heinxkoixxiixna hermanna. Það var orðið dinuxit og þau gengu lxægt og þegjandi og hugs- uðu um nxóður sína, 'senx beið í dyruixum. Vagix með þremur lieslum fyi'ir brunaði franxhjá. „Ei’u fleiri herixienn að koixxa?“ Það var ekkert svar. Vagninn var horfinn. Og hríðin varð dimmari og dimmari og næddi válega kringum þau, blessuð börnin, næddi neikvæðu svari inn í hugi þeirra. En hríðarnæð- iixgurinn kom alla leið fi'á víg- stöðvunum, frá vínviðarekrun- unx snævi huldu við Pirot, þar senx sixjónunx lxlóð án afláts á gröf Stoyans. (Snxásaga þessi er eftir búlg- arskan höfund. — Ivan Vazoff er meðal kunnustu rithöf- unda á Balkanskaga. Frægð sína lxlaut hann aðallega fyrir ljóð sín, en liaixn hefir samið ágætar smásögur, skáldsögur og drama- tisk leikrit. Hann var fæddur ár- ið 1850, við rætur eins af hæstu fjöllum Búlgai-íu. Nokkur æsku- ár síix dvaldi liann í Rússlandi. I ölluixx hans verkum skín lieit ást til fiáttúrunnar. í ljóðagerð voru þeir fyrirxxxynd lians Byroix og Pushkin, en í skáldsagnagerð Victor Hugo. Þó eru verk Vaz- offs frunxleg. — Ein af skáldsög- um hans, í ánauð, liefir verið þýdd á ensku. Vazoff dó í sept- enxber 1921 og var þá ixxiixning lxans heiðruð af öllum landslýð í Búlgaríu). Víða á vesturströnd Banda- rikjanna lxafa verið stofnaðir skæruflokkar, senx eiga að taka lil stai-fa, ef inni’ás verður gei’ð þai’. Þeir æfa sig á að skjóta á seli í Columbia-fljóti og fa 10 dollara fyrir hvern. • Fyrir skemmstu konx það fyr- ir Tampico í Mexico, að áhorf- andi að nautaati skaut ungan nautabana. Pilturinn hafði særzt i viðureign við íxautið og áhorf- endur gerðu lxróp að lionuni,, því að þeir vissu ekki liversu sór Ixann var og héldu, að haixix væri hræddur. Einunx áhorfanda var nóg boðið og skaut piltinri til hana úr sæli sínu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.