Vísir Sunnudagsblað - 02.08.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 02.08.1942, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 ekki að.fylgja foreldrunum til grafar. Veitingastaðir á hæðunum við Donau, skammt frá Vín. :aði um liönd liafður. — Þegar inn í kirkjuna kemur, blasir við sjónum eitt liið fegursta minnismerki þar i borg, — reist til minningar um yngstu dóttur liinnar voldugu drottn- ingar, Maríu Theresíu. — Segir ■sagan, að eftir dótturmissinn bafi drottningin naumast litið .glaðan dag, og aldrei getað gleymt hinni ungu og fögru dóttur sinni. — Þetta stórfeng- lega minnismerki er þannig byggt, að maður sér inn í helli, eða grafmunna í kirkjuveggn- um. Engill ber hina látnu stúlku á örmum sér inn í grafmunn- ann, en á eftir gengur sorgbitin kona, er hylur andlitið í hönd- um sér, til þess að sjá ekki, er ’barnið hennar hverfur inn í geigvænt grafdjúpið. Við Hzingbrautina liggur feinnig hin forna og fræga höll Austurríkiskeisaranna. Það er geysimikil bygging, og mikill hluti hennar byggður á þrett- ándu öld, í þeim byggingarstíl, er þá var i tízku, og breiðum vatnsskui'ðum umhverfis. — Nú er höll þessi eingöngu notuð sem safn, og er búnaði margra herbergja í höllinni lialdið með sama sniði, eins og þegar síðasti keisarinn bjó 'þar. Einna mesta athygli vekur vinnustofa Frans Jósefs, keisara. Varð hann, sem kunnugt er, fjörgamall maður, og sat við völd frá 1818 til 1916, eða 68 ár. Voru öll þessi mörgu stjórnarár hinn mesti raunaferill, bæði hvað snerti einkalíf hans og örlög hins volduga ríkis, er hann réði yfir, næstunz því i tvo ínannsaldra. Herbergi þetta er lilið og við- hafnarlaust. Á skrifbórði úti við gluggann, liggur lilil pápp- írsörk, — þar eru rituð nöfn þeírra manna, er siðast báðu um viðtal við hinn volduga keisai’a. — Á borðí þessu eru pinnig þrjár myndir, — Ein þeirra er af konu hans, Elisa- hetu, sem talin var fegui-sta drottning álfunnar, — en sem aldrei undi í námunda við hónda sinn, og var rnyrt suður í Sviss. — Önnur myndin er af einkasyni keisarans, Rúdolf erkihertoga, sem talinn er hafa ráðið sig af dögum, meðfram vegna ósamlyndis við föður sinn. Og loks er þi'iðja myndin af Frans Ferdínant, erkiher- toga, einkaei’fingja keisarans. Hamr var myrtur í Sai'ajevó 1914. Með leiftui’liraða bi’egður þarna fyrir atburðum og mynd- um, ótakanlegum og afdrifarík- um, úr æfi þessa keisara, er dó háaldraður og langþreyttur á stórviðrum öi’laganna. Norðan við keisarahöllina er neðanjarðarhvelfing mikil, sem nefnd er Kaputsína-hvelfingin. — Þar hvíla jarðneskar leifar Habsborgarættarinnar. — Einn- ig hvílir þar, r látlausri eirkistu, einkasonur Napóleons keisara. Hann ólst upp við hirð afa síns, Franz fyrsta, keisara, cn dó tví- tugur að aldri. Unni hann föður sínum mjög, en fékk aldrei að sjá hann, eftir að leiðir þeirra skildu, er hann var barn að aldri. Það vekur eftirtekt ferða- mannsins, að þarna vantar tvær likkistur lcunnra Habsborgar- ættingja, þeirra Iyarls keisara, er dó í útlegð á eyjunni Madeira, árið 1923, og erkihertogans Ffanz Ferdinants, er rnyrtur vár i Sarajevo. Hann giftist greifadótlur einni frá Bæheimi, þvert uin ge'ð keisarans, en vegna þess varð hatrið til hans látins svo mágnað við hirðina, að eigi var við það komandi, að hann hlyti hinnsta hvílustað við hlið forfeðra sinna. Af sörpu ástæðum lá við borð að börn hans þrjú, ung að, aldri, fengju Á mótum Hringbrautar og Kártnersstrasse er söngleikhús- ið, Vínaróperan, —- mikil og fögur bygging í i’enessance-stíl, og fræg um víða veröld, fyrst og fremst vegna tónskálda þeii’ra og leikai’a, er þar liafa stai’fað fyrr og siðar. — Vínai’- borg er kunn sem borg gleðinn- ar og söngsins, og má fullyi’ða, að enn sé sú gáfa boi’gai’búum í blóð borin. 1 Vin hafa lifað og stai’fað meslu tónsnillingar alh’a tíma: Beethoven, Mozart, Schubert, Sti-auss og margir aðrir. Minn- ing þessara listamanna er í há- vegum höfð hjá Vínarbúum, og prýða fögur líkneski þeirra úr marmara eða eir, flest torg og skemmtigarða borgai’innar. — Víðsvegar um borgina eru til sýnis hei’bergi, er tónskáldin, — endur fyrir löngu bjuggu i, — og er þeim haldið með sama húsbúnaði og meðan þeir dvöldu þar og skópu listaverk sín. — Flestir þeiri’a dóu í sárri fátækt, og voru jarðsettir i þeim hluta kirkjugarða, er fátæklingum einum voi’U ætlaðir. — En fyrir fáurn árum voru lík þeirra þriggja, Beetlxovens, Mozarts og Shuberts grafin upp og jarð- sungin með mikilli viðliöfn, í einni og sömu gröf í aðalkirkju- garði borgarinnar, en á gröf þeirra var reistur mikill og veg- legur minnisvarði. — Daglega streymir þangað fjöldi fólks með blóm og blómsveiga, með djúpri lotningu og þakklæti í liuga fyrir verðnxæti, senx hvorki mölur né ryð fá grandað. Við Hringbraut liggja einnig þinghöllin, sem danskur verk- fræðingur hyggði, ráðhús horg- arinnar og háskólinn — stór- fagrar og tlikomúmildar bygg'- ingar. Andspænis ráðhúsinu er hið kunna leikhús: Burgtheater borgarleikliúsið. Þar hafa á- vallt starfað heztu leikarai’ landsins, og jafnvel allrar álf- unnar. í nánd við þessa aðalgötu horgarinnar er aragrúi merki- legra safna. Flest húsa þessara eru miklar og skrautlegar bvggingai’, og söfnin fáséð og dýrmæt. Merkilegast þykir safn það, sem kennt er við sjálfa borgina, og þangað safnað flestu, er viðkemur sögu henn- ar. Sérstaklega verður mönnunx strsýnt á jakka einn, sem geymdur er í skáp í vopnadeild sáfnsins. Það er einkennisjakki hátsetts foringja, grænn að lit. —- Á jakkakraganum er lítið gat, og annað álíka stórt neðar á brjóstinu, en blóðblettur um- hverfis þau. Þetta er jakkinn, sem Franz Ferdíant, erkilier- togi var í, er liann var myrtur í Sarajevó. — Máli sínu mæla munir, þó gamlir séu. — Eg liefi hér í fáum dráttum nxinnst á nokkurar merkis- byggingar, er liggja á elzla hluta borgarinnar, og vinnst vitanlega ekki tími til — í stuttri blaða- greiix — að fara ítarlegar í slík- ar lýsiixgar. — En mig laixgar til að minnast lítillega á liina nýju Vínai-boi’g, eða úthverfin. Þar eru einnig fagraxx hallir, að ógleymdum verkanxannabú- stöðununx frægu, sem reistir liafa verið fyrir nokkurum ár- um. Verkaixxenn tóku stjórn borgarmála í sínar hendur nokkru eftir ófriðarlolcin 1918, og leysti sú stjórn saxxnkölluð stórvirki af liöndum á mjög skömmum tima hvað sixerti byggingu verkamannabústaða og sjúkrahúsa 1927 var lokið við að byggja yfir 200.000 verkamenn, og eru lxús þessi stórkostleg, bæði að utan senx innan. Þau eru flest byggð á fögrunx stöðunx, þar seixi nýtur lofts og sólar, en búsbáknunx KáShúsiö í Vín,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.