Vísir Sunnudagsblað - 09.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 09.08.1942, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ FAITH BALDWIW: - -■ - — - i * L Ö X U V A aö voru örfá ár síðan gatan hafði verið breikkuð og malbikuð. Nú var hún næstum alþakin dauðum laufblöðum, en gömlu þ’én, sem hölluðu sér út yfir hana, létu blöðin falla var- lega, eins og þau óttuðust að það mundi að öðrum kosti skrjáfa i þeim. Við næstu gatnamót voru skilti, þar sem vegfarendur voru varaðir við að gera óþarl’- an hávaða. Þeir, sem bjuggu þarna á næstu grösum, litu á stóra hvíta húsið, er stóð fjarri götunni og spurðu sjálfa sig: „Hvernig skyldi henni líða núna?“ Það uxu tré meðfram gang- stéttinni — mjög gömul tré, sem* höfðu séð hvernig borgin teygði sig alltaf lengra og lengra út í sveitina, og lagði undir sig livert engið af öðru. Það var komið fram í októ- bermánuð og rökkrið færðist skyndilega vfir, eins og nóttin legði dökka vængi yfir landið. Einmana stjarna gægðist fram á milli skýja ,er ungfrú Par- sons, nætur-hjúkrunarkonan, hraðaði sér eftir götunni og fór inn í hvíta húsið. Ljós voru log- andi í anddyrinu og setustof- unni, og ungfrú Parsons fór hljóðlega upp til Jxerbergisins, þar sem hún smeygði sér i ein- kennisbúningým sinn og-hitti frú Ilarding, daghjúkrunarkon- una. Ungfrú Parsons tók við liitakortinu hjá starfskonu sinni. „Er Renwick læknir hér?“ spurði liún. „Já, hann ætlar að vera hér í nótt.“ Hann hafði verið þar nokk- urar nætur, en frú Harding sagði þetta á einhvern einkenni- legan hátt. Hún bætti við: „Kon- an hans er hér Jíka.“ „Ja*ja.“ „Nú,“ sagði frú Harding, eins og hún væri að halda áfram gömlunx -kappræðum: „Eg fæ samt ekki skilið, hversvegna sjúkrahúsið------“ Ungfrú Parsons svaraði hik- íaust: „Hún gat ekki þolað þá tilhugsun, að liggja i sjúkra- húsi. Og þar að auki hefir allt verið gert, sem mögulegt var. Hún vildi fá að liggja á heimili sinu .... Maðurinn hennar .skíldi það og læknirinn líka. Eg lieyrði þá tala um það. Þau hafa verið nágrannar,í 25 ár og ei*u beztu vinir.“ Allir vissu um Renwick- og Watsonfjölskyldurnar. Það var engin girðing eða veggur nxilli grasflatanna, sem voru unx- hverfis liúsin þeirra. Watson- hjónin áttu þrjú börn og Ren- wick-hjónin tvö, og þau höfðu alllaf leikið sér saman og vex*ið eins og heima hvert hjá öðru. Ungfrú Pai-sons fór út úr herhex-ghxu með hitakortið" í hendinni, en frú Harding fór að skipta um föt og velti því fyrir sér á meðan, livort lxún ætti að tala við frú Renwick. En hvqjð átti hún að segja? Það var ekk- ert, sem hún gat sagt. Auk þéss var frú Renwick ekki ein. Hún var uppi á lofti, í litlu setustofunni, þar sem, þær vin- konurnar höfðu alltaf verið saman, drukkið kaffi saman, talað og hlegið. Eg get ekki komist af án henn- ai\ hugsaði Sara Renwick og komst að ]iví, sér til mikillar undrunar, að hún hafði talað unphátt við sjálfa sig, því að Ellen dóttir hennar, sem sat við 'bridgelampann og var að Iesa timarit, leit upp og sagði: „Mamma góða, vertu róleg.“ Sara var kona smávaxin og endur fyrir löngu hafði hún verið mjög fögur. Hún var að visu fögur ennbá, en töfraljóm- inn hafði horfið með aldrinum. Hún var hand- og fótsmá, en upp á síðkastið hafði hún fitn- að all-mikið. Sama var að segja um Elisahetu. Hún minntist þess, er þær ræddu unx það í laumi, hvernig mxuidi vera bezt að verjast fitu án þess að menn þeirra kæmust að því, og reyndu ýmiskonar æfingar. „Þetta er til einskis,“ sagði Elisabet að Iok- um. „Við erum ekki lengur ungar stúlkur.“ En Elisabet hafði lagt mikið af. síðan hún veiktist. „Hún er fimnxtíu og fimm ára,“ sagði Sara. „Hún er of ung.“ Það fór hrollur unx hana og hún bætti við með stillingu. „Eg er fimmtíu og fjögra . . . .“ „Mamma, heldur þú. að Tom komisf hingað í tæka tlð?“ spurði Ellen. Tom Watson. eldri sonur EI- isabetnr.' og Ellen hðfðti verlð heitbundin lengi. Hann vann nú í San Francisco. Þau ætluðu að giftast næsta vor. Mamma hennar svaraði: „í tæka .tíð? Hvernig getur þú fengið af þér að tala svona?“ „Hvar er hin?“ Hin voru Lester Renwick, senx liafði skroppið úr skólanum til þess að vera heinxa unx helg- ina, yngri Watson-pilturinn, Peter, og Sally litla, sem hét eft- ir Söru og var rétt orðin tutt- ugu ára. Sally var yngst af hópnum. Guðnxóðir liennar hugsaði: Eig held að eg geti jafn- vel fyrirgefið henni, að elska hann Lester. Hann mun ná sér eftir það. Ellen sagði: „Uppi í herbergi hjá Sally .... gamla barnalier- berginu.“ „Eg man,“ sagði móðir henn- ar,“ þegar Sally fæddist'og tæpu ári síðar fæddist liann Ronnie nxinn — en hann dó. Eg hefði gengið af vitinu, ef Elisabet hefði ekki verið til þess að hugga mig. Mig langaði svo mikið til þess að fá að eiga liann ....“ Hún leit á dóttur sina. „Eg held að unga fólkið nú á tímum viti harla litið-hvað vinátta er — —- slík vinátta.“ Ellen tók ekki eftir hvað hún sagði. „Ætli hún sé með rænu?“ Elisabet var ekki nxeð rænu. Hún lá aftur á bak á koddann með lokuð augu. Þau voru blá- ustu augu i heimi, jafnvel nú. Hár hennar, sem hafði einu sinni verið fagurjarpt, var nú orðið hæruskotið. Hún hafði verið falleg — Iiún var ennþá falleg. Hún var orðin afskanlega nxögur, svo að beinin stóðu út i húðina. Það fóru þjáninga- drættir um múnninn. en það var eins og friður hefði færzt yfir augnalokin. Ungfrú Parsons vann verk sin rólega og hávaðalaust. .Tames Renwick læknir sat við rúmið. Hann var hár og grannur, dá- litið lotinn 00 hárið, sem var þykkt oq mikið, var farið að grána. Hann var útitekinn og augu hans báru bess merki, að liann .hafði ekki sofið nxikið npp á síðkastið. Bezti vinur lians, nií*ður Elisabetar, sat and- snaenis honum. Hánn hafði glldnafi íííti niiðjtipa, cn augþ K A. lians voru ennþá ungleg og hár- ið dökkt. Hann tók nú til nxáls, mjög lágt: „Þú hlýtur að vera alveg úrvinda af þreytu.“ Renwick læknir hristi liöfuð- ið. „Mér er óhætt,“ svaraði hann. Andartaki siðar bætti hann við: „Hún getur ekki heyrt til nxín, Bill. Þú þarft ekki að livísla. Heyrðu, hvers vegna ferðu ekki inn til Sally og talar við hana? Láttu Mary búa til kaffi lianda þér. Eg skal kalla á þig ,ef ... .“ Watson reis úr sæti sínu. Hann var ekki unglegur, er hann gekk til dyranna. Hann var fimmtíu og sjö ára að aldri. Þeir voru báðir aldraðir menn þetta kveld. Hurðin. lokaðist á eftir hon- um, en Renwick læknir sat kyr og hafði ekki augun af andliti sjúklingsins. Bill Watson gekk hægt eftir ganginum og inn i setustofuna. „Engin hreyting“, sagði hann. Siðan snéri liann sé að Ellen og sagði við hana: „Viltu skreppa niður, góða mín, og biðja Mary um að húa til kaffi?“ Ellen stóð upp og fór, en hann leit á eftir henni, hávaxinni, grannri og fallegri. „Ellen verð- ur fallegri nxeð hverjum degin- um, sem líður,“ sagði hann við nxóður hennar. Sara Renwick kinkaði kolli. „Hefir þú frétt nokkuð frekara til Toms?“ „Hann kenxur í fyrramálið.“ „Eg man,“ sagði Sara, „þegar þið Elisabet fluttust hingað og settust að hér. Við James vor- unx aðeins búin að vera hér í tvö ár og hann var rétt farinn að vinna sér álit sem læknir. Eg spurði hann þá: Hverskonar ná- grannar heldur þú að þau verði?“ „Við kynntumst, yfir girð- inguna,“ svaraði Bill Watson — „mig minnir, að hundurinn þinn hafi gert eitthvað af sér. * „Einu sinni“, sagði Sara, „lentl eg i afskaplegum bardaga út af kjól, minnir mig — nei, eitthvað vegna Garðklúbbsins .... eg er búin að gleyma þvi. En svo mikið er víst, að vjð lenUinx i orðasennu og eg hét þvi, að eg skyldi fá James til að tftla yið Elisftbetu, Það va.r eitU

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.