Vísir Sunnudagsblað - 16.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 16.08.1942, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ ÁHÆTTA MIÐILSINS Raoul Daubreuil gekk yfir brúna á Seine og raulaði lag- stúf. Hann var ungur og snot- ur Frakki, um 32 ára gamall; skifti fagurlega litum og var með svart yfirskegg. Hann var verkfræðingur að iðn. Þegar liann hafði náð til Cardonet, tók liann stefnu til dyranna í húsi nr. 17. Dyravörðurinn leit fram úr bóli sínu og bauð dræmt „góðan daginn“, en ungi mað- urinn svaraði kveðjunni glað- lega. Því næst hélt liann upp stigann, þar til hann kom í í- búðina á þriðju liæð. Og á með- an hann stóð þarna og beið eft- ir að hringingu hans væri svar- að, blístraði hann aftur smálag- ið sitt. Það lá reglulega vel á Raoul Daubreuil þennan morg- un. Frönsk kona, nokkuð við aldur, lauk upp, og lirukkótt andlit hennar varð eitt sólskins- bros, er hún sá hver gesturinn var. — Góðan daginn, herra — —Góðan daginn Elsie, sagði Raoul. — Hann smeygði sér inn á ganginn og tók ofan hanzk- ana. — Frúin átti von á mér? spurði liann. — Já, áreiðanlega, herra. — Elsie lokaði dyrunum og snéri sér að honum. — Gerið svo vel og gangið inn í litla salinn, frúin mun koma, að. fá- um mínútum liðnum. Sem stendur hvilir hún sig. — Raoul leit snöggt upp. — Er hún elcki frísk? — Frísk! sagði Elsie og sussaði. Hún fór fyrir Raoul og opnaði dyr litla salsins. Hann gekk inn — hún kom á eftir. — Frísk! hélt hún áfram — hvern- ig ætti hún að vera frísk, vesa- lingurinn; miðilsfundur á mið- ilsfund ofan. Og það er ekki rétt — engum eðlilegt, og guð ætlast ekki til þess. Frá minu sjónarmiði séð er þetta blátt á- fram verk hins vonda. Raoul klappaði á öxl hennar og mælti í fullvissandi tón: Jæja, Elsie min, verið ekki eigið lieimili þegar í stað. — Jæja,“ sagði Nubbs, „það verð- ur að segja hverja sögu, eins og hún gerist. Þetta var full mikið af því góða. Eg hafði gleypt meira en eg gat melt. Og eg — eg fer mína Ieið.“ Hann veifaði aftur til þern- unnar: „Kaffi, Gloria, meira kaffí/' EÁtiv lr§ svona æst — og álítið ekki alltaf að djöfullinn sé þar i spili, er hið furðulega og torskilda skeð- ur. — Elsie hristi höfuðið, efa- gjörn á svip. — Hvað um það, sagði hún lágt, — herrann má segja það, sem honurn þókn- ast, en mér geðjast ekki að þessu. Athugið frúna — með hverjum deginum sem líður verður hún fölari og grennri og svo þjáir höfuðverkurinn hana. — Hún rétti fram hend- urnar. — lÓnei, það er ekkert varið í þetta andakukl. Andai', já! Allir góðu andarnir eru i Paradís, en hinir í hreinsunar- eldinum. — Skoðun yðar á lífinu eftir dauðann er einföld og hress- andi, — sagði Raoul og settist. Gamla konann nam staðar. — Já, eg er sannkaþólsk, lierra minn. — Hún signdi sig, gekk til dyranna, en staðnæmdist þar með hönd á hurðarhúnin- um. — — Þegar þið eruð gift, herra mínn, sagði hún, — þá hættir frúin alveg við þetta, er ekki svo? — Raoul brosti við henni vingjarnlega. — Þér eruð mesta tryggðatröll, Elsie, sagði hann, og húsmóður yðar holl og góð. Verið óhræddar, undir eins ög við erum gift, skal „andakuld- inu“, er þér svo nefnið, að fullu lokið. Frá þeirri stundu mun frú Ðaubreuil ekki starfa sem miðill. — Andlit Elsie gömlu vax-ð að einu stórxx brosi. — Er þetta satt, sem þér segið? spurði hún áköf. — Hann kinnkaði kolli. — Já, sagði hann, og virt- ist öllu heldur tala við sjálfan sig en liana. — Þetta verður að taka enda. Simone er gædd undravei'ðum hæfileika, og hún hefir verið fús til að beita hon- um og því fullkomlega gert skyldu sína i þeim efnum. Og það er alveg rétt hjá yður, Elsie, að hún gei'ist æ fölari og grennri með hverjum degi, sem líð- ur. Líf miðils er þreytandi og erfitt og reynir sérstaklega mik- ið á taugarnar. En húsmóðir yð- ar, Elsie, er tvimælalaust bezti miðill í allri Parisarboi'g — og meira að segja í Frakklandi. Til hennar kemur fólk víðsvegar að úr heiminum, því að það veit, að blekkingar allar eru henni viðsfjai-ri. — Elsie sussaði fyr- irlitlega, Agatlia €hri§tie — Blekkingar! Jú, það er orð og að sönnu, að frúin er ráð- vendnin og lieiðarleikinn sjálf- ur. — Hún er engill, sagði hintt ungi Frakki með ákafa, — og eg mun gera allt sem í minu valdi stendur til þess að hún megi verða hamingjusöm, það megið þér reiða yður á. — Elsie nam staðar og mælti: — Eg hefi verið í þjónustu frúarinnar um margra ára skeið, herra nxinn. Með allri virðingu leyfi eg mér að segja, að eg elska liana. Og væri eg ekki sannfærð unx að þér elskuðuð hana inni- lega, eins og hún á fyllilega skil- ið, þá mundi mér vei'ða að mæta. — Raoul bi'osti. — Gott, Elsie! Þér eruð ti'yggðatröll, og mun- uð gleðjast með mér yfir því, að frúin ætlar nú að segja skil- ið við andana, Hann bjóst við að gamla kon- an mundi bx’osa að þessu spaugi, og undraðist því er alvöi’usvip- urinn hélzt á andliti hennar. — En ef svo skyldi nú fara, herra minn, að andarnir vildu ekld yfirgefa hana? — Raoul ein- blíndi á liana. — Hvað eigið þér við ? — Eg sagði, að gera nxætti i'áð fyrir, að andarnir vildu ekki yfirgefa hana. — Eg hélt að þér tryðuð ekki á anda, Elsie? — Það gei’i eg ekki heldur, sagði Elsie þrályndislega, — slíkt er lxeimska. En samt sem áður — —. Hvað meinið þér? — Það er ei-fitt fyi-ir mig að útskýra við hvað eg á. En eg liefi alltaf álitið að niiðlar væru hyggnir bragðarefir, senx beittu kænsku sinni gagnvart vesalings fólki, senx nxisst hefði ástvini sína. En frúin tilheyrir ekki þeim flokki. Hxin er góð — lxún er heiðvirð og —. — Ganila konan fór .að lala Iágt og í í'ödd hennar kenndi ótta. — Já, eitthvað gerist, um það er ekki að villast, og þess vegna er eg lirædd. Því að eg er sannfærð um, lxerra minn, að það er ekki rétt að fást við þetta. Það er brot gegn náttúr- unni og góðum guði og einhver verður að bæta fyrir það brot. Raoul stóð upp, gekk til lienn- ar og klappaði henni á öxlina. — Verið rólegai’, Elsie mín góð. sagði hann brosandi; — eg ætla nú að segja yður góðar fréttir. 1 dag fer fram síðasti miðxls- fundurinn; han,^ yerður aldrei endurtekinn, —- Á þá að verða • sem er frumlegur höfund- • • ur, og tekur gjarnan til • • meðferðar efni dulrænt • • og leyndardómsfullt. Eft- • • irfarandi saga sýnir • • greinilega hæfni hennar • • í dramatískri stílsnilld. • fundur í dag? spui’ði ganxla koil- an tortx’yggin. — Já, sá siðástí, Elsie — sá siðásti. — Elsie liristi lxöfuðið og lét ekki sefast. — Frúin er ekki fær til þess nú, nxælti hún. í sama vetfangi opn- uðust dyrnar og inn kom lcona, hávaxin og glæsileg. Hún var gi-annvaxin, hreyfingarnar mjúkar, og með madonnuand- lit. Svipur Raouls Ijómaði, en Elsie læddist hljóðlega á brott. — Simone! — Hann þrýsti hend- ur hennar, sem voru hvitar og langar, og kysti þær. Hún nefndi blíðlega nafii lians. — Raoul, elsku vinur minn. — Hann kysti aftur á hönd hennar og horfði á hana með ákefð. — Simone, þú ert svo föl! Elsie sagði mér að þú hefðir lagt þig; ertu nokkuð lasin, elskan miíl? — Nei, eg er elcki lasin, sagði svai'aði hún hikandi. — Hann leiddi hana að legubekknum og settist þar við hlið hennar. — Segðu mér allt af létta, góða. — Miðillinn brosti dauflega. — Þér finnst það sjálf- sagt heimskulegt af mér? — Hvað — heimskulegt af þér — nei! — Simone dró að sér hend- urnar. Hún sat grafkyr ofur- lilla stund og hoi'fði niður á gólfábreiðuna. Svo mælti liún lágt — ox-ðin féllu íxenni hratt af vörum.-—Eg er hi’ædd,Raoul. — Hann beið um liríð og bjóst við að hún liéldi áfranx, en þar sem hún gerði það ekki, sagði liami hughreyslandi: — Já, hrædd við livað? — Eg er blátt áfram hrædd, — það er allt og sumt. — En —. Hann leit á hana hálfi’uglaður; hún leit snöggt til hans á nxóti. — .Tá, vist er það fjarstæða, og með sjálfri mér viðui'kenni eg það. Eg veit ekki lxvaðan þessi ótti stafai’, en eg hefi það alltaf á meðvjtundinni, að eitthvað hræðilegt — hræðj- legt nxuni koma fyrir mig. -— Ilún einblindi fram fyrir sig, —Raqul tók ástúðlega utan unx liana. — Elskan mín, sagðj hann. — Þú mátt ekki gefast upp. Eg veit lxvað þetta er, — það er áreynslan pg taugaþensl- an. sem pxiðillinp yerður að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.