Vísir Sunnudagsblað - 16.08.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 16.08.1942, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7' * * Exe hikaði. — Þér fyrirgefið, herra, — að sjálfsögðu treysti eg á heiðarleik ykkar. En til þess, samt sem áður, að auka gildi vitnisburðar míns, gerðist eg svo djörf, að liafa þetta með- fet’ðis. — Upp úr tösku sinni tók hún mjóan streng, all-langan. — Heyrið þér frú, þelita er móðgandi, hrópaði Raoul. ■— Öryggisráðstöfun aðeins. — Eg segi það aftur, þetta er móðg- un. — Eg fæ eklci skilið hvers vegna þér hafið á móti slíku, góði maður, svaraði frú Exe napurt. Ef ekki eru brögð i tafli, þá þurfið þið ekkert að óttast. — Raoul hló með fyrirlitningu. — Eg get fullvissað yður um, frú, að þér hafið ekkert að ótt- ast í þeim efnum. Bindið hendur minar og fætur, ef yður sýnist. — Svarið liafði ekki tilætluð á- hrif, því að frú Exe tautaði að- eins: — Eg þakka yður, lxerra, og gelck til hans með strenginn. í sömu andrá heyrðist óp frá Simone á bak við fortjaldið. — Nei, nei, Raoul, láttu liana ekki gera þetta. — Frú Exe hló hæðn- ishlátur og sagði: — Hún er lirædd. — Já, eg er hrædd. — Gáðu að livað þú ert að segja, Simone, hrópaði Raoul, frú Exe lieldur sjáanlega að við séum svikarar. — Já, eg verð að vera viss, var hið bitra svar frú Exe. Ilún vanastarf sitt vandvirknis- lega og batl Raoul fastan við stólinn. — Eg óska yður til liamingju með alla yðar hnúta, mælti Raoul háðslega, er verk- inu var lokið. — Eruð þér nú ánægðar? — Frú Exe svaraði engu, cn gekk í kring meðfram veggjum stofunnar og athugaði þiljur allar gaumgæfilega. Því næst læsti hún dyr'unum, sem. vissu fram að gangmum, og gekk síðan til sætis sins. — Jæja, sagði hún með einkenni- legri röddu, — nú er eg tilbúin. — Minútur liðu. Á bak við tjald- ið heyrðist andardráttur Sim- one, sem smáþyngdist og varð kori i líkur. Svo kom andarlaks hvíld, -f- síðan aftur stunur, aftur og aftur, — loks alger þögn, sem var skyndilega rofin af bjölluklið. Ilornið var num- ið burt af borðinu og varpað á gólfið. Annarlegur blátur heyrð- ist. Svo virtist sem tjaldið fyrir byrgiiiu væri dregið örlitið til hliðar, og í gegn um opið sásl líkami miðilsins. Höfuð hennai livíldi niður á bringu. Allt í einn var því likast, sem frú Exe stæði á öndinni. Fram úr vitum mið- ilsins leið gufa, sem þéttist og smám saman tók á sig lögun — lögun lítils barns. — Amelie! Amelie, yndið mitt! — Hvískur heyrðist frá frú Exe. Þolcu- kenndur hjúpurinn jjéttist og' varð æ samfelldai’i. Raoul ein- blíndi undrunaraugum. Aldrei fyrr liafði liann séð slíkan lík- amning. Þetta var raunverulegt barn, já, barn með holdi og blóði stóð þarna andspænis þeim. — Mamma! — Það var mjúk barnsrödd, sem talaði. — Barnið mitt — barnið mitt! lirópaði frú Exe. — Hún hálf- reis úr sæti sínu. — Farið gæti- lcga, frú, aðvaraði Raoul. — Likamningurinn kom hikandi út úr tjaldinu. Það var barn. Litla stúlkan nam staðar og rétti fram hendurnar. — Mamma! — Ó! hrópaði frú Exe. — Ilún ætlaði aftur að standa upp. — Varið yður! hrópaði Raoul ótta- sleginn, — miðillinn! — Eg verð að snerta hana, svaraði frú Exe hásum rómi. Hún gekk eitt skref áfram. — I guðsbænum, frú, liafið stjórn á yður, mælti Raoul. Nú var liann alvarlega hræddur. — Setjizt tafarlaust niður. — Litla elskan mín, eg verð að snerta liana. — Eg skipa yður að setj- ast, frú! — Hann barðist við að losa strenginn, sem hann var bundinn með, en frú Exe hafði búið vel um hnútana. Hann var ráðþrota. Hræðileg meðvitund um yfirvofandi hættu læsti sig um merg hans og bein. — 1 guðs nafni setjist niður, frú! æpti hann, — hugsið um miðil- inn! Frú Exe leit ekki við honum. Það var líkast því, sem hún hefði ummyndazt. Andlit lienn- ar ljómaði af ofsagleði og hrifn- ingu. Útrétt hönd hennar snart litlu veruna, sem stóð við tjald- skörina. Frá miðlinum heyrð- ist hræðileg stunai — Guð minn góður, guð minn góður, liljóðaði Raoul. — Miðillinn! — Frú Exe snéri sér að honum og hló kulda- hlátur. — Hvað varðar mig um iniðilinn yðar, eg þrái bara litla barnið mitt. — Þér eruð vit- stola! — Barnið mitt, skal eg segja yður. Mitl! Já, mitt eigið barn, hold mitt og blóð. Eg þrái það hingað til mín — úr ríki dauðans — eg vil sjá það lifa og heyra andardrátt þess. — Raoul opnaði munninn en gat ekkert sagt. Hún var hræðileg, þessi kona. Miskunnarlaus, villt, blinduð af eigin ástríðu. Vai’ir barnsins bæi’ðust — og í þi’iðja sinn bljómaði þetta sama oi’ð: Mamma! — Komdu þá, vina mín, lxróp- aði frú Exe. — Með snöggum handtökum þreif hún barnið upp í fang sér. Frá byrginu barst langdregið, örvæntingai’- fullt angistai’óp. — Simone! kallaði Raoul, ,— Simone! — Eins og i leiðslu varð lxann þess áskynja, að frú Exe þaut fram- hjá honum, lauk upp hurðinni og gekk niður stigann. Á bak við byrgistjöldin kvað ennþá við skerandi vein, — vein, sem var gjörólíkt öllu því, er Raoul nokkru sinni hafði heyrt. Það voru tryllingsleg, ki-ampakennd sog, sem loks hljóðnuðu og dóu út. í sama bili heyrðist líkami falla á gólfið. Raoul kepptist við senx óður væri, að reyna að losa sig. I hamförum öi-væntingarinnar tókst honurn að afreka liinu ó- trúlegasta: að slíta af sér böndin. Og er hann var að staulast á fæt- urna, kom Elsie þjótandi og hrópaði: — Húsmóðirin, blessuð1 húsmóðirin! — Simone! kallaði Raoul. — Sanxhliða þutu þau að byrginu og drógu tjöldin til lxliðar. — Raoul Iirökk aftur á bak. — Guð minn góður, kveinaði.hann. Elsie tók til máls, orð henn- ar voru hörð og átakanleg: — Svo að liúsmóðirin er dá- in. Öllu er lokið. En segið mér,- herra, hvað hefir hér skeð? — Hvers vegna er hún öll skroppin> saman — hvernig hefir hún tap* að hálfri líkamsstærð sinni? — Eg veit ekki, svaraði Raoul’.. Rödd hans varð að ofsafengnui ópi. — Eg veit það ekki — veit það! ekki. En eg held að eg sé aði missa vitið ........ Simone!! Simone! Maður nokkur, sem sjaldán> hafði neitt fyrir stafni, eni ráfaði um í iðjuleysi, kom einu sinni inn á krá og heilsaði veit- ingamanninum: „Góðan daginn Hansen,“’ sagði hann. „Nokkuð nýtt,. Hansen.“ Mig drevmdi þig í nótt.“ „Er það virkilega?" svaraði' veitingamaðui’inn. „Já. Mig dreymdi, að þú gæf: ir mér eitt glas af whisky og; eina flösku af öli.“ „Fjandinn sjálfur!“ argaði' veitingamaðurinn. „En þú veist„ að það skeður alltaf það mót- setta við það* seui manim dreymir?“ „Það er alveg sama lyrir míg: Þá fæ eg bara eina flösku af whisky og eitt glas af öli.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.